Formúla 1 Hamilton vann í Bandaríkjunum Lewis Hamilton, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, vann frábæran bandarískan kappakstur nú rétt í þessu. Hann ræsti annar og háði meistaralega baráttu við Sebastian Vettel um fyrsta sætið. Vettel varð annar. Formúla 1 18.11.2012 21:01 Massa fær fimm sæta refsingu á ráslínu Felipe Massa, ökuþór Ferrari í Formúlu 1, fær fimm sæta refsingu á ráslínunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem hefst nú eftir tæpan klukkutíma. Alonso færist því úr áttunda sæti í það sjöunda og yfir á hreinni hluta brautarinnar. Formúla 1 18.11.2012 18:17 Webber sleppur með áminningu fyrir kappaksturinn Dómarar í bandaríska kappakstrinum hafa ákveðið að áminna Mark Webber, ökumann Red Bull í Formúlu, fyrir að missa af vigtun eftir fyrstu lotu tímatökunnar í gær. Formúla 1 18.11.2012 13:31 Vettel á ráspól í sínum hundraðasta kappakstri Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull ræsir fremstur í bandaríska kappakstrinum á morgun. Hann átti besta tíma í öllum tímatökulotunum. Lewis Hamilton ræsir annar. Fernando Alonso, helsti keppinautur Vettel, ræsir aðeins áttundi. Formúla 1 17.11.2012 19:22 Blaðamannafundur Formúlunnar í beinni á Vísi Vísir mun sýna beint frá blaðamannafundi Formúlu 1 kappakstursins sem hefst nú klukkan 19.00. Það er því miður ekki hægt að sýna frá honum á Stöð 2 Sport en Formúluaðdáendur geta séð hann á Vísi í staðinn. Formúla 1 17.11.2012 18:30 Vettel fullkomnaði þrennuna á æfingum í Bandaríkjunum Sebastian Vettel var fljótastur í öllum þremur æfingunum fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Keppt er á nýrri braut Austin í Texas og hefur hún komið öllum ökumönnum á óvart. Formúla 1 17.11.2012 17:23 Vettel fljótastur á fyrsta degi í Bandaríkjunum Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur á fyrstu æfingum um nýju kappakstursbrautina í Bandaríkjunum í dag. Hann setti besta tímann á síðustu ferð sinni yfir rásmarkið, heilli sekúndu á eftir Lewis Hamilton á McLaren. Formúla 1 16.11.2012 17:49 Villeneuve: Vettel er enn barn Sebastian Vettel á enn eftir að þroskast sem Formúla 1 bílstjóri, ef eitthvað er að marka orð Jacques Villeneuve, fyrrum heimsmeistara í Formúlu 1. Villeneuve segir Vettel hegða sér eins og barn. Formúla 1 14.11.2012 14:15 Vettel segir Alonso eiga titilinn jafn mikið skilið Heimsmeistarinn Sebastian Vettel, sem ekur fyrir Red Bull í Formúlu 1, segir keppinaut sinn, Fernando Alonso hjá Ferrari, eiga titilinn jafn mikið skilið og hann sjálfur. Báðir hafa ekið frábærlega í ár þó segja megi að Alonso hafi sýnt meiri áræðni. Formúla 1 13.11.2012 06:00 McLaren: Áhætta að ráða Perez Martin Whitmarsh, liðsstjóri McLaren-liðsins í Formúlu 1, viðurkennir að í því felist áhætta að ráða hinn unga Sergio Perez til að aka öðrum McLaren-bílnum á næsta ári í stað Lewis Hamilton. Formúla 1 8.11.2012 17:29 Newey óhræddur um borð í eigin bílum Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull-liðsins, ók sínum frægu kappakstursbílum í fyrsta sinn á dögunum undir dyggri handleiðslu David Coulthard, sem á sínum tíma ók fyrir Williams, McLaren og Red Bull í Formúlu 1. Formúla 1 7.11.2012 18:00 Raikkönen þarf frelsi til að blómstra Kimi Raikkönen þarf að hafa svigrúm til að einbeita sér að akstrinum, segir Eric Boullier, liðstjóri Lotus-liðsins í Formúlu1. Með því að skapa það umhverfi