Enski boltinn Sjáðu Dagnýju henda Liverpool út úr bikarnum í gærkvöldi Dagný Brynjarsdóttir var hetja West Ham liðsins í sögulegum sigri á Liverpool í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi. Enski boltinn 26.1.2023 09:31 „Maður vill ná fyrsta markinu eins fljótt og hægt er“ Hollendingurinn Wout Weghorst skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Nottingham Forest í enska deildabikarnum. Hann er ánægður með að vera kominn á blað hjá United. Enski boltinn 25.1.2023 23:30 Dagný hetjan í sigri West Ham gegn Liverpool Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark West Ham í 1-0 sigri liðsins á Liverpool í enska deildarbikarnum í kvöld. Enski boltinn 25.1.2023 22:23 Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. Enski boltinn 25.1.2023 21:55 Nýttu sér vesenið hjá Everton og stálu Danjuma Arnaut Danjuma gekk í dag til liðs við Tottenham á láni frá spænska félaginu Villareal. Brotthvarf Frank Lampard frá Everton gerði það að verkum að félagið missti af leikmanninum. Enski boltinn 25.1.2023 18:16 Sló hraðamet ensku úrvalsdeildarinnar strax í fyrsta leik Nýr leikmaður Chelsea var ekki lengi að koma sér í metabækur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 25.1.2023 14:30 Liverpool leiðir kapphlaupið um Bellingham Þrátt fyrir áhuga frá stórliðum á borð við Manchester City og Real Madrid leiðir Liverpool kapphlaupið um að kaupa enska miðjumanninn Jude Bellingham frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 25.1.2023 07:01 Bregðast við löngum samningum Chelsea og breyta fjárhagsreglunum Evrópska knattspyrnusambandið UEFA mun bregðast við löngum samningum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea með því að gera breytingu á fjárhagsreglum sambandsins, FFP (e. Financial Fair Play). Enski boltinn 24.1.2023 23:31 Newcastle komið hálfa leið í úrslit Newcastle vann góðan 1-0 sigur er liðið heimsótti Southampton í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 24.1.2023 21:59 Moshiri setur Everton á sölu og vill tæpa níutíu milljarða fyrir félagið Farhad Moshiri, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sett félagið á sölu. Moshiri er sagður vilja fá meira en hálfan milljarð punda fyrir Everton, en það samsvarar tæpum níutíu milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 24.1.2023 20:26 Tottenham að ræna Danjuma af Everton Þrátt fyrir að hafa gengist undir læknisskoðun hjá Everton síðastliðin laugardag virðist hollenski kantmaðurinn Arnaut Danjuma ætla að enda í herbúðum Tottenham. Enski boltinn 24.1.2023 19:15 Jökull fenginn á neyðarláni vegna meiðsla en leiknum frestað Markvörðurinn Jökull Andrésson skrifaði í dag undir sjö daga lánssamning við enska C-deildarliðið Exeter City. Jökull átti að bjarga Exeter út úr meiðslavandræðum, en leik liðsins sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Enski boltinn 24.1.2023 18:30 „Mýta að Tottenham hafi ekki stutt Conte“ Gary Neville segir það mýtu að Tottenham hafi ekki stutt við bakið á Antonio Conte á félagaskiptamarkaðnum. Enski boltinn 24.1.2023 16:31 Zinchenko: Nú hlær enginn lengur að titildraumum Arsenal Oleksandr Zinchenko þekkir það vel að verða enskur meistari en hann kom til Arsenal í sumar eftir að hafa unnið enska titilinn fjórum sinnum á síðustu fimm árum með Manchester City. Enski boltinn 24.1.2023 14:31 Thiago segir að leikmenn Liverpool séu enn að jafna sig eftir fernu-klúðrið í fyrra Stjörnumiðjumaður Liverpool heldur því fram að leikmenn Liverpool séu enn í sárum eftir að hafa misst af fernunni í fyrra. Enski boltinn 24.1.2023 13:31 Carragher sparaði ekki stóru orðin um Everton eftir að félagið rak Lampard Jamie Carragher var allt annað en ánægður með þá ákvörðun Everton að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard. Enski boltinn 24.1.2023 07:31 Kane heldur Meistaradeildarvonum Tottenham á lífi Tottenham Hotspur vann nágranna sína í Fulham með einu marki gegn engu í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 23.1.2023 22:20 Toppliðið kaupir Kiwior frá Spezia Topplið ensku úrvalsdeildarinnar hefur fest kaup á varnarmanninum Jakub Kiwior, samherja Mikaels Egils Ellertssonar hjá Spezia. Sá er pólskur landsliðsmaður og kostar Arsenal 20 milljónir punda, rúmlega þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna. Enski boltinn 23.1.2023 20:01 John Terry birtist óvænt í miðjum stuðningsmannahópi Chelsea á Anfield Hörðustu stuðningsmenn Chelsea létu sig ekki vanta þegar Chelsea heimsótti Liverpool á Anfield um helgina. Þeir áttu samt örugglega ekki von á því að hitta hetjuna sína þar. Enski boltinn 23.1.2023 17:00 Frank Lampard rekinn frá Everton Everton hefur rekið Frank Lampard úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. Hann skilur við það í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.1.2023 15:42 Látinn æfa einn eftir rifrildi við Lampard Abdoulaye Doucoure, miðjumaður Everton, hefur æft einn eftir að hann reifst við knattspyrnustjórann Frank Lampard. Doucoure er á förum frá Everton. Enski boltinn 23.1.2023 15:01 Segir Antony kraftlausan og hann komist aldrei framhjá neinum Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, var ekki hrifinn af frammistöðu Antonys í tapi liðsins fyrir Arsenal, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ferdinand finnst Brassinn vera kraftlítill og finnst hann aldrei leika á varnarmanninn sem mætir honum. Enski boltinn 23.1.2023 14:30 Haaland með fleiri mörk en níu lið ensku úrvalsdeildarinnar Norski ofurframherjinn Erling Haaland bætti þremur mörkum við í sigri Manchester City í gær og hefur þar með skorað 25 deildarmörk á tímabilinu. Enski boltinn 23.1.2023 13:00 „Verður ekki betra en þetta“ „Mikið af tilfinningum, mikið af gæðum. Verður ekki betra en þetta,“ sagði sigurreifur Mikel Arteta eftir að lið hans Arsenal vann Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins. Enski boltinn 23.1.2023 07:00 Man United á toppinn eftir að leikjum Chelsea og Arsenal var frestað Manchester United er komið á topp ensku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta þar sem leikjum bæði Chelsea og Arsenal var frestað í dag. Enski boltinn 22.1.2023 20:31 Nketiah hetja Arsenal gegn Man United Arsenal vann dramatískan 3-2 sigur á Manchester United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.1.2023 18:25 Håland reimaði á sig markaskóna Erling Braut Håland skoraði öll þrjú mörk Manchester City þegar liðið vann Úlfana 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var fjórða þrenna framherjans í deildinni. Enski boltinn 22.1.2023 16:30 Dagný og stöllur fengu skell í Bítlaborginni Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham máttu þola 3-0 tap er liðið heimsótti Everton í ensku Ofurdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 22.1.2023 15:57 Völlurinn frosinn og leikur Chelsea og Liverpool flautaður af Það voru aðeins rúmar sex mínútur liðnar af leik Chelsea og Liverpool í ensku Ofurdeildinni þegar flauta þurfti leikinn af. Hættulegar aðstæður sköpuðust fyrir leikmenn og aðra þátttakendur leiksins þar sem völlurinn var frosinn. Enski boltinn 22.1.2023 14:30 Fullyrðir að Conte yfirgefi Tottenham eftir tímabilið Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, mun yfirgefa félagið í sumar þegar samningur hans rennur út. Enski boltinn 22.1.2023 13:01 « ‹ 112 113 114 115 116 117 118 119 120 … 334 ›
Sjáðu Dagnýju henda Liverpool út úr bikarnum í gærkvöldi Dagný Brynjarsdóttir var hetja West Ham liðsins í sögulegum sigri á Liverpool í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi. Enski boltinn 26.1.2023 09:31
„Maður vill ná fyrsta markinu eins fljótt og hægt er“ Hollendingurinn Wout Weghorst skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Nottingham Forest í enska deildabikarnum. Hann er ánægður með að vera kominn á blað hjá United. Enski boltinn 25.1.2023 23:30
Dagný hetjan í sigri West Ham gegn Liverpool Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark West Ham í 1-0 sigri liðsins á Liverpool í enska deildarbikarnum í kvöld. Enski boltinn 25.1.2023 22:23
Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. Enski boltinn 25.1.2023 21:55
Nýttu sér vesenið hjá Everton og stálu Danjuma Arnaut Danjuma gekk í dag til liðs við Tottenham á láni frá spænska félaginu Villareal. Brotthvarf Frank Lampard frá Everton gerði það að verkum að félagið missti af leikmanninum. Enski boltinn 25.1.2023 18:16
Sló hraðamet ensku úrvalsdeildarinnar strax í fyrsta leik Nýr leikmaður Chelsea var ekki lengi að koma sér í metabækur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 25.1.2023 14:30
Liverpool leiðir kapphlaupið um Bellingham Þrátt fyrir áhuga frá stórliðum á borð við Manchester City og Real Madrid leiðir Liverpool kapphlaupið um að kaupa enska miðjumanninn Jude Bellingham frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 25.1.2023 07:01
Bregðast við löngum samningum Chelsea og breyta fjárhagsreglunum Evrópska knattspyrnusambandið UEFA mun bregðast við löngum samningum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea með því að gera breytingu á fjárhagsreglum sambandsins, FFP (e. Financial Fair Play). Enski boltinn 24.1.2023 23:31
Newcastle komið hálfa leið í úrslit Newcastle vann góðan 1-0 sigur er liðið heimsótti Southampton í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 24.1.2023 21:59
Moshiri setur Everton á sölu og vill tæpa níutíu milljarða fyrir félagið Farhad Moshiri, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sett félagið á sölu. Moshiri er sagður vilja fá meira en hálfan milljarð punda fyrir Everton, en það samsvarar tæpum níutíu milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 24.1.2023 20:26
Tottenham að ræna Danjuma af Everton Þrátt fyrir að hafa gengist undir læknisskoðun hjá Everton síðastliðin laugardag virðist hollenski kantmaðurinn Arnaut Danjuma ætla að enda í herbúðum Tottenham. Enski boltinn 24.1.2023 19:15
Jökull fenginn á neyðarláni vegna meiðsla en leiknum frestað Markvörðurinn Jökull Andrésson skrifaði í dag undir sjö daga lánssamning við enska C-deildarliðið Exeter City. Jökull átti að bjarga Exeter út úr meiðslavandræðum, en leik liðsins sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Enski boltinn 24.1.2023 18:30
„Mýta að Tottenham hafi ekki stutt Conte“ Gary Neville segir það mýtu að Tottenham hafi ekki stutt við bakið á Antonio Conte á félagaskiptamarkaðnum. Enski boltinn 24.1.2023 16:31
Zinchenko: Nú hlær enginn lengur að titildraumum Arsenal Oleksandr Zinchenko þekkir það vel að verða enskur meistari en hann kom til Arsenal í sumar eftir að hafa unnið enska titilinn fjórum sinnum á síðustu fimm árum með Manchester City. Enski boltinn 24.1.2023 14:31
Thiago segir að leikmenn Liverpool séu enn að jafna sig eftir fernu-klúðrið í fyrra Stjörnumiðjumaður Liverpool heldur því fram að leikmenn Liverpool séu enn í sárum eftir að hafa misst af fernunni í fyrra. Enski boltinn 24.1.2023 13:31
Carragher sparaði ekki stóru orðin um Everton eftir að félagið rak Lampard Jamie Carragher var allt annað en ánægður með þá ákvörðun Everton að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard. Enski boltinn 24.1.2023 07:31
Kane heldur Meistaradeildarvonum Tottenham á lífi Tottenham Hotspur vann nágranna sína í Fulham með einu marki gegn engu í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 23.1.2023 22:20
Toppliðið kaupir Kiwior frá Spezia Topplið ensku úrvalsdeildarinnar hefur fest kaup á varnarmanninum Jakub Kiwior, samherja Mikaels Egils Ellertssonar hjá Spezia. Sá er pólskur landsliðsmaður og kostar Arsenal 20 milljónir punda, rúmlega þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna. Enski boltinn 23.1.2023 20:01
John Terry birtist óvænt í miðjum stuðningsmannahópi Chelsea á Anfield Hörðustu stuðningsmenn Chelsea létu sig ekki vanta þegar Chelsea heimsótti Liverpool á Anfield um helgina. Þeir áttu samt örugglega ekki von á því að hitta hetjuna sína þar. Enski boltinn 23.1.2023 17:00
Frank Lampard rekinn frá Everton Everton hefur rekið Frank Lampard úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. Hann skilur við það í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.1.2023 15:42
Látinn æfa einn eftir rifrildi við Lampard Abdoulaye Doucoure, miðjumaður Everton, hefur æft einn eftir að hann reifst við knattspyrnustjórann Frank Lampard. Doucoure er á förum frá Everton. Enski boltinn 23.1.2023 15:01
Segir Antony kraftlausan og hann komist aldrei framhjá neinum Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, var ekki hrifinn af frammistöðu Antonys í tapi liðsins fyrir Arsenal, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ferdinand finnst Brassinn vera kraftlítill og finnst hann aldrei leika á varnarmanninn sem mætir honum. Enski boltinn 23.1.2023 14:30
Haaland með fleiri mörk en níu lið ensku úrvalsdeildarinnar Norski ofurframherjinn Erling Haaland bætti þremur mörkum við í sigri Manchester City í gær og hefur þar með skorað 25 deildarmörk á tímabilinu. Enski boltinn 23.1.2023 13:00
„Verður ekki betra en þetta“ „Mikið af tilfinningum, mikið af gæðum. Verður ekki betra en þetta,“ sagði sigurreifur Mikel Arteta eftir að lið hans Arsenal vann Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins. Enski boltinn 23.1.2023 07:00
Man United á toppinn eftir að leikjum Chelsea og Arsenal var frestað Manchester United er komið á topp ensku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta þar sem leikjum bæði Chelsea og Arsenal var frestað í dag. Enski boltinn 22.1.2023 20:31
Nketiah hetja Arsenal gegn Man United Arsenal vann dramatískan 3-2 sigur á Manchester United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.1.2023 18:25
Håland reimaði á sig markaskóna Erling Braut Håland skoraði öll þrjú mörk Manchester City þegar liðið vann Úlfana 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var fjórða þrenna framherjans í deildinni. Enski boltinn 22.1.2023 16:30
Dagný og stöllur fengu skell í Bítlaborginni Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham máttu þola 3-0 tap er liðið heimsótti Everton í ensku Ofurdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 22.1.2023 15:57
Völlurinn frosinn og leikur Chelsea og Liverpool flautaður af Það voru aðeins rúmar sex mínútur liðnar af leik Chelsea og Liverpool í ensku Ofurdeildinni þegar flauta þurfti leikinn af. Hættulegar aðstæður sköpuðust fyrir leikmenn og aðra þátttakendur leiksins þar sem völlurinn var frosinn. Enski boltinn 22.1.2023 14:30
Fullyrðir að Conte yfirgefi Tottenham eftir tímabilið Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, mun yfirgefa félagið í sumar þegar samningur hans rennur út. Enski boltinn 22.1.2023 13:01