Íslenski boltinn Sigurvin um þreytumerkin á Breiðablik: „Þetta er pínulítið ósanngjarnt“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, vildi ekki nota þreytu sem afsökun eftir jafnteflið gegn FH fyrir rúmri viku en annar tónn var kominn í Óskar eftir tapið gegn KR á Meistaravöllum á sunnudaginn. Íslenski boltinn 16.7.2020 12:30 Íslensk félög borguðu umboðsmönnum sjö milljónir Valur og Breiðablik voru einu íslensku félögin sem borguðu umboðsmönnum meira en eina milljón íslenskra króna í umboðslaun á síðasta starfsári. Íslenski boltinn 16.7.2020 12:00 Pepsi Max Stúkan um byrjunarlið FH: Nöfnin blekkja okkur og framtíðin er komin Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni ræddu þá fullyrðingu formanns Knattspyrnudeildar FH fyrir mót að FH væri með besta byrjunarlið landsins. Íslenski boltinn 16.7.2020 11:30 Andrea Rán: Veinaði á gólfinu eftir að hún sá fréttina um að hún væri smituð Knattspyrnukonan Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur nú lýst fimmtudeginum 25. júní síðastliðnum sem var mikill örlagadagur fyrir hana og báðar Pepsi Max deildirnar í fótbolta. Íslenski boltinn 16.7.2020 09:30 Sólveig: Myndi ekki segja að hún ein hafi stoppað mig „Ég er ánægð. En samt ekki nógu ánægð þar sem við áttum að vinna þetta,” sagði Sólveig Jóhannesdóttir Larsen sem skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í efstu deild fyrir Fylki í 1-1 jafnteflinu gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2020 22:52 „Fólk dettur í fótbolta, er það ekki bara týpískt?” Pétur Pétursson var stoltur af Vals-liðinu sínu eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Víti, rautt spjald og tvö mörk Valur og Fylkir eru enn taplaus í Pepsi Max-deild kvenna eftir leik liðanna á Origo-vellinum í kvöld sem var mikil skemmtun. Íslenski boltinn 15.7.2020 22:30 Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2020 20:42 Óli Stefán segir að dagurinn hafi verið viðburðaríkur og þakkar fyrir kveðjurnar Óli Stefán Flóventsson ritaði nú undir kvöld pistil á Facebook-síðu sína þar sem hann fer yfir atburðarrás dagsins en hann hætti í dag sem þjálfari KA í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 15.7.2020 20:17 Fyrsta markið það fallegasta og Pablo bestur KR-ingar voru áberandi í uppgjöri Pepsi Max-stúkunnar í gærkvöld eftir 6. umferðina í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15.7.2020 17:00 Jón Páll segir vegið að starfsheiðri sínum og telur uppsögnina ólögmæta Jón Páll Pálmason hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá Víkingi Ólafsvík í vikunni. Hann var ráðinn til að stýra karlaliði félagsins í fótbolta næstu þrjú árin en látinn fara eftir fimm deildarleiki. Íslenski boltinn 15.7.2020 16:36 Arnar Grétars: Tók mig ekki langan tíma að segja já Arnar Grétarsson tók við starfi þjálfara hjá KA í Pepsi Max deild karla í dag. Hann segir nýja starfið leggjast vel í sig þegar blaðamaður Vísis sló á þráðinn. Íslenski boltinn 15.7.2020 16:10 Skelfileg mistök Hörpu, tvær tvennur Blika og Hólmfríður missti stjórn á sér KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. Íslenski boltinn 15.7.2020 16:00 Arnar Grétarsson tekinn við KA Arnar Grétarsson hefur verið ráðinn þjálfari KA í Pepsi Max deild karla. Þetta hefur verið staðfest á vef KA. Íslenski boltinn 15.7.2020 14:07 Segist sakna leiftrandi sóknarleiks hjá FH FH-ingar töpuðu fyrir Fylki 1-2 á heimavelli í Pepsi Max deild karla á mánudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar veltu fyrir sér döpru gengi FH og stöðu Ólafs Helga Kristjánssonar þjálfara FH. Íslenski boltinn 15.7.2020 14:00 Arnar líklegastur til að taka við þjálfarastarfinu hjá KA Staða þjálfara hjá KA er laus eftir að Óli Stefán Flóventsson og KA komust að samkomulagi um starfslok. Vísir tekur saman fimm nöfn sem gætu mögulega tekið við stjórastarfinu á Akureyri. Íslenski boltinn 15.7.2020 13:15 Segir hæpið oft ansi mikið um Guðjón Pétur: „Er hann einhver „bully“ í bekknum?“ „Ég ætla ekki að gera lítið úr Guðjóni Pétri en stundum finnst mér „hæpið“ ansi mikið um hann,“ segir Sigurvin Ólafsson, en miðjumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni í gærkvöld. Íslenski boltinn 15.7.2020 13:00 Máni um frammistöðu KR gegn Blikum: Þetta var heimaskítsmát KR-ingar kláruðu Blika í bara „nokkrum“ leikjum að mati sérfræðings Pepsi Max Stúkunnar. Íslenski boltinn 15.7.2020 12:00 Óli Stefán hættur með KA Óli Stefán Flóventsson er hættur sem þjálfari KA í Pepsi Max deild karla, en þetta kemur fram í yfirlýsingu á vef KA núna rétt í þessu. Íslenski boltinn 15.7.2020 11:25 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. Íslenski boltinn 14.7.2020 22:15 Nik Anthony: Held að hann hafi verið of fljótur að lyfta flagginu „Að taka eitt stig gegn Selfossi er frábært. Að gera það á heimavelli og að halda hreinu er góður bónus líka,“ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir markalaust jafntefli gegn sterku liði Selfyssinga í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 14.7.2020 21:51 Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. Íslenski boltinn 14.7.2020 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 0-0 | Nýliðarnir náðu stigi á móti bikarmeisturunum Þróttur og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í kvöld. Íslenski boltinn 14.7.2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-1 | Gestirnir náðu í sín fyrstu stig FH er komið á blað í Pepsi Max-deild kvenna eftir 1-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag. Íslenski boltinn 14.7.2020 20:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-4 | Ekkert ryð í Blikum Breiðablik hefur ekki spilað í Pepsi Max-deild kvenna síðan 23. júní þar sem að leikmenn liðsins voru í sóttkví en það var ekkert ryð í Blikaliðinu í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 14.7.2020 19:30 Steve Dagskrá á Hlíðarenda: Endurgerðu mynd af séra Friðrik í Fjósinu Strákarnir í Steve Dagskrá kíktu í Fjósið á Hlíðarenda fyrir leik Vals og ÍA í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 14.7.2020 17:00 Fær Stefán Árni fleiri tækifæri á kostnað Óskars Arnar? Atli Viðar Björnsson gæti trúað því að Óskar Örn Hauksson fái færri mínútur hjá KR í sumar en venjulega. Íslenski boltinn 14.7.2020 15:30 Voru ekki í sóttkví en hafa samt ekki spilað deildarleik í tuttugu daga Þór/KA konur hafa þurft að bíða lengi til að bæta fyrir skellinn á móti Val á Hlíðarenda í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 14.7.2020 15:00 Fyrsti Guðjohnsen sem opnar ekki markareikninginn á móti ÍBV Arnór Borg Guðjohnsen skoraði í gærkvöldi sitt fyrsta mark í Pepsi Max deildinni og varð þar með sá fjórði úr Gudjohnsen ættinni til að skora í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 14.7.2020 14:30 Skagamenn ekki skorað jafn mikið síðan þeir unnu síðast tvöfalt ÍA hefur ekki skorað jafn mörg mörk í fyrstu sex umferðunum í efstu deild í 24 ár, eða frá því liðið vann síðast deild og bikar á sama tímabili. Íslenski boltinn 14.7.2020 13:30 « ‹ 206 207 208 209 210 211 212 213 214 … 334 ›
Sigurvin um þreytumerkin á Breiðablik: „Þetta er pínulítið ósanngjarnt“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, vildi ekki nota þreytu sem afsökun eftir jafnteflið gegn FH fyrir rúmri viku en annar tónn var kominn í Óskar eftir tapið gegn KR á Meistaravöllum á sunnudaginn. Íslenski boltinn 16.7.2020 12:30
Íslensk félög borguðu umboðsmönnum sjö milljónir Valur og Breiðablik voru einu íslensku félögin sem borguðu umboðsmönnum meira en eina milljón íslenskra króna í umboðslaun á síðasta starfsári. Íslenski boltinn 16.7.2020 12:00
Pepsi Max Stúkan um byrjunarlið FH: Nöfnin blekkja okkur og framtíðin er komin Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni ræddu þá fullyrðingu formanns Knattspyrnudeildar FH fyrir mót að FH væri með besta byrjunarlið landsins. Íslenski boltinn 16.7.2020 11:30
Andrea Rán: Veinaði á gólfinu eftir að hún sá fréttina um að hún væri smituð Knattspyrnukonan Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur nú lýst fimmtudeginum 25. júní síðastliðnum sem var mikill örlagadagur fyrir hana og báðar Pepsi Max deildirnar í fótbolta. Íslenski boltinn 16.7.2020 09:30
Sólveig: Myndi ekki segja að hún ein hafi stoppað mig „Ég er ánægð. En samt ekki nógu ánægð þar sem við áttum að vinna þetta,” sagði Sólveig Jóhannesdóttir Larsen sem skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í efstu deild fyrir Fylki í 1-1 jafnteflinu gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2020 22:52
„Fólk dettur í fótbolta, er það ekki bara týpískt?” Pétur Pétursson var stoltur af Vals-liðinu sínu eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Víti, rautt spjald og tvö mörk Valur og Fylkir eru enn taplaus í Pepsi Max-deild kvenna eftir leik liðanna á Origo-vellinum í kvöld sem var mikil skemmtun. Íslenski boltinn 15.7.2020 22:30
Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2020 20:42
Óli Stefán segir að dagurinn hafi verið viðburðaríkur og þakkar fyrir kveðjurnar Óli Stefán Flóventsson ritaði nú undir kvöld pistil á Facebook-síðu sína þar sem hann fer yfir atburðarrás dagsins en hann hætti í dag sem þjálfari KA í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 15.7.2020 20:17
Fyrsta markið það fallegasta og Pablo bestur KR-ingar voru áberandi í uppgjöri Pepsi Max-stúkunnar í gærkvöld eftir 6. umferðina í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15.7.2020 17:00
Jón Páll segir vegið að starfsheiðri sínum og telur uppsögnina ólögmæta Jón Páll Pálmason hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá Víkingi Ólafsvík í vikunni. Hann var ráðinn til að stýra karlaliði félagsins í fótbolta næstu þrjú árin en látinn fara eftir fimm deildarleiki. Íslenski boltinn 15.7.2020 16:36
Arnar Grétars: Tók mig ekki langan tíma að segja já Arnar Grétarsson tók við starfi þjálfara hjá KA í Pepsi Max deild karla í dag. Hann segir nýja starfið leggjast vel í sig þegar blaðamaður Vísis sló á þráðinn. Íslenski boltinn 15.7.2020 16:10
Skelfileg mistök Hörpu, tvær tvennur Blika og Hólmfríður missti stjórn á sér KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. Íslenski boltinn 15.7.2020 16:00
Arnar Grétarsson tekinn við KA Arnar Grétarsson hefur verið ráðinn þjálfari KA í Pepsi Max deild karla. Þetta hefur verið staðfest á vef KA. Íslenski boltinn 15.7.2020 14:07
Segist sakna leiftrandi sóknarleiks hjá FH FH-ingar töpuðu fyrir Fylki 1-2 á heimavelli í Pepsi Max deild karla á mánudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar veltu fyrir sér döpru gengi FH og stöðu Ólafs Helga Kristjánssonar þjálfara FH. Íslenski boltinn 15.7.2020 14:00
Arnar líklegastur til að taka við þjálfarastarfinu hjá KA Staða þjálfara hjá KA er laus eftir að Óli Stefán Flóventsson og KA komust að samkomulagi um starfslok. Vísir tekur saman fimm nöfn sem gætu mögulega tekið við stjórastarfinu á Akureyri. Íslenski boltinn 15.7.2020 13:15
Segir hæpið oft ansi mikið um Guðjón Pétur: „Er hann einhver „bully“ í bekknum?“ „Ég ætla ekki að gera lítið úr Guðjóni Pétri en stundum finnst mér „hæpið“ ansi mikið um hann,“ segir Sigurvin Ólafsson, en miðjumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni í gærkvöld. Íslenski boltinn 15.7.2020 13:00
Máni um frammistöðu KR gegn Blikum: Þetta var heimaskítsmát KR-ingar kláruðu Blika í bara „nokkrum“ leikjum að mati sérfræðings Pepsi Max Stúkunnar. Íslenski boltinn 15.7.2020 12:00
Óli Stefán hættur með KA Óli Stefán Flóventsson er hættur sem þjálfari KA í Pepsi Max deild karla, en þetta kemur fram í yfirlýsingu á vef KA núna rétt í þessu. Íslenski boltinn 15.7.2020 11:25
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. Íslenski boltinn 14.7.2020 22:15
Nik Anthony: Held að hann hafi verið of fljótur að lyfta flagginu „Að taka eitt stig gegn Selfossi er frábært. Að gera það á heimavelli og að halda hreinu er góður bónus líka,“ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir markalaust jafntefli gegn sterku liði Selfyssinga í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 14.7.2020 21:51
Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. Íslenski boltinn 14.7.2020 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 0-0 | Nýliðarnir náðu stigi á móti bikarmeisturunum Þróttur og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í kvöld. Íslenski boltinn 14.7.2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-1 | Gestirnir náðu í sín fyrstu stig FH er komið á blað í Pepsi Max-deild kvenna eftir 1-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag. Íslenski boltinn 14.7.2020 20:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-4 | Ekkert ryð í Blikum Breiðablik hefur ekki spilað í Pepsi Max-deild kvenna síðan 23. júní þar sem að leikmenn liðsins voru í sóttkví en það var ekkert ryð í Blikaliðinu í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 14.7.2020 19:30
Steve Dagskrá á Hlíðarenda: Endurgerðu mynd af séra Friðrik í Fjósinu Strákarnir í Steve Dagskrá kíktu í Fjósið á Hlíðarenda fyrir leik Vals og ÍA í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 14.7.2020 17:00
Fær Stefán Árni fleiri tækifæri á kostnað Óskars Arnar? Atli Viðar Björnsson gæti trúað því að Óskar Örn Hauksson fái færri mínútur hjá KR í sumar en venjulega. Íslenski boltinn 14.7.2020 15:30
Voru ekki í sóttkví en hafa samt ekki spilað deildarleik í tuttugu daga Þór/KA konur hafa þurft að bíða lengi til að bæta fyrir skellinn á móti Val á Hlíðarenda í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 14.7.2020 15:00
Fyrsti Guðjohnsen sem opnar ekki markareikninginn á móti ÍBV Arnór Borg Guðjohnsen skoraði í gærkvöldi sitt fyrsta mark í Pepsi Max deildinni og varð þar með sá fjórði úr Gudjohnsen ættinni til að skora í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 14.7.2020 14:30
Skagamenn ekki skorað jafn mikið síðan þeir unnu síðast tvöfalt ÍA hefur ekki skorað jafn mörg mörk í fyrstu sex umferðunum í efstu deild í 24 ár, eða frá því liðið vann síðast deild og bikar á sama tímabili. Íslenski boltinn 14.7.2020 13:30