Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2025 10:00 LeBron James frussar af bræði eftir dóm sem honum mislíkaði. getty/Jon Putman Tímabilinu er lokið hjá Los Angeles Lakers eftir tap fyrir Minnesota Timberwolves, 96-103, í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Úlfarnir unnu einvígið, 4-1. Rudy Gobert skoraði 27 stig og tók 24 fráköst fyrir Minnesota. Hann skoraði fleiri stig í nótt en í fyrstu fjórum leikjum einvígisins samanlagt. RUDY GOBERT DOMINATES INSIDE TO LIFT THE @Timberwolves INTO THE WEST SEMIS!🐺 27 PTS🐺 24 REB (9 OREB)🐺 2 BLK🐺 80.0 FG% (12-15 FGM)Gobert is just the FOURTH player to record 25/20 on 80+ FG% in a playoff game... and the first since 1996 🤯 pic.twitter.com/UFAgmqZQE0— NBA (@NBA) May 1, 2025 Úlfarnir hittu afleitlega fyrir utan þriggja stiga línuna (fimmtán prósent) en það kom ekki að sök. Þeir unnu frákastabaráttuna gegn lágvöxnu Lakers-liði, 54-37, og munaði þar miklu um framgöngu Goberts. Julius Randle skoraði 23 stig fyrir Minnesota og stórstjarnan Anthony Edwards fimmtán. MINNESOTA IS MOVING ON.THE BEST PLAYS FROM THEIR 4-1 SERIES WIN OVER THE LAKERS ⤵️🔥 pic.twitter.com/d7tzurrSMM— NBA (@NBA) May 1, 2025 Luka Doncic skoraði 28 stig fyrir Lakers, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig. Þetta er annað árið í röð sem Lakers fellur úr leik í 1. umferð úrslitakeppninnar. Frá því Lakers vann meistaratitilinn 2020 hefur liðið aðeins einu sinni komist upp úr 1. umferðinni. Í undanúrslitunum mætir Minnesota sigurvegaranum úr rimmu Houston Rockets og Golden State Warriors. Houston hélt sér á lífi í einvíginu með sigri í fimmta leik liðanna í nótt, 131-116. Fred VanVleet skoraði 26 stig fyrir Houston, Amen Thompson 25 og Dillon Brooks 24. ROCKETS SHOW OUT AT HOME, FORCE GAME 6 🔥 Fred VanVleet: 26 pts, 4 3pmAmen Thompson: 25 pts, 6 reb, 5 stl, 3 blkDillon Brooks: 24 ptsGSW leads 3-2 | Game 6 on Friday pic.twitter.com/WAYI2jRnyS— NBA (@NBA) May 1, 2025 Moses Moody skoraði 25 stig fyrir Golden State en Stephen Curry og Jimmy Butler voru aðeins með 21 stig samanlagt. NBA Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Sjá meira
Rudy Gobert skoraði 27 stig og tók 24 fráköst fyrir Minnesota. Hann skoraði fleiri stig í nótt en í fyrstu fjórum leikjum einvígisins samanlagt. RUDY GOBERT DOMINATES INSIDE TO LIFT THE @Timberwolves INTO THE WEST SEMIS!🐺 27 PTS🐺 24 REB (9 OREB)🐺 2 BLK🐺 80.0 FG% (12-15 FGM)Gobert is just the FOURTH player to record 25/20 on 80+ FG% in a playoff game... and the first since 1996 🤯 pic.twitter.com/UFAgmqZQE0— NBA (@NBA) May 1, 2025 Úlfarnir hittu afleitlega fyrir utan þriggja stiga línuna (fimmtán prósent) en það kom ekki að sök. Þeir unnu frákastabaráttuna gegn lágvöxnu Lakers-liði, 54-37, og munaði þar miklu um framgöngu Goberts. Julius Randle skoraði 23 stig fyrir Minnesota og stórstjarnan Anthony Edwards fimmtán. MINNESOTA IS MOVING ON.THE BEST PLAYS FROM THEIR 4-1 SERIES WIN OVER THE LAKERS ⤵️🔥 pic.twitter.com/d7tzurrSMM— NBA (@NBA) May 1, 2025 Luka Doncic skoraði 28 stig fyrir Lakers, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig. Þetta er annað árið í röð sem Lakers fellur úr leik í 1. umferð úrslitakeppninnar. Frá því Lakers vann meistaratitilinn 2020 hefur liðið aðeins einu sinni komist upp úr 1. umferðinni. Í undanúrslitunum mætir Minnesota sigurvegaranum úr rimmu Houston Rockets og Golden State Warriors. Houston hélt sér á lífi í einvíginu með sigri í fimmta leik liðanna í nótt, 131-116. Fred VanVleet skoraði 26 stig fyrir Houston, Amen Thompson 25 og Dillon Brooks 24. ROCKETS SHOW OUT AT HOME, FORCE GAME 6 🔥 Fred VanVleet: 26 pts, 4 3pmAmen Thompson: 25 pts, 6 reb, 5 stl, 3 blkDillon Brooks: 24 ptsGSW leads 3-2 | Game 6 on Friday pic.twitter.com/WAYI2jRnyS— NBA (@NBA) May 1, 2025 Moses Moody skoraði 25 stig fyrir Golden State en Stephen Curry og Jimmy Butler voru aðeins með 21 stig samanlagt.
NBA Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Sjá meira