umhverfis Finnan fljúgandi vann Lotus-Renault sinn fyrsta sigur í Formúlu 1. Formúla 1 5.11.2012 20:00 Hamilton: Vettel er heppnasti ökuþórinn í Formúlu 1 Christian Horner, liðstjóri Red Bull-liðsins í Formúlu 1, var ánægður með Sebastian Vettel, ökumann liðsins, í kappakstrinum í Abu Dhabi í gær. Vettel lauk mótinu í þriðja sæti eftir að hafa ræst aftastur. Formúla 1 5.11.2012 16:37 Við endamarkið: Kimi Raikkönen hafði sigur í Abu Dhabi Halldóra Matthíasdóttir og Rúnar Jónsson fóru yfir frábæran sigur Kimi Raikkönen í Abu Dhabi kappakstrinum. Fernando Alonso náði öðru sæti og minnkaði forystu Sebastian Vettel á toppnum í tíu stig. Formúla 1 4.11.2012 20:59 Alonso minnkaði forskot Vettels í tíu stig Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen vann kappaksturinn í Abu Dhabi í dag. Þetta er fyrsti sigur Raikkönen síðan hann snéri aftur í Formúlu 1 í ár. Vettel ræsti af viðgerðarsvæðinu en endaði þriðji. Formúla 1 4.11.2012 15:09 Vettel refsað og ræsir aftastur Sebastian Vettel hefur verið færður á aftasta rástað fyrir Formúlu 1-kappaksturinn í Abu Dhabi á morgun. Vettel þurfti að stöðva bilinn áður en hann komst til baka inn á viðgerðarsvæðið. Formúla 1 3.11.2012 20:51 Hamilton greip tækifærið þegar Vettel lenti í vandræðum Lewis Hamilton ræsir af fremsta rásstað í Abu Dhabi-kappakstrinum á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni í dag og var langfljótastur. Formúla 1 3.11.2012 14:23 Mótið í Abu Dhabi lykillinn að titlinum Kappaksturinn í Abu Dhabi um helgina er mjög mikilvægur fyrir framvindu heimsmeistaratitilbaráttunnar í ár. Sebastian Vettel, ökuþór Red Bull-liðsins, hefur þrettán stiga forystu á Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins, þegar þrjú mót eru eftir af tímabilinu. Formúla 1 3.11.2012 08:00 Hamilton og Vettel fljótastir í Abu Dhabi Breski ökuþórinn Lewis Hamilton sem ekur McLaren-bíl í Formúlu 1 ók hraðast um kappakstursbrautina í Abu Dhabi á fyrstu æfingum keppnisliða þar í morgun. Kappaksturinn fer fram á sunnudag. Formúla 1 2.11.2012 17:30 Toro Rosso heldur sínum ökumönnum Þeir Daniel Ricciardo og Jean-Eric Vergne munu áfram aka fyrir Toro Rosso-liðið í Formúlu 1 á næsta ári. Þetta staðfesti liðið í gær. Formúla 1 1.11.2012 14:30 Hulkenberg ekur fyrir Sauber 2013 Þýski ökuþórinn Nico Hulkenberg mun aka Sauber-bíl á næsta ári. Þetta staðfesti liðið í gær en þjóðverjinn hefur verið orðaður við Sauber síðan Sergio Perez tilkynnti að hann væri á förum. Formúla 1 1.11.2012 06:00 Lotus: Raikkönen verður enn betri á næsta ári Kimi Raikkönen, ökumaður Lotus-liðsins í Formúlu 1, mun aka áfram fyrir liðið á næsta ári. Þetta staðfesti Lotus í dag í kynningarmyndbandi. Formúla 1 29.10.2012 23:15 Vettel vann í fjórða sinn í röð Heimsmeistarinn ungi, Sebastian Vettel, sem ekur fyrir Red Bull í Formúlu 1 leiddi indverska kappaksturinn af ráspól og til enda í dag. Hann hefur nú 13 stiga forskot á Fernando Alonso um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 28.10.2012 11:32 Vettel og Webber ræsa fremstir í Indlandi Heimsmeistarinn Sebastian Vettel ræsir indverska kappaksturinn af ráspól í Red Bull-bílnum sínum, við hliðina á liðsfélaga sínum Mark Webber. McLaren bílarnir voru mun nær Red Bull en væntingar stóðu til. Formúla 1 27.10.2012 09:49 Red Bull verður að nota gallaðan rafal Renault-vélaframleiðandinn í Formúlu 1 bar Red Bull, Lotus, Williams og Caterham-liðunum leiðinleg tíðindi á dögunum því liðin þurfa að nota gallaðan rafal í síðustu tveimur mótum ársins í Bandaríkjunum og í Brasilíu. Formúla 1 26.10.2012 17:00 Vettel fljótastur á æfingum fyrir Indverska kappaksturinn Heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók Red Bull-bíl sínum lang hraðast um indversku brautina sem keppt verður á í Formúlu 1 um helgina. Vettel ók 0,6 sekúntum hraðar en keppinautur hans Fernando Alonso á Ferrari. Formúla 1 26.10.2012 16:00 Mótinu í New York frestað um ár Það verður ekki keppt í New Jersey á næsta ári eins og ráðgert var. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, og Leo Hindery mótshaldari hafa staðfest þetta en undirbúningur vestra er á eftir áætlun. Formúla 1 24.10.2012 17:30 Ferrari blæs til sóknar í Indlandi Það fer að koma síðasti séns fyrir Ferrari og Fernando Alonso að gera almennilega atlögu að heimsmeistaratitlinum. Sebastian Vettel og Red Bull-liðið hans eru í gríðargóðu formi. Formúla 1 24.10.2012 15:01 Hamilton ekur betur en nokkru sinni McLaren-ökuþórinn Lewis Hamilton segist nú aka betur en nokkru sinni þó úrslit hans úr síðustu mótum sýni það ekki. Bíllinn hefur bilað hjá Hamilton í síðustu mótum og haldið aftur af honum. Formúla 1 23.10.2012 14:30 Todt ætlar ekki að gerast einræðisherra í F1 eins og Mosley Nú er að hefjast samningalota milli FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandsins) og liðanna í Formúlu 1 um nýjan Concorde-samning. Samningurinn ákvarðar þá upphæð af sjónvarpsfé sem rennur til liðanna og kveður á um skyldur beggja aðila. Formúla 1 22.10.2012 16:15 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 151 ›
Hamilton vann í Bandaríkjunum Lewis Hamilton, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, vann frábæran bandarískan kappakstur nú rétt í þessu. Hann ræsti annar og háði meistaralega baráttu við Sebastian Vettel um fyrsta sætið. Vettel varð annar. Formúla 1 18.11.2012 21:01
Massa fær fimm sæta refsingu á ráslínu Felipe Massa, ökuþór Ferrari í Formúlu 1, fær fimm sæta refsingu á ráslínunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem hefst nú eftir tæpan klukkutíma. Alonso færist því úr áttunda sæti í það sjöunda og yfir á hreinni hluta brautarinnar. Formúla 1 18.11.2012 18:17
Webber sleppur með áminningu fyrir kappaksturinn Dómarar í bandaríska kappakstrinum hafa ákveðið að áminna Mark Webber, ökumann Red Bull í Formúlu, fyrir að missa af vigtun eftir fyrstu lotu tímatökunnar í gær. Formúla 1 18.11.2012 13:31
Vettel á ráspól í sínum hundraðasta kappakstri Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull ræsir fremstur í bandaríska kappakstrinum á morgun. Hann átti besta tíma í öllum tímatökulotunum. Lewis Hamilton ræsir annar. Fernando Alonso, helsti keppinautur Vettel, ræsir aðeins áttundi. Formúla 1 17.11.2012 19:22
Blaðamannafundur Formúlunnar í beinni á Vísi Vísir mun sýna beint frá blaðamannafundi Formúlu 1 kappakstursins sem hefst nú klukkan 19.00. Það er því miður ekki hægt að sýna frá honum á Stöð 2 Sport en Formúluaðdáendur geta séð hann á Vísi í staðinn. Formúla 1 17.11.2012 18:30
Vettel fullkomnaði þrennuna á æfingum í Bandaríkjunum Sebastian Vettel var fljótastur í öllum þremur æfingunum fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Keppt er á nýrri braut Austin í Texas og hefur hún komið öllum ökumönnum á óvart. Formúla 1 17.11.2012 17:23
