Körfubolti Pavel: Verðum að vera auðmjúkir Pavel Ermolinskij gat verið ánægður með sigurinn og frammistöðuna í kvöld en taldi að þetta væri lítið skref og að auðmýktin þyrfti að vera í forrúmi. Tindastóll vann Stjörnuna í Garðabæ og það er fyrsti sigur Stólanna þar í bæ í 62 mánuði. 71-76 urðu lokatölur og Tindastóll er komið inn fyrir línuna í áttunda sætið. Körfubolti 9.2.2024 22:00 Martin og félagar máttu þola tap í Katalóníu Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba Berlín þegar liðið sótti Barcelona Bàsquet heim til Katalóníu í Evrópudeildinni, EuroLeague. Leikurinn var vægast sagt kaflaskiptur en á endanum höfðu Börsungar betur. Körfubolti 9.2.2024 21:26 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 71-76 | Mikilvægur sigur Stólanna í úrslitakeppnis andrúmslofti Tindastóll náði í sigur í greipar Stjörnunnar í 17. umferð Subway deildar karla fyrr í kvöld. Stigin eru rosalega mikilvæg og andrúmsloftið bar með sér að um mikilvægan leik væri að ræða. Leik lauk 71-76 og það var harkan sem hafði þetta. Körfubolti 9.2.2024 18:31 Stólarnir hafa ekki fagnað sigri í Garðabænum í 62 mánuði Stólarnir eru í óvæntri stöðu í karlakörfunni og tap í kvöld gæti orðið Íslandsmeisturunum frá Sauðárkróki mjög dýrkeypt í titilvörninni. Eins og staðan er í dag þá eru þeir langt frá því að vera öruggir með sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 9.2.2024 15:01 Óvissa um lykilmann Vals: „Þetta lítur rosalega illa út“ Óvissa ríkir um Joshua Jefferson, Bandaríkjamanninn í körfuboltaliði Vals, sem meiddist í hné í sigrinum gegn Haukum í gær. Ljóst er að um mikið áfall væri að ræða fyrir Val ef meiðslin reynast alvarleg. Körfubolti 9.2.2024 13:31 Leikmaður Tindastóls að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í París Tindastólskonur eru án Ifunanya Okoro þessa dagana þar sem að hún er upptekin með nígeríska landsliðinu. Körfubolti 9.2.2024 09:01 Kobe Bryant fær ekki eina styttu af sér heldur þrjár Los Angeles Lakers frumsýndi í nótt nýja styttu af Kobe Bryant en um leið kom í ljós að hann fær ekki eina styttu heldur þrjár. Körfubolti 9.2.2024 06:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 82-72 | Gönguferð í garðinum á hægum hraða Haukar heimsóttu heitasta lið landsins í N1-höllina á Hlíðarenda í kvöld en gestirnir urðu hreinlega að vinna leikinn þar sem þeir voru fyrir hann hársbreidd frá því að missa endanlega af úrslitakeppninni. Körfubolti 8.2.2024 22:33 „Ég er óánægðastur með atvinnumennina mína“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, mátti sætta sig við enn einn tapið í Subway-deild karla í kvöld þegar Haukar töpuðu á útivelli gegn toppliði Vals, 82-72. Hann kallaði eftir því að hans sterkustu leikmenn færu að stíga upp og sýna hvað þeir fá borgað fyrir. Körfubolti 8.2.2024 22:12 „Þú færð engar fyrirsagnir upp úr mér“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var eðlilega léttur eftir átta stiga sigur sinna manna gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Hann segir þó að sigurinn hafi verið nokkuð torsóttur. Körfubolti 8.2.2024 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 84-92 | Sjöundi sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 84-92. Körfubolti 8.2.2024 21:42 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Álftanes 67-104 | Heimamenn áttu aldrei möguleika Hamar situr enn þá á botni Subway deildarinnar án sigurs þegar Álftanes fóru yfir Hellisheiðina í Hveragerði og sóttu þægilegan sigur 67-104. Körfubolti 8.2.2024 20:50 „Við hörmum að hafa brugðist trausti nágranna okkar“ Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta sem settu allt á hliðina. Körfubolti 8.2.2024 19:18 Vildi spila í Keflavík í kvöld: „Geta bara farið í sturtu annars staðar“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari liðs Hattar í Subway deild karla í körfubolta, hefði viljað sjá leik liðsins gegn Keflavík færðan til Reykjavíkur eða spilaðan í Keflavík fremur en að honum hafi verið frestað líkt og nú er raunin. Lið Hattar lenti í Reykjavík í morgun en nokkrum klukkustundum síðar var leiknum frestað