Seung-Yul Noh sigraði í Louisiana 28. apríl 2014 00:51 Seung-Yul Noh lék frábært golf um helgina. AP/Vísir Seung-Yul Noh, 23 ára gamall Suður-Kóreubúi sigraði á sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni í kvöld en hann bar sigur úr býtum á Zurich Classic mótinu sem fram fór á TPC Louisiana vellinum. Noh lék hringina fjóra á 19 höggum undir pari en hann leiddi mótið fyrir lokahringinn og sigldi svo sigrinum í land með lokahring upp á 71 högg. Öðru sætinu deildu þeir Andrew Svobota og Robert Steb á 17 höggum undir en Jeff Overton endaði einn í fjórða sæti á 16 höggum undir. Keegan Bradley sem var í öðru sæti fyrir lokahringinn náði sér aldrei á strik í kvöld og lék á 75 höggum eða þremur yfir pari en mikill vindur gerði kylfingum lífið leitt eftir því sem leið á hringinn og voru skorin eftir því. Seung-Yul Noh hefur verið atvinnumaður síðan að hann var 17 ára gamall en hann var á sínum tíma yngsti kylfingur í sögunni til þess að sigra mót á evrópsku mótaröðinni. Núna hefur hann bætt titli á PGA-mótaröðinni í titlasafnið en fyrir sigurinn fær hann rúmlega 140 milljónir króna í verðlaunafé ásamt tveggja ára keppnisrétt á mótaröðinni. Golf Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Seung-Yul Noh, 23 ára gamall Suður-Kóreubúi sigraði á sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni í kvöld en hann bar sigur úr býtum á Zurich Classic mótinu sem fram fór á TPC Louisiana vellinum. Noh lék hringina fjóra á 19 höggum undir pari en hann leiddi mótið fyrir lokahringinn og sigldi svo sigrinum í land með lokahring upp á 71 högg. Öðru sætinu deildu þeir Andrew Svobota og Robert Steb á 17 höggum undir en Jeff Overton endaði einn í fjórða sæti á 16 höggum undir. Keegan Bradley sem var í öðru sæti fyrir lokahringinn náði sér aldrei á strik í kvöld og lék á 75 höggum eða þremur yfir pari en mikill vindur gerði kylfingum lífið leitt eftir því sem leið á hringinn og voru skorin eftir því. Seung-Yul Noh hefur verið atvinnumaður síðan að hann var 17 ára gamall en hann var á sínum tíma yngsti kylfingur í sögunni til þess að sigra mót á evrópsku mótaröðinni. Núna hefur hann bætt titli á PGA-mótaröðinni í titlasafnið en fyrir sigurinn fær hann rúmlega 140 milljónir króna í verðlaunafé ásamt tveggja ára keppnisrétt á mótaröðinni.
Golf Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira