Handbolti Bjarki Már fór á kostum í tapi Lemgo Landsliðsmaðurinn lék á alls oddi í kvöld. Handbolti 4.9.2019 18:56 Rut heldur uppteknum hætti frá síðustu leiktíð og dramatískur sigur hjá Sigvalda Landsliðsfólkið Rut Jónsdóttir og Sigvaldi Guðjónsson voru í eldlínunni í norska og danska handboltanum í kvöld. Handbolti 4.9.2019 18:13 Hafdís á leið í markið hjá Fram Kvennalið Fram í handknattleik mun fá mikinn liðsstyrk á næstu dögum er landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir semur við félagið. Handbolti 4.9.2019 14:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 4.9.2019 10:00 Fer hver að verða síðastur að fá miða með Íslendingunum á EM Miðasala fyrir EM í handbolta í janúar hefur gengið vel hjá HSÍ. Riðill Íslands fer fram í Malmö og greinilega margir sem ætla að nýta sér þægilega staðsetningu mótsins að þessu sinni. Handbolti 4.9.2019 08:30 Ágúst að vonar munurinn verði ekki svo mikill á Val og Fram í vetur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, segir að liðið sé töluvert eftir á eins og staðan er núna og að liðið þurfi að nýta tímann vel til að vinna í sínum málum. Handbolti 3.9.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. Handbolti 3.9.2019 22:00 Steinunn Björns: Þetta endar vonandi betur en síðasta vetur Það var létt yfir Steinunni Björnsdóttur í leikslok eftir stórsigur á þreföldum meisturum Vals. Handbolti 3.9.2019 21:28 Sigurmark frá Sveini gegn Íslendingunum í Skjern SønderjyskE vann nokkuð óvæntan sigur á Skjern, 26-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.9.2019 19:40 Ljónin höfðu betur í Íslendingaslag, átta íslensk mörk hjá Kristianstad og sigurganga Viggó heldur áfram Rhein-Neckar Löwen vann sex marka sigur á Bergrischer í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.9.2019 18:41 Aldrei fleiri útlendingar í deildinni Þau átta lið sem etja kappi í Olís-deild kvenna tefla mörg fram sterkum útlendingum en langt er síðan að svo margir útlendingar hafa leikið hér á landi. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Valskvenna, býst við skemmtilegu móti en Valskonum er spáð titlinum. Handbolti 3.9.2019 16:45 HK sendi Georgíumanninn heim Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Dikhaminjia mun ekki spila með HK í vetur en félagið er búið að senda hann til síns heima. Handbolti 3.9.2019 13:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Þrjú tímabil án Íslandsmeistaratitils þykir vera mikið á Ásvöllum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 4. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 3.9.2019 10:00 Sigursteinn segir markmiðið að berjast um titla og Ágúst býst ekki við þriggja hesta hlaupi FH er spáð gullinu í Olís-deild karla á meðan Íslandsmeistarar Vals eru taldir líklegar til að verja titilinn í kvennaflokki. Handbolti 2.9.2019 20:00 FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag. Handbolti 2.9.2019 12:30 Kielce vill fá Hauk Selfyssingurinn ungi er á óskalista Póllandsmeistara Kielce. Handbolti 2.9.2019 11:45 Olísdeildarspáin 2019/20: Íslandsmeistararnir búnir að missa bæði þjálfarann og besta leikmanninn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossliðinu 5. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 2.9.2019 10:00 Selfoss missir annan lykilmann í krossbandsslit Sverrir Pálsson verður ekki með Íslandsmeisturum Selfoss í Olís deild karla í vetur og er þetta mikið áfall fyrir meistarana sem hafa þegar misst þjálfara sinn og besta leikmann. Handbolti 2.9.2019 08:15 Haukar með bakið upp við vegg eftir fyrri leikinn gegn Plzen Fimm marka tap á heimavelli og draumurinn um Evrópuævintýri nánast á enda. Handbolti 1.9.2019 19:29 Bjarki Már markahæstur í stóru tapi Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo töpuðu illa fyrir Magdeburg í annari umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta í dag. Handbolti 1.9.2019 15:50 FH náði jafntefli í Belgíu Jakob Martin Ásgeirsson var hetja FH í jafntefli við Vise BM frá Belgíu í fyrstu umferð undankeppni EHF bikarsins í handbolta. Handbolti 1.9.2019 15:44 Oddur hafði betur gegn lærisveinum Geirs Oddur Grétarsson og félagar í Balingen höfðu betur gegn lærisveinum Geirs Sveinssonar í Nordhorn-Lingen í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 1.9.2019 13:21 Gunnar: Mikil gryfja í Tékklandi og það verður erfitt Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar hefja á morgun leik í Evrópukeppninni í handbolta. FH spilar við Visé í Belgíu en Haukar eiga fyrri leikinn við tékneska liðið Talent Plzen á heimavelli. Handbolti 1.9.2019 09:00 Aron fór á kostum er Barcelona hafði betur gegn Kiel í úrslitaleiknum Barcelona er heimsmeistari félagsliða eftir sigur á Kiel í úrslitaleiknum í dag, 34-32, en mótið fór fram í Sádi Arabíu. Handbolti 31.8.2019 16:15 Rut og dönsku meistararnir byrjuðu á sigri Dönsku meistararnir í Team Esbjerg með Rut Jónsdóttur innan borðs hófu nýtt tímabil í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta á sigri á Odense á útivelli. Handbolti 31.8.2019 15:46 Janus heldur áfram að spila frábærlega og sjö íslensk mörk í dramatískum sigri Ribe-Esbjerg Selfyssingurinn byrjar af krafti með Álaborg á tímabilinu. Handbolti 30.8.2019 18:57 Olísdeildarspáin 2019/20: Meiri óvissa hjá Aftureldingu en síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 6. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 30.8.2019 10:00 Barcelona sneri við taflinu í síðari hálfleik og mætir Kiel í Íslendingaslag í úrslitaleiknum Barcelona er komið í úrslitaleikinn á heimsmeistarakeppni félagsliða þegar liðið vann tíu marka sigur á Al Wehda frá Sádi-Arabíu, 34-24. Handbolti 29.8.2019 18:32 Kiel komið í úrslit eftir sannfærandi sigur á Evrópumeisturunum Kiel tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á heimsmeistarakeppni félagsliða eftir sannfærandi fjögurra marka sigur á Evrópumeisturum Vardar frá Norður Makedóníu, 34-30. Handbolti 29.8.2019 15:53 Olísdeildarspáin 2019/20: Stjarnan vill meira en meðalmennskuna síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 7. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 29.8.2019 10:00 « ‹ 311 312 313 314 315 316 317 318 319 … 334 ›
Bjarki Már fór á kostum í tapi Lemgo Landsliðsmaðurinn lék á alls oddi í kvöld. Handbolti 4.9.2019 18:56
Rut heldur uppteknum hætti frá síðustu leiktíð og dramatískur sigur hjá Sigvalda Landsliðsfólkið Rut Jónsdóttir og Sigvaldi Guðjónsson voru í eldlínunni í norska og danska handboltanum í kvöld. Handbolti 4.9.2019 18:13
Hafdís á leið í markið hjá Fram Kvennalið Fram í handknattleik mun fá mikinn liðsstyrk á næstu dögum er landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir semur við félagið. Handbolti 4.9.2019 14:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 4.9.2019 10:00
Fer hver að verða síðastur að fá miða með Íslendingunum á EM Miðasala fyrir EM í handbolta í janúar hefur gengið vel hjá HSÍ. Riðill Íslands fer fram í Malmö og greinilega margir sem ætla að nýta sér þægilega staðsetningu mótsins að þessu sinni. Handbolti 4.9.2019 08:30
Ágúst að vonar munurinn verði ekki svo mikill á Val og Fram í vetur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, segir að liðið sé töluvert eftir á eins og staðan er núna og að liðið þurfi að nýta tímann vel til að vinna í sínum málum. Handbolti 3.9.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. Handbolti 3.9.2019 22:00
Steinunn Björns: Þetta endar vonandi betur en síðasta vetur Það var létt yfir Steinunni Björnsdóttur í leikslok eftir stórsigur á þreföldum meisturum Vals. Handbolti 3.9.2019 21:28
Sigurmark frá Sveini gegn Íslendingunum í Skjern SønderjyskE vann nokkuð óvæntan sigur á Skjern, 26-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.9.2019 19:40
Ljónin höfðu betur í Íslendingaslag, átta íslensk mörk hjá Kristianstad og sigurganga Viggó heldur áfram Rhein-Neckar Löwen vann sex marka sigur á Bergrischer í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.9.2019 18:41
Aldrei fleiri útlendingar í deildinni Þau átta lið sem etja kappi í Olís-deild kvenna tefla mörg fram sterkum útlendingum en langt er síðan að svo margir útlendingar hafa leikið hér á landi. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Valskvenna, býst við skemmtilegu móti en Valskonum er spáð titlinum. Handbolti 3.9.2019 16:45
HK sendi Georgíumanninn heim Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Dikhaminjia mun ekki spila með HK í vetur en félagið er búið að senda hann til síns heima. Handbolti 3.9.2019 13:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Þrjú tímabil án Íslandsmeistaratitils þykir vera mikið á Ásvöllum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 4. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 3.9.2019 10:00
Sigursteinn segir markmiðið að berjast um titla og Ágúst býst ekki við þriggja hesta hlaupi FH er spáð gullinu í Olís-deild karla á meðan Íslandsmeistarar Vals eru taldir líklegar til að verja titilinn í kvennaflokki. Handbolti 2.9.2019 20:00
FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís og Grill 66 deildunum í handbolta var kynnt í dag. Handbolti 2.9.2019 12:30
Kielce vill fá Hauk Selfyssingurinn ungi er á óskalista Póllandsmeistara Kielce. Handbolti 2.9.2019 11:45
Olísdeildarspáin 2019/20: Íslandsmeistararnir búnir að missa bæði þjálfarann og besta leikmanninn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossliðinu 5. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 2.9.2019 10:00
Selfoss missir annan lykilmann í krossbandsslit Sverrir Pálsson verður ekki með Íslandsmeisturum Selfoss í Olís deild karla í vetur og er þetta mikið áfall fyrir meistarana sem hafa þegar misst þjálfara sinn og besta leikmann. Handbolti 2.9.2019 08:15
Haukar með bakið upp við vegg eftir fyrri leikinn gegn Plzen Fimm marka tap á heimavelli og draumurinn um Evrópuævintýri nánast á enda. Handbolti 1.9.2019 19:29
Bjarki Már markahæstur í stóru tapi Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo töpuðu illa fyrir Magdeburg í annari umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta í dag. Handbolti 1.9.2019 15:50
FH náði jafntefli í Belgíu Jakob Martin Ásgeirsson var hetja FH í jafntefli við Vise BM frá Belgíu í fyrstu umferð undankeppni EHF bikarsins í handbolta. Handbolti 1.9.2019 15:44
Oddur hafði betur gegn lærisveinum Geirs Oddur Grétarsson og félagar í Balingen höfðu betur gegn lærisveinum Geirs Sveinssonar í Nordhorn-Lingen í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 1.9.2019 13:21
Gunnar: Mikil gryfja í Tékklandi og það verður erfitt Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar hefja á morgun leik í Evrópukeppninni í handbolta. FH spilar við Visé í Belgíu en Haukar eiga fyrri leikinn við tékneska liðið Talent Plzen á heimavelli. Handbolti 1.9.2019 09:00
Aron fór á kostum er Barcelona hafði betur gegn Kiel í úrslitaleiknum Barcelona er heimsmeistari félagsliða eftir sigur á Kiel í úrslitaleiknum í dag, 34-32, en mótið fór fram í Sádi Arabíu. Handbolti 31.8.2019 16:15
Rut og dönsku meistararnir byrjuðu á sigri Dönsku meistararnir í Team Esbjerg með Rut Jónsdóttur innan borðs hófu nýtt tímabil í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta á sigri á Odense á útivelli. Handbolti 31.8.2019 15:46
Janus heldur áfram að spila frábærlega og sjö íslensk mörk í dramatískum sigri Ribe-Esbjerg Selfyssingurinn byrjar af krafti með Álaborg á tímabilinu. Handbolti 30.8.2019 18:57
Olísdeildarspáin 2019/20: Meiri óvissa hjá Aftureldingu en síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 6. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 30.8.2019 10:00
Barcelona sneri við taflinu í síðari hálfleik og mætir Kiel í Íslendingaslag í úrslitaleiknum Barcelona er komið í úrslitaleikinn á heimsmeistarakeppni félagsliða þegar liðið vann tíu marka sigur á Al Wehda frá Sádi-Arabíu, 34-24. Handbolti 29.8.2019 18:32
Kiel komið í úrslit eftir sannfærandi sigur á Evrópumeisturunum Kiel tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á heimsmeistarakeppni félagsliða eftir sannfærandi fjögurra marka sigur á Evrópumeisturum Vardar frá Norður Makedóníu, 34-30. Handbolti 29.8.2019 15:53
Olísdeildarspáin 2019/20: Stjarnan vill meira en meðalmennskuna síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 7. sæti Olís deildar karla í vetur. Handbolti 29.8.2019 10:00