Enski boltinn Herinn og lögreglan leitar að föður Liverpool stjörnunnar Leikmenn Liverpool tileinkuðu liðsfélaga sínum Luis Diaz sigurinn á Nottingham Forest á Anfield í gær en Kólumbíumaðurinn gat skiljanlega ekki tekið þátt í leiknum. Enski boltinn 30.10.2023 07:31 Ótrúlegur samanburður Man City og Man United síðan Pep tók við Pep Guardiola tók við sem þjálfari Manchester City árið 2016. Síðan þá hafa yfirburðir bláa hlutans í Manchester verið vægast sagt yfirgengilegir. Enski boltinn 29.10.2023 23:00 „Planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik“ Það var eðlilega frekar súr Erik ten Hag sem mætti í viðtal eftir 0-3 tap Manchester United gegn nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.10.2023 22:31 „Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. Enski boltinn 29.10.2023 19:31 Leikur dagsins fór fram við erfiðustu kringumstæður á ferli Klopp til þessa Liverpool vann þægilegan 3-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn var leikinn í skugga frétta að foreldrum Luis Díaz, leikmanns liðsins, hafði verið rænt í heimalandinu. Enski boltinn 29.10.2023 18:16 Emery finnur orkuna frá stuðningsfólki Villa „Við reyndum að halda leikplani okkar, í fyrri hálfleik fengum við ekki á okkur eitt horn. Í þeim síðari stýrðum við leiknum eins og við höfum verið að undirbúa,“ sagði Unai Emery, þjálfari Aston Villa, eftir 3-1 sigur á Luton Town í dag. Enski boltinn 29.10.2023 17:06 Aston Villa upp í Meistaradeildarsæti Aston Villa lenti ekki í teljandi vandræðum með nýliða Luton Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Brighton & Hove Albion gerði 1-1 jafntefli við Fulham. Enski boltinn 29.10.2023 16:16 Englandsmeistararnir fóru illa með Rauðu djöflana Manchester United tekur á móti nágrönnum sínum og ríkjandi Englandsmeisturum í Man City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.30. Heimamenn þurfa á sigri að halda til að koma sér í Evrópubaráttu á meðan City þarf sigur til að halda í við toppliðin frá Lundúnum. Enski boltinn 29.10.2023 16:15 Engin vandræði á Liverpool Liverpool vann öruggan sigur er liðið tók á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-0 og Liverpool fer taplaust í gegnum októbermánuð. Enski boltinn 29.10.2023 15:57 Tileinkaði látinni frænku sinni þrennu dagsins Framherjinn Eddie Nketiah skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Arsenal í 5-0 sigri á nýliðum Sheffield United. Mörk dagsins tileinkaði hann látinni frænku sinni. Enski boltinn 28.10.2023 21:45 Úlfarnir náðu í stig gegn Newcastle Wolves, Úlfarnir, gerðu 2-2 jafntefli við Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 28.10.2023 18:45 Jóhann Berg og félagar enn í fallsæti Það bendir allt til þess að Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í Burnley falli úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu næsta vor. Liðið tapaði í dag gegn Bournemouth en fyrir leik hafði Burnley unnið einn af níu leikjum sínum á tímabilinu á meðan heimaliðið var án sigurs. Enski boltinn 28.10.2023 16:30 Nketiah hlóð í þrennu í stórsigri Arsenal Arsenal vann afar sannfærandi 5-0 sigur er liðið tók á móti Sheffiled United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Eddie Nketiah tekur boltann með sér heim eftir að hafa skorað þrennu fyrir heimamenn. Enski boltinn 28.10.2023 15:59 Brentford batt enda á gott gengi Chelsea Brentford vann sterkan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 28.10.2023 13:26 Arsenal án tveggja lykilmanna næstu vikurnar Gabriel Jesus og Thomas Partey munu missa af næstu leikjum enska knattspyrnuliðsins Arsenal. Talið er að þeir verði frá næstu vikurnar. Enski boltinn 28.10.2023 08:01 Tottenham jók forskot sitt á toppnum Tottenham Hotspur er nú með fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Crystal Palace í fyrsta leik helgarinnar. Enski boltinn 27.10.2023 21:15 Getur ekki haldið upp á brúðkaupsafmælið vegna jólaleiksins Knattspyrnustjóri Chelsea segir að eiginkona sín sé ekkert sérstaklega sátt með að leikurinn gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni hafi verið færður yfir á aðfangadag. Enski boltinn 27.10.2023 16:01 Finnst United spila nákvæmlega eins hjá Ten Hag og hjá Solskjær og Mourinho Þrátt fyrir að Erik ten Hag hafi bara tekið við Manchester United fyrir einu og hálfu ár finnst Jamie Carragher eins og liðið virðist vera á endastöð. Hann sér ekki mikla breytingu á frammistöðu United undir stjórn Ten Hags og forvera hans í starfi. Enski boltinn 27.10.2023 14:00 „Liverpool er í rangri keppni“ Liverpool skoraði fimm mörk á Anfield í gærkvöldi í 5-1 sigri á franska félaginu Toulouse í Evrópudeildinni. Enski boltinn 27.10.2023 08:30 Man. United setur nýtt met í heildartekjum en tapar samt pening Manchester United bætti metið í heildartekjum félags í ensku úrvalsdeildinni á einu fjármagnsári. Enski boltinn 27.10.2023 07:31 Leikið á aðfangadag í ensku úrvalsdeildinni Í fyrsta sinn frá 1995 og aðeins í annað sinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar verður leikið á aðfangadag jóla. Enski boltinn 26.10.2023 22:00 Shearer og Owen hafa ekki talast við í fjögur ár Michael Owen hefur ekki rætt við Alan Shearer síðan þeir deildu opinberlega vegna ævisögu þess fyrrnefnda fyrir fjórum árum. Enski boltinn 26.10.2023 16:32 Tonali dæmdur í tíu mánaða bann Ítalski knattspyrnumaðurinn Sandro Tonali hefur verið dæmdur í tíu mánaða bann vegna þess að hann veðjaði á eigin leiki. Enski boltinn 26.10.2023 11:04 Erfið byrjun Rooney sem mátti þola baul sinna eigin stuðningsmanna Það má með sanni segja að Wayne Rooney hafi átt erfiða byrjun sem knattspyrnustjóri enska B-deildar liðsins Birmingham City. Liðið er búið að tapa báðum leikjum sínum eftir að Rooney tók við stjórnartaumunum og eftir tap gærkvöldsins bauluðu stuðningsmenn Birmingham á Rooney. Enski boltinn 26.10.2023 10:01 Brighton án Welbeck og Solly March í lengri tíma Solly March og Danny Welbeck, leikmenn Brighton í ensku úrvalsdeildinni, verða frá keppni til lengri tíma vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leik liðsins gegn Manchester City síðustu helgi. Enski boltinn 25.10.2023 23:01 Maðurinn sem fær Tottenham til að dreyma á ný Ange Postecoglou er nafn sem fáir knattspyrnuáhugamenn sáu örugglega fyrir sér sem einn af stóru stjórunum í ensku úrvalsdeildinni þegar síðasta tímabili lauk en aðeins á nokkrum mánuðum hefur ástralski Grikkinn heldur betur hoppað upp metorðalistann. Í fyrrakvöld varð hann einstakur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 25.10.2023 11:01 Postecoglou: Við munum verða betri Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segir að liðið sitt muni bara verða betra eftir því sem líður á tímabilið. Enski boltinn 24.10.2023 20:01 United hefur unnið 94 prósent leikja sinna með Maguire Þeir sem halda að Harry Maguire hafi verið vandamálið hjá Manchester United ættu að velta aðeins fyrir sér tölfræði yfir sigurleiki liðsins með og án enska landsliðsmiðvarðarins. Enski boltinn 24.10.2023 17:01 Raya byrjar væntanlega í kvöld þrátt fyrir mistökin gegn Chelsea Búist er við því að spænski markvörðurinn David Raya haldi sæti sínu í byrjunarliði Arsenal þrátt fyrir að hafa gert mistök í leiknum gegn Chelsea um helgina. Enski boltinn 24.10.2023 15:30 Enginn hafi haft jafn mikil áhrif og Maddison Enginn leikmaður hefur haft meiri áhrif í ensku úrvalsdeildinni í vetur en James Maddison hjá Tottenham. Þetta segir sparkspekingurinn Jamie Carragher. Enski boltinn 24.10.2023 14:31 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 334 ›
Herinn og lögreglan leitar að föður Liverpool stjörnunnar Leikmenn Liverpool tileinkuðu liðsfélaga sínum Luis Diaz sigurinn á Nottingham Forest á Anfield í gær en Kólumbíumaðurinn gat skiljanlega ekki tekið þátt í leiknum. Enski boltinn 30.10.2023 07:31
Ótrúlegur samanburður Man City og Man United síðan Pep tók við Pep Guardiola tók við sem þjálfari Manchester City árið 2016. Síðan þá hafa yfirburðir bláa hlutans í Manchester verið vægast sagt yfirgengilegir. Enski boltinn 29.10.2023 23:00
„Planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik“ Það var eðlilega frekar súr Erik ten Hag sem mætti í viðtal eftir 0-3 tap Manchester United gegn nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.10.2023 22:31
„Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. Enski boltinn 29.10.2023 19:31
Leikur dagsins fór fram við erfiðustu kringumstæður á ferli Klopp til þessa Liverpool vann þægilegan 3-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn var leikinn í skugga frétta að foreldrum Luis Díaz, leikmanns liðsins, hafði verið rænt í heimalandinu. Enski boltinn 29.10.2023 18:16
Emery finnur orkuna frá stuðningsfólki Villa „Við reyndum að halda leikplani okkar, í fyrri hálfleik fengum við ekki á okkur eitt horn. Í þeim síðari stýrðum við leiknum eins og við höfum verið að undirbúa,“ sagði Unai Emery, þjálfari Aston Villa, eftir 3-1 sigur á Luton Town í dag. Enski boltinn 29.10.2023 17:06
Aston Villa upp í Meistaradeildarsæti Aston Villa lenti ekki í teljandi vandræðum með nýliða Luton Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Brighton & Hove Albion gerði 1-1 jafntefli við Fulham. Enski boltinn 29.10.2023 16:16
Englandsmeistararnir fóru illa með Rauðu djöflana Manchester United tekur á móti nágrönnum sínum og ríkjandi Englandsmeisturum í Man City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.30. Heimamenn þurfa á sigri að halda til að koma sér í Evrópubaráttu á meðan City þarf sigur til að halda í við toppliðin frá Lundúnum. Enski boltinn 29.10.2023 16:15
Engin vandræði á Liverpool Liverpool vann öruggan sigur er liðið tók á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-0 og Liverpool fer taplaust í gegnum októbermánuð. Enski boltinn 29.10.2023 15:57
Tileinkaði látinni frænku sinni þrennu dagsins Framherjinn Eddie Nketiah skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Arsenal í 5-0 sigri á nýliðum Sheffield United. Mörk dagsins tileinkaði hann látinni frænku sinni. Enski boltinn 28.10.2023 21:45
Úlfarnir náðu í stig gegn Newcastle Wolves, Úlfarnir, gerðu 2-2 jafntefli við Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 28.10.2023 18:45
Jóhann Berg og félagar enn í fallsæti Það bendir allt til þess að Jóhann Berg Guðmundsson og liðsfélagar hans í Burnley falli úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu næsta vor. Liðið tapaði í dag gegn Bournemouth en fyrir leik hafði Burnley unnið einn af níu leikjum sínum á tímabilinu á meðan heimaliðið var án sigurs. Enski boltinn 28.10.2023 16:30
Nketiah hlóð í þrennu í stórsigri Arsenal Arsenal vann afar sannfærandi 5-0 sigur er liðið tók á móti Sheffiled United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Eddie Nketiah tekur boltann með sér heim eftir að hafa skorað þrennu fyrir heimamenn. Enski boltinn 28.10.2023 15:59
Brentford batt enda á gott gengi Chelsea Brentford vann sterkan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 28.10.2023 13:26
Arsenal án tveggja lykilmanna næstu vikurnar Gabriel Jesus og Thomas Partey munu missa af næstu leikjum enska knattspyrnuliðsins Arsenal. Talið er að þeir verði frá næstu vikurnar. Enski boltinn 28.10.2023 08:01
Tottenham jók forskot sitt á toppnum Tottenham Hotspur er nú með fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Crystal Palace í fyrsta leik helgarinnar. Enski boltinn 27.10.2023 21:15
Getur ekki haldið upp á brúðkaupsafmælið vegna jólaleiksins Knattspyrnustjóri Chelsea segir að eiginkona sín sé ekkert sérstaklega sátt með að leikurinn gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni hafi verið færður yfir á aðfangadag. Enski boltinn 27.10.2023 16:01
Finnst United spila nákvæmlega eins hjá Ten Hag og hjá Solskjær og Mourinho Þrátt fyrir að Erik ten Hag hafi bara tekið við Manchester United fyrir einu og hálfu ár finnst Jamie Carragher eins og liðið virðist vera á endastöð. Hann sér ekki mikla breytingu á frammistöðu United undir stjórn Ten Hags og forvera hans í starfi. Enski boltinn 27.10.2023 14:00
„Liverpool er í rangri keppni“ Liverpool skoraði fimm mörk á Anfield í gærkvöldi í 5-1 sigri á franska félaginu Toulouse í Evrópudeildinni. Enski boltinn 27.10.2023 08:30
Man. United setur nýtt met í heildartekjum en tapar samt pening Manchester United bætti metið í heildartekjum félags í ensku úrvalsdeildinni á einu fjármagnsári. Enski boltinn 27.10.2023 07:31
Leikið á aðfangadag í ensku úrvalsdeildinni Í fyrsta sinn frá 1995 og aðeins í annað sinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar verður leikið á aðfangadag jóla. Enski boltinn 26.10.2023 22:00
Shearer og Owen hafa ekki talast við í fjögur ár Michael Owen hefur ekki rætt við Alan Shearer síðan þeir deildu opinberlega vegna ævisögu þess fyrrnefnda fyrir fjórum árum. Enski boltinn 26.10.2023 16:32
Tonali dæmdur í tíu mánaða bann Ítalski knattspyrnumaðurinn Sandro Tonali hefur verið dæmdur í tíu mánaða bann vegna þess að hann veðjaði á eigin leiki. Enski boltinn 26.10.2023 11:04
Erfið byrjun Rooney sem mátti þola baul sinna eigin stuðningsmanna Það má með sanni segja að Wayne Rooney hafi átt erfiða byrjun sem knattspyrnustjóri enska B-deildar liðsins Birmingham City. Liðið er búið að tapa báðum leikjum sínum eftir að Rooney tók við stjórnartaumunum og eftir tap gærkvöldsins bauluðu stuðningsmenn Birmingham á Rooney. Enski boltinn 26.10.2023 10:01
Brighton án Welbeck og Solly March í lengri tíma Solly March og Danny Welbeck, leikmenn Brighton í ensku úrvalsdeildinni, verða frá keppni til lengri tíma vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leik liðsins gegn Manchester City síðustu helgi. Enski boltinn 25.10.2023 23:01
Maðurinn sem fær Tottenham til að dreyma á ný Ange Postecoglou er nafn sem fáir knattspyrnuáhugamenn sáu örugglega fyrir sér sem einn af stóru stjórunum í ensku úrvalsdeildinni þegar síðasta tímabili lauk en aðeins á nokkrum mánuðum hefur ástralski Grikkinn heldur betur hoppað upp metorðalistann. Í fyrrakvöld varð hann einstakur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 25.10.2023 11:01
Postecoglou: Við munum verða betri Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segir að liðið sitt muni bara verða betra eftir því sem líður á tímabilið. Enski boltinn 24.10.2023 20:01
United hefur unnið 94 prósent leikja sinna með Maguire Þeir sem halda að Harry Maguire hafi verið vandamálið hjá Manchester United ættu að velta aðeins fyrir sér tölfræði yfir sigurleiki liðsins með og án enska landsliðsmiðvarðarins. Enski boltinn 24.10.2023 17:01
Raya byrjar væntanlega í kvöld þrátt fyrir mistökin gegn Chelsea Búist er við því að spænski markvörðurinn David Raya haldi sæti sínu í byrjunarliði Arsenal þrátt fyrir að hafa gert mistök í leiknum gegn Chelsea um helgina. Enski boltinn 24.10.2023 15:30
Enginn hafi haft jafn mikil áhrif og Maddison Enginn leikmaður hefur haft meiri áhrif í ensku úrvalsdeildinni í vetur en James Maddison hjá Tottenham. Þetta segir sparkspekingurinn Jamie Carragher. Enski boltinn 24.10.2023 14:31
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti