Leitar að liði nálægt Lovísu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2022 11:30 Handboltaparið Þorgils Jón Svölu Baldursson og Lovísa Thompson eftir sigur Vals á KA í úrslitaleik í Coca Cola bikar karla 12. mars. Fyrr um daginn unnu Lovísa og stöllur hennar í Val Fram í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna. vísir/Hulda Margrét Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikmaður þrefaldra meistara Vals, leitar sér nú að liði í Danmörku til að geta fylgt kærustu sinni, Lovísu Thompson, eftir. Ekkert er þó enn í hendi. Í gær var greint frá því að Lovísa hefði verið lánuð frá Val til danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing. Hún lék með Val í fjögur ár. Þorgils kannar núna möguleikana á að spila með dönsku liði ásamt umboðsmanni sínum. „Ég er að skoða það en það er ekkert staðfest ennþá. Það er svolítið óljóst eins og er,“ sagði Þorgils í samtali við Vísi í dag. „Ég er með umboðsmann sem er að skoða málin með mér. En það er ekkert komið í ljós.“ Ringkøbing er á vestur Jótlandi og Þorgils vonast til að geta fundið lið þar nálægt. „Það er stefnan, að finna eitthvað á svipuðu svæði. Svo er bara að sjá hverju er möguleiki á, hvað gengur upp og hvað gengur ekki upp,“ sagði Þorgils. En eru meiri líkur en minni að hann spili í Danmörku á næsta tímabili? „Erfitt að segja. Mig langar það en það er ekkert komið,“ svaraði Þorgils. Hann myndi ekki sýta það að vera áfram í Val sem var langbesta lið landsins á nýafstöðnu tímabili og vann alla þrjá stóru titlana; urðu Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. „Það væri ekkert verra að vera áfram í Val. Það er gott að eiga gott lið þar,“ sagði Þorgils að lokum. Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir „Get verið ung og efnileg aftur“ Lovísa Thompson, ein besta handboltakona landsins, er á leið út fyrir landsteinana og mun leika með Ringkøbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 1. júní 2022 08:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Í gær var greint frá því að Lovísa hefði verið lánuð frá Val til danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing. Hún lék með Val í fjögur ár. Þorgils kannar núna möguleikana á að spila með dönsku liði ásamt umboðsmanni sínum. „Ég er að skoða það en það er ekkert staðfest ennþá. Það er svolítið óljóst eins og er,“ sagði Þorgils í samtali við Vísi í dag. „Ég er með umboðsmann sem er að skoða málin með mér. En það er ekkert komið í ljós.“ Ringkøbing er á vestur Jótlandi og Þorgils vonast til að geta fundið lið þar nálægt. „Það er stefnan, að finna eitthvað á svipuðu svæði. Svo er bara að sjá hverju er möguleiki á, hvað gengur upp og hvað gengur ekki upp,“ sagði Þorgils. En eru meiri líkur en minni að hann spili í Danmörku á næsta tímabili? „Erfitt að segja. Mig langar það en það er ekkert komið,“ svaraði Þorgils. Hann myndi ekki sýta það að vera áfram í Val sem var langbesta lið landsins á nýafstöðnu tímabili og vann alla þrjá stóru titlana; urðu Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. „Það væri ekkert verra að vera áfram í Val. Það er gott að eiga gott lið þar,“ sagði Þorgils að lokum.
Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir „Get verið ung og efnileg aftur“ Lovísa Thompson, ein besta handboltakona landsins, er á leið út fyrir landsteinana og mun leika með Ringkøbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 1. júní 2022 08:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
„Get verið ung og efnileg aftur“ Lovísa Thompson, ein besta handboltakona landsins, er á leið út fyrir landsteinana og mun leika með Ringkøbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 1. júní 2022 08:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni