Players meistaramótið hefst á morgun 7. maí 2014 22:22 Sergio Garcia sigraði á Players árið 2008. AP/Getty Players meistaramótið hefst á morgun en þetta stórskemmtilega mót ert oft titlað sem fimmta „risamótið“ þar sem aðeins bestu kylfingar heims fá að taka þátt. Mótið fer fram á hinum magnaða TPC Sawgrass velli og er verðlaunafé með því stærsta sem þekkist en Tiger Woods fékk 1.8 milljónir dollara fyrir sigur sinn á mótinu í fyrra. Hann er þó ekki með í ár þar sem hann er enn að jafna sig eftir skurðaðgerð á baki en fyrir utan hann eru öll stærstu nöfnin í golfheiminum skráð til leiks. Búið er að raða í holl fyrir fyrstu tvo dagana og þar ber helst að nefna að Rory McIlroy leikur með US Open meistaranum Justin Rose og Harry English en sá síðarnefndi hefur unnið tvö mót á PGA-mótaröðinni á tímabilinu. Þá er Phil Mickelson í góðum félagsskap þeirra Dustin Johnson og Sergio Garcia fyrstu tvo dagana meðan að Masters meistarinn Bubba Watson spilar með Matt Kuchar og Jimmy Walker. Mótið verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00 á morgun. Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Players meistaramótið hefst á morgun en þetta stórskemmtilega mót ert oft titlað sem fimmta „risamótið“ þar sem aðeins bestu kylfingar heims fá að taka þátt. Mótið fer fram á hinum magnaða TPC Sawgrass velli og er verðlaunafé með því stærsta sem þekkist en Tiger Woods fékk 1.8 milljónir dollara fyrir sigur sinn á mótinu í fyrra. Hann er þó ekki með í ár þar sem hann er enn að jafna sig eftir skurðaðgerð á baki en fyrir utan hann eru öll stærstu nöfnin í golfheiminum skráð til leiks. Búið er að raða í holl fyrir fyrstu tvo dagana og þar ber helst að nefna að Rory McIlroy leikur með US Open meistaranum Justin Rose og Harry English en sá síðarnefndi hefur unnið tvö mót á PGA-mótaröðinni á tímabilinu. Þá er Phil Mickelson í góðum félagsskap þeirra Dustin Johnson og Sergio Garcia fyrstu tvo dagana meðan að Masters meistarinn Bubba Watson spilar með Matt Kuchar og Jimmy Walker. Mótið verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00 á morgun.
Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira