Körfubolti Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Bandarískir körfuboltamenn settu skemmtilegan svip á íslenska menningu undir lok síðustu aldar, þegar NBA-æðið var í hæstu hæðum, eins og rifjað er vandlega upp í þáttaröðinni Kaninn. Körfubolti 6.12.2024 08:02 Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Valkyrjur eru mikið fréttum á Íslandi eftir alþingiskosningarnar á dögunum en hinum megin við hafið má einnig finna nýjar valkyrjur. Körfubolti 6.12.2024 07:32 Benedikt í bann Þjálfari Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta, Benedikt Guðmundsson, hefur verið dæmdur í eins leiks bann. Körfubolti 5.12.2024 23:17 Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Njarðvík tók á móti Grindavík í IceMar-höllinni í Njarðvík þegar níunda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína í kvöld. Bæði lið eru í harðri baráttu um að halda í við topp deildarinnar. Það fór svo að Njarðvík hafði betur í spennandi leik, 94-87. Körfubolti 5.12.2024 22:20 „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Njarðvík vann gríðarlega sterkan og góðan 94-87 heimasigur gegn Grindavík í kvöld þegar liðin mættust í IceMar-höllinni í níundu umferð Bónus deild karla í kvöld. Þjálfari liðsins var sáttur í leikslok. Körfubolti 5.12.2024 22:04 „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Borche Ilievski fagnaði vel og innilega eftir sigur ÍR á KR í kvöld. Þetta er þriðji sigur ÍR í röð og annar sigurinn eftir að Borche tók við stjórn ÍR-liðsins. Körfubolti 5.12.2024 22:00 Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Haukar eru komnir á blað. Já þið lásuð rétt, Haukar eru komnir á blað í Bónus deild karla. Haukar lögðu Valsmenn á útivelli 97-104 í 9. umferði deildarinnar og eru komnir með fyrstu stigin sín þennan veturinn. Körfubolti 5.12.2024 22:00 „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ „Þetta er frábær tilfinning, ég er ánægður að vera mættur aftur til Íslands eftir smá tíma í burtu. Þetta var sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti. Mér líður eins og við Þór þurftum á hvorum öðrum að halda,“ sagði Nikolas Tomsick, sem er snúinn aftur til Þórs Þorlákshafnar og lék með liðinu í 106-84 heimasigri gegn Hetti í kvöld. Körfubolti 5.12.2024 21:35 Emil: Stundum þarf breytingar Emil Barja er í afleysingavinnu hjá meistaraflokki Hauka í körfuknattleik og það hefur haft góð áhrif á liðið sem vann Val í hörkuleik í 9. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Hann var mjög ánægður með sína menn en mun ekki vera í umræðunni um að taka starfið að sér. Körfubolti 5.12.2024 21:14 Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík ÍR vann sinn þriðja sigur í röð í Bónus-deildinni í körfuknattleik þegar þeir lögðu KR 97-95 í miklum spennuleik í Vesturbænum. Körfubolti 5.12.2024 21:06 Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Þór Þorlákshöfn vann öruggan 106-84 sigur gegn Hetti í níundu umferð Bónus deildar karla. Höttur hefur nú tapað þremur leikjum í röð, eins og Þór hafði gert fyrir þennan leik. Körfubolti 5.12.2024 21:00 Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Adomas Drungilas, Litháinn öflugi í toppliði Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta, er að öllum líkindum á leið í leikbann. Það verður þó ekki strax og nær hann að spila tvo mikilvæga leiki við Keflavík áður en að því kemur. Körfubolti 5.12.2024 12:32 Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Þór Þorlákshöfn hefur tryggt sér góðan liðsstyrk því félagið hefur endurheimt körfuboltamanninn öfluga Nikolas Tomsick. Samningur hans við félagið gildir út tímabilið. Körfubolti 5.12.2024 11:58 Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Pavel Ermolinskij er kominn aftur á stjá eftir landsleikjahlé en hann ætlar áfram að taka einn leik fyrir í hverri umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 5.12.2024 09:02 Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Miðherjinn öflugi, Tryggvi Snær Hlinason, vann annan sigurinn á Ítalíu á rúmri viku þegar Bilbao Basket lagði Sassari, 89-91, í fyrsta leik sínum í L-riðli á öðru stigi Evrópubikarsins í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2024 22:50 Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Að öðrum leikmönnum ólöstuðum þá var Kolbrún María Ármannsdóttir maður leiksins í sigri Stjörnunnar á Grindavík í kvöld. Hún böðlaðist áfram á annarri löppinni í lok leiksins og dró liðið sitt til sigurs. Körfubolti 4.12.2024 22:34 Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Eftir fjögur töp í röð vann Valur 23 stiga sigur á Hamri/Þór, 82-59, í 9. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2024 20:54 Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. Körfubolti 4.12.2024 19:32 Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Gríska körfuboltaliðið Maroussi, sem Elvar Már Friðriksson leikur með, tapaði fyrir Tofas Bursa frá Tyrklandi, 96-83, í fyrsta leik sínum í K-riðli á öðru stigi Evrópubikarsins í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2024 18:57 Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Rithöfundurinn Halldór Armand var gestur í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi Extra en þar fór hann yfir klæðaburð þjálfara í Bónusdeildinni og einnig fékk þjálfari í Bónus-deild kvenna að fylgja með. Körfubolti 4.12.2024 15:48 Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Þórskonan Madison Sutton var með svakalega þrennu í frábærum sigri sigri norðanliðsins í Bónus deild kvenna í körfubolta í gær. Körfubolti 4.12.2024 14:30 Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Fáir bandarískir leikmenn hafa sett jafna sterkan svip á íslenskan körfubolta og Rondey Robinson sem lék með Njarðvík á 10. áratug síðustu aldar. Í öðrum þætti Kanans var góðverk Rondeys rifjað upp. Körfubolti 4.12.2024 08:00 „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Nýliðar Aþenu máttu sætta sig við nokkuð stórt tap í Keflavík í kvöld, 74-59. Leikurinn var nokkuð sveiflukenndur en eftir að Aþenu tókst að minnka muninn í tvö stig, 57-55, hrundi leikur liðsins algerlega. Körfubolti 3.12.2024 21:27 Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Nýliðar Tindastóls unnu magnaðan sigur á toppliði Hauka á Sauðárkróki í kvöld, 90-86, í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Á sama tíma skelltu Þórsarar liði Njarðvíkur á Akureyri, 106-85. Körfubolti 3.12.2024 21:15 Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Íslandsmeistarar Keflavíkur tóku á móti nýliðum Aþenu í kvöld og fóru að lokum með sigur af hólmi í ansi kaflaskiptum leik, 74-59. Körfubolti 3.12.2024 20:48 Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA Körfuboltastjarnan Caitlin Clark er talin hafa fengið meira borgað fyrir einn hálftíma fyrirlestur en hún fékk í laun fyrir allt síðasta tímabil í WNBA. Körfubolti 3.12.2024 15:46 „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Komið er að leiðarlokum í samstarfi Hauka og þjálfarans Maté Dalmay. Greint var frá starfslokum hans í gær. Haukar eru á botni Bónus deildarinnar og segir Maté að álit manna hafi verið að fullreynt hafi verið með samstarfið. Körfubolti 3.12.2024 08:31 Ákvað að yfirgefa KR Króatíski körfuboltamaðurinn Dani Koljanin hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í samningi sínum við KR og yfirgefa félagið. Körfubolti 2.12.2024 19:32 Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Íslendingur að nafni Már Óskar Þorsteinsson lék heldur betur lykilhlutverk í aðdraganda leiks Washington Wizards og Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta á dögunum. Körfubolti 2.12.2024 15:46 Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrósuðu ÍR-ingum eftir að þeir unnu Íslandsmeistara Valsmanna í fyrsta leiknum undir stjórn Borche Ilievski. Körfubolti 2.12.2024 11:32 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Bandarískir körfuboltamenn settu skemmtilegan svip á íslenska menningu undir lok síðustu aldar, þegar NBA-æðið var í hæstu hæðum, eins og rifjað er vandlega upp í þáttaröðinni Kaninn. Körfubolti 6.12.2024 08:02
Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Valkyrjur eru mikið fréttum á Íslandi eftir alþingiskosningarnar á dögunum en hinum megin við hafið má einnig finna nýjar valkyrjur. Körfubolti 6.12.2024 07:32
Benedikt í bann Þjálfari Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta, Benedikt Guðmundsson, hefur verið dæmdur í eins leiks bann. Körfubolti 5.12.2024 23:17
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Njarðvík tók á móti Grindavík í IceMar-höllinni í Njarðvík þegar níunda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína í kvöld. Bæði lið eru í harðri baráttu um að halda í við topp deildarinnar. Það fór svo að Njarðvík hafði betur í spennandi leik, 94-87. Körfubolti 5.12.2024 22:20
„Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Njarðvík vann gríðarlega sterkan og góðan 94-87 heimasigur gegn Grindavík í kvöld þegar liðin mættust í IceMar-höllinni í níundu umferð Bónus deild karla í kvöld. Þjálfari liðsins var sáttur í leikslok. Körfubolti 5.12.2024 22:04
„Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Borche Ilievski fagnaði vel og innilega eftir sigur ÍR á KR í kvöld. Þetta er þriðji sigur ÍR í röð og annar sigurinn eftir að Borche tók við stjórn ÍR-liðsins. Körfubolti 5.12.2024 22:00
Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Haukar eru komnir á blað. Já þið lásuð rétt, Haukar eru komnir á blað í Bónus deild karla. Haukar lögðu Valsmenn á útivelli 97-104 í 9. umferði deildarinnar og eru komnir með fyrstu stigin sín þennan veturinn. Körfubolti 5.12.2024 22:00
„Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ „Þetta er frábær tilfinning, ég er ánægður að vera mættur aftur til Íslands eftir smá tíma í burtu. Þetta var sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti. Mér líður eins og við Þór þurftum á hvorum öðrum að halda,“ sagði Nikolas Tomsick, sem er snúinn aftur til Þórs Þorlákshafnar og lék með liðinu í 106-84 heimasigri gegn Hetti í kvöld. Körfubolti 5.12.2024 21:35
Emil: Stundum þarf breytingar Emil Barja er í afleysingavinnu hjá meistaraflokki Hauka í körfuknattleik og það hefur haft góð áhrif á liðið sem vann Val í hörkuleik í 9. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Hann var mjög ánægður með sína menn en mun ekki vera í umræðunni um að taka starfið að sér. Körfubolti 5.12.2024 21:14
Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík ÍR vann sinn þriðja sigur í röð í Bónus-deildinni í körfuknattleik þegar þeir lögðu KR 97-95 í miklum spennuleik í Vesturbænum. Körfubolti 5.12.2024 21:06
Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Þór Þorlákshöfn vann öruggan 106-84 sigur gegn Hetti í níundu umferð Bónus deildar karla. Höttur hefur nú tapað þremur leikjum í röð, eins og Þór hafði gert fyrir þennan leik. Körfubolti 5.12.2024 21:00
Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Adomas Drungilas, Litháinn öflugi í toppliði Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta, er að öllum líkindum á leið í leikbann. Það verður þó ekki strax og nær hann að spila tvo mikilvæga leiki við Keflavík áður en að því kemur. Körfubolti 5.12.2024 12:32
Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Þór Þorlákshöfn hefur tryggt sér góðan liðsstyrk því félagið hefur endurheimt körfuboltamanninn öfluga Nikolas Tomsick. Samningur hans við félagið gildir út tímabilið. Körfubolti 5.12.2024 11:58
Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Pavel Ermolinskij er kominn aftur á stjá eftir landsleikjahlé en hann ætlar áfram að taka einn leik fyrir í hverri umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 5.12.2024 09:02
Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Miðherjinn öflugi, Tryggvi Snær Hlinason, vann annan sigurinn á Ítalíu á rúmri viku þegar Bilbao Basket lagði Sassari, 89-91, í fyrsta leik sínum í L-riðli á öðru stigi Evrópubikarsins í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2024 22:50
Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Að öðrum leikmönnum ólöstuðum þá var Kolbrún María Ármannsdóttir maður leiksins í sigri Stjörnunnar á Grindavík í kvöld. Hún böðlaðist áfram á annarri löppinni í lok leiksins og dró liðið sitt til sigurs. Körfubolti 4.12.2024 22:34
Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Eftir fjögur töp í röð vann Valur 23 stiga sigur á Hamri/Þór, 82-59, í 9. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2024 20:54
Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. Körfubolti 4.12.2024 19:32
Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Gríska körfuboltaliðið Maroussi, sem Elvar Már Friðriksson leikur með, tapaði fyrir Tofas Bursa frá Tyrklandi, 96-83, í fyrsta leik sínum í K-riðli á öðru stigi Evrópubikarsins í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.12.2024 18:57
Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Rithöfundurinn Halldór Armand var gestur í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi Extra en þar fór hann yfir klæðaburð þjálfara í Bónusdeildinni og einnig fékk þjálfari í Bónus-deild kvenna að fylgja með. Körfubolti 4.12.2024 15:48
Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Þórskonan Madison Sutton var með svakalega þrennu í frábærum sigri sigri norðanliðsins í Bónus deild kvenna í körfubolta í gær. Körfubolti 4.12.2024 14:30
Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Fáir bandarískir leikmenn hafa sett jafna sterkan svip á íslenskan körfubolta og Rondey Robinson sem lék með Njarðvík á 10. áratug síðustu aldar. Í öðrum þætti Kanans var góðverk Rondeys rifjað upp. Körfubolti 4.12.2024 08:00
„Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Nýliðar Aþenu máttu sætta sig við nokkuð stórt tap í Keflavík í kvöld, 74-59. Leikurinn var nokkuð sveiflukenndur en eftir að Aþenu tókst að minnka muninn í tvö stig, 57-55, hrundi leikur liðsins algerlega. Körfubolti 3.12.2024 21:27
Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Nýliðar Tindastóls unnu magnaðan sigur á toppliði Hauka á Sauðárkróki í kvöld, 90-86, í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Á sama tíma skelltu Þórsarar liði Njarðvíkur á Akureyri, 106-85. Körfubolti 3.12.2024 21:15
Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Íslandsmeistarar Keflavíkur tóku á móti nýliðum Aþenu í kvöld og fóru að lokum með sigur af hólmi í ansi kaflaskiptum leik, 74-59. Körfubolti 3.12.2024 20:48
Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA Körfuboltastjarnan Caitlin Clark er talin hafa fengið meira borgað fyrir einn hálftíma fyrirlestur en hún fékk í laun fyrir allt síðasta tímabil í WNBA. Körfubolti 3.12.2024 15:46
„Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Komið er að leiðarlokum í samstarfi Hauka og þjálfarans Maté Dalmay. Greint var frá starfslokum hans í gær. Haukar eru á botni Bónus deildarinnar og segir Maté að álit manna hafi verið að fullreynt hafi verið með samstarfið. Körfubolti 3.12.2024 08:31
Ákvað að yfirgefa KR Króatíski körfuboltamaðurinn Dani Koljanin hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í samningi sínum við KR og yfirgefa félagið. Körfubolti 2.12.2024 19:32
Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Íslendingur að nafni Már Óskar Þorsteinsson lék heldur betur lykilhlutverk í aðdraganda leiks Washington Wizards og Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta á dögunum. Körfubolti 2.12.2024 15:46
Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrósuðu ÍR-ingum eftir að þeir unnu Íslandsmeistara Valsmanna í fyrsta leiknum undir stjórn Borche Ilievski. Körfubolti 2.12.2024 11:32