Handbolti Anna Úrsúla aftur heim í Gróttu Handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir tók aftur fram skóna í haust og hefur verið að spila með Valskonum í Olís deild kvenna í handbolta á þessu tímabili. Hún er líka komin á nýjan stað utan handboltavallarins. Handbolti 27.9.2023 09:30 ÍBV ekki í vandræðum með Aftureldingu ÍBV vann átta marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur í Vestmannaeyjum 32-24. Handbolti 25.9.2023 20:46 Lærisveinar Guðjóns Vals með góðan útisigur Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu tveggja marka útisigur á Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2023 18:45 Sigvaldi Björn ekki á leið til Kiel Sigvaldi Björn Guðjónsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta og Noregsmeistara Kolstad er ekki á Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25.9.2023 17:45 Kiel vill fá Sigvalda Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er orðaður við Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25.9.2023 08:31 Norska stórliðið tapaði óvænt Norska stórliðið Kolstad tapaði óvænt í norska handboltanum. Sander Sagosen sagði í viðtali eftir leikinn að vörn liðsins hefði verið eins og gatasigti. Handbolti 24.9.2023 19:38 Allt í járnum eftir fyrri leik Valskvenna Valur tapaði með eins marks mun gegn rúmenska liðinu Dunarea Bralia í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Seinni leikurinn fer fram ytra um næstu helgi. Handbolti 24.9.2023 18:51 Haukur skoraði þrjú í sigri Kielce og Óðinn tryggði Kadetten sigur Haukar Þrastarson var í liði Kielce sem vann stórsigur í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá var Óðinn Þór Ríkharðsson atkvæðamikill í æsispennandi leik Kadetten Schaffhausen. Handbolti 24.9.2023 16:41 Jafnt í Íslendingaslag og gott gengi Melsungen heldur áfram Íslendingaliðin Leipzig og Magdeburg gerðu jafntefli í spennandi leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá er Melsungen áfram á sigurbraut. Handbolti 24.9.2023 16:20 Díana Dögg frábær í Íslendingaslag Díana Dögg Magnúsdóttir átti frábæran leik fyrir Zwickau sem vann góðan sigur á Metzingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Sandra Erlingsdóttir leikur með liði Metzingen. Handbolti 23.9.2023 23:01 Magnaður Hergeir þegar Stjarnan náði í sín fyrstu stig Stjarnan vann eins marks sigur á Gróttu þegar liðin mættust í Garðabæ í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 23.9.2023 19:58 Stjarnan og KA/Þór enn stigalaus á botni Olís-deildarinnar Fram og ÍR unnu sigra í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Nýliðar ÍR náðu í sinn annan sigur á tímabilinu. Handbolti 23.9.2023 18:01 Íslandsmeistararnir unnu | Enginn Aron er FH vann Víking Íslandsmeistarar ÍBV höfðu betur gegn Haukum í Olís deild karla í kvöld en FH og Valur unnu einnig sína leiki. Handbolti 22.9.2023 21:10 Viktor Gísli stóð vaktina í sigri Nantes Nantes vann stórsigur á Toulouse í franska handboltanum í kvöld þar sem Viktor Gísli stóð vaktina í markinu. Handbolti 22.9.2023 19:41 Lærisveinar Guðmundar töpuðu í Íslendingaslag Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia töpuðu gegn Ribe-Esbjerg í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 22.9.2023 18:46 Svipað margir mættu á Barcelona Magdeburg og FH og Afturelding Áhuginn á Meistaradeild Evrópu í handbolta virðist vera takmarkaður, allavega ef marka má áhorfendatölur á fyrstu leikjum tímabilsins. Handbolti 22.9.2023 12:30 Afturelding á toppinn, jafntefli hjá HK og KA, Haukar vinna Aftureldingu Í Olís deild karla kreisti Afturelding fram tveggja marka sigur á Fram á lokamínútum leiksins og HK gerði æsispennandi jafntefli við KA þar sem lokamark leiksins var skorað eftir að venjulegum leiktíma lauk. Þrátt fyrir frábæra markvörslu unnu Haukar 25-22 Aftureldingu gegn í Olís deildar kvenna Handbolti 21.9.2023 22:04 „Erum ekki ánægðir með frammistöðuna þótt við séum ánægðir með stigin“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með seigluna í sínum mönnum er þeir unnu Fram með tveimur mörkum 30-32 í Olís-deild handbolta í kvöld. Afturelding var undir bróðurpart leiksins en steig upp á síðustu mínútum leiksins og uppskar sigurinn. Handbolti 21.9.2023 21:53 Meistaradeildin í handbolta: Barcelona með stórsigur á Magdeburg, tæpt milli Kolstad og Kielce Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Barcelona vann 32-20 stórsigur gegn Magdeburg í B riðli. Íslendingaliðin Kolstad og Kielce tókust á í A riðli. Handbolti 21.9.2023 20:35 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 30-32 | Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram tók á móti Aftureldingu í 3. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Fram leiddi með tveimur mörkum í hálfleik 14-12. Afturelding snéri taflinu við á loka mínútum leiksins og uppskar tveggja marka sigur 30-32. Handbolti 21.9.2023 18:45 Einn nýliði í landsliðshópnum Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hópinn fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM 2024. Handbolti 21.9.2023 14:46 Risaslagur í fyrstu umferð Powerade-bikarsins Dregið var í Powerade-bikar karla og kvenna í handknattleik í dag. Í kvennaflokki verður stórleikur strax í fyrstu umferð og þá verða tveir Olís-deildar slagir karlamegin. Handbolti 20.9.2023 20:16 Umfjöllun og viðtal: Valur - ÍBV 23-21 | Valur eina ósigraða lið deildarinnar Valur vann tveggja marka sigur á ÍBV í stórleik þriðju umferðar Olís-deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var afar kaflaskiptur en Valskonur náðu að sigla þessu heim á endanum og sigruðu 23-21. Handbolti 19.9.2023 22:20 „Staðráðinn í að borga til baka það traust sem þeir hafa sýnt mér“ Haukur Þrastarson naut þess til hins ítrasta að snúa aftur á völlinn eftir tæplega árs fjarveru vegna meiðsla. Hann segir að bataferlið hafi gengið vel en fer sér engu óðslega. Handbolti 19.9.2023 10:01 Löwen með þægilegan sigur á Erlangen Rhein-Neckar Löwen vann öruggan tíu marka sigur á Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 34-24, í kvöld. Var þetta fyrsti sigur liðsins í deildinni eftir þrjá leiki. Handbolti 18.9.2023 19:10 Búsett í Danmörku en flýgur heim í leiki með Aftureldingu Handknattleikskonan Sylvía Björt Blöndal hefur farið vel af stað með Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta og skorað 14 mörk í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Hún er hins vegar búsett í Danmörku og þarf því að fljúga til Íslands til að spila leiki liðsins. Handbolti 18.9.2023 13:02 FH örugglega áfram FH er komið áfram í 2. umferð Evrópubikars karla í handbolta eftir öruggan sigur gegn Diomidis Argous frá Grikklandi. Liðin mættust öðru sinni á tveimur dögum ytra og eftir jafntefli í gær vann FH öruggan átta marka sigur í dag, lokatölur 18-26. Handbolti 17.9.2023 17:46 Ómar skoraði níu í öruggum sigri Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk er Magdeburg vann öruggan sjö marka sigur gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 35-28. Handbolti 17.9.2023 16:11 Valsmenn áfram eftir öruggan sigur Valur tryggði sér í dag sæti í 2. umferð Evrópubikars karla í handbolta er liðið vann fimm marka sigur gegn litháíska liðinu Granitas Karys, 28-33, í seinni viðureign liðanna sem fram fór í Litháen. Handbolti 17.9.2023 12:52 Haukur Þrastarson sneri aftur á völlinn Haukur Þrastarson sneri aftur á völlinn í mögnuðum 21. marks sigri Kielce á Unia Tarnow í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta. Haukur skoraði fjögur mörk í leiknum. Handbolti 16.9.2023 22:15 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 334 ›
Anna Úrsúla aftur heim í Gróttu Handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir tók aftur fram skóna í haust og hefur verið að spila með Valskonum í Olís deild kvenna í handbolta á þessu tímabili. Hún er líka komin á nýjan stað utan handboltavallarins. Handbolti 27.9.2023 09:30
ÍBV ekki í vandræðum með Aftureldingu ÍBV vann átta marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur í Vestmannaeyjum 32-24. Handbolti 25.9.2023 20:46
Lærisveinar Guðjóns Vals með góðan útisigur Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu tveggja marka útisigur á Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2023 18:45
Sigvaldi Björn ekki á leið til Kiel Sigvaldi Björn Guðjónsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta og Noregsmeistara Kolstad er ekki á Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25.9.2023 17:45
Kiel vill fá Sigvalda Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er orðaður við Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25.9.2023 08:31
Norska stórliðið tapaði óvænt Norska stórliðið Kolstad tapaði óvænt í norska handboltanum. Sander Sagosen sagði í viðtali eftir leikinn að vörn liðsins hefði verið eins og gatasigti. Handbolti 24.9.2023 19:38
Allt í járnum eftir fyrri leik Valskvenna Valur tapaði með eins marks mun gegn rúmenska liðinu Dunarea Bralia í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Seinni leikurinn fer fram ytra um næstu helgi. Handbolti 24.9.2023 18:51
Haukur skoraði þrjú í sigri Kielce og Óðinn tryggði Kadetten sigur Haukar Þrastarson var í liði Kielce sem vann stórsigur í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá var Óðinn Þór Ríkharðsson atkvæðamikill í æsispennandi leik Kadetten Schaffhausen. Handbolti 24.9.2023 16:41
Jafnt í Íslendingaslag og gott gengi Melsungen heldur áfram Íslendingaliðin Leipzig og Magdeburg gerðu jafntefli í spennandi leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá er Melsungen áfram á sigurbraut. Handbolti 24.9.2023 16:20
Díana Dögg frábær í Íslendingaslag Díana Dögg Magnúsdóttir átti frábæran leik fyrir Zwickau sem vann góðan sigur á Metzingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Sandra Erlingsdóttir leikur með liði Metzingen. Handbolti 23.9.2023 23:01
Magnaður Hergeir þegar Stjarnan náði í sín fyrstu stig Stjarnan vann eins marks sigur á Gróttu þegar liðin mættust í Garðabæ í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 23.9.2023 19:58
Stjarnan og KA/Þór enn stigalaus á botni Olís-deildarinnar Fram og ÍR unnu sigra í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Nýliðar ÍR náðu í sinn annan sigur á tímabilinu. Handbolti 23.9.2023 18:01
Íslandsmeistararnir unnu | Enginn Aron er FH vann Víking Íslandsmeistarar ÍBV höfðu betur gegn Haukum í Olís deild karla í kvöld en FH og Valur unnu einnig sína leiki. Handbolti 22.9.2023 21:10
Viktor Gísli stóð vaktina í sigri Nantes Nantes vann stórsigur á Toulouse í franska handboltanum í kvöld þar sem Viktor Gísli stóð vaktina í markinu. Handbolti 22.9.2023 19:41
Lærisveinar Guðmundar töpuðu í Íslendingaslag Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia töpuðu gegn Ribe-Esbjerg í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 22.9.2023 18:46
Svipað margir mættu á Barcelona Magdeburg og FH og Afturelding Áhuginn á Meistaradeild Evrópu í handbolta virðist vera takmarkaður, allavega ef marka má áhorfendatölur á fyrstu leikjum tímabilsins. Handbolti 22.9.2023 12:30
Afturelding á toppinn, jafntefli hjá HK og KA, Haukar vinna Aftureldingu Í Olís deild karla kreisti Afturelding fram tveggja marka sigur á Fram á lokamínútum leiksins og HK gerði æsispennandi jafntefli við KA þar sem lokamark leiksins var skorað eftir að venjulegum leiktíma lauk. Þrátt fyrir frábæra markvörslu unnu Haukar 25-22 Aftureldingu gegn í Olís deildar kvenna Handbolti 21.9.2023 22:04
„Erum ekki ánægðir með frammistöðuna þótt við séum ánægðir með stigin“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með seigluna í sínum mönnum er þeir unnu Fram með tveimur mörkum 30-32 í Olís-deild handbolta í kvöld. Afturelding var undir bróðurpart leiksins en steig upp á síðustu mínútum leiksins og uppskar sigurinn. Handbolti 21.9.2023 21:53
Meistaradeildin í handbolta: Barcelona með stórsigur á Magdeburg, tæpt milli Kolstad og Kielce Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Barcelona vann 32-20 stórsigur gegn Magdeburg í B riðli. Íslendingaliðin Kolstad og Kielce tókust á í A riðli. Handbolti 21.9.2023 20:35
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 30-32 | Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram tók á móti Aftureldingu í 3. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Fram leiddi með tveimur mörkum í hálfleik 14-12. Afturelding snéri taflinu við á loka mínútum leiksins og uppskar tveggja marka sigur 30-32. Handbolti 21.9.2023 18:45
Einn nýliði í landsliðshópnum Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hópinn fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM 2024. Handbolti 21.9.2023 14:46
Risaslagur í fyrstu umferð Powerade-bikarsins Dregið var í Powerade-bikar karla og kvenna í handknattleik í dag. Í kvennaflokki verður stórleikur strax í fyrstu umferð og þá verða tveir Olís-deildar slagir karlamegin. Handbolti 20.9.2023 20:16
Umfjöllun og viðtal: Valur - ÍBV 23-21 | Valur eina ósigraða lið deildarinnar Valur vann tveggja marka sigur á ÍBV í stórleik þriðju umferðar Olís-deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var afar kaflaskiptur en Valskonur náðu að sigla þessu heim á endanum og sigruðu 23-21. Handbolti 19.9.2023 22:20
„Staðráðinn í að borga til baka það traust sem þeir hafa sýnt mér“ Haukur Þrastarson naut þess til hins ítrasta að snúa aftur á völlinn eftir tæplega árs fjarveru vegna meiðsla. Hann segir að bataferlið hafi gengið vel en fer sér engu óðslega. Handbolti 19.9.2023 10:01
Löwen með þægilegan sigur á Erlangen Rhein-Neckar Löwen vann öruggan tíu marka sigur á Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 34-24, í kvöld. Var þetta fyrsti sigur liðsins í deildinni eftir þrjá leiki. Handbolti 18.9.2023 19:10
Búsett í Danmörku en flýgur heim í leiki með Aftureldingu Handknattleikskonan Sylvía Björt Blöndal hefur farið vel af stað með Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta og skorað 14 mörk í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Hún er hins vegar búsett í Danmörku og þarf því að fljúga til Íslands til að spila leiki liðsins. Handbolti 18.9.2023 13:02
FH örugglega áfram FH er komið áfram í 2. umferð Evrópubikars karla í handbolta eftir öruggan sigur gegn Diomidis Argous frá Grikklandi. Liðin mættust öðru sinni á tveimur dögum ytra og eftir jafntefli í gær vann FH öruggan átta marka sigur í dag, lokatölur 18-26. Handbolti 17.9.2023 17:46
Ómar skoraði níu í öruggum sigri Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk er Magdeburg vann öruggan sjö marka sigur gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 35-28. Handbolti 17.9.2023 16:11
Valsmenn áfram eftir öruggan sigur Valur tryggði sér í dag sæti í 2. umferð Evrópubikars karla í handbolta er liðið vann fimm marka sigur gegn litháíska liðinu Granitas Karys, 28-33, í seinni viðureign liðanna sem fram fór í Litháen. Handbolti 17.9.2023 12:52
Haukur Þrastarson sneri aftur á völlinn Haukur Þrastarson sneri aftur á völlinn í mögnuðum 21. marks sigri Kielce á Unia Tarnow í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta. Haukur skoraði fjögur mörk í leiknum. Handbolti 16.9.2023 22:15