Vettel fljótastur á fyrsta degi í Bandaríkjunum Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur á fyrstu æfingum um nýju kappakstursbrautina í Bandaríkjunum í dag. Hann setti besta tímann á síðustu ferð sinni yfir rásmarkið, heilli sekúndu á eftir Lewis Hamilton á McLaren. Formúla 1 16.11.2012 17:49
Villeneuve: Vettel er enn barn Sebastian Vettel á enn eftir að þroskast sem Formúla 1 bílstjóri, ef eitthvað er að marka orð Jacques Villeneuve, fyrrum heimsmeistara í Formúlu 1. Villeneuve segir Vettel hegða sér eins og barn. Formúla 1 14.11.2012 14:15
Vettel segir Alonso eiga titilinn jafn mikið skilið Heimsmeistarinn Sebastian Vettel, sem ekur fyrir Red Bull í Formúlu 1, segir keppinaut sinn, Fernando Alonso hjá Ferrari, eiga titilinn jafn mikið skilið og hann sjálfur. Báðir hafa ekið frábærlega í ár þó segja megi að Alonso hafi sýnt meiri áræðni. Formúla 1 13.11.2012 06:00
McLaren: Áhætta að ráða Perez Martin Whitmarsh, liðsstjóri McLaren-liðsins í Formúlu 1, viðurkennir að í því felist áhætta að ráða hinn unga Sergio Perez til að aka öðrum McLaren-bílnum á næsta ári í stað Lewis Hamilton. Formúla 1 8.11.2012 17:29
Newey óhræddur um borð í eigin bílum Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull-liðsins, ók sínum frægu kappakstursbílum í fyrsta sinn á dögunum undir dyggri handleiðslu David Coulthard, sem á sínum tíma ók fyrir Williams, McLaren og Red Bull í Formúlu 1. Formúla 1 7.11.2012 18:00
Raikkönen þarf frelsi til að blómstra Kimi Raikkönen þarf að hafa svigrúm til að einbeita sér að akstrinum, segir Eric Boullier, liðstjóri Lotus-liðsins í Formúlu1. Með því að skapa það umhverfi umhverfis Finnan fljúgandi vann Lotus-Renault sinn fyrsta sigur í Formúlu 1. Formúla 1 5.11.2012 20:00
Hamilton: Vettel er heppnasti ökuþórinn í Formúlu 1 Christian Horner, liðstjóri Red Bull-liðsins í Formúlu 1, var ánægður með Sebastian Vettel, ökumann liðsins, í kappakstrinum í Abu Dhabi í gær. Vettel lauk mótinu í þriðja sæti eftir að hafa ræst aftastur. Formúla 1 5.11.2012 16:37
Við endamarkið: Kimi Raikkönen hafði sigur í Abu Dhabi Halldóra Matthíasdóttir og Rúnar Jónsson fóru yfir frábæran sigur Kimi Raikkönen í Abu Dhabi kappakstrinum. Fernando Alonso náði öðru sæti og minnkaði forystu Sebastian Vettel á toppnum í tíu stig. Formúla 1 4.11.2012 20:59
Alonso minnkaði forskot Vettels í tíu stig Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen vann kappaksturinn í Abu Dhabi í dag. Þetta er fyrsti sigur Raikkönen síðan hann snéri aftur í Formúlu 1 í ár. Vettel ræsti af viðgerðarsvæðinu en endaði þriðji. Formúla 1 4.11.2012 15:09
Vettel refsað og ræsir aftastur Sebastian Vettel hefur verið færður á aftasta rástað fyrir Formúlu 1-kappaksturinn í Abu Dhabi á morgun. Vettel þurfti að stöðva bilinn áður en hann komst til baka inn á viðgerðarsvæðið. Formúla 1 3.11.2012 20:51
Hamilton greip tækifærið þegar Vettel lenti í vandræðum Lewis Hamilton ræsir af fremsta rásstað í Abu Dhabi-kappakstrinum á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni í dag og var langfljótastur. Formúla 1 3.11.2012 14:23
Mótið í Abu Dhabi lykillinn að titlinum Kappaksturinn í Abu Dhabi um helgina er mjög mikilvægur fyrir framvindu heimsmeistaratitilbaráttunnar í ár. Sebastian Vettel, ökuþór Red Bull-liðsins, hefur þrettán stiga forystu á Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins, þegar þrjú mót eru eftir af tímabilinu. Formúla 1 3.11.2012 08:00
