„Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Hjörvar Ólafsson skrifar 28. apríl 2025 23:34 Ólafur Ólafsson skoraði 25 stig fyrir Grindavík í kvöld. Vísir/Anton Brink Ólafur Ólafsson fór fyrir liði sínu, Grindavík, þegar mest á reyndi í sigrinum á móti Stjörnunni í þriðja liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. „Það er mjög ljúft að ná að landa þessum sigri. Við vorum bara geggðir í kvöld og spiluðum vel bæði í vörn og sókn. Okkur betur að takast á við áhlaup þeirra en í síðustu tveimur leikjum og sigldum sigrinum í höfn sem er frábært. Við vorum ekki til í að fara í sumarfrí strax og það sást bersýnilega á spilamennsku okkar,“ sagði Ólafur Ólafsson sem skoraði 25 stig og var stigahæstur í liði Grindavíkur. „Það var skrýtin tilfinning eftir að hafa tapað síðasta leik. Við töpuðum aldrei trúnni samt og sýndum það með spilamennskunni í þessum leik. Við spiluðum vel í síðasta leik en þeir náðu áhlaupi sem okkur tókst ekki að stoppa í þeim leik. Þeir náðu áhlaupi í kvöld en við stóðum það betur af okkur,“ sagði Ólafur enn fremur. „Stjarnan er þannig lið að þeir keyra á þig allan leikinn og hætta aldrei að hlaupa í bakið á þér sama hver staðan er. Það má aldrei slaka á og við stóðum saman þegar þess þurfti. Það var frábær liðsheild hjá okkur sem skilaði þessum sigri og við fengum framlag úr mörgum áttum. Við börðumst fyrir hvorn annan og lögðu líkama og sál í það sem við vorum að gera.“ sagði goðsögnin úr Grindavík. Bónus-deild karla Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira
„Það er mjög ljúft að ná að landa þessum sigri. Við vorum bara geggðir í kvöld og spiluðum vel bæði í vörn og sókn. Okkur betur að takast á við áhlaup þeirra en í síðustu tveimur leikjum og sigldum sigrinum í höfn sem er frábært. Við vorum ekki til í að fara í sumarfrí strax og það sást bersýnilega á spilamennsku okkar,“ sagði Ólafur Ólafsson sem skoraði 25 stig og var stigahæstur í liði Grindavíkur. „Það var skrýtin tilfinning eftir að hafa tapað síðasta leik. Við töpuðum aldrei trúnni samt og sýndum það með spilamennskunni í þessum leik. Við spiluðum vel í síðasta leik en þeir náðu áhlaupi sem okkur tókst ekki að stoppa í þeim leik. Þeir náðu áhlaupi í kvöld en við stóðum það betur af okkur,“ sagði Ólafur enn fremur. „Stjarnan er þannig lið að þeir keyra á þig allan leikinn og hætta aldrei að hlaupa í bakið á þér sama hver staðan er. Það má aldrei slaka á og við stóðum saman þegar þess þurfti. Það var frábær liðsheild hjá okkur sem skilaði þessum sigri og við fengum framlag úr mörgum áttum. Við börðumst fyrir hvorn annan og lögðu líkama og sál í það sem við vorum að gera.“ sagði goðsögnin úr Grindavík.
Bónus-deild karla Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira