Mark Webber hættir í Formúlu 1 27. júní 2013 10:15 Webber ætlar að hætta. Ástralinn Mark Webber hefur nú tilkynnt að hann muni hverfa frá Formúlu 1 í lok þessa tímabils og ganga til liðs við Porsche sem ætla sér stóra hluti í götubílaflokki. Mark Webber hefur undanfarin ár ekið fyrir Red Bull en þurft að sætta sig við Sebastian Vettel sem liðsfélaga. Vettel hefur unnið þrjá heimsmeistaratitla á síðustu þremur árum og er nú efstur í stigamótinu fjórða árið í röð. Þá hefur samband þeirra félaga verið stirt allar götur síðan þeir óku á hvorn annan í tyrkneska kappakstrinum 2010. Þar kenndu þeir hvor öðrum um og ekki bætti það samband þeirra þegar Vettel hundsaði skipanir liðsins og barðist við Webber um fyrsta sætið í Malasíu fyrr í ár, með góðum árangri. Undanfarin ár hafa sögusagnir jafnframt flogið hátt um að liðið myndi láta Webber fara. Undanfarnar vikur hefur Kimi Raikkönen, ökumaður Lotus, oftast verið nefndur sem eftirmaður Webbers og þykir hann líklegastur. Aðrir sem gætu fengið sénsinnn eru Jean Eric Vergne eða Daniel Ricciardo, ökumenn systurliðs Red Bull Toro Rosso. Báðir hafa staðið sig mjög vel í Formúlu 1. Formúla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hefur nú tilkynnt að hann muni hverfa frá Formúlu 1 í lok þessa tímabils og ganga til liðs við Porsche sem ætla sér stóra hluti í götubílaflokki. Mark Webber hefur undanfarin ár ekið fyrir Red Bull en þurft að sætta sig við Sebastian Vettel sem liðsfélaga. Vettel hefur unnið þrjá heimsmeistaratitla á síðustu þremur árum og er nú efstur í stigamótinu fjórða árið í röð. Þá hefur samband þeirra félaga verið stirt allar götur síðan þeir óku á hvorn annan í tyrkneska kappakstrinum 2010. Þar kenndu þeir hvor öðrum um og ekki bætti það samband þeirra þegar Vettel hundsaði skipanir liðsins og barðist við Webber um fyrsta sætið í Malasíu fyrr í ár, með góðum árangri. Undanfarin ár hafa sögusagnir jafnframt flogið hátt um að liðið myndi láta Webber fara. Undanfarnar vikur hefur Kimi Raikkönen, ökumaður Lotus, oftast verið nefndur sem eftirmaður Webbers og þykir hann líklegastur. Aðrir sem gætu fengið sénsinnn eru Jean Eric Vergne eða Daniel Ricciardo, ökumenn systurliðs Red Bull Toro Rosso. Báðir hafa staðið sig mjög vel í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira