Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2024 14:10 Leó Snær Pétursson skoraði jöfnunarmark HK gegn Stjörnunni úr vítakasti eftir að leiktíminn var runninn út. vísir/diego Dómstóll HSÍ vísaði kröfum Stjörnunnar um að HK yrði dæmt tap í leik liðanna í Olís-deild karla eða að leikurinn yrði leikinn aftur frá byrjun. Úrslitin í leiknum standa. Stjarnan kærði framkvæmd leiksins á þeim forsendum að dómararnir hefðu nýttu síma til að skera úr um það hvort HK hefði átt að fá vítakast undir lok leiksins. Vítið var dæmt, Leó Snær Pétursson tók það, skoraði og tryggði HK-ingum jafntefli, 27-27. HK skoraði síðustu átta mörk leiksins. Stjörnumenn töldu að dómurum leiksins hefði ekki verið heimilt að nýta sér myndbandsupptöku úr síma. Þeir kröfðust þess að HK yrði dæmt tap eða að leikurinn yrði leikinn aftur. Báðum kröfum Stjörnunnar var vísað frá og úrslitin í leiknum standa. Í skriflegum framburði sínum segja dómarar leiksins að þeir hafi ekki tekið ákvörðun út frá myndbandinu eða útsendingunni frá leiknum. Í dómnum kemur einnig fram að ekki hafi verið hægt að notast við upptöku af leiknum í Handboltapassanum þar sem leikklukka á vellinum og leikklukka í útsendingu hafi ekki passað saman. Því hafi ekki verið hægt að vita hvort leiktíminn hafi verið runninn út eða ekki þegar vítakastið var dæmt. „Með vísan til afdráttarlausrar lýsingar þriggja dómara sem komu að leik Stjörnunnar og HK, þ.e. tveggja leikdómara og eftirlitsdómara verður að byggja málið á þeim forsendum að engar upplýsingar hafi komið fram á myndskeiði í síma, á meðan á leik stóð, sem hafi haft áhrif á ákvörðun dómaranna. Þannig hafi leikdómarar stöðvað tímann og ráðfært sig við hvorn annan og eftirlitsdómara áður en ákvörðun var tekin sem byggði á þeirri eigin mati á aðstæðum. Er á þeim forsendum hafnað þeirri efnislegu kröfu kæranda að dómarar hafi farið út fyrir leikreglur við töku ákvörðunar. Felur það í sér að hafnað er bæði aðalkröfu og varakröfu kæranda, Stjörnunnar,“ segir meðal annars í niðurstöðu dómsins. Lesa má dóminn í heild sinni með því að smella hér. Olís-deild karla HK Stjarnan HSÍ Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Stjarnan kærði framkvæmd leiksins á þeim forsendum að dómararnir hefðu nýttu síma til að skera úr um það hvort HK hefði átt að fá vítakast undir lok leiksins. Vítið var dæmt, Leó Snær Pétursson tók það, skoraði og tryggði HK-ingum jafntefli, 27-27. HK skoraði síðustu átta mörk leiksins. Stjörnumenn töldu að dómurum leiksins hefði ekki verið heimilt að nýta sér myndbandsupptöku úr síma. Þeir kröfðust þess að HK yrði dæmt tap eða að leikurinn yrði leikinn aftur. Báðum kröfum Stjörnunnar var vísað frá og úrslitin í leiknum standa. Í skriflegum framburði sínum segja dómarar leiksins að þeir hafi ekki tekið ákvörðun út frá myndbandinu eða útsendingunni frá leiknum. Í dómnum kemur einnig fram að ekki hafi verið hægt að notast við upptöku af leiknum í Handboltapassanum þar sem leikklukka á vellinum og leikklukka í útsendingu hafi ekki passað saman. Því hafi ekki verið hægt að vita hvort leiktíminn hafi verið runninn út eða ekki þegar vítakastið var dæmt. „Með vísan til afdráttarlausrar lýsingar þriggja dómara sem komu að leik Stjörnunnar og HK, þ.e. tveggja leikdómara og eftirlitsdómara verður að byggja málið á þeim forsendum að engar upplýsingar hafi komið fram á myndskeiði í síma, á meðan á leik stóð, sem hafi haft áhrif á ákvörðun dómaranna. Þannig hafi leikdómarar stöðvað tímann og ráðfært sig við hvorn annan og eftirlitsdómara áður en ákvörðun var tekin sem byggði á þeirri eigin mati á aðstæðum. Er á þeim forsendum hafnað þeirri efnislegu kröfu kæranda að dómarar hafi farið út fyrir leikreglur við töku ákvörðunar. Felur það í sér að hafnað er bæði aðalkröfu og varakröfu kæranda, Stjörnunnar,“ segir meðal annars í niðurstöðu dómsins. Lesa má dóminn í heild sinni með því að smella hér.
Olís-deild karla HK Stjarnan HSÍ Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira