Fresta ákvörðun um Greenwood og bíða eftir ensku landsliðskonunum Sindri Sverrisson skrifar 11. ágúst 2023 14:30 Forráðamenn Manchester United virðast ekki enn hafa gert upp við sig hvort að Mason Greenwood muni spila aftur fyrir liðið. Getty/Marc Atkins Manchester United hefur frestað ákvörðun sinni um framtíð hins 21 árs gamla Mason Greenwood sem ekki hefur æft eða spilað með liðinu frá því að hann var handtekinn í janúar í fyrra, grunaður um líkamsárás og tilraun til nauðgunar. Ljósmyndir og myndbönd sem gengu á samfélagsmiðlum ýttu undir grun um sök Greenwoods en allar ákærur á hendur honum voru hins vegar felldar niður í febrúar á þessu ári. Ástæðan fyrir því var að lykilvitni dró sig til baka og „ný gögn litu dagsins ljós“. Forráðamenn Manchester United ákváðu þá að hefja eigin rannsókn vegna leikmannsins, sem síðast spilaði fyrir United í 1-0 sigri gegn West Ham í janúar í fyrra. Sést hefur til Greenwood æfa einn síns liðs, ekki þó á Carrington-æfingasvæði United, á meðan að vinnuveitendur hans vinna að því að taka ákvörðun um framtíð hans. The Guardian sagði að United ætlaði að taka ákvörðun fyrir fyrsta leik tímabilsins, gegn Wolves á mánudaginn, en hún liggur ekki enn fyrir. Samkvæmt The Guardian vilja forráðamenn United ráðfæra sig fyrst við leikmenn kvennaliðs félagsins, sem eru uppteknir á heimsmeistaramótinu í Eyjaálfu. Ensku landsliðskonurnar Mary Earps, Ella Toone og Katie Zelem eiga fyrir höndum leik í 8-liða úrslitum á morgun og ef England vinnur verða þær áfram á HM fram á næstu helgi. Ákvörðun United mun meðal annars taka tillit til sjónarmiða styrktaraðila og stuðningsmanna, samkvæmt frétt The Guardian, en The Athletic segir hóp stuðningsmanna ætla að sýna í verki á Old Trafford á mánudaginn mótmæli gegn því að Greenwood spili á ný fyrir United. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester Sjá meira
Ljósmyndir og myndbönd sem gengu á samfélagsmiðlum ýttu undir grun um sök Greenwoods en allar ákærur á hendur honum voru hins vegar felldar niður í febrúar á þessu ári. Ástæðan fyrir því var að lykilvitni dró sig til baka og „ný gögn litu dagsins ljós“. Forráðamenn Manchester United ákváðu þá að hefja eigin rannsókn vegna leikmannsins, sem síðast spilaði fyrir United í 1-0 sigri gegn West Ham í janúar í fyrra. Sést hefur til Greenwood æfa einn síns liðs, ekki þó á Carrington-æfingasvæði United, á meðan að vinnuveitendur hans vinna að því að taka ákvörðun um framtíð hans. The Guardian sagði að United ætlaði að taka ákvörðun fyrir fyrsta leik tímabilsins, gegn Wolves á mánudaginn, en hún liggur ekki enn fyrir. Samkvæmt The Guardian vilja forráðamenn United ráðfæra sig fyrst við leikmenn kvennaliðs félagsins, sem eru uppteknir á heimsmeistaramótinu í Eyjaálfu. Ensku landsliðskonurnar Mary Earps, Ella Toone og Katie Zelem eiga fyrir höndum leik í 8-liða úrslitum á morgun og ef England vinnur verða þær áfram á HM fram á næstu helgi. Ákvörðun United mun meðal annars taka tillit til sjónarmiða styrktaraðila og stuðningsmanna, samkvæmt frétt The Guardian, en The Athletic segir hóp stuðningsmanna ætla að sýna í verki á Old Trafford á mánudaginn mótmæli gegn því að Greenwood spili á ný fyrir United.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester Sjá meira