„Ég biðst afsökunar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. ágúst 2025 14:31 Martin Hermansson skoraði aðeins fjögur stig úr fjórtán skotum. vísir / hulda margret „Mér líður persónulega alveg ömurlega. Ég er hrikalega svekktur með sjálfan mig, fyrst og fremst“ sagði Martin Hermannsson eftir 83-71 tap Íslands gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. Klippa: Martin Hermannsson eftir tapið gegn Ísrael „Strákarnir stóðu sig allir eins og hetjur, voru allir að leggja allt í þetta. Ég biðst afsökunar, að hafa ekki hitt þessum skotum. Ætlaði alveg að hitta þeim, en stundum er þetta svona… Fyrsta sem maður hugsar er bara: Ef maður hefði verið á pari, þá hefðum við verið í bullandi séns“ hélt Martin svo áfram, augljóslega mjög svekktur með sína frammistöðu. Martin er leikstjórnandi og besti leikmaður liðsins en átti slakan leik í dag og skoraði ekki nema fjögur stig úr fjórtán skotum. „Þetta er erfitt en ég er sem betur fer ekki að byrja í þessu. Maður hefur gengið í gegnum dimman dal áður, stundum er þetta bara svona. Svona eru þessar blessuðu íþróttir, það eru engar útskýringar. Maður er búinn að undirbúa sig í allt sumar og kannski ætlaði maður sér of mikið í byrjun, í staðinn fyrir að láta leikinn koma til sín.“ Hann reyndi þó að láta til sín taka annars staðar og leggja sig fram varnarlega, það dugði ekki til sigurs gegn Ísrael, en Martin segir liðið vel statt. „Smá heppni í dag, þá hefði þetta verið allt annar leikur.“ Martin Hermannsson var vel dekkaður og átti erfitt uppdráttar. vísir / hulda margrét Það sem fór með leikinn var ekki frammistaða Martins heldur slæm byrjun Íslands í seinni hálfleik. „Þeir settu þarna tvo þrista bara strax og á sama tíma fengum við galopin skot sem fóru ekki ofan í, þá varð þetta erfiður leikur. Við komum seint út á völlinn í seinni hálfleik, við þurfum að vera fljótari að koma okkur í gang. Við megum alls ekki við svona kafla í svona leik, þetta er alltof dýrt.“ Fyrsti leikur að baki en framundan eru fjórir leikir næstu vikuna gegn Belgíu, Póllandi, Slóveníu og Frakklandi. „Það er kannski ástæðan fyrir því að ég hitti ekki neitt, ég hef ekki verið jafn spenntur fyrir leik í langan tíma… En ég mæti tvíefldur í næsta leik, það er klárt mál.“ EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Klippa: Martin Hermannsson eftir tapið gegn Ísrael „Strákarnir stóðu sig allir eins og hetjur, voru allir að leggja allt í þetta. Ég biðst afsökunar, að hafa ekki hitt þessum skotum. Ætlaði alveg að hitta þeim, en stundum er þetta svona… Fyrsta sem maður hugsar er bara: Ef maður hefði verið á pari, þá hefðum við verið í bullandi séns“ hélt Martin svo áfram, augljóslega mjög svekktur með sína frammistöðu. Martin er leikstjórnandi og besti leikmaður liðsins en átti slakan leik í dag og skoraði ekki nema fjögur stig úr fjórtán skotum. „Þetta er erfitt en ég er sem betur fer ekki að byrja í þessu. Maður hefur gengið í gegnum dimman dal áður, stundum er þetta bara svona. Svona eru þessar blessuðu íþróttir, það eru engar útskýringar. Maður er búinn að undirbúa sig í allt sumar og kannski ætlaði maður sér of mikið í byrjun, í staðinn fyrir að láta leikinn koma til sín.“ Hann reyndi þó að láta til sín taka annars staðar og leggja sig fram varnarlega, það dugði ekki til sigurs gegn Ísrael, en Martin segir liðið vel statt. „Smá heppni í dag, þá hefði þetta verið allt annar leikur.“ Martin Hermannsson var vel dekkaður og átti erfitt uppdráttar. vísir / hulda margrét Það sem fór með leikinn var ekki frammistaða Martins heldur slæm byrjun Íslands í seinni hálfleik. „Þeir settu þarna tvo þrista bara strax og á sama tíma fengum við galopin skot sem fóru ekki ofan í, þá varð þetta erfiður leikur. Við komum seint út á völlinn í seinni hálfleik, við þurfum að vera fljótari að koma okkur í gang. Við megum alls ekki við svona kafla í svona leik, þetta er alltof dýrt.“ Fyrsti leikur að baki en framundan eru fjórir leikir næstu vikuna gegn Belgíu, Póllandi, Slóveníu og Frakklandi. „Það er kannski ástæðan fyrir því að ég hitti ekki neitt, ég hef ekki verið jafn spenntur fyrir leik í langan tíma… En ég mæti tvíefldur í næsta leik, það er klárt mál.“
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira