Angel Cabrera leiðir á Wells Fargo eftir fyrsta hring 2. maí 2014 11:06 Angel Cabrera er skemmtilegur kylfingur. AP/Getty Argentínumaðurinn Angel Cabrera leiðir á Wells Fargo meistaramótinu eftir fyrsta hring en þessi vinsæli 44 ára gamli kylfingur lék fyrsta hring á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Mótið fer fram á hinum þekkta Quail Hollow velli en það er síðasta mótið á PGA-mótaröðinni fyrir Players meistaramótið í næstu viku, og því margir góðir kylfingar með að þessu sinni til þess að ná sér í leikform fyrir komandi átök. Á eftir Cabrera kemur enginn annar en Phil Mickelson en hann deilir öðru sæti með Martin Flores á fimm höggum undir pari. Stewart Cink, Jonathan Byrd og Webb Simpson koma næstir á fjórum höggum undir pari.Rory McIlroy byrjaði mótið einnig vel og er á þremur höggum undir pari ásamt Justin Rose, Martin Kaymer og fleiri kylfingum. Annar hringur fer fram í dag en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá 19:00. Golf Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Argentínumaðurinn Angel Cabrera leiðir á Wells Fargo meistaramótinu eftir fyrsta hring en þessi vinsæli 44 ára gamli kylfingur lék fyrsta hring á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Mótið fer fram á hinum þekkta Quail Hollow velli en það er síðasta mótið á PGA-mótaröðinni fyrir Players meistaramótið í næstu viku, og því margir góðir kylfingar með að þessu sinni til þess að ná sér í leikform fyrir komandi átök. Á eftir Cabrera kemur enginn annar en Phil Mickelson en hann deilir öðru sæti með Martin Flores á fimm höggum undir pari. Stewart Cink, Jonathan Byrd og Webb Simpson koma næstir á fjórum höggum undir pari.Rory McIlroy byrjaði mótið einnig vel og er á þremur höggum undir pari ásamt Justin Rose, Martin Kaymer og fleiri kylfingum. Annar hringur fer fram í dag en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá 19:00.
Golf Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira