Fótbolti

Sara Björk til Sádí-Arabíu

Sara Björk Gunnarsdóttir hefur skrifað undir samningi hjá liði Al-Qadsiah í Sádí-Arabíu. Hún gengur í raðir liðsins frá Juventus á Ítalíu.

Fótbolti

Óskar Hrafn ráðinn næsti þjálfari KR

Óskar Hrafn Þor­valds­son tekur við þjálfun karla­liðs KR í fót­bolta eftir yfir­standandi tíma­bil. Þetta kemur fram í frétta­til­kynningu KR. Þar segir jafn­framt að Óskar Hrafn komi inn í þjálfara­t­eymi liðsins nú þegar að beiðni nú­verandi þjálfara KR, Pálma Rafns Pálmars­sonar. Í frétta­til­kynningu KR er einnig greint frá því að Pálmi muni taka við sem fram­kvæmda­stjóri KR þegar nú­verandi samningur hans við knatt­spyrnu­deild rennur út.

Íslenski boltinn

Niður­brotin Marta gekk grátandi af velli

Brasilíska knatt­spyrnu­goð­sögnin Marta gekk grátandi af velli eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið í leik Brasilíu gegn Spáni á Ólympíu­leikunum í París í gær. Leikurinn gæti hafa verið sá síðasti á glæstum lands­liðs­ferli Mörtu og var sá tvö­hundruðasti í röðinni hjá leik­manninum með brasilíska lands­liðinu.

Fótbolti

„Allt of stutt á milli leikja“

Rúnar Kristinsson var sáttur við að lærisveinar sínir hjá Fram hefðu haldið marki sínu hreinu þegar liðið sótti Fylki heim í Árbæinn í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Annað gladdi ekki augu hans í leik liðanna í kvöld. 

Fótbolti

Manchester City gengst við brotum

Enska úr­vals­deildar­fé­lagið Manchester City gegnst við því að hafa ítrekað brotið reglu L.33 í reglu­verki ensku úr­vals­deildarinnar. Reglan snýr að upp­hafs­tíma leikja sem og á­fram­haldi þeirra eftir hálf­leiks­hlé. Fé­lagið mun greiða sekt sem nemur rúmum tveimur milljónum punda.

Enski boltinn