J.B. Holmes sigraði á Wells Fargo meistaramótinu 4. maí 2014 22:59 J.B. Holmes fagnar með kylfusveini sínum í kvöld. AP/Getty Hinn högglangi J.B. Holmes sigraði á Wells Fargo meistaramótinu sem kláraðist nú í kvöld en þessi 32 ára Bandaríkjamaður lék hringina fjóra á Quail Hollow vellinum í Norður-Karólínu á 274 höggum eða 14 höggum undir pari. Jim Furyk náði öðru sætinu með frábærum lokahring upp á 65 högg en hann endaði mótið á 13 höggum undir pari. Martin Flores endaði í þriðja sætinu á 12 höggum undir.Phil Mickelson átti ekki góðu gengi að fagna á lokahringnum en hann kom inn á 76 höggum, fjórum yfir pari og endaði mótið á sjö höggum undir pari, einu höggi á eftir Rory McIlroy sem lék hringina fjóra á átta höggum undir pari. Það eru sex ár síðan að J.B. Holmes sigraði síðast á móti á PGA-mótaröðinni en síðan þá hefur hann farið í tvær skurðaðgerðir á heila, brotið á sér löppina og skilið við eiginkonu sína. Með sigrinum tryggði hann sér þátttökurétt á Players meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn en það er eitt stærsta mót ársins á PGA-mótaröðinni. Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Hinn högglangi J.B. Holmes sigraði á Wells Fargo meistaramótinu sem kláraðist nú í kvöld en þessi 32 ára Bandaríkjamaður lék hringina fjóra á Quail Hollow vellinum í Norður-Karólínu á 274 höggum eða 14 höggum undir pari. Jim Furyk náði öðru sætinu með frábærum lokahring upp á 65 högg en hann endaði mótið á 13 höggum undir pari. Martin Flores endaði í þriðja sætinu á 12 höggum undir.Phil Mickelson átti ekki góðu gengi að fagna á lokahringnum en hann kom inn á 76 höggum, fjórum yfir pari og endaði mótið á sjö höggum undir pari, einu höggi á eftir Rory McIlroy sem lék hringina fjóra á átta höggum undir pari. Það eru sex ár síðan að J.B. Holmes sigraði síðast á móti á PGA-mótaröðinni en síðan þá hefur hann farið í tvær skurðaðgerðir á heila, brotið á sér löppina og skilið við eiginkonu sína. Með sigrinum tryggði hann sér þátttökurétt á Players meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn en það er eitt stærsta mót ársins á PGA-mótaröðinni.
Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira