Räikkönen: Á ógleymanlegar minningar með Ferrari Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2013 10:00 Kimi Räikkönen mynd / getty images Finninn Kimi Räikkönen virðist vera sáttur með ákvörðun sína að ganga til liðs við Ferrari á ný en hann mun keppa með liðinu á næsta tímabili. Räikkönen ók fyrir Ferrari á árunum 2007-2009 en tók sér síðan frí frá Formúlunni í tvö ár til að keppa í rallí. Hann snéri til baka fyrir síðasta tímabil og gekk þá til liðs við Lotus. Ökuþórinn hefur nú gert tveggja ára samning við Ítalanna. „Ég er yfir mig ánægður með þessa ákvörðun mína,“ sagði Räikkönen í viðtali við heimasíðu Ferrari. „Ég þekki aðstæðurnar virkilega vel þarna enda var ég hjá liðinu í þrjú ár á sínum tíma. Maður á margar minningar frá tímanum með Ferrari, fyrst og fremst þegar við urðum heimsmeistarar árið 2007. Það var ógleymanlegur tími.“ Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Finninn Kimi Räikkönen virðist vera sáttur með ákvörðun sína að ganga til liðs við Ferrari á ný en hann mun keppa með liðinu á næsta tímabili. Räikkönen ók fyrir Ferrari á árunum 2007-2009 en tók sér síðan frí frá Formúlunni í tvö ár til að keppa í rallí. Hann snéri til baka fyrir síðasta tímabil og gekk þá til liðs við Lotus. Ökuþórinn hefur nú gert tveggja ára samning við Ítalanna. „Ég er yfir mig ánægður með þessa ákvörðun mína,“ sagði Räikkönen í viðtali við heimasíðu Ferrari. „Ég þekki aðstæðurnar virkilega vel þarna enda var ég hjá liðinu í þrjú ár á sínum tíma. Maður á margar minningar frá tímanum með Ferrari, fyrst og fremst þegar við urðum heimsmeistarar árið 2007. Það var ógleymanlegur tími.“
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira