Handbolti Alfreð og Dagur saman í riðli á Ólympíuleikunum Þó íslenska karlalandsliðið í handbolta verði ekki á Ólympíuleikunum í París síðar á þessu ári þá mun Ísland eiga sína fulltrúa á handboltahluta mótsins. Handbolti 16.4.2024 17:30 Spenntur fyrir að halda HM með Íslendingum Kåre Geir Lio, formaður norska handknattleikssambandsins, segir það tilhlökkunarefni að halda heimsmeistaramót karla með Íslendingum og Dönum árið 2031. Handbolti 16.4.2024 16:01 HM í handbolta 2031 fer fram á Íslandi Alþjóða handknattleikssambandið hefur ákveðið að heimsmeistaramót karla í handbolta eftir sjö ár fari fram á Norðurlöndunum. Handbolti 16.4.2024 12:34 Magnaður Bjarki Már þegar Veszprém svo gott sem tryggði sér titilinn Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson var magnaður í 13 marka sigri Veszprém á Balatonfüredi í efstu deild ungverska handboltans, lokatölur 33-20. Handbolti 15.4.2024 23:01 ÍBV sendi ÍR í sumarfrí Eyjakonur lögðu ÍR með fjögurra marka mun í Breiðholti í kvöld og sendu ÍR-inga þar með í sumarfrí. Handbolti 15.4.2024 21:30 Stefán Arnars: Fram er með fjóra og við einn Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni, 21-25. Haukar unnu einvígið 2-0 og Stjarnan komin í sumarfrí. Handbolti 15.4.2024 20:16 Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 21-25 | Stjörnukonur sendar í sumarfrí Haukakonur eru komnar í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Varð það ljóst eftir fjögurra marka sigur Hauka á Stjörnunni í Heklu höllinni í kvöld, 21-25. Stjarnan hefur því lokið leik þetta tímabilið eftir að hafa tapað einvíginu gegn Haukum 2-0. Handbolti 15.4.2024 19:25 Stefán Rafn leggur skóna á hilluna Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þetta staðfesti hann í viðtali við Stöð 2 Sport og Vísi eftir tap Hauka gegn ÍBV í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. Tapið þýðir að Haukar eru úr leik. Handbolti 14.4.2024 18:02 Uppgjörið, viðtöl og myndir: Haukar – ÍBV 31-37 | Eyjamenn sendu Hauka í sumarfrí ÍBV vann sex marka útisigur gegn Haukum 31-37. ÍBV vann einvígið 2-0 og hefur tryggt sér farseðilinní undanúrslitin. Handbolti 14.4.2024 17:40 KA komið í sumarfrí en FH heldur áfram FH tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís deildar karla með 25-19 sigri gegn KA fyrir norðan. Fyrri leikurinn vannst 30-28 í Hafnarfirði. Handbolti 14.4.2024 15:41 Magdeburg bikarmeistari eftir stórsigur gegn Melsungen Magdeburg vann stórsigur á Melsungen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Aðeins tveimur mörkum munaði í hálfleik en lokatölur urðu 30-19. Handbolti 14.4.2024 15:20 Flensburg hirti brons í bikarkeppni Flensburg endaði í 3. sæti þýsku bikarkeppninnar í handbolta eftir 31-28 sigur gegn Füchse Berlin. Handbolti 14.4.2024 12:50 „Hef ekki trú á að FH geti unnið Val í seríu“ Úrslitakeppnin í handbolta er farin á fullt og búast flestir við því að baráttan um Íslandsmeistaratitilinn muni standa á milli FH og Vals. Handbolti 14.4.2024 09:01 Elvar Örn frábær og Melsungen mætir Magdeburg í úrslitum Það verður sannkallaður Íslendingaslagur í úrslitaleik þýsku bikarkeppni karla í handbolta. Þar mætast Evrópumeistarar Magdeburgar og Melsungen. Síðarnefnda liðið fór illa með Flensburg í undanúrslitum í dag, lokatölur 33-28 Melsungen í vil. Handbolti 13.4.2024 19:31 Stjarnan tryggði sér oddaleik Stjarnan lagði Aftureldingu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta sem þýðir að það þarf oddaleik til að skera úr um hvort liðið kemst