Mark Webber hættir í Formúlu 1 27. júní 2013 10:15 Webber ætlar að hætta. Ástralinn Mark Webber hefur nú tilkynnt að hann muni hverfa frá Formúlu 1 í lok þessa tímabils og ganga til liðs við Porsche sem ætla sér stóra hluti í götubílaflokki. Mark Webber hefur undanfarin ár ekið fyrir Red Bull en þurft að sætta sig við Sebastian Vettel sem liðsfélaga. Vettel hefur unnið þrjá heimsmeistaratitla á síðustu þremur árum og er nú efstur í stigamótinu fjórða árið í röð. Þá hefur samband þeirra félaga verið stirt allar götur síðan þeir óku á hvorn annan í tyrkneska kappakstrinum 2010. Þar kenndu þeir hvor öðrum um og ekki bætti það samband þeirra þegar Vettel hundsaði skipanir liðsins og barðist við Webber um fyrsta sætið í Malasíu fyrr í ár, með góðum árangri. Undanfarin ár hafa sögusagnir jafnframt flogið hátt um að liðið myndi láta Webber fara. Undanfarnar vikur hefur Kimi Raikkönen, ökumaður Lotus, oftast verið nefndur sem eftirmaður Webbers og þykir hann líklegastur. Aðrir sem gætu fengið sénsinnn eru Jean Eric Vergne eða Daniel Ricciardo, ökumenn systurliðs Red Bull Toro Rosso. Báðir hafa staðið sig mjög vel í Formúlu 1. Formúla Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hefur nú tilkynnt að hann muni hverfa frá Formúlu 1 í lok þessa tímabils og ganga til liðs við Porsche sem ætla sér stóra hluti í götubílaflokki. Mark Webber hefur undanfarin ár ekið fyrir Red Bull en þurft að sætta sig við Sebastian Vettel sem liðsfélaga. Vettel hefur unnið þrjá heimsmeistaratitla á síðustu þremur árum og er nú efstur í stigamótinu fjórða árið í röð. Þá hefur samband þeirra félaga verið stirt allar götur síðan þeir óku á hvorn annan í tyrkneska kappakstrinum 2010. Þar kenndu þeir hvor öðrum um og ekki bætti það samband þeirra þegar Vettel hundsaði skipanir liðsins og barðist við Webber um fyrsta sætið í Malasíu fyrr í ár, með góðum árangri. Undanfarin ár hafa sögusagnir jafnframt flogið hátt um að liðið myndi láta Webber fara. Undanfarnar vikur hefur Kimi Raikkönen, ökumaður Lotus, oftast verið nefndur sem eftirmaður Webbers og þykir hann líklegastur. Aðrir sem gætu fengið sénsinnn eru Jean Eric Vergne eða Daniel Ricciardo, ökumenn systurliðs Red Bull Toro Rosso. Báðir hafa staðið sig mjög vel í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira