Golf Landsbyggðin vann KPMG-bikarinn Úrvalslið kylfinga af landsbyggðinni vann öruggan sigur á úrvalsliði höfuðborgarsvæðisins í KPMG-bikarnum í golfi í dag. Golf 14.9.2013 17:39 Tiger ósáttur með tvö högg í víti Tiger Woods fékk tvö högg í refsingu á BMW-mótinu í Lake Forest í gær. Bandaríkjamaðurinn var ekki sáttur. Golf 14.9.2013 12:30 Landsbyggðin að pakka höfuðborgarúrvalinu saman Úrvalslið landsbyggðarinnar leiðir 11-1 fyrir lokaumferðina í KPMG-bikarnum í golfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Landsbyggðin vann fimm einvígi af sex í fjórmenningi í gær. Golf 14.9.2013 07:30 Furyk sá sjötti sem leikur á undir 60 höggum Bandaríski kylfingurinn Jim Furyk gerði sér lítið fyrir í kvöld og lék á 59 höggum á BMW-meistaramótinu í golfi. Golf 13.9.2013 22:38 Páll og Ragnhildur fyrirliðar í KPMG-bikarnum Páll Ketilsson og Ragnhildur Sigurðardóttir eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum sem er lokamót ársins hjá Golfsambandi Íslands. Golf 12.9.2013 20:00 Ágúst ráðinn framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar Ágúst Jensson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar. Ágúst hefur að undanförnu starfað sem yfirvallastjóri golfvalla Golfklúbbs Reykjavíkur. Golf 12.9.2013 15:30 Anna Sólveig í 12. sæti á Duke of York Anna Sólveig Snorradóttir og Aron Snær Júlíusson leika á sterku unglingamóti í Englandi. Golf 11.9.2013 21:00 Anna og Aron fara vel af stað á Duke of York mótinu Þau Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Aron Snær Júlíusson úr GKG taka þátt á Duke of York mótinu í Englandi þessa dagana og byrjuðu bæði nokkuð vel. Golf 11.9.2013 08:33 Aron Snær og Anna Sólveig leika á Duke of York Aron Snær Júlíusson úr GKG og Anna Sólveig Snorradóttr úr GK keppa fyrir Íslands hönd í Duke og York mótinu sem er eitt allra sterkasta unglingamót sem fram fer í heimi á ári hverju. Golf 9.9.2013 23:48 Anna og Aron taka þátt í sterku móti á Englandi Þau Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Aron Snær Júlíusson úr GKG eru á leið til Englands þar sem þau munu taka þátt í Duke of York mótinu. Golf 9.9.2013 21:45 Þrír sigrar til Dalvíkur á lokamóti unglingamótaraðarinnar Lokamót sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi fór fram á Grafarholtsvelli um helgina. Golf 8.9.2013 22:30 Web.com draumur Ólafs úti Ólafur Björn Loftsson hafnaði í 61. sæti af 73 keppendum eftir að hafa leikið hringina þrjá á 223 höggum eða 13 höggum yfir pari. Golf 8.9.2013 18:22 Frábær sigur hjá Björn í Sviss Daninn Thomas Björn sigraði á Omega European Masters mótinu sem lauk í dag í Sviss á Evrópumótaröðinni. Golf 8.9.2013 17:31 Birgir Leifur hafnaði í 47. sæti Birgir Leifur lék lokahringinn á 73 höggum eða þremur höggum yfir pari. Hann lék hringina fjóra í mótinu á samtals 286 höggum eða sex höggum yfir pari. Golf 8.9.2013 14:10 Birgir Leifur féll niður töfluna í Frakklandi Íslandsmeistarinn í 43. sæti fyrir lokahringinn í móti á Áskorendamótaröðinni. Golf 7.9.2013 19:50 Jimenez: 13 ára kylfingar eiga að leika með jafnöldrum sínum Spánverjinn Miguel Angel Jimenez er ekkert sérstaklega hrifinn af því að 13 ára táningur sé að leika með honum á European Masters mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni. Golf 6.9.2013 17:53 Birgir Leifur fékk tvo skramba og hrundi niður listann Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG og Íslandsmeistari í höggleik árið 2013, náði ekki að fylgja eftir frábærum fyrsta hring á Open Blue Green Côtes d'Armor Bretagne golfmótinu í Frakklandi en hann þurfi átta fleiri högg til að klára annan hringinn í dag. Tveir skrambar fóru illa með Íslandsmeistarann á seinni níu og Birgir Leifur hrundi niður listann eftir að hafa verið í toppbaráttunni eftir fyrstu 18 holurnar. Golf 6.9.2013 14:28 Birgir Leifur í toppbaráttunni í Frakklandi Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG og Íslandsmeistari í höggleik í ár, byrjaði vel á Open Blue Green Côtes d'Armor Bretagne golfmótinu í Frakklandi sem stendur hún yfir en hann var annar eftir fyrsta hringinn. Birgir Leifur lék fyrstu 18 holurnar á 65 höggum eða á fimm höggum undir pari. Golf 6.9.2013 11:23 Bubba Watson: Hægur leikur til vandræða í golfinu Bubba Watson, fyrrum Mastersmóts-meistari, segir að hægur leikur sé stærsta vandamálið á PGA-mótaröðinni í golfi. Bubba vill berjast fyrir hraðari leik. Golf 5.9.2013 14:00 Hjátrú í hófi Rúnar og Signý Arnórsbörn fögnuðu sigri á Eimskipamótaröðinni sem lauk í rigningu og roki á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Foreldrar þeirra stóðu vaktina á hliðarlínunni enda glerharðir stuðningsmenn. Signý vann þriðja árið í röð en sigur Rúnars var sá fyrsti. Golf 3.9.2013 00:01 Kristján og Valdís unnu Nettó-mótið Kristján Þór Einarsson úr GKJ sigraði á Nettó mótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi en mótinu lauk í dag. Golf 1.9.2013 21:39 Ég hef stefnt að þessu síðan ég var sautján ára Valdís Þóra Jónsdóttir, 24 ára kylfingur úr Leyni, stefnir á atvinnumennskuna en hún ætlar að reyna að komast inn á Evrópumótaröðina í golfi. Golf 31.8.2013 07:00 Valdís Þóra ætlar í atvinnumennsku Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur hjá Leyni á Akranesi, hefur sett stefnuna á úrtökumót fyrir Evrópumótaröðina sem fram fer í Marokkó í desember. Golf 30.8.2013 09:46 Bregðast við þvagláti við Þorrasali Forsvarsmenn Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar vonast til þess tilfellum fækki þar sem kylfingar "taki út á sér sprellann" á 13. braut vallarins. Golf 29.8.2013 14:15 Fór holu í höggi og varð milljónamæringur Þú hefur aldrei heyrt minnst á Jeff Barton. Það er ekkert skrítið enda er hann algjörlega óþekktur. Hann er aftur á móti milljónamæringur eftir að hafa farið holu í höggi. Golf 27.8.2013 23:15 Hefur fengið nóg af kylfingum sem pissa á vellinum Stjórnendum Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar barst afar sérstök kvörtun á dögunum sem klúbburinn hefur komið á framfæri til meðlima sinna. Golf 27.8.2013 09:45 Hafði betur gegn Tiger og Rose Ástralinn Adam Scott vann sigur á Barclays-mótinu í New Jersey í gærkvöldi eftir mikla samkeppni frá köppum á borð við Tiger Woods og Justin Rose. Golf 26.8.2013 09:45 Tiger fjórum höggum frá sjötta sigrinum Tiger Woods er fjórum höggum á eftir á Matt Kuchar og Gary Woodland sem eru efstir fyrir lokahringinn á Liberty National mótinu á PGA mótaröðinni í golfi sem er fyrsta mótið í FedEx Cup úrslitakeppninni. Golf 25.8.2013 15:00 Myndasyrpa af Obama í golfi | Lék með Larry David Barack Obama Bandaríkjaforseti er mikill íþróttaáhugamaður og spilar talsvert oft körfubolta. Hann er einnig á kafi í golfinu. Golf 22.8.2013 23:15 Johnson ætlar að giftast dóttur Gretzky Einn besti kylfingur heims, Dustin Johnson, er á leið í hnapphelduna með Paulinu Gretzky en hún er dóttir besta íshokkýleikmanns allra tíma, Wayne Gretzky. Golf 19.8.2013 22:00 « ‹ 114 115 116 117 118 119 120 121 122 … 178 ›
Landsbyggðin vann KPMG-bikarinn Úrvalslið kylfinga af landsbyggðinni vann öruggan sigur á úrvalsliði höfuðborgarsvæðisins í KPMG-bikarnum í golfi í dag. Golf 14.9.2013 17:39
Tiger ósáttur með tvö högg í víti Tiger Woods fékk tvö högg í refsingu á BMW-mótinu í Lake Forest í gær. Bandaríkjamaðurinn var ekki sáttur. Golf 14.9.2013 12:30
Landsbyggðin að pakka höfuðborgarúrvalinu saman Úrvalslið landsbyggðarinnar leiðir 11-1 fyrir lokaumferðina í KPMG-bikarnum í golfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Landsbyggðin vann fimm einvígi af sex í fjórmenningi í gær. Golf 14.9.2013 07:30
Furyk sá sjötti sem leikur á undir 60 höggum Bandaríski kylfingurinn Jim Furyk gerði sér lítið fyrir í kvöld og lék á 59 höggum á BMW-meistaramótinu í golfi. Golf 13.9.2013 22:38
Páll og Ragnhildur fyrirliðar í KPMG-bikarnum Páll Ketilsson og Ragnhildur Sigurðardóttir eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum sem er lokamót ársins hjá Golfsambandi Íslands. Golf 12.9.2013 20:00
Ágúst ráðinn framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar Ágúst Jensson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar. Ágúst hefur að undanförnu starfað sem yfirvallastjóri golfvalla Golfklúbbs Reykjavíkur. Golf 12.9.2013 15:30
Anna Sólveig í 12. sæti á Duke of York Anna Sólveig Snorradóttir og Aron Snær Júlíusson leika á sterku unglingamóti í Englandi. Golf 11.9.2013 21:00
Anna og Aron fara vel af stað á Duke of York mótinu Þau Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Aron Snær Júlíusson úr GKG taka þátt á Duke of York mótinu í Englandi þessa dagana og byrjuðu bæði nokkuð vel. Golf 11.9.2013 08:33
Aron Snær og Anna Sólveig leika á Duke of York Aron Snær Júlíusson úr GKG og Anna Sólveig Snorradóttr úr GK keppa fyrir Íslands hönd í Duke og York mótinu sem er eitt allra sterkasta unglingamót sem fram fer í heimi á ári hverju. Golf 9.9.2013 23:48
Anna og Aron taka þátt í sterku móti á Englandi Þau Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Aron Snær Júlíusson úr GKG eru á leið til Englands þar sem þau munu taka þátt í Duke of York mótinu. Golf 9.9.2013 21:45
Þrír sigrar til Dalvíkur á lokamóti unglingamótaraðarinnar Lokamót sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi fór fram á Grafarholtsvelli um helgina. Golf 8.9.2013 22:30
Web.com draumur Ólafs úti Ólafur Björn Loftsson hafnaði í 61. sæti af 73 keppendum eftir að hafa leikið hringina þrjá á 223 höggum eða 13 höggum yfir pari. Golf 8.9.2013 18:22
Frábær sigur hjá Björn í Sviss Daninn Thomas Björn sigraði á Omega European Masters mótinu sem lauk í dag í Sviss á Evrópumótaröðinni. Golf 8.9.2013 17:31
Birgir Leifur hafnaði í 47. sæti Birgir Leifur lék lokahringinn á 73 höggum eða þremur höggum yfir pari. Hann lék hringina fjóra í mótinu á samtals 286 höggum eða sex höggum yfir pari. Golf 8.9.2013 14:10
Birgir Leifur féll niður töfluna í Frakklandi Íslandsmeistarinn í 43. sæti fyrir lokahringinn í móti á Áskorendamótaröðinni. Golf 7.9.2013 19:50
Jimenez: 13 ára kylfingar eiga að leika með jafnöldrum sínum Spánverjinn Miguel Angel Jimenez er ekkert sérstaklega hrifinn af því að 13 ára táningur sé að leika með honum á European Masters mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni. Golf 6.9.2013 17:53
Birgir Leifur fékk tvo skramba og hrundi niður listann Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG og Íslandsmeistari í höggleik árið 2013, náði ekki að fylgja eftir frábærum fyrsta hring á Open Blue Green Côtes d'Armor Bretagne golfmótinu í Frakklandi en hann þurfi átta fleiri högg til að klára annan hringinn í dag. Tveir skrambar fóru illa með Íslandsmeistarann á seinni níu og Birgir Leifur hrundi niður listann eftir að hafa verið í toppbaráttunni eftir fyrstu 18 holurnar. Golf 6.9.2013 14:28
Birgir Leifur í toppbaráttunni í Frakklandi Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG og Íslandsmeistari í höggleik í ár, byrjaði vel á Open Blue Green Côtes d'Armor Bretagne golfmótinu í Frakklandi sem stendur hún yfir en hann var annar eftir fyrsta hringinn. Birgir Leifur lék fyrstu 18 holurnar á 65 höggum eða á fimm höggum undir pari. Golf 6.9.2013 11:23
Bubba Watson: Hægur leikur til vandræða í golfinu Bubba Watson, fyrrum Mastersmóts-meistari, segir að hægur leikur sé stærsta vandamálið á PGA-mótaröðinni í golfi. Bubba vill berjast fyrir hraðari leik. Golf 5.9.2013 14:00
Hjátrú í hófi Rúnar og Signý Arnórsbörn fögnuðu sigri á Eimskipamótaröðinni sem lauk í rigningu og roki á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Foreldrar þeirra stóðu vaktina á hliðarlínunni enda glerharðir stuðningsmenn. Signý vann þriðja árið í röð en sigur Rúnars var sá fyrsti. Golf 3.9.2013 00:01
Kristján og Valdís unnu Nettó-mótið Kristján Þór Einarsson úr GKJ sigraði á Nettó mótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi en mótinu lauk í dag. Golf 1.9.2013 21:39
Ég hef stefnt að þessu síðan ég var sautján ára Valdís Þóra Jónsdóttir, 24 ára kylfingur úr Leyni, stefnir á atvinnumennskuna en hún ætlar að reyna að komast inn á Evrópumótaröðina í golfi. Golf 31.8.2013 07:00
Valdís Þóra ætlar í atvinnumennsku Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur hjá Leyni á Akranesi, hefur sett stefnuna á úrtökumót fyrir Evrópumótaröðina sem fram fer í Marokkó í desember. Golf 30.8.2013 09:46
Bregðast við þvagláti við Þorrasali Forsvarsmenn Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar vonast til þess tilfellum fækki þar sem kylfingar "taki út á sér sprellann" á 13. braut vallarins. Golf 29.8.2013 14:15
Fór holu í höggi og varð milljónamæringur Þú hefur aldrei heyrt minnst á Jeff Barton. Það er ekkert skrítið enda er hann algjörlega óþekktur. Hann er aftur á móti milljónamæringur eftir að hafa farið holu í höggi. Golf 27.8.2013 23:15
Hefur fengið nóg af kylfingum sem pissa á vellinum Stjórnendum Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar barst afar sérstök kvörtun á dögunum sem klúbburinn hefur komið á framfæri til meðlima sinna. Golf 27.8.2013 09:45
Hafði betur gegn Tiger og Rose Ástralinn Adam Scott vann sigur á Barclays-mótinu í New Jersey í gærkvöldi eftir mikla samkeppni frá köppum á borð við Tiger Woods og Justin Rose. Golf 26.8.2013 09:45
Tiger fjórum höggum frá sjötta sigrinum Tiger Woods er fjórum höggum á eftir á Matt Kuchar og Gary Woodland sem eru efstir fyrir lokahringinn á Liberty National mótinu á PGA mótaröðinni í golfi sem er fyrsta mótið í FedEx Cup úrslitakeppninni. Golf 25.8.2013 15:00
Myndasyrpa af Obama í golfi | Lék með Larry David Barack Obama Bandaríkjaforseti er mikill íþróttaáhugamaður og spilar talsvert oft körfubolta. Hann er einnig á kafi í golfinu. Golf 22.8.2013 23:15
Johnson ætlar að giftast dóttur Gretzky Einn besti kylfingur heims, Dustin Johnson, er á leið í hnapphelduna með Paulinu Gretzky en hún er dóttir besta íshokkýleikmanns allra tíma, Wayne Gretzky. Golf 19.8.2013 22:00
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti