Handbolti Segir Hansen ekki tapa fjárhagslega á skiptunum heim til Danmerkur Troels Troelsen, íþróttahagfræðingur, segir að Mikkel Hansen muni ekki fá verr greitt í Danmörku en hann gerir í Frakklandi. Þetta segir hann í löngu viðtali við BT um skiptin frá PSG til Álaborgar. Handbolti 21.2.2021 10:00 Telur að Álaborg gæti horft til Bjarka í stjörnulið Mikkel Hansen Joachim Boldsen, spekingur dönsku stöðvarinnar TV3, er viss um að það séu fleiri leikmenn á leiðinni til Álaborgar en fyrir helgi var tilkynnt að Mikkel Hansen skiptir til félagsins sumarið 2022. Handbolti 20.2.2021 21:01 Álaborg hafði betur gegn GOG í toppslagnum Álaborg vann góðan útisigur á GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta er topplið deildarinnar mættust, lokatölur 32-35. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar eru á sigurbraut. Handbolti 20.2.2021 16:50 „Greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni“ Farið var yfir dramatískan sigur Gróttu á Fram í Olís deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Þjálfari Gróttu mætti í skrautlegt viðtal að leik loknum, fóru Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar þáttarins yfir það. Handbolti 20.2.2021 13:50 Sjáðu vítið sem Sveinn Aron kastaði frá sér Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka. Handbolti 20.2.2021 11:30 Langt því frá hættir eftir komu Hansen: Nýtt stjörnulið í líkingu við AG? Álaborg tilkynnti í gær að Mikkel Hansen muni spila með liðinu frá sumrinu 2022. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn albesti leikmaður heims að snúa aftur heim. Handbolti 20.2.2021 07:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 25-20 | Haukar á toppinn Haukar unnu góðan sigur og komu sér aftur upp í 1. sæti eftir sigur á Selfoss í Olís-deild karla í handbolta á Ásvöllum í kvöld. Lokatölur, 25-20. Handbolti 19.2.2021 22:33 „Þessi leikur í dag hefði skilað sigri á móti Fram“ Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna sem sótti Hauka heim á Ásvelli í kvöld. Selfoss töpuðu með fimm mörkum, 25-20. Handbolti 19.2.2021 22:01 Bjarki Már heldur tryggð við Lemgo Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2022. Handbolti 19.2.2021 17:02 Sjáðu lokakaflann ótrúlega í leik KA og Vals Lokakaflinn í leik KA og Vals í Olís-deild karla í gær verður lengi í minnum hafður. KA-menn voru fjórum mörkum undir þegar tvær og hálf mínúta var eftir en náðu samt jafntefli, 27-27. Handbolti 19.2.2021 15:01 Einu sigrar Selfyssinga á Haukum í þrjú ár hafa verið í lokaúrslitunum Haukarnir hafa getað treyst á það að fá tvö stig út úr leikjum sínum á móti Selfyssingum undanfarnar tvær leiktíðir í karlahandboltanum. Handbolti 19.2.2021 12:31 Kári spilaði í vörninni og var með hæstu einkunnina hjá HB Statz Handboltamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er ekki beint þekktur fyrir það sem hann gerir í vörn sinna liða en það fer kannski að breytast. Handbolti 19.2.2021 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. Handbolti 18.2.2021 22:32 „Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. Handbolti 18.2.2021 21:52 Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 27-27 | Ótrúleg endurkoma skilaði KA-mönnum stigi KA og Valur skildu jöfn eftir æsilegar lokamínútur í KA-heimilinu á Akureyri í kvöld. Handbolti 18.2.2021 21:48 Kristinn Björgúlfsson: Ófyrirgefanlegt hvernig við mætum til leiks í kvöld FH vann ÍR í ansi óspennandi leik. FH komst strax fjórum mörkum yfir og litu aldrei um öxl eftir það og lönduðu sigri 34 - 29. Handbolti 18.2.2021 21:20 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 34-29 | Heimamenn lögðu botnliðið og fóru tímabundið á toppinn FH-ingar unnu botnlið ÍR með fimm marka mun er liðin mættust í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur leiksins 34-29 og ÍR því sem fyrr án stiga á botni deildarinnar. Handbolti 18.2.2021 21:00 Gunnar: Eiginlega orðlaus hvað þetta var dapurt Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, sagði að sínir menn hefðu leikið sinn versta leik á tímabilinu gegn ÍBV í kvöld. Eyjamenn unnu fimm marka sigur, 29-34. Handbolti 18.2.2021 20:55 Ólafur Bjarki: Byggjum ofan á þennan sigur Ólafur Bjarki Ragnarsson átti góðan leik með Stjörnunni í kvöld en hann skoraði átta mörk í sjö marka sigri á Þór í Íþróttahöllinni á Akureyri, lokatölur 27-20 Garðbæingum í vil. Handbolti 18.2.2021 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-34 | Enn einn sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann Aftureldingu, 29-34, í fyrsta leik 10. umferðar Olís-deildar karla. Eyjamenn hafa ekki tapað á Varmá síðan í lok september 2014. Handbolti 18.2.2021 20:23 Viggó öflugur í tapi Stuttgart og Melsungen með góðan sigur Íslendingalið Stuttgart mátti þola tíu marka tap í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen unnu þriggja marka sigur á Leipzig. Handbolti 18.2.2021 20:16 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 20-27 | Öruggt hjá Stjörnunni á Akureyri Stjarnan vann gríðar mikilvægan sigur á Akureyri í kvöld er liðið heimsótti Þór í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 20-27. Handbolti 18.2.2021 19:55 Öruggt hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeildinni Íslendingalið Álaborgar og Vive Kielce unnu örugga sigra í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 18.2.2021 19:37 Ljónin ósigruð í Evrópu Rhein-Neckar Löwen hefur ekki enn tapað leik í Evrópudeildinni í handbolta. Liðið vann Trimo Trebnje frá Slóveníu í kvöld, lokatölur 31-28. Handbolti 18.2.2021 18:55 Tekur Svíinn hárprúði við Íslendingaliði Kristianstad? Sænska goðsögnin Staffan Olsson hefur verið orðaður við stjórastöðu sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad. Íslendingarnir Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson leika með liðinu. Handbolti 18.2.2021 17:31 Eyjamenn hafa ekki tapað leik í Mosfellsbænum í 2336 daga ÍBV liðið heimsækir Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld en Eyjamenn hafa geta treyst á það að undanfarin ár að ná í stig að Varmá. Handbolti 18.2.2021 13:31 Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. Handbolti 18.2.2021 09:01 Elín fór á kostum en enginn Aron í Meistaradeildarsigri Barcelona Elín Jóna Þorsteinsdóttir fór á kostum í marki Vendsyssel í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en það dugði ekki til gegn Randers. Vendsyssel tapaði 22-20. Handbolti 17.2.2021 21:14 „Sem hornamaður er ég móðguð“ Írisi Ástu Pétursdóttur finnst full fáir hornamenn vera í æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Rætt var um æfingahópinn í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. Handbolti 17.2.2021 17:01 Sportið í dag: Valsmenn þurfa á hópefli að halda Kjartan Atli Kjartansson, Ríkharð Óskar Guðnason og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir víðan völl í síðasta hlaðvarpsþætti sínum Sportið í dag á Vísi en meðal annars ræddu þeir um vandræði Valsmanna í handboltanum. Handbolti 17.2.2021 13:00 « ‹ 226 227 228 229 230 231 232 233 234 … 334 ›
Segir Hansen ekki tapa fjárhagslega á skiptunum heim til Danmerkur Troels Troelsen, íþróttahagfræðingur, segir að Mikkel Hansen muni ekki fá verr greitt í Danmörku en hann gerir í Frakklandi. Þetta segir hann í löngu viðtali við BT um skiptin frá PSG til Álaborgar. Handbolti 21.2.2021 10:00
Telur að Álaborg gæti horft til Bjarka í stjörnulið Mikkel Hansen Joachim Boldsen, spekingur dönsku stöðvarinnar TV3, er viss um að það séu fleiri leikmenn á leiðinni til Álaborgar en fyrir helgi var tilkynnt að Mikkel Hansen skiptir til félagsins sumarið 2022. Handbolti 20.2.2021 21:01
Álaborg hafði betur gegn GOG í toppslagnum Álaborg vann góðan útisigur á GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta er topplið deildarinnar mættust, lokatölur 32-35. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar eru á sigurbraut. Handbolti 20.2.2021 16:50
„Greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni“ Farið var yfir dramatískan sigur Gróttu á Fram í Olís deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Þjálfari Gróttu mætti í skrautlegt viðtal að leik loknum, fóru Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar þáttarins yfir það. Handbolti 20.2.2021 13:50
Sjáðu vítið sem Sveinn Aron kastaði frá sér Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka. Handbolti 20.2.2021 11:30
Langt því frá hættir eftir komu Hansen: Nýtt stjörnulið í líkingu við AG? Álaborg tilkynnti í gær að Mikkel Hansen muni spila með liðinu frá sumrinu 2022. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn albesti leikmaður heims að snúa aftur heim. Handbolti 20.2.2021 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 25-20 | Haukar á toppinn Haukar unnu góðan sigur og komu sér aftur upp í 1. sæti eftir sigur á Selfoss í Olís-deild karla í handbolta á Ásvöllum í kvöld. Lokatölur, 25-20. Handbolti 19.2.2021 22:33
„Þessi leikur í dag hefði skilað sigri á móti Fram“ Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna sem sótti Hauka heim á Ásvelli í kvöld. Selfoss töpuðu með fimm mörkum, 25-20. Handbolti 19.2.2021 22:01
Bjarki Már heldur tryggð við Lemgo Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2022. Handbolti 19.2.2021 17:02
Sjáðu lokakaflann ótrúlega í leik KA og Vals Lokakaflinn í leik KA og Vals í Olís-deild karla í gær verður lengi í minnum hafður. KA-menn voru fjórum mörkum undir þegar tvær og hálf mínúta var eftir en náðu samt jafntefli, 27-27. Handbolti 19.2.2021 15:01
Einu sigrar Selfyssinga á Haukum í þrjú ár hafa verið í lokaúrslitunum Haukarnir hafa getað treyst á það að fá tvö stig út úr leikjum sínum á móti Selfyssingum undanfarnar tvær leiktíðir í karlahandboltanum. Handbolti 19.2.2021 12:31
Kári spilaði í vörninni og var með hæstu einkunnina hjá HB Statz Handboltamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er ekki beint þekktur fyrir það sem hann gerir í vörn sinna liða en það fer kannski að breytast. Handbolti 19.2.2021 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. Handbolti 18.2.2021 22:32
„Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. Handbolti 18.2.2021 21:52
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 27-27 | Ótrúleg endurkoma skilaði KA-mönnum stigi KA og Valur skildu jöfn eftir æsilegar lokamínútur í KA-heimilinu á Akureyri í kvöld. Handbolti 18.2.2021 21:48
Kristinn Björgúlfsson: Ófyrirgefanlegt hvernig við mætum til leiks í kvöld FH vann ÍR í ansi óspennandi leik. FH komst strax fjórum mörkum yfir og litu aldrei um öxl eftir það og lönduðu sigri 34 - 29. Handbolti 18.2.2021 21:20
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 34-29 | Heimamenn lögðu botnliðið og fóru tímabundið á toppinn FH-ingar unnu botnlið ÍR með fimm marka mun er liðin mættust í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur leiksins 34-29 og ÍR því sem fyrr án stiga á botni deildarinnar. Handbolti 18.2.2021 21:00
Gunnar: Eiginlega orðlaus hvað þetta var dapurt Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, sagði að sínir menn hefðu leikið sinn versta leik á tímabilinu gegn ÍBV í kvöld. Eyjamenn unnu fimm marka sigur, 29-34. Handbolti 18.2.2021 20:55
Ólafur Bjarki: Byggjum ofan á þennan sigur Ólafur Bjarki Ragnarsson átti góðan leik með Stjörnunni í kvöld en hann skoraði átta mörk í sjö marka sigri á Þór í Íþróttahöllinni á Akureyri, lokatölur 27-20 Garðbæingum í vil. Handbolti 18.2.2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-34 | Enn einn sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann Aftureldingu, 29-34, í fyrsta leik 10. umferðar Olís-deildar karla. Eyjamenn hafa ekki tapað á Varmá síðan í lok september 2014. Handbolti 18.2.2021 20:23
Viggó öflugur í tapi Stuttgart og Melsungen með góðan sigur Íslendingalið Stuttgart mátti þola tíu marka tap í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen unnu þriggja marka sigur á Leipzig. Handbolti 18.2.2021 20:16
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 20-27 | Öruggt hjá Stjörnunni á Akureyri Stjarnan vann gríðar mikilvægan sigur á Akureyri í kvöld er liðið heimsótti Þór í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 20-27. Handbolti 18.2.2021 19:55
Öruggt hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeildinni Íslendingalið Álaborgar og Vive Kielce unnu örugga sigra í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 18.2.2021 19:37
Ljónin ósigruð í Evrópu Rhein-Neckar Löwen hefur ekki enn tapað leik í Evrópudeildinni í handbolta. Liðið vann Trimo Trebnje frá Slóveníu í kvöld, lokatölur 31-28. Handbolti 18.2.2021 18:55
Tekur Svíinn hárprúði við Íslendingaliði Kristianstad? Sænska goðsögnin Staffan Olsson hefur verið orðaður við stjórastöðu sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad. Íslendingarnir Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson leika með liðinu. Handbolti 18.2.2021 17:31
Eyjamenn hafa ekki tapað leik í Mosfellsbænum í 2336 daga ÍBV liðið heimsækir Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld en Eyjamenn hafa geta treyst á það að undanfarin ár að ná í stig að Varmá. Handbolti 18.2.2021 13:31
Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. Handbolti 18.2.2021 09:01
Elín fór á kostum en enginn Aron í Meistaradeildarsigri Barcelona Elín Jóna Þorsteinsdóttir fór á kostum í marki Vendsyssel í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en það dugði ekki til gegn Randers. Vendsyssel tapaði 22-20. Handbolti 17.2.2021 21:14
„Sem hornamaður er ég móðguð“ Írisi Ástu Pétursdóttur finnst full fáir hornamenn vera í æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Rætt var um æfingahópinn í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. Handbolti 17.2.2021 17:01
Sportið í dag: Valsmenn þurfa á hópefli að halda Kjartan Atli Kjartansson, Ríkharð Óskar Guðnason og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir víðan völl í síðasta hlaðvarpsþætti sínum Sportið í dag á Vísi en meðal annars ræddu þeir um vandræði Valsmanna í handboltanum. Handbolti 17.2.2021 13:00