í undanúrslit. Handbolti 13.4.2024 17:49 Gísli og Ómar allt í öllu þegar Magdeburg flaug í úrslit Íslenska tvíeykið Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru allt í öllu þegar Magdeburg lagði Füchse Berlin í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Skoruðu þeir tveir samtals 15 af 30 mörkum Magdeburgar. Handbolti 13.4.2024 16:55 Valur fyrsta lið inn í undanúrslit Valur varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís deildar karla með tveimur öruggum sigrum gegn Fram. 41-23 í fyrri leik og 24-36 sigur í dag. Handbolti 13.4.2024 15:33 „Við stóðumst ekki prófið í dag“ Handbolti 12.4.2024 22:11 Eyjakonur byrja úrslitakeppnina með látum ÍBV og ÍR mættust í kvöld í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Liðin enduðu í 4. og 5. sæti en átta stig skildu liðin að þegar deildarkeppninni lauk. Handbolti 12.4.2024 21:59 Þórsarar tryggðu sér oddaleik Einvígi Þórs frá Akureyri og Harðar frá Ísafirði er á leið í oddaleik eftir að norðanmenn unnu góðan fimm marka sigur í kvöld. Handbolti 12.4.2024 21:11 Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 36-23 | Yfirburðasigur Hauka Haukar völtuðu yfir Stjörnuna í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn endaði 36-23 fyrir Haukum og var hann einstefna Hafnfirðinga frá upphafi til enda. Þetta var fyrsti leikur liðanna í 6-liða úrslitum Olís-deildarinnar og leiða Haukakonur einvígið 1-0. Handbolti 12.4.2024 19:01 Metamfetamín felldi markvörðinn Nýjar upplýsingar hafa nú komið fram varðandi það af hverju liðsfélagi Íslendinganna hjá Evrópumeisturum Magdeburg, markvörðurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi. Handbolti 12.4.2024 08:30 Íslandsmeistararnir hefja titilvörn á sigri gegn Haukum ÍBV vann tveggja marka sigur, 33-31, gegn Haukum í fyrsta leik í 8-liða úrslitum Olís deildar karla. Handbolti 11.4.2024 22:01 Hafnfirðingar hefja atlögu að titlinum með sigri Deildarmeistarar FH unnu 30-28 gegn KA í fyrsta leik í úrslitakeppni Olís deildarinnar. Handbolti 11.4.2024 19:56 Óðinn Þór og félagar í undanúrslit Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, er komið í undanúrslit svissnesku úrvalsdeildarinnar eftir sigur gegn Wacker Thun. Handbolti 11.4.2024 19:17 Félagi Íslendinganna í áfalli eftir fall á lyfjaprófi Liðsfélagi Íslendinganna þriggja hjá Evrópumeisturum Magdeburg, svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikola Portner, er kominn í ótímabundið hlé frá æfingum og keppni í handbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Handbolti 11.4.2024 08:32 Afturelding lagði Stjörnuna með minnsta mögulega mun Afturelding vann eins marks sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 10.4.2024 21:35 „Boltinn slysaðist einhvernveginn alltaf inn í dag“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segir að það sé varla hægt að biðja um betri leið til að hefja úrslitakeppni Olís-deildar karla en með 18 marka sigri. Handbolti 10.4.2024 20:18 Uppgjörið: Valur - Fram 41-23 | Ójafn Reykjavíkurslagur á Hlíðarenda Valur vann afar öruggan átján marka sigur er liðið tók á móti Fram í fyrsta leik átta liða úrslita Olís-deildar karla er úrslitakeppnin hóf göngu sína í kvöld, 41-23. Handbolti 10.4.2024 20:05 „Þeir bara fokkuðu því upp, því miður“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var eðlilega ósáttur við spilamennsku sinna manna eftir 18 marka tap í fyrsta leik úrslitakeppninnar í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 10.4.2024 19:49 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 334 ›
Alfreð og Dagur saman í riðli á Ólympíuleikunum Þó íslenska karlalandsliðið í handbolta verði ekki á Ólympíuleikunum í París síðar á þessu ári þá mun Ísland eiga sína fulltrúa á handboltahluta mótsins. Handbolti 16.4.2024 17:30
Spenntur fyrir að halda HM með Íslendingum Kåre Geir Lio, formaður norska handknattleikssambandsins, segir það tilhlökkunarefni að halda heimsmeistaramót karla með Íslendingum og Dönum árið 2031. Handbolti 16.4.2024 16:01
HM í handbolta 2031 fer fram á Íslandi Alþjóða handknattleikssambandið hefur ákveðið að heimsmeistaramót karla í handbolta eftir sjö ár fari fram á Norðurlöndunum. Handbolti 16.4.2024 12:34
Magnaður Bjarki Már þegar Veszprém svo gott sem tryggði sér titilinn Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson var magnaður í 13 marka sigri Veszprém á Balatonfüredi í efstu deild ungverska handboltans, lokatölur 33-20. Handbolti 15.4.2024 23:01
ÍBV sendi ÍR í sumarfrí Eyjakonur lögðu ÍR með fjögurra marka mun í Breiðholti í kvöld og sendu ÍR-inga þar með í sumarfrí. Handbolti 15.4.2024 21:30
Stefán Arnars: Fram er með fjóra og við einn Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni, 21-25. Haukar unnu einvígið 2-0 og Stjarnan komin í sumarfrí. Handbolti 15.4.2024 20:16
Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 21-25 | Stjörnukonur sendar í sumarfrí Haukakonur eru komnar í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Varð það ljóst eftir fjögurra marka sigur Hauka á Stjörnunni í Heklu höllinni í kvöld, 21-25. Stjarnan hefur því lokið leik þetta tímabilið eftir að hafa tapað einvíginu gegn Haukum 2-0. Handbolti 15.4.2024 19:25
Stefán Rafn leggur skóna á hilluna Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þetta staðfesti hann í viðtali við Stöð 2 Sport og Vísi eftir tap Hauka gegn ÍBV í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. Tapið þýðir að Haukar eru úr leik. Handbolti 14.4.2024 18:02
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Haukar – ÍBV 31-37 | Eyjamenn sendu Hauka í sumarfrí ÍBV vann sex marka útisigur gegn Haukum 31-37. ÍBV vann einvígið 2-0 og hefur tryggt sér farseðilinní undanúrslitin. Handbolti 14.4.2024 17:40
KA komið í sumarfrí en FH heldur áfram FH tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís deildar karla með 25-19 sigri gegn KA fyrir norðan. Fyrri leikurinn vannst 30-28 í Hafnarfirði. Handbolti 14.4.2024 15:41
Magdeburg bikarmeistari eftir stórsigur gegn Melsungen Magdeburg vann stórsigur á Melsungen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Aðeins tveimur mörkum munaði í hálfleik en lokatölur urðu 30-19. Handbolti 14.4.2024 15:20
Flensburg hirti brons í bikarkeppni Flensburg endaði í 3. sæti þýsku bikarkeppninnar í handbolta eftir 31-28 sigur gegn Füchse Berlin. Handbolti 14.4.2024 12:50
„Hef ekki trú á að FH geti unnið Val í seríu“ Úrslitakeppnin í handbolta er farin á fullt og búast flestir við því að baráttan um Íslandsmeistaratitilinn muni standa á milli FH og Vals. Handbolti 14.4.2024 09:01
Elvar Örn frábær og Melsungen mætir Magdeburg í úrslitum Það verður sannkallaður Íslendingaslagur í úrslitaleik þýsku bikarkeppni karla í handbolta. Þar mætast Evrópumeistarar Magdeburgar og Melsungen. Síðarnefnda liðið fór illa með Flensburg í undanúrslitum í dag, lokatölur 33-28 Melsungen í vil. Handbolti 13.4.2024 19:31
Stjarnan tryggði sér oddaleik Stjarnan lagði Aftureldingu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta sem þýðir að það þarf oddaleik til að skera úr um hvort liðið kemst í undanúrslit. Handbolti 13.4.2024 17:49
Gísli og Ómar allt í öllu þegar Magdeburg flaug í úrslit Íslenska tvíeykið Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru allt í öllu þegar Magdeburg lagði Füchse Berlin í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Skoruðu þeir tveir samtals 15 af 30 mörkum Magdeburgar. Handbolti 13.4.2024 16:55
Valur fyrsta lið inn í undanúrslit Valur varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís deildar karla með tveimur öruggum sigrum gegn Fram. 41-23 í fyrri leik og 24-36 sigur í dag. Handbolti 13.4.2024 15:33
Eyjakonur byrja úrslitakeppnina með látum ÍBV og ÍR mættust í kvöld í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Liðin enduðu í 4. og 5. sæti en átta stig skildu liðin að þegar deildarkeppninni lauk. Handbolti 12.4.2024 21:59
Þórsarar tryggðu sér oddaleik Einvígi Þórs frá Akureyri og Harðar frá Ísafirði er á leið í oddaleik eftir að norðanmenn unnu góðan fimm marka sigur í kvöld. Handbolti 12.4.2024 21:11
Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 36-23 | Yfirburðasigur Hauka Haukar völtuðu yfir Stjörnuna í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn endaði 36-23 fyrir Haukum og var hann einstefna Hafnfirðinga frá upphafi til enda. Þetta var fyrsti leikur liðanna í 6-liða úrslitum Olís-deildarinnar og leiða Haukakonur einvígið 1-0. Handbolti 12.4.2024 19:01
Metamfetamín felldi markvörðinn Nýjar upplýsingar hafa nú komið fram varðandi það af hverju liðsfélagi Íslendinganna hjá Evrópumeisturum Magdeburg, markvörðurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi. Handbolti 12.4.2024 08:30
Íslandsmeistararnir hefja titilvörn á sigri gegn Haukum ÍBV vann tveggja marka sigur, 33-31, gegn Haukum í fyrsta leik í 8-liða úrslitum Olís deildar karla. Handbolti 11.4.2024 22:01
Hafnfirðingar hefja atlögu að titlinum með sigri Deildarmeistarar FH unnu 30-28 gegn KA í fyrsta leik í úrslitakeppni Olís deildarinnar. Handbolti 11.4.2024 19:56
Óðinn Þór og félagar í undanúrslit Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, er komið í undanúrslit svissnesku úrvalsdeildarinnar eftir sigur gegn Wacker Thun. Handbolti 11.4.2024 19:17
Félagi Íslendinganna í áfalli eftir fall á lyfjaprófi Liðsfélagi Íslendinganna þriggja hjá Evrópumeisturum Magdeburg, svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikola Portner, er kominn í ótímabundið hlé frá æfingum og keppni í handbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Handbolti 11.4.2024 08:32
Afturelding lagði Stjörnuna með minnsta mögulega mun Afturelding vann eins marks sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 10.4.2024 21:35
„Boltinn slysaðist einhvernveginn alltaf inn í dag“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segir að það sé varla hægt að biðja um betri leið til að hefja úrslitakeppni Olís-deildar karla en með 18 marka sigri. Handbolti 10.4.2024 20:18
Uppgjörið: Valur - Fram 41-23 | Ójafn Reykjavíkurslagur á Hlíðarenda Valur vann afar öruggan átján marka sigur er liðið tók á móti Fram í fyrsta leik átta liða úrslita Olís-deildar karla er úrslitakeppnin hóf göngu sína í kvöld, 41-23. Handbolti 10.4.2024 20:05
„Þeir bara fokkuðu því upp, því miður“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var eðlilega ósáttur við spilamennsku sinna manna eftir 18 marka tap í fyrsta leik úrslitakeppninnar í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 10.4.2024 19:49