um óákveðinn tíma. Körfubolti 8.2.2024 18:00 Staðfestir að skórnir séu farnir upp í hillu fyrst skiptin fóru ekki í gegn Irena Sól Jónsdóttir, sem hefur verið mikið í fréttum undanfarna daga, segist hætt í körfubolta fyrst félagaskipti hennar til Njarðvíkur fóru ekki í gegn. Vísir greindi frá þessu fyrr í dag en nú hefur Irena Sól staðfest þetta. Körfubolti 8.2.2024 17:35 Besta körfuboltastelpan gaf öllu strákaliðinu Beats heyrnartól Körfuboltakonan Angel Reese mætti færandi hendi á liðsfund strákaliðs LSU háskólans á dögunum. Körfubolti 8.2.2024 14:30 Fá ekki að spila í kvöld vegna eldgossins Tveimur leikjum í Subway-deild karla í körfubolta hefur verið frestað, vegna ástandsins sem skapast hefur í Reykjanesbæ vegna eldgossins í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga. Körfubolti 8.2.2024 14:00 „Þetta er Þóra sem við þekkjum“ Þóra Kristín Jónsdóttir átti mjög góðan leik þegar Haukakonur unnu öruggan sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð A-hluta Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 8.2.2024 13:01 Mesta Íslandsmeistarapressan er á liðinu í níunda sæti Subway Körfuboltakvöld fór yfir það í síðasta þætti sínum á hverjum væri mesta Íslandsmeistarapressan nú þegar aðeins sex leikir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 8.2.2024 11:01 Njarðvíkingar neita að tjá sig um fölsunina Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur enn engin viðbrögð sýnt eftir að Vísir greindi frá fölsunarmáli sem komið er inn á borð KKÍ. Körfubolti 8.2.2024 10:31 Fyrrum NBA meistari þarf hjartaígræðslu Scot Pollard spilaði í meira en áratug í NBA-deildinni í körfubolta og varð NBA meistari með Boston Celtics árið 2008. Hann þarf nú á lífsbjörg að halda. Körfubolti 8.2.2024 09:01 „Fyrsta sinn sem svona mál kemur upp“ Körfuknattleikssamband Íslands er með á sínu borði meinta fölsun félagsskiptapappíra. Framkvæmdastjóri sambandsins segir málið litið alvarlegum augum. Körfubolti 8.2.2024 07:01 „Ánægður með þessar stáltaugar í lokin“ Njarðvík lagði Grindavík af velli með eins stigs mun 68-67 þegar liðin mættust í 17.umferð Subway deildar kvenna í kvöld. Lengst af leiknum leit út fyrir að sigurinn yrði nokkuð þægilegur fyrir Njarðvík en ótrúlegur endasprettur hjá Grindavík gerði leikinn virkilega spennandi undir lokin. Körfubolti 7.2.2024 22:13 Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Grindavík 68-67 | Rosaleg dramatík í Suðurnesjaslagnum Njarðvík vann eins stigs sigur á Grindavík í Subway-deild kvenna. Selena Lott tryggði Njarðvík sigurinn með vítaskotum á lokasekúndunni eftir ótrúlega endurkomu Grindavíkur. Körfubolti 7.2.2024 21:10 Saka Njarðvíkinga um að falsa undirskrift Keflvíkingar eru ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga vegna nýlegra félagaskipta körfuboltakonunnar Írenu Sólar Jónsdóttur. Þeir hafa sent inn kvörtun til KKÍ vegna falsaðrar undirskriftar. Körfubolti 7.2.2024 12:00 „Eins og að sjá Jordan í kvennærfatnaði“ Þekktir íþróttakarlar hafa kosið það að tjá sig á sérstakan hátt og kannski til að storka stöðnuðum hugmyndum um karlmennsku. Körfubolti 7.2.2024 07:31 Valur og Þór unnu örugga útisigra Valur og Þór unnu örugga útisigra er keppni í neðri hluta Subway-deildar kvenna í körfubolta hófst í kvöld. Körfubolti 6.2.2024 21:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 64-90 | Fjórði sigur Hauka í röð Haukar völtuðu yfir Stjörnuna og unnu sannfærandi 26 stiga sigur 64-90. Þetta var fjórði sigur Hauka í röð á meðan þetta var sjötta tap Stjörnunnar í röð í öllum keppnum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 6.2.2024 20:00 Hluti af stjörnuhelgi NBA á LED-skjá gólfi Stjörnuhelgi NBA deildarinnar í körfubolta mun fara fram á óvenjulegu undirlagi í ár því hluti af keppnum helgarinnar fer fram á nýtísku glergólfi. Körfubolti 6.2.2024 14:30 „Hann þarf bara að þora að vera Tóti“ Þórir Þorbjarnarson var settur á bekkinn hjá Tindastól í síðasta leik en hann kom sterkur inn í seinni hálfleiknum og bjargaði öðrum fremur leiknum á móti Breiðabliki. Körfubolti 6.2.2024 13:30 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 334 ›
Pavel: Verðum að vera auðmjúkir Pavel Ermolinskij gat verið ánægður með sigurinn og frammistöðuna í kvöld en taldi að þetta væri lítið skref og að auðmýktin þyrfti að vera í forrúmi. Tindastóll vann Stjörnuna í Garðabæ og það er fyrsti sigur Stólanna þar í bæ í 62 mánuði. 71-76 urðu lokatölur og Tindastóll er komið inn fyrir línuna í áttunda sætið. Körfubolti 9.2.2024 22:00
Martin og félagar máttu þola tap í Katalóníu Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba Berlín þegar liðið sótti Barcelona Bàsquet heim til Katalóníu í Evrópudeildinni, EuroLeague. Leikurinn var vægast sagt kaflaskiptur en á endanum höfðu Börsungar betur. Körfubolti 9.2.2024 21:26
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 71-76 | Mikilvægur sigur Stólanna í úrslitakeppnis andrúmslofti Tindastóll náði í sigur í greipar Stjörnunnar í 17. umferð Subway deildar karla fyrr í kvöld. Stigin eru rosalega mikilvæg og andrúmsloftið bar með sér að um mikilvægan leik væri að ræða. Leik lauk 71-76 og það var harkan sem hafði þetta. Körfubolti 9.2.2024 18:31
Stólarnir hafa ekki fagnað sigri í Garðabænum í 62 mánuði Stólarnir eru í óvæntri stöðu í karlakörfunni og tap í kvöld gæti orðið Íslandsmeisturunum frá Sauðárkróki mjög dýrkeypt í titilvörninni. Eins og staðan er í dag þá eru þeir langt frá því að vera öruggir með sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 9.2.2024 15:01
Óvissa um lykilmann Vals: „Þetta lítur rosalega illa út“ Óvissa ríkir um Joshua Jefferson, Bandaríkjamanninn í körfuboltaliði Vals, sem meiddist í hné í sigrinum gegn Haukum í gær. Ljóst er að um mikið áfall væri að ræða fyrir Val ef meiðslin reynast alvarleg. Körfubolti 9.2.2024 13:31
Leikmaður Tindastóls að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í París Tindastólskonur eru án Ifunanya Okoro þessa dagana þar sem að hún er upptekin með nígeríska landsliðinu. Körfubolti 9.2.2024 09:01
Kobe Bryant fær ekki eina styttu af sér heldur þrjár Los Angeles Lakers frumsýndi í nótt nýja styttu af Kobe Bryant en um leið kom í ljós að hann fær ekki eina styttu heldur þrjár. Körfubolti 9.2.2024 06:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 82-72 | Gönguferð í garðinum á hægum hraða Haukar heimsóttu heitasta lið landsins í N1-höllina á Hlíðarenda í kvöld en gestirnir urðu hreinlega að vinna leikinn þar sem þeir voru fyrir hann hársbreidd frá því að missa endanlega af úrslitakeppninni. Körfubolti 8.2.2024 22:33
„Ég er óánægðastur með atvinnumennina mína“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, mátti sætta sig við enn einn tapið í Subway-deild karla í kvöld þegar Haukar töpuðu á útivelli gegn toppliði Vals, 82-72. Hann kallaði eftir því að hans sterkustu leikmenn færu að stíga upp og sýna hvað þeir fá borgað fyrir. Körfubolti 8.2.2024 22:12
„Þú færð engar fyrirsagnir upp úr mér“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var eðlilega léttur eftir átta stiga sigur sinna manna gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Hann segir þó að sigurinn hafi verið nokkuð torsóttur. Körfubolti 8.2.2024 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 84-92 | Sjöundi sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 84-92. Körfubolti 8.2.2024 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Álftanes 67-104 | Heimamenn áttu aldrei möguleika Hamar situr enn þá á botni Subway deildarinnar án sigurs þegar Álftanes fóru yfir Hellisheiðina í Hveragerði og sóttu þægilegan sigur 67-104. Körfubolti 8.2.2024 20:50
„Við hörmum að hafa brugðist trausti nágranna okkar“ Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta sem settu allt á hliðina. Körfubolti 8.2.2024 19:18
Vildi spila í Keflavík í kvöld: „Geta bara farið í sturtu annars staðar“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari liðs Hattar í Subway deild karla í körfubolta, hefði viljað sjá leik liðsins gegn Keflavík færðan til Reykjavíkur eða spilaðan í Keflavík fremur en að honum hafi verið frestað líkt og nú er raunin. Lið Hattar lenti í Reykjavík í morgun en nokkrum klukkustundum síðar var leiknum frestað um óákveðinn tíma. Körfubolti 8.2.2024 18:00
Staðfestir að skórnir séu farnir upp í hillu fyrst skiptin fóru ekki í gegn Irena Sól Jónsdóttir, sem hefur verið mikið í fréttum undanfarna daga, segist hætt í körfubolta fyrst félagaskipti hennar til Njarðvíkur fóru ekki í gegn. Vísir greindi frá þessu fyrr í dag en nú hefur Irena Sól staðfest þetta. Körfubolti 8.2.2024 17:35
Besta körfuboltastelpan gaf öllu strákaliðinu Beats heyrnartól Körfuboltakonan Angel Reese mætti færandi hendi á liðsfund strákaliðs LSU háskólans á dögunum. Körfubolti 8.2.2024 14:30
Fá ekki að spila í kvöld vegna eldgossins Tveimur leikjum í Subway-deild karla í körfubolta hefur verið frestað, vegna ástandsins sem skapast hefur í Reykjanesbæ vegna eldgossins í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga. Körfubolti 8.2.2024 14:00
„Þetta er Þóra sem við þekkjum“ Þóra Kristín Jónsdóttir átti mjög góðan leik þegar Haukakonur unnu öruggan sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð A-hluta Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 8.2.2024 13:01
Mesta Íslandsmeistarapressan er á liðinu í níunda sæti Subway Körfuboltakvöld fór yfir það í síðasta þætti sínum á hverjum væri mesta Íslandsmeistarapressan nú þegar aðeins sex leikir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 8.2.2024 11:01
Njarðvíkingar neita að tjá sig um fölsunina Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur enn engin viðbrögð sýnt eftir að Vísir greindi frá fölsunarmáli sem komið er inn á borð KKÍ. Körfubolti 8.2.2024 10:31
Fyrrum NBA meistari þarf hjartaígræðslu Scot Pollard spilaði í meira en áratug í NBA-deildinni í körfubolta og varð NBA meistari með Boston Celtics árið 2008. Hann þarf nú á lífsbjörg að halda. Körfubolti 8.2.2024 09:01
„Fyrsta sinn sem svona mál kemur upp“ Körfuknattleikssamband Íslands er með á sínu borði meinta fölsun félagsskiptapappíra. Framkvæmdastjóri sambandsins segir málið litið alvarlegum augum. Körfubolti 8.2.2024 07:01
„Ánægður með þessar stáltaugar í lokin“ Njarðvík lagði Grindavík af velli með eins stigs mun 68-67 þegar liðin mættust í 17.umferð Subway deildar kvenna í kvöld. Lengst af leiknum leit út fyrir að sigurinn yrði nokkuð þægilegur fyrir Njarðvík en ótrúlegur endasprettur hjá Grindavík gerði leikinn virkilega spennandi undir lokin. Körfubolti 7.2.2024 22:13
Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Grindavík 68-67 | Rosaleg dramatík í Suðurnesjaslagnum Njarðvík vann eins stigs sigur á Grindavík í Subway-deild kvenna. Selena Lott tryggði Njarðvík sigurinn með vítaskotum á lokasekúndunni eftir ótrúlega endurkomu Grindavíkur. Körfubolti 7.2.2024 21:10
Saka Njarðvíkinga um að falsa undirskrift Keflvíkingar eru ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga vegna nýlegra félagaskipta körfuboltakonunnar Írenu Sólar Jónsdóttur. Þeir hafa sent inn kvörtun til KKÍ vegna falsaðrar undirskriftar. Körfubolti 7.2.2024 12:00
„Eins og að sjá Jordan í kvennærfatnaði“ Þekktir íþróttakarlar hafa kosið það að tjá sig á sérstakan hátt og kannski til að storka stöðnuðum hugmyndum um karlmennsku. Körfubolti 7.2.2024 07:31
Valur og Þór unnu örugga útisigra Valur og Þór unnu örugga útisigra er keppni í neðri hluta Subway-deildar kvenna í körfubolta hófst í kvöld. Körfubolti 6.2.2024 21:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 64-90 | Fjórði sigur Hauka í röð Haukar völtuðu yfir Stjörnuna og unnu sannfærandi 26 stiga sigur 64-90. Þetta var fjórði sigur Hauka í röð á meðan þetta var sjötta tap Stjörnunnar í röð í öllum keppnum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 6.2.2024 20:00
Hluti af stjörnuhelgi NBA á LED-skjá gólfi Stjörnuhelgi NBA deildarinnar í körfubolta mun fara fram á óvenjulegu undirlagi í ár því hluti af keppnum helgarinnar fer fram á nýtísku glergólfi. Körfubolti 6.2.2024 14:30
„Hann þarf bara að þora að vera Tóti“ Þórir Þorbjarnarson var settur á bekkinn hjá Tindastól í síðasta leik en hann kom sterkur inn í seinni hálfleiknum og bjargaði öðrum fremur leiknum á móti Breiðabliki. Körfubolti 6.2.2024 13:30