Players meistaramótið hefst á morgun 7. maí 2014 22:22 Sergio Garcia sigraði á Players árið 2008. AP/Getty Players meistaramótið hefst á morgun en þetta stórskemmtilega mót ert oft titlað sem fimmta „risamótið“ þar sem aðeins bestu kylfingar heims fá að taka þátt. Mótið fer fram á hinum magnaða TPC Sawgrass velli og er verðlaunafé með því stærsta sem þekkist en Tiger Woods fékk 1.8 milljónir dollara fyrir sigur sinn á mótinu í fyrra. Hann er þó ekki með í ár þar sem hann er enn að jafna sig eftir skurðaðgerð á baki en fyrir utan hann eru öll stærstu nöfnin í golfheiminum skráð til leiks. Búið er að raða í holl fyrir fyrstu tvo dagana og þar ber helst að nefna að Rory McIlroy leikur með US Open meistaranum Justin Rose og Harry English en sá síðarnefndi hefur unnið tvö mót á PGA-mótaröðinni á tímabilinu. Þá er Phil Mickelson í góðum félagsskap þeirra Dustin Johnson og Sergio Garcia fyrstu tvo dagana meðan að Masters meistarinn Bubba Watson spilar með Matt Kuchar og Jimmy Walker. Mótið verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00 á morgun. Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Players meistaramótið hefst á morgun en þetta stórskemmtilega mót ert oft titlað sem fimmta „risamótið“ þar sem aðeins bestu kylfingar heims fá að taka þátt. Mótið fer fram á hinum magnaða TPC Sawgrass velli og er verðlaunafé með því stærsta sem þekkist en Tiger Woods fékk 1.8 milljónir dollara fyrir sigur sinn á mótinu í fyrra. Hann er þó ekki með í ár þar sem hann er enn að jafna sig eftir skurðaðgerð á baki en fyrir utan hann eru öll stærstu nöfnin í golfheiminum skráð til leiks. Búið er að raða í holl fyrir fyrstu tvo dagana og þar ber helst að nefna að Rory McIlroy leikur með US Open meistaranum Justin Rose og Harry English en sá síðarnefndi hefur unnið tvö mót á PGA-mótaröðinni á tímabilinu. Þá er Phil Mickelson í góðum félagsskap þeirra Dustin Johnson og Sergio Garcia fyrstu tvo dagana meðan að Masters meistarinn Bubba Watson spilar með Matt Kuchar og Jimmy Walker. Mótið verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00 á morgun.
Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira