Haukarnir hafa ekki unnið nágranna sína í FH í fimmtíu mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2021 14:00 Ásbjörn Friðriksson hafa fagnað fjórum sinnum sigri á Hauka síðan Haukarnir unnu þá síðast. Vísir/Bára Það eru meira en fjögur ár liðin síðan að Hafnarfjörður var málaður rauður í Olís deild karla í handbolta. Haukarnir fá tækifæri til að breyta því í kvöld. Það er orðið mjög langt síðan Haukar unnu erkifjendur sína í Olís deild karla í handbolta. Haukarnir heimsækja FH-inga í Kaplakrika í kvöld í stórleik umferðarinnar en þetta er ekki bara nágrannaslagur heldur einnig toppslagur. Leikur kvöldsins verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsendingin hefst klukkan 19.30 en leikurinn svo tíu mínútum síðar. Leikir Hafnarfjarðarliðanna hafa vissulega verið mjög jafnir undanfarin ár en hlutirnir hafa ekki fallið með Haukaliðinu. Nú er svo komið að það eru liðnir fimmtíu mánuðir síðan að Haukarnir náðu síðasta að leggja FH að velli í deildinni. Sá sigur kom í Kaplakrika 15. desember 2016 en unnu Haukarnir 30-29 sigur. Guðmundur Árni Ólafsson tryggði Haukum sigurinn með marki 40 sekúndum fyrir leikslok en þetta var níundi deildarsigur liðsins í röð. Síðan þá hafa liðin mæst sjö sinnum í deildarkeppninni, FH hefur unnið fjóra leiki og þrír leikir hafa endað með jafntefli. FH-ingar hafa tvisvar skorað jöfnunarmarkið í þessum þremur jafnteflisleikjum. FH vann þriggja marka sigur í síðasta innbyrðis leik liðanna sem var 1. febrúar fyrir rúmu ári síðan. Leikurinn fór 31-28 fyrir FH en FH-ingar náðu mest sjö marka forystu í leiknum og sigur þeirra var því frekar sannfærandi. Síðustu átta leikir FH og Hauka í Olís deildinni: 2019-20 FH vann 3 marka sigur í Kaplakrika (31-28) Jafntefli á Ásvöllum (29-29) 2018-19 Jafntefli í Kaplakrika (25-25) Jafntefli á Ásvöllum (29-29) 2017-18 FH vann 4 marka sigur á Ásvöllum (27-23) FH vann 1 marks sigur í Kaplakrika (30-29) 2016-17 FH vann 2 marka sigur á Ásvöllum (30-28) Haukar unnu 1 marks sigur í Kaplakrika (30-29) FH vann 4 marka sigur á Ásvöllum (28-24) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla FH Haukar Hafnarfjörður Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Það er orðið mjög langt síðan Haukar unnu erkifjendur sína í Olís deild karla í handbolta. Haukarnir heimsækja FH-inga í Kaplakrika í kvöld í stórleik umferðarinnar en þetta er ekki bara nágrannaslagur heldur einnig toppslagur. Leikur kvöldsins verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsendingin hefst klukkan 19.30 en leikurinn svo tíu mínútum síðar. Leikir Hafnarfjarðarliðanna hafa vissulega verið mjög jafnir undanfarin ár en hlutirnir hafa ekki fallið með Haukaliðinu. Nú er svo komið að það eru liðnir fimmtíu mánuðir síðan að Haukarnir náðu síðasta að leggja FH að velli í deildinni. Sá sigur kom í Kaplakrika 15. desember 2016 en unnu Haukarnir 30-29 sigur. Guðmundur Árni Ólafsson tryggði Haukum sigurinn með marki 40 sekúndum fyrir leikslok en þetta var níundi deildarsigur liðsins í röð. Síðan þá hafa liðin mæst sjö sinnum í deildarkeppninni, FH hefur unnið fjóra leiki og þrír leikir hafa endað með jafntefli. FH-ingar hafa tvisvar skorað jöfnunarmarkið í þessum þremur jafnteflisleikjum. FH vann þriggja marka sigur í síðasta innbyrðis leik liðanna sem var 1. febrúar fyrir rúmu ári síðan. Leikurinn fór 31-28 fyrir FH en FH-ingar náðu mest sjö marka forystu í leiknum og sigur þeirra var því frekar sannfærandi. Síðustu átta leikir FH og Hauka í Olís deildinni: 2019-20 FH vann 3 marka sigur í Kaplakrika (31-28) Jafntefli á Ásvöllum (29-29) 2018-19 Jafntefli í Kaplakrika (25-25) Jafntefli á Ásvöllum (29-29) 2017-18 FH vann 4 marka sigur á Ásvöllum (27-23) FH vann 1 marks sigur í Kaplakrika (30-29) 2016-17 FH vann 2 marka sigur á Ásvöllum (30-28) Haukar unnu 1 marks sigur í Kaplakrika (30-29) FH vann 4 marka sigur á Ásvöllum (28-24) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Síðustu átta leikir FH og Hauka í Olís deildinni: 2019-20 FH vann 3 marka sigur í Kaplakrika (31-28) Jafntefli á Ásvöllum (29-29) 2018-19 Jafntefli í Kaplakrika (25-25) Jafntefli á Ásvöllum (29-29) 2017-18 FH vann 4 marka sigur á Ásvöllum (27-23) FH vann 1 marks sigur í Kaplakrika (30-29) 2016-17 FH vann 2 marka sigur á Ásvöllum (30-28) Haukar unnu 1 marks sigur í Kaplakrika (30-29) FH vann 4 marka sigur á Ásvöllum (28-24)
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla FH Haukar Hafnarfjörður Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn