Liverpool kaupir Moisés Caicedo fyrir metfé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 07:21 Moisés Caicedo í leik með Brighton & Hove Albion á undirbúningstímabilinu. Getty/Adam Hunger Moisés Caicedo verður væntanlega orðinn leikmaður Liverpool í dag og löng bið stuðningsmanna Liverpool eftir varnarsinnuðum miðjumanni endar því óvænt og snögglega. Caicedo hefur verið á leiðinni til Chelsea í allt sumar en Liverpool var tilbúið að borga það sem Brighton vill fá leikmanninn. BREAKING: Liverpool submitted their official bid for Moisés Caicedo tonight and Brighton are set to accept! #LFC bid, set to break English transfer record up to £110m total fee.Moisés Caicedo will become Liverpool player on Friday, if all goes to plan. pic.twitter.com/cjZV2te10g— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023 Fabrizio Romano sagði frá því í nótt að Liverpool sé tilbúið að borga allt að 110 milljónum punda fyrir leikmanninn og gera hann að þeim dýrasta sem enskt félag hefur keypt. Romano segir að Liverpool sé búið að skipuleggja læknisskoðun og að Jurgen Klopp muni ræða við leikmanninn áður en hann mætir á blaðamannafund á eftir. Breska ríkisútvarpið segir að kaupverðið sé 111 milljónir punda og með því falli met Enzo Fernandez sem Chelsea borgaði 107 milljónir punda fyrir í janúarglugganum. Liverpool hefur nú keypt þrjá miðjumenn fyrir 206 milljónir punda í sumar en áður hafði liðið keypt Alexis Mac Allister (35 milljónir) og Dominik Szoboszlai (60 milljónir). Hinn 21 árs gamli Moisés Caicedo verður því annar miðjumaður Brighton sem Liverpool kaupir í sumar. Before press conference scheduled at 10am UK time, Jurgen Klopp plans to speak to Moisés Caicedo #LFCMedical already booked. pic.twitter.com/WihfgdJlQG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023 Liverpool hafði boðið þrisvar í Belgann Roméo Lavia en Southampton hafnaði öllum þeim tilboðum. Þegar fréttist af því að Chelsea hefði gert hlé á eltingarleiknum sínum við Caicedo og boðið þess í stað í Lavia þá svaraði Liverpool með því að bjóða í Caicedo í staðinn. Svo skemmtilega vill til að Chelsea og Liverpool mætast í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. BREAKING: Liverpool have now agreed a British transfer record fee of £110M for Brighton's Midfielder Moisés Caicedo pic.twitter.com/OLvC4rhLTg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 11, 2023 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester Sjá meira
Caicedo hefur verið á leiðinni til Chelsea í allt sumar en Liverpool var tilbúið að borga það sem Brighton vill fá leikmanninn. BREAKING: Liverpool submitted their official bid for Moisés Caicedo tonight and Brighton are set to accept! #LFC bid, set to break English transfer record up to £110m total fee.Moisés Caicedo will become Liverpool player on Friday, if all goes to plan. pic.twitter.com/cjZV2te10g— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023 Fabrizio Romano sagði frá því í nótt að Liverpool sé tilbúið að borga allt að 110 milljónum punda fyrir leikmanninn og gera hann að þeim dýrasta sem enskt félag hefur keypt. Romano segir að Liverpool sé búið að skipuleggja læknisskoðun og að Jurgen Klopp muni ræða við leikmanninn áður en hann mætir á blaðamannafund á eftir. Breska ríkisútvarpið segir að kaupverðið sé 111 milljónir punda og með því falli met Enzo Fernandez sem Chelsea borgaði 107 milljónir punda fyrir í janúarglugganum. Liverpool hefur nú keypt þrjá miðjumenn fyrir 206 milljónir punda í sumar en áður hafði liðið keypt Alexis Mac Allister (35 milljónir) og Dominik Szoboszlai (60 milljónir). Hinn 21 árs gamli Moisés Caicedo verður því annar miðjumaður Brighton sem Liverpool kaupir í sumar. Before press conference scheduled at 10am UK time, Jurgen Klopp plans to speak to Moisés Caicedo #LFCMedical already booked. pic.twitter.com/WihfgdJlQG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023 Liverpool hafði boðið þrisvar í Belgann Roméo Lavia en Southampton hafnaði öllum þeim tilboðum. Þegar fréttist af því að Chelsea hefði gert hlé á eltingarleiknum sínum við Caicedo og boðið þess í stað í Lavia þá svaraði Liverpool með því að bjóða í Caicedo í staðinn. Svo skemmtilega vill til að Chelsea og Liverpool mætast í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. BREAKING: Liverpool have now agreed a British transfer record fee of £110M for Brighton's Midfielder Moisés Caicedo pic.twitter.com/OLvC4rhLTg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 11, 2023
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester Sjá meira