Hamilton og Vettel fljótastir í Abu Dhabi Breski ökuþórinn Lewis Hamilton sem ekur McLaren-bíl í Formúlu 1 ók hraðast um kappakstursbrautina í Abu Dhabi á fyrstu æfingum keppnisliða þar í morgun. Kappaksturinn fer fram á sunnudag. Formúla 1 2.11.2012 17:30
Toro Rosso heldur sínum ökumönnum Þeir Daniel Ricciardo og Jean-Eric Vergne munu áfram aka fyrir Toro Rosso-liðið í Formúlu 1 á næsta ári. Þetta staðfesti liðið í gær. Formúla 1 1.11.2012 14:30
Hulkenberg ekur fyrir Sauber 2013 Þýski ökuþórinn Nico Hulkenberg mun aka Sauber-bíl á næsta ári. Þetta staðfesti liðið í gær en þjóðverjinn hefur verið orðaður við Sauber síðan Sergio Perez tilkynnti að hann væri á förum. Formúla 1 1.11.2012 06:00
Lotus: Raikkönen verður enn betri á næsta ári Kimi Raikkönen, ökumaður Lotus-liðsins í Formúlu 1, mun aka áfram fyrir liðið á næsta ári. Þetta staðfesti Lotus í dag í kynningarmyndbandi. Formúla 1 29.10.2012 23:15
Vettel vann í fjórða sinn í röð Heimsmeistarinn ungi, Sebastian Vettel, sem ekur fyrir Red Bull í Formúlu 1 leiddi indverska kappaksturinn af ráspól og til enda í dag. Hann hefur nú 13 stiga forskot á Fernando Alonso um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 28.10.2012 11:32
Vettel og Webber ræsa fremstir í Indlandi Heimsmeistarinn Sebastian Vettel ræsir indverska kappaksturinn af ráspól í Red Bull-bílnum sínum, við hliðina á liðsfélaga sínum Mark Webber. McLaren bílarnir voru mun nær Red Bull en væntingar stóðu til. Formúla 1 27.10.2012 09:49
Red Bull verður að nota gallaðan rafal Renault-vélaframleiðandinn í Formúlu 1 bar Red Bull, Lotus, Williams og Caterham-liðunum leiðinleg tíðindi á dögunum því liðin þurfa að nota gallaðan rafal í síðustu tveimur mótum ársins í Bandaríkjunum og í Brasilíu. Formúla 1 26.10.2012 17:00
Vettel fljótastur á æfingum fyrir Indverska kappaksturinn Heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók Red Bull-bíl sínum lang hraðast um indversku brautina sem keppt verður á í Formúlu 1 um helgina. Vettel ók 0,6 sekúntum hraðar en keppinautur hans Fernando Alonso á Ferrari. Formúla 1 26.10.2012 16:00
Mótinu í New York frestað um ár Það verður ekki keppt í New Jersey á næsta ári eins og ráðgert var. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, og Leo Hindery mótshaldari hafa staðfest þetta en undirbúningur vestra er á eftir áætlun. Formúla 1 24.10.2012 17:30
Ferrari blæs til sóknar í Indlandi Það fer að koma síðasti séns fyrir Ferrari og Fernando Alonso að gera almennilega atlögu að heimsmeistaratitlinum. Sebastian Vettel og Red Bull-liðið hans eru í gríðargóðu formi. Formúla 1 24.10.2012 15:01
Hamilton ekur betur en nokkru sinni McLaren-ökuþórinn Lewis Hamilton segist nú aka betur en nokkru sinni þó úrslit hans úr síðustu mótum sýni það ekki. Bíllinn hefur bilað hjá Hamilton í síðustu mótum og haldið aftur af honum. Formúla 1 23.10.2012 14:30
Todt ætlar ekki að gerast einræðisherra í F1 eins og Mosley Nú er að hefjast samningalota milli FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandsins) og liðanna í Formúlu 1 um nýjan Concorde-samning. Samningurinn ákvarðar þá upphæð af sjónvarpsfé sem rennur til liðanna og kveður á um skyldur beggja aðila. Formúla 1 22.10.2012 16:15
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti