Körfubolti Boston með níu fingur á titlinum Boston Celtics er aðeins einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta. Liðið vann Dallas Mavericks í þriðja leik liðanna í nótt. Körfubolti 13.6.2024 08:31 Körfuboltagoðsögnin Jerry West er látin Körfuboltagoðsögnin Jerry West féll friðsamlega frá á heimili sínu, 86 ára að aldri. Körfubolti 12.6.2024 14:21 Segist tilbúinn að deyja á vellinum en fær líklega ekki að spila Kristaps Porziņģis meiddist á fæti í sigri Boston Celtics á sínum gömlu félögum í Dallas Mavericks í öðrum leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta. Óvíst er hvort hann geti verið með það sem eftir lifir úrslitaeinvígisins. Körfubolti 12.6.2024 14:01 Badmus fer hvergi Íslandsmeistarar Vals í körfuknattleik fengu góð tíðindi í dag er staðfest var að Taiwo Badmus myndi spila áfram með liðinu. Körfubolti 11.6.2024 14:17 WNBA-deildin að slá öll met Caitlin Clark áhrifin eru svo sannarlega mikil enda er áhuginn á WNBA-deildinni í nýjum hæðum með komu hennar í deildina. Körfubolti 11.6.2024 13:30 Neitaði rúmlega átta milljörðum frá Lakers Dan Hurley verður ekki næstari þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er sagður hafa neitað tilboði félagsins upp á vel rúmlega átta milljarða íslenskra króna. Körfubolti 11.6.2024 08:46 Aftur til Milwaukee eftir brottreksturinn frá Lakers Darvin Ham er snúinn aftur til Milwaukee Bucks eftir að Los Angeles Lakers lét hann fara eftir tvö ár sem aðalþjálfari liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 10.6.2024 20:01 Clark ekki valin í landsliðið: „Þeir vöktu skrímslið“ Það vakti mikla athygli um nýliðna helgi að stórstjarnan Caitlin Clark var ekki valin í bandaríska landsliðið fyrir Ólympíuleikana í sumar. Körfubolti 10.6.2024 14:31 Kyrie Irving leyfir Luka Doncic ekki að axla ábyrgð á tapinu Kyrie Irving vill ekki láta Luka Doncic axla ábyrgð á tapi þeirra Dallas Mavericks manna gegn Boston Celtics í nótt. Körfubolti 10.6.2024 13:30 Mavericks dauðmóðir og Celtics taka tveggja leikja forystu Boston Celtics tóku afgerandi tveggja leikja forystu í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar með 105-98 sigri gegn Dallas Mavericks í nótt. Körfubolti 10.6.2024 07:20 Blása til styrktarleiks í minningu Bjarka Í kvöld mætast Þór Þ. og Álftanes í styrktarleik til minningar um Bjarka Gylfason sem lést langt fyrir aldur fram fyrr á þessu ári. Körfubolti 9.6.2024 11:05 Elvar Már áfram í Grikklandi en fer í nýtt félag Elvar Már Friðriksson hefur gengið til liðs við gríska félagið Maroussi B.C.. Hann hefur spilað í Grikklandi undanfarið ár með PAOK. Körfubolti 7.6.2024 18:16 Friðrik tekur við keflinu í Keflavík Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta. Hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Körfubolti 7.6.2024 15:10 Jóhann Árni til Hattar Jóhann Árni Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta við hlið Viðars Arnar Hafsteinssonar. Körfubolti 7.6.2024 13:07 Grindvíkingar sækja Bandaríkjamann norður og Mortensen framlengir Körfuknattleiksdeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Jason Gigliotti um að hann muni leika með liðinu á komandi leiktíð í Subway-deild karla. Körfubolti 7.6.2024 11:30 Boston tók forystuna í úrslitunum með öruggum sigri Boston Celtics vann öruggan sigur á Dallas Mavericks, 107-89, í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 7.6.2024 07:31 Porzingis klár í kvöld og spenntur fyrir úrslitaeinvígi gegn gömlu félögunum Kristaps Porzingis var eitt sinn vonarstjarna Dallas Mavericks. Það ævintýri gekk ekki upp og nú leikur hann til úrslita gegn liðinu með nýjum félögum sínum í Boston Celtics. Hann hefur verið meiddur að undanförnu en verður klár í kvöld fyrir fyrsta leik úrslitaeinvígisins. Körfubolti 6.6.2024 21:30 Martin ekki meira með á tímabilinu en Alba Berlin komst í úrslit Martin Hermannsson mun ekki spila meira á tímabilinu vegna meiðsla í kálfa en liðsfélagar hans í Alba Berlin komust áfram í úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar með 97-84 sigri gegn Niners Chemnitz í kvöld. Alba mun leika til úrslita gegn Bayern Munchen. Körfubolti 6.6.2024 18:42 Valur byrjað að styrkja sig fyrir næstu leiktíð Alexandra Eva Sverrisdóttir mun spila með við Val í Subway-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Hún lék með Grindavík á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 6.6.2024 17:01 Lakers vill fá tvöfaldan háskólameistara sem þjálfara Los Angeles Lakers freistar þess að fá Dan Hurley, þjálfara háskólameistara Connecticut, til að taka við þjálfun liðsins. Körfubolti 6.6.2024 16:31 Ein leið til að verjast Kyrie Irving: „Biðja“ Jrue Holiday, einn af máttarstólpum Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, sagði aðeins eitt í stöðunni þegar þú verst gegn Kyrie Irving, leikmanni Dallas Mavericks. Það er að leggjast á bæn og vona það besta. Körfubolti 6.6.2024 12:01 Skyggnst bak við tjöldin á Stöð 2 Sport: Rafmagnið sló út í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar Það þarf heilt þorp til að ala upp barn og lítið minna dugir til að halda úti beinni útsendingu á íþróttaviðburðum. Hetjurnar sem vinna bakvið tjöldin eiga allt hrós skilið fyrir að veita áhorfendum þá stórkostlegu íþróttaupplifun sem birtist í Besta Sætinu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 6.6.2024 09:00 „Verð að prófa þessa geðveiki áður en ég hætti“ Benedikt Guðmundsson var á dögunum ráðinn þjálfari körfuboltaliðs Tindastóls í stað Pavels Ermolinskij. Benedikt segir að ástríðan fyrir körfubolta sé sérstök á Sauðárkróki og hann er afar spenntur fyrir starfinu. Körfubolti 6.6.2024 08:02 Spilaði í NBA en mun nú keppa í strandblaki á Ólympíuleikunum Chase Budinger spilaði sjö ár í NBA-deildinni í körfubolta er er nú á leið til Parísar þar sem Ólympíuleikarnir fara fram til að keppa í strandblaki. Hinn 36 ára gamli Budinger spilar með Miles Evans en þeir tryggðu sér sæti á leikunum í dag, miðvikudag. Körfubolti 5.6.2024 23:31 Magnaður Martin þegar Alba Berlín tryggði sér oddaleik Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu frábæran sigur á Chemnitz. Sigurinn þýðir að liðin mætast í oddaleik um sæti í úrslitum þýsku úrvalsdeildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.6.2024 19:01 Tröllvaxinn tólf ára leikmaður nýjasta undrabarn Barcelona Mohamed Dabone er nýjasta undur körfuboltaheimsins, aðeins 12 ára gamall er hann þegar rúmir tveir metrar á hæð og farinn að spila langt upp fyrir eigin aldur í EuroLeague með Barcelona. Körfubolti 4.6.2024 15:31 Carmelo Anthony uppfyllir drauma sína um að eiga körfuboltalið Carmelo Anthony hefur tryggt sér kauprétt á útþensluliði í úrvalsdeild Eyjaálfu í körfubolta. Körfubolti 4.6.2024 10:31 Lögmál leiksins: Who he play for? Lögmál leiksins fékk lánaðan dagskráarliðinn Who he play for? eða fyrir hvern spilar hann? sem gengur út á að giska hvaða lið núverandi eða fyrrverandi leikmenn NBA deildarinnar spila fyrir. Körfubolti 4.6.2024 07:31 Hræðilegur endir hjá Martin og félögum og útlitið svart Alba Berlin er komið 2-1 undir í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni þýska körfuboltans. Körfubolti 2.6.2024 17:03 Charles Barkley og fleiri hneyksluð yfir ljótum brotum á Caitlin Clark Körfuboltakonan Caitlin Clark fær heldur betur harðar móttökur á sínu fyrsta tímabili í WNBA-deildinni. Hvað eftir annað má sjá leikmenn brjóta fólskulega á nýju stórstjörnu deildarinnar. Körfubolti 2.6.2024 12:00 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 334 ›
Boston með níu fingur á titlinum Boston Celtics er aðeins einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta. Liðið vann Dallas Mavericks í þriðja leik liðanna í nótt. Körfubolti 13.6.2024 08:31
Körfuboltagoðsögnin Jerry West er látin Körfuboltagoðsögnin Jerry West féll friðsamlega frá á heimili sínu, 86 ára að aldri. Körfubolti 12.6.2024 14:21
Segist tilbúinn að deyja á vellinum en fær líklega ekki að spila Kristaps Porziņģis meiddist á fæti í sigri Boston Celtics á sínum gömlu félögum í Dallas Mavericks í öðrum leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta. Óvíst er hvort hann geti verið með það sem eftir lifir úrslitaeinvígisins. Körfubolti 12.6.2024 14:01
Badmus fer hvergi Íslandsmeistarar Vals í körfuknattleik fengu góð tíðindi í dag er staðfest var að Taiwo Badmus myndi spila áfram með liðinu. Körfubolti 11.6.2024 14:17
WNBA-deildin að slá öll met Caitlin Clark áhrifin eru svo sannarlega mikil enda er áhuginn á WNBA-deildinni í nýjum hæðum með komu hennar í deildina. Körfubolti 11.6.2024 13:30
Neitaði rúmlega átta milljörðum frá Lakers Dan Hurley verður ekki næstari þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er sagður hafa neitað tilboði félagsins upp á vel rúmlega átta milljarða íslenskra króna. Körfubolti 11.6.2024 08:46
Aftur til Milwaukee eftir brottreksturinn frá Lakers Darvin Ham er snúinn aftur til Milwaukee Bucks eftir að Los Angeles Lakers lét hann fara eftir tvö ár sem aðalþjálfari liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 10.6.2024 20:01
Clark ekki valin í landsliðið: „Þeir vöktu skrímslið“ Það vakti mikla athygli um nýliðna helgi að stórstjarnan Caitlin Clark var ekki valin í bandaríska landsliðið fyrir Ólympíuleikana í sumar. Körfubolti 10.6.2024 14:31
Kyrie Irving leyfir Luka Doncic ekki að axla ábyrgð á tapinu Kyrie Irving vill ekki láta Luka Doncic axla ábyrgð á tapi þeirra Dallas Mavericks manna gegn Boston Celtics í nótt. Körfubolti 10.6.2024 13:30
Mavericks dauðmóðir og Celtics taka tveggja leikja forystu Boston Celtics tóku afgerandi tveggja leikja forystu í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar með 105-98 sigri gegn Dallas Mavericks í nótt. Körfubolti 10.6.2024 07:20
Blása til styrktarleiks í minningu Bjarka Í kvöld mætast Þór Þ. og Álftanes í styrktarleik til minningar um Bjarka Gylfason sem lést langt fyrir aldur fram fyrr á þessu ári. Körfubolti 9.6.2024 11:05
Elvar Már áfram í Grikklandi en fer í nýtt félag Elvar Már Friðriksson hefur gengið til liðs við gríska félagið Maroussi B.C.. Hann hefur spilað í Grikklandi undanfarið ár með PAOK. Körfubolti 7.6.2024 18:16
Friðrik tekur við keflinu í Keflavík Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta. Hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Körfubolti 7.6.2024 15:10
Jóhann Árni til Hattar Jóhann Árni Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta við hlið Viðars Arnar Hafsteinssonar. Körfubolti 7.6.2024 13:07
Grindvíkingar sækja Bandaríkjamann norður og Mortensen framlengir Körfuknattleiksdeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Jason Gigliotti um að hann muni leika með liðinu á komandi leiktíð í Subway-deild karla. Körfubolti 7.6.2024 11:30
Boston tók forystuna í úrslitunum með öruggum sigri Boston Celtics vann öruggan sigur á Dallas Mavericks, 107-89, í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 7.6.2024 07:31
Porzingis klár í kvöld og spenntur fyrir úrslitaeinvígi gegn gömlu félögunum Kristaps Porzingis var eitt sinn vonarstjarna Dallas Mavericks. Það ævintýri gekk ekki upp og nú leikur hann til úrslita gegn liðinu með nýjum félögum sínum í Boston Celtics. Hann hefur verið meiddur að undanförnu en verður klár í kvöld fyrir fyrsta leik úrslitaeinvígisins. Körfubolti 6.6.2024 21:30
Martin ekki meira með á tímabilinu en Alba Berlin komst í úrslit Martin Hermannsson mun ekki spila meira á tímabilinu vegna meiðsla í kálfa en liðsfélagar hans í Alba Berlin komust áfram í úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar með 97-84 sigri gegn Niners Chemnitz í kvöld. Alba mun leika til úrslita gegn Bayern Munchen. Körfubolti 6.6.2024 18:42
Valur byrjað að styrkja sig fyrir næstu leiktíð Alexandra Eva Sverrisdóttir mun spila með við Val í Subway-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Hún lék með Grindavík á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 6.6.2024 17:01
Lakers vill fá tvöfaldan háskólameistara sem þjálfara Los Angeles Lakers freistar þess að fá Dan Hurley, þjálfara háskólameistara Connecticut, til að taka við þjálfun liðsins. Körfubolti 6.6.2024 16:31
Ein leið til að verjast Kyrie Irving: „Biðja“ Jrue Holiday, einn af máttarstólpum Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, sagði aðeins eitt í stöðunni þegar þú verst gegn Kyrie Irving, leikmanni Dallas Mavericks. Það er að leggjast á bæn og vona það besta. Körfubolti 6.6.2024 12:01
Skyggnst bak við tjöldin á Stöð 2 Sport: Rafmagnið sló út í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar Það þarf heilt þorp til að ala upp barn og lítið minna dugir til að halda úti beinni útsendingu á íþróttaviðburðum. Hetjurnar sem vinna bakvið tjöldin eiga allt hrós skilið fyrir að veita áhorfendum þá stórkostlegu íþróttaupplifun sem birtist í Besta Sætinu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 6.6.2024 09:00
„Verð að prófa þessa geðveiki áður en ég hætti“ Benedikt Guðmundsson var á dögunum ráðinn þjálfari körfuboltaliðs Tindastóls í stað Pavels Ermolinskij. Benedikt segir að ástríðan fyrir körfubolta sé sérstök á Sauðárkróki og hann er afar spenntur fyrir starfinu. Körfubolti 6.6.2024 08:02
Spilaði í NBA en mun nú keppa í strandblaki á Ólympíuleikunum Chase Budinger spilaði sjö ár í NBA-deildinni í körfubolta er er nú á leið til Parísar þar sem Ólympíuleikarnir fara fram til að keppa í strandblaki. Hinn 36 ára gamli Budinger spilar með Miles Evans en þeir tryggðu sér sæti á leikunum í dag, miðvikudag. Körfubolti 5.6.2024 23:31
Magnaður Martin þegar Alba Berlín tryggði sér oddaleik Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu frábæran sigur á Chemnitz. Sigurinn þýðir að liðin mætast í oddaleik um sæti í úrslitum þýsku úrvalsdeildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.6.2024 19:01
Tröllvaxinn tólf ára leikmaður nýjasta undrabarn Barcelona Mohamed Dabone er nýjasta undur körfuboltaheimsins, aðeins 12 ára gamall er hann þegar rúmir tveir metrar á hæð og farinn að spila langt upp fyrir eigin aldur í EuroLeague með Barcelona. Körfubolti 4.6.2024 15:31
Carmelo Anthony uppfyllir drauma sína um að eiga körfuboltalið Carmelo Anthony hefur tryggt sér kauprétt á útþensluliði í úrvalsdeild Eyjaálfu í körfubolta. Körfubolti 4.6.2024 10:31
Lögmál leiksins: Who he play for? Lögmál leiksins fékk lánaðan dagskráarliðinn Who he play for? eða fyrir hvern spilar hann? sem gengur út á að giska hvaða lið núverandi eða fyrrverandi leikmenn NBA deildarinnar spila fyrir. Körfubolti 4.6.2024 07:31
Hræðilegur endir hjá Martin og félögum og útlitið svart Alba Berlin er komið 2-1 undir í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni þýska körfuboltans. Körfubolti 2.6.2024 17:03
Charles Barkley og fleiri hneyksluð yfir ljótum brotum á Caitlin Clark Körfuboltakonan Caitlin Clark fær heldur betur harðar móttökur á sínu fyrsta tímabili í WNBA-deildinni. Hvað eftir annað má sjá leikmenn brjóta fólskulega á nýju stórstjörnu deildarinnar. Körfubolti 2.6.2024 12:00
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti