Stjóri Tottenham pollrólegur yfir framtíð Kane Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. ágúst 2023 08:00 Harry og Ange. vísir/Getty Ange Postecoglou, nýr stjóri Tottenham, kveðst ekki eyða miklum tíma í að velta fyrir sér framtíð stjörnuframherjans síns, Harry Kane. Ange var spurður út í stöðuna hjá Harry Kane í kjölfar síðasta æfingaleiks liðsins sem fram fór í gær þegar Tottenham vann 5-1 sigur á Shakhtar en enski framherjinn hefur verið orðaður sterklega við Bayern Munchen undanfarna daga og vikur. „Við vitum að það er bara ein dagsetning sem skiptir máli og það er þegar glugginn lokar. Þangað til er ég í reglulegum samskiptum við Harry og við félagið. Ég er búinn að biðja þá að láta mig vita ef eitthvað breytist,“ sagði Ange, pollrólegur. „Ég þarf ekkert að vita um hverjir eru að koma eða að fara þangað til það er búið að gerast. Ég vil bara einbeita mér að því sem er fyrir framan mig. Ég er að setja saman lið hérna og get ekki verið að bíða eftir einhverjum ákvörðunum hér og þar.“ Kane bar fyrirliðaband Tottenham í leiknum og skoraði fjögur mörk. „Þið sáuð í dag að Harry er klárlega með okkur í því sem við erum að gera og við höldum áfram með það þangað til eitthvað breytist,“ sagði Ange. Ramping it up pic.twitter.com/0piFcDoiYu— Harry Kane (@HKane) August 6, 2023 Forráðamenn Bayern Munchen, Uli Höness og Herbert Hainer, hafa ítrekað talað um Kane opinberlega í allt sumar og virðist Ange ekki missa svefn yfir því. „Það er þeirra mál. Ef þeir vilja vinna hlutina svona er það ekki mitt að dæma. Það truflar mig ekki. Ég sit ekki hérna og velti því fyrir mér hvað önnur félög eru að gera. Staðreyndin er sú að hann er samningsbundinn okkar félagi,“ sagði Ange, ákveðinn og skaut létt á forráðamenn Bayern að endingu. „Ég myndi klárlega ekki tala um leikmenn sem eru samningsbundnir öðrum félögum en ég er ekki hjá Bayern og þeir geta haft þetta eins og þeir vilja.“ Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira
Ange var spurður út í stöðuna hjá Harry Kane í kjölfar síðasta æfingaleiks liðsins sem fram fór í gær þegar Tottenham vann 5-1 sigur á Shakhtar en enski framherjinn hefur verið orðaður sterklega við Bayern Munchen undanfarna daga og vikur. „Við vitum að það er bara ein dagsetning sem skiptir máli og það er þegar glugginn lokar. Þangað til er ég í reglulegum samskiptum við Harry og við félagið. Ég er búinn að biðja þá að láta mig vita ef eitthvað breytist,“ sagði Ange, pollrólegur. „Ég þarf ekkert að vita um hverjir eru að koma eða að fara þangað til það er búið að gerast. Ég vil bara einbeita mér að því sem er fyrir framan mig. Ég er að setja saman lið hérna og get ekki verið að bíða eftir einhverjum ákvörðunum hér og þar.“ Kane bar fyrirliðaband Tottenham í leiknum og skoraði fjögur mörk. „Þið sáuð í dag að Harry er klárlega með okkur í því sem við erum að gera og við höldum áfram með það þangað til eitthvað breytist,“ sagði Ange. Ramping it up pic.twitter.com/0piFcDoiYu— Harry Kane (@HKane) August 6, 2023 Forráðamenn Bayern Munchen, Uli Höness og Herbert Hainer, hafa ítrekað talað um Kane opinberlega í allt sumar og virðist Ange ekki missa svefn yfir því. „Það er þeirra mál. Ef þeir vilja vinna hlutina svona er það ekki mitt að dæma. Það truflar mig ekki. Ég sit ekki hérna og velti því fyrir mér hvað önnur félög eru að gera. Staðreyndin er sú að hann er samningsbundinn okkar félagi,“ sagði Ange, ákveðinn og skaut létt á forráðamenn Bayern að endingu. „Ég myndi klárlega ekki tala um leikmenn sem eru samningsbundnir öðrum félögum en ég er ekki hjá Bayern og þeir geta haft þetta eins og þeir vilja.“
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira