Enski boltinn Segir covid-kvíða hafa haft áhrif á frammistöðu Chelsea Emma Hayes, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, segir að áhyggjur leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins hafi haft áhrif á frammistöðu þeirra í 4-0 tapinu fyrir Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 17.12.2021 16:15 Fleiri og fleiri félög vilja fresta öllum leikjum í enska fram á nýtt ár Engir leikir í ensku úrvalsdeildinni þar til að árið 2022 gengur í garð? Svo gæti farið haldi smitunum áfram að fjölga í herbíðum félaganna tuttugu. Enski boltinn 17.12.2021 13:00 Rangnick lítt hrifinn af eftirlátssemi Solskjærs og breytir reglu Nýr knattspyrnustjóri Manchester United, Þjóðverjinn Ralf Rangnick, er ekki hrifinn af því að leikmenn fái að fara til annarra landa þegar þeir meiðast, líkt og Ole Gunnar Solskjær forveri hans leyfði. Enski boltinn 17.12.2021 12:31 Sjáðu túrbo þrumu Trent frá öllum sjónarhornum: „Búinn að bíða í fimm ár“ Trent Alexander-Arnold innsiglaði 3-1 sigur Liverpool á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær með stórglæsilegu marki. Enski boltinn 17.12.2021 09:31 Búið að fresta helmingi helgarleikjanna í ensku úrvalsdeildinni Fimm af þeim tíu leikjum sem áttu að fara fram um komandi helgi í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað. Þetta kemur í kjölfarið á fjölda kórónuveirusmita sem hafa verið að greinast innan félaga deildarinnar. Enski boltinn 17.12.2021 07:01 Sex sigurleikir í röð hjá Liverpool Liverpool vann sinn sjötta deildarleik í röð er liðið tók á móti Newcastle á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 3-1 og Liverpool heldur í við topplið Manchester City. Enski boltinn 16.12.2021 22:00 Chelsea að heltast úr lestinni Chelsea tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni er liðið tók á móti Everton í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Chelsea er nú fjórum stigum á eftir toppliði Manchester City. Enski boltinn 16.12.2021 21:41 Stjóri Brentford vill fresta öllum leikjum í enska um helgina Enska úrvalsdeildin hefur þurft að fresta fimm leikjum í deildinni síðustu daga vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Einn stjóri deildarinnar vill ganga enn lengra til að ná að hemja útbreiðslu smitanna. Enski boltinn 16.12.2021 16:01 Öðrum leik hjá United frestað Leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram í hádeginu á laugardaginn hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum United. Enski boltinn 16.12.2021 14:53 Enn að jafna sig af Covid en skoraði tvö Kevin De Bruyne segist enn finna fyrir afleiðingum þess að hafa smitast af kórónuveirunni, þrátt fyrir að hann hafi átt stórleik í 7-0 sigri Manchester City gegn Leeds á þriðjudaginn. Enski boltinn 16.12.2021 13:30 Leik Leicester City og Tottenham frestað Enska úrvalsdeildin heldur áfram að fresta leikjum hjá Tottenham og nú verður ekkert að leik liðsins í kvöld. Enski boltinn 16.12.2021 13:02 Fullkomni framherjinn fyrir Liverpool kannski bara Svíi en ekki Norðmaður Fyrrum leikmaður Liverpool ráðleggur Jürgen Klopp að kaupa sænska landsliðsframherjann Alexander Isak. Enski boltinn 16.12.2021 09:31 Slæmt ástand í herbúðum Manchester United eftir hrúgu af smitum Kórónuveiran hefur komist á mikið flug innan herbúða Manchester United og það hefur ekki gengið vel að stöðva hópsmitið sem fór af stað um síðustu helgi. Enski boltinn 16.12.2021 09:00 Klopp býst við að missa burðarása í mánuð en hyggst ekki nýta gluggann Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki ætla að nýta félagaskiptagluggann í janúar til að fylla í skörðin sem Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keita skilja eftir sig vegna Afríkumótsins. Enski boltinn 16.12.2021 08:31 Skytturnar og Hamrarnir hafa sætaskipti eftir sigur Arsenal Arsenal vann þægilegan 2-0 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 15.12.2021 22:00 Leik Burnley og Watford frestað Leik Jóhanns Bergs Guðmundssonar og félaga í Burnley gegn Watford hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Watford. Bæði lið eru í bullandi fallbaráttu. Enski boltinn 15.12.2021 17:15 Klopp ekki með það á hreinu hvenær hann missir Salah, Mane og Keita Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er í þeirri stöðu að hann missir þrjá öfluga leikmenn liðsins í næsta mánuði. Enski boltinn 15.12.2021 15:31 Miðjumaður Villa vill vera eins og Gerrard Jacob Ramsey, miðjumaður Aston Villa, vill verða eins og knattspyrnustjóri liðsins, Steven Gerrard. Enski boltinn 15.12.2021 13:00 Teknir í smitpróf daglega vegna kórónuveirukrísunnar Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa gripið til ráðstafana eftir að metfjöldi kórónuveirusmita greindist hjá leikmönnum og starfsliði félaganna tuttugu í deildinni. Enski boltinn 15.12.2021 08:01 Skoraði í hundraðasta leiknum í annað skipti á ferlinum Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, skoraði eitt af sjö mörkum liðsins í stórsigri gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var að spila sinn hundraðasta deildarleik fyrir félagið, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann skorar í sínum hundraðasta leik. Enski boltinn 15.12.2021 07:00 Englandsmeistararnir léku sér að Leeds | Aston Villa hafði betur gegn gamla stjóranum Englandsmeistarar Manchester City unnu sinn sjöunda deildarleik í röð með 7-0 sigri gegn Leeds er liðin mættust á Ethiad leikvanginum í Manchester í kvöld. Enski boltinn 14.12.2021 22:00 Ranieri vill að sínir menn verði eins og „ísmenn“ inn á vellinum Claudio Ranieri hefur einfalda uppskrift fyrir sína leikmenn í Watford ætli liðið að bjarga sér frá falli úr deildinni næsta vor. Enski boltinn 14.12.2021 17:00 Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Enski boltinn 14.12.2021 11:38 Eiginkona Lindelöfs fékk hroll og segir fylgst með hjarta hans Victor Lindelöf, miðvörður Manchester United, varð að hætta leik gegn Norwich á sunnudag eftir að hafa átt erfitt með andardrátt. Eiginkona hans, Maja, greinir frá því að fylgst sé með hjartslætti Svíans. Enski boltinn 14.12.2021 11:30 Solskjær gaf jólagjafir eftir að hafa verið rekinn Norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær kom öllum á óvart á sínum gamla vinnustað hjá Manchester United og útdeildi jólapökkum. Enski boltinn 14.12.2021 08:30 Man. Utd fékk leik sínum frestað og smitin aldrei fleiri í deildinni Manchester United fékk það í gegn að leik liðsins við Brentford, sem fara átti fram í kvöld, yrði frestað vegna hópsmits hjá félaginu. Enski boltinn 14.12.2021 07:06 Aldrei fleiri smit á jafn skömmum tíma í ensku úrvalsdeldinni Alls hafa 42 leikmenn enskur úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu smitast af kórónuveirunni á síðustu sjö dögum. Aldrei hafa fleiri leikmenn smitast á jafn skömmum tíma. Enski boltinn 13.12.2021 22:30 Manchester United varð að loka æfingasvæðinu Kórónuveiran ætlar að vera erfið viðureignar fyrir Manchester United og nú hefur verið tekin sú ákvörðun að loka æfingasvæði félagsins í sólarhring. Enski boltinn 13.12.2021 15:26 Crystal Palace snéri aftur á sigurbraut Eftir fjóra leiki í röð án sigurs vann Crystal Palace langþráðan 3-1 sigur er liðið tók á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 12.12.2021 18:26 Kórónuveirusmit í leikmannahóp Man United Æfingu Manchester United í dag var frestað sökum kórónuveirusmits í leikmannahóp liðsins. Enski boltinn 12.12.2021 17:01 « ‹ 159 160 161 162 163 164 165 166 167 … 334 ›
Segir covid-kvíða hafa haft áhrif á frammistöðu Chelsea Emma Hayes, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, segir að áhyggjur leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins hafi haft áhrif á frammistöðu þeirra í 4-0 tapinu fyrir Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 17.12.2021 16:15
Fleiri og fleiri félög vilja fresta öllum leikjum í enska fram á nýtt ár Engir leikir í ensku úrvalsdeildinni þar til að árið 2022 gengur í garð? Svo gæti farið haldi smitunum áfram að fjölga í herbíðum félaganna tuttugu. Enski boltinn 17.12.2021 13:00
Rangnick lítt hrifinn af eftirlátssemi Solskjærs og breytir reglu Nýr knattspyrnustjóri Manchester United, Þjóðverjinn Ralf Rangnick, er ekki hrifinn af því að leikmenn fái að fara til annarra landa þegar þeir meiðast, líkt og Ole Gunnar Solskjær forveri hans leyfði. Enski boltinn 17.12.2021 12:31
Sjáðu túrbo þrumu Trent frá öllum sjónarhornum: „Búinn að bíða í fimm ár“ Trent Alexander-Arnold innsiglaði 3-1 sigur Liverpool á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær með stórglæsilegu marki. Enski boltinn 17.12.2021 09:31
Búið að fresta helmingi helgarleikjanna í ensku úrvalsdeildinni Fimm af þeim tíu leikjum sem áttu að fara fram um komandi helgi í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað. Þetta kemur í kjölfarið á fjölda kórónuveirusmita sem hafa verið að greinast innan félaga deildarinnar. Enski boltinn 17.12.2021 07:01
Sex sigurleikir í röð hjá Liverpool Liverpool vann sinn sjötta deildarleik í röð er liðið tók á móti Newcastle á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 3-1 og Liverpool heldur í við topplið Manchester City. Enski boltinn 16.12.2021 22:00
Chelsea að heltast úr lestinni Chelsea tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni er liðið tók á móti Everton í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Chelsea er nú fjórum stigum á eftir toppliði Manchester City. Enski boltinn 16.12.2021 21:41
Stjóri Brentford vill fresta öllum leikjum í enska um helgina Enska úrvalsdeildin hefur þurft að fresta fimm leikjum í deildinni síðustu daga vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Einn stjóri deildarinnar vill ganga enn lengra til að ná að hemja útbreiðslu smitanna. Enski boltinn 16.12.2021 16:01
Öðrum leik hjá United frestað Leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram í hádeginu á laugardaginn hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum United. Enski boltinn 16.12.2021 14:53
Enn að jafna sig af Covid en skoraði tvö Kevin De Bruyne segist enn finna fyrir afleiðingum þess að hafa smitast af kórónuveirunni, þrátt fyrir að hann hafi átt stórleik í 7-0 sigri Manchester City gegn Leeds á þriðjudaginn. Enski boltinn 16.12.2021 13:30
Leik Leicester City og Tottenham frestað Enska úrvalsdeildin heldur áfram að fresta leikjum hjá Tottenham og nú verður ekkert að leik liðsins í kvöld. Enski boltinn 16.12.2021 13:02
Fullkomni framherjinn fyrir Liverpool kannski bara Svíi en ekki Norðmaður Fyrrum leikmaður Liverpool ráðleggur Jürgen Klopp að kaupa sænska landsliðsframherjann Alexander Isak. Enski boltinn 16.12.2021 09:31
Slæmt ástand í herbúðum Manchester United eftir hrúgu af smitum Kórónuveiran hefur komist á mikið flug innan herbúða Manchester United og það hefur ekki gengið vel að stöðva hópsmitið sem fór af stað um síðustu helgi. Enski boltinn 16.12.2021 09:00
Klopp býst við að missa burðarása í mánuð en hyggst ekki nýta gluggann Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki ætla að nýta félagaskiptagluggann í janúar til að fylla í skörðin sem Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keita skilja eftir sig vegna Afríkumótsins. Enski boltinn 16.12.2021 08:31
Skytturnar og Hamrarnir hafa sætaskipti eftir sigur Arsenal Arsenal vann þægilegan 2-0 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 15.12.2021 22:00
Leik Burnley og Watford frestað Leik Jóhanns Bergs Guðmundssonar og félaga í Burnley gegn Watford hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Watford. Bæði lið eru í bullandi fallbaráttu. Enski boltinn 15.12.2021 17:15
Klopp ekki með það á hreinu hvenær hann missir Salah, Mane og Keita Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er í þeirri stöðu að hann missir þrjá öfluga leikmenn liðsins í næsta mánuði. Enski boltinn 15.12.2021 15:31
Miðjumaður Villa vill vera eins og Gerrard Jacob Ramsey, miðjumaður Aston Villa, vill verða eins og knattspyrnustjóri liðsins, Steven Gerrard. Enski boltinn 15.12.2021 13:00
Teknir í smitpróf daglega vegna kórónuveirukrísunnar Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa gripið til ráðstafana eftir að metfjöldi kórónuveirusmita greindist hjá leikmönnum og starfsliði félaganna tuttugu í deildinni. Enski boltinn 15.12.2021 08:01
Skoraði í hundraðasta leiknum í annað skipti á ferlinum Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, skoraði eitt af sjö mörkum liðsins í stórsigri gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var að spila sinn hundraðasta deildarleik fyrir félagið, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann skorar í sínum hundraðasta leik. Enski boltinn 15.12.2021 07:00
Englandsmeistararnir léku sér að Leeds | Aston Villa hafði betur gegn gamla stjóranum Englandsmeistarar Manchester City unnu sinn sjöunda deildarleik í röð með 7-0 sigri gegn Leeds er liðin mættust á Ethiad leikvanginum í Manchester í kvöld. Enski boltinn 14.12.2021 22:00
Ranieri vill að sínir menn verði eins og „ísmenn“ inn á vellinum Claudio Ranieri hefur einfalda uppskrift fyrir sína leikmenn í Watford ætli liðið að bjarga sér frá falli úr deildinni næsta vor. Enski boltinn 14.12.2021 17:00
Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Enski boltinn 14.12.2021 11:38
Eiginkona Lindelöfs fékk hroll og segir fylgst með hjarta hans Victor Lindelöf, miðvörður Manchester United, varð að hætta leik gegn Norwich á sunnudag eftir að hafa átt erfitt með andardrátt. Eiginkona hans, Maja, greinir frá því að fylgst sé með hjartslætti Svíans. Enski boltinn 14.12.2021 11:30
Solskjær gaf jólagjafir eftir að hafa verið rekinn Norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær kom öllum á óvart á sínum gamla vinnustað hjá Manchester United og útdeildi jólapökkum. Enski boltinn 14.12.2021 08:30
Man. Utd fékk leik sínum frestað og smitin aldrei fleiri í deildinni Manchester United fékk það í gegn að leik liðsins við Brentford, sem fara átti fram í kvöld, yrði frestað vegna hópsmits hjá félaginu. Enski boltinn 14.12.2021 07:06
Aldrei fleiri smit á jafn skömmum tíma í ensku úrvalsdeldinni Alls hafa 42 leikmenn enskur úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu smitast af kórónuveirunni á síðustu sjö dögum. Aldrei hafa fleiri leikmenn smitast á jafn skömmum tíma. Enski boltinn 13.12.2021 22:30
Manchester United varð að loka æfingasvæðinu Kórónuveiran ætlar að vera erfið viðureignar fyrir Manchester United og nú hefur verið tekin sú ákvörðun að loka æfingasvæði félagsins í sólarhring. Enski boltinn 13.12.2021 15:26
Crystal Palace snéri aftur á sigurbraut Eftir fjóra leiki í röð án sigurs vann Crystal Palace langþráðan 3-1 sigur er liðið tók á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 12.12.2021 18:26
Kórónuveirusmit í leikmannahóp Man United Æfingu Manchester United í dag var frestað sökum kórónuveirusmits í leikmannahóp liðsins. Enski boltinn 12.12.2021 17:01