Ómar og Gísli þýskir meistarar með Magdeburg Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. júní 2022 18:48 Ómar Ingi Magnússon í leik kvöldsins. Ronny Hartmann/picture alliance via Getty Images Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu í kvöld þýskir meistarar í handbolta með Magdeburg er liðið vann fimm marka sigur gegn HBW Balingen-Weilstetten, 31-26. Þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af deildinni er Magdeburg nú þegar búið að tryggja sér titilinn. Fyrir leik kvöldsins þurfti liðið aðeins eitt stig úr seinustu þremur leikjum sínum til að verða meistari. Magdeburg tók á móti Íslendingaliði HBW Balingen-Weilstetten sem situr í næst neðsta sæti deildarinnar og því bjuggust flestir við nokkuð öruggum sigir Magdeburg. Gestirnir í Balingen gáfu heimamönnum þó hörkuleik og þegar flautað var til hálfleiks var staðan jöfn, 15-15. Heimamenn í Magdeburg áttu í nokkrum erfiðleikum með að hrista fallbaráttuliðið af sér og þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka var staðan enn jöfn, 24-24. Magdeburg náði þá góðu áhlaupi á lokamínútunum og vann að lokum fimm marka sigur, 31-26, og titillinn því í höfn. Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður Magdeburg og skoraði sjö mörk í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti einnig góðan leik og skoraði fjögur mörk. Daníel Þór Ingason og Oddur Grétarsson komust ekki á blað fyrir Balingen. WIR SIND DEUTSCHER MEISTER!!!DANKE 💚❤️ pic.twitter.com/WYp1zmg7sL— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 2, 2022 Þá voru fleiri Íslendingar í eldlínunni á sama tíma, en Janus Daði Smárason skoraði sex mörk er Göppingen vann tveggja marka sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum í Rhein-Neckar Löwen, 30-28. Að lokum þurftu Viggó Kristjánsson, Andri Már Rúnarsson og félagar þeirra í Stuttgart að sætta sig við tveggja marka tap gegn Tus N-Lubbecke, 29-31. Þýski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sjá meira
Þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af deildinni er Magdeburg nú þegar búið að tryggja sér titilinn. Fyrir leik kvöldsins þurfti liðið aðeins eitt stig úr seinustu þremur leikjum sínum til að verða meistari. Magdeburg tók á móti Íslendingaliði HBW Balingen-Weilstetten sem situr í næst neðsta sæti deildarinnar og því bjuggust flestir við nokkuð öruggum sigir Magdeburg. Gestirnir í Balingen gáfu heimamönnum þó hörkuleik og þegar flautað var til hálfleiks var staðan jöfn, 15-15. Heimamenn í Magdeburg áttu í nokkrum erfiðleikum með að hrista fallbaráttuliðið af sér og þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka var staðan enn jöfn, 24-24. Magdeburg náði þá góðu áhlaupi á lokamínútunum og vann að lokum fimm marka sigur, 31-26, og titillinn því í höfn. Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður Magdeburg og skoraði sjö mörk í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti einnig góðan leik og skoraði fjögur mörk. Daníel Þór Ingason og Oddur Grétarsson komust ekki á blað fyrir Balingen. WIR SIND DEUTSCHER MEISTER!!!DANKE 💚❤️ pic.twitter.com/WYp1zmg7sL— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 2, 2022 Þá voru fleiri Íslendingar í eldlínunni á sama tíma, en Janus Daði Smárason skoraði sex mörk er Göppingen vann tveggja marka sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum í Rhein-Neckar Löwen, 30-28. Að lokum þurftu Viggó Kristjánsson, Andri Már Rúnarsson og félagar þeirra í Stuttgart að sætta sig við tveggja marka tap gegn Tus N-Lubbecke, 29-31.
Þýski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sjá meira