Bíó og sjónvarp Netflix fjarlægði barnaþátt eftir ábendingar um bakgrunnsböll Trérista fór fyrir brjóstið á foreldrum. Bíó og sjónvarp 21.9.2017 08:54 Linda Hamilton gæti snúið aftur í Terminator-seríuna James Cameron greindi frá þessu í gær. Bíó og sjónvarp 20.9.2017 13:00 Undir trénu aðsóknarmesta kvikmyndin á Íslandi 18.000 manns hafa séð kvikmyndina Undir trénu sem hefur fengið lofsamlegar viðtökur bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Bíó og sjónvarp 19.9.2017 14:30 Breaking Dead: Gerast Walking Dead og Breaking Bad í sama söguheimi? Framleiðendur Fear The Walking Dead virðast hafa staðfest að svo sé. Bíó og sjónvarp 19.9.2017 11:30 Bróðir Pablo Escobar ráðleggur Netflix að ráða launmorðingja öryggisins vegna Búi einstaklingur yfir nógu miklum gáfum, þá þurfi hann ekki vopn. "Ef ekki, þá þarftu vopn. Í þessu tilviki ætti Netflix að ráða launmorðingja til að tryggja öryggi.“ Bíó og sjónvarp 19.9.2017 10:19 Ekki heiglum hent að bregða sér í gervi Borg Sverrir Guðnason leikari ferðast nú um heiminn til að kynna myndina Borg/McEnroe þar sem hann leikur aðalhlutverkið á móti Shia LaBeouf. Myndin verður sýnd hér á landi í október. Bíó og sjónvarp 18.9.2017 11:00 Íslensk stuttmynd á kvikmyndahátíðinni í Varsjá Stuttmynd Tinnu Hrafnsdóttur, Munda, hefur verið tilnefnd til aðalverðlauna í flokki stuttmynda á kvikmyndahátíðinni í Varsjá, en sú er ein virtasta kvikmyndahátíð í heimi. Tinna er svo með aðra mynd í fullri lengd í bígerð. Bíó og sjónvarp 18.9.2017 10:30 Stjórnmál fyrirferðamikil á Emmy-verðlaunahátíðinni Handsmaid's tale, Donald Glover, Last Week Tonight og Saturday Night Live sópuðu að sér verðlaunum í nótt. Bíó og sjónvarp 18.9.2017 07:45 Mother! talin of erfið fyrir hinn almenna áhorfanda sem gaf henni lægstu einkunn á CinemaScore Þessi framsækna mynd Íslandsvinar hefur vakið mikið umtal. Bíó og sjónvarp 17.9.2017 09:38 Rökkur fær verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku Íslenski spennutryllirinn Rökkur hefur hlotið verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku á kvikmyndahátíðinni California Independent Film Festival, sem haldin er um þessar mundir í tuttugasta skiptið í San Francisco. Bíó og sjónvarp 15.9.2017 16:30 Stikla úr Vetrarbræðrum: Saga bræðra sem búa í einangraðri verkamannabyggð Nú styttist óðum í frumsýningu dönsk/íslensku kvikmyndarinnar Vetrarbræður eða Vinterbrodre eftir Hlyn Pálmason. Bíó og sjónvarp 14.9.2017 15:45 Nýjasti þáttur South Park gaf snjalltækjum dónalegar skipanir Fyrsti þáttur 21. þáttaraðar South Park var sýndur í gær. Svo virðist sem að línur úr þættinum hafi gefið snjalltækjum á borð við Google Home og Alexu frá Amazon ýmsar dónalegar skipanir. Bíó og sjónvarp 14.9.2017 14:20 Game of Thrones: Koma í veg fyrir spennuspilla með mörgum lokaatriðum Framleiðendur Game of Thrones munu taka upp mörg mismunandi lokaatriði í næstu og síðustu seríu af þáttunum vinsælu Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 14.9.2017 11:28 Ein mest einkennandi rödd kvikmyndanna Werner Herzog er heiðursgestur RIFF í ár og kemur hingað til lands af því tilefni til að vera viðstaddur hátíðina og halda svokallaðan "masterclass“. Þessi þýski leikstjóri hefur átt stórbrotinn feril og er hvergi nærri hættur. Hér verður aðeins litið á hver þessi merki maður er. Bíó og sjónvarp 14.9.2017 11:00 Frumsýningu níundu Stjörnustríðsmyndarinnar frestað Tilkynnt var í dag að J.J. Abrams myndi leikstýra kvikmyndinni Star Wars: Episode IX og verður frumsýningu frestað um sjö mánuði. Bíó og sjónvarp 12.9.2017 23:42 J.J. Abrams mun leikstýra Star Wars: Episode IX Colin Trevorrow átti upphaflega að leikstýra myndinni en fyrir viku var greint frá því að honum hafi verið vikið frá störfum. Bíó og sjónvarp 12.9.2017 14:37 Vel yfir sjö þúsund manns séð Undir trénu Undir trénu er í öðru sæti aðsóknarlistans eftir frumsýningarhelgina, en um helgina sáu hana 5,040 manns og alls 7,502 með forsýningum. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. Bíó og sjónvarp 11.9.2017 17:00 Magnolia tryggir sér dreifingarrétt á Undir trénu Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar, segir að það sé virkilega erfitt fyrir kvikmyndir sem ekki séu leiknar á ensku að fá almenna dreifingu í amerískum kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 9.9.2017 22:18 Stórbokkaskapur sagður hafa kostað Star Wars-leikstjóra starfið Leikstjórinn sagður hrokafullur og afar erfiður í samstarfi. Bíó og sjónvarp 8.9.2017 18:52 Jóhann settur af við gerð Blade Runner Í nýju plakati af Blade Runner er nafn kvikmyndatónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar hvergi að finna. Hann átti að sjá um tónlistina í myndinni. Hans Zimmer er nú einn skráður fyrir tónlistinni. Bíó og sjónvarp 8.9.2017 13:30 Luke er síðasti Jedi-riddarinn Leikstjórinn Rian Johnson svarar loksins spurningu sem við hefðum átt að vita svarið við í tvö ár. Bíó og sjónvarp 7.9.2017 13:15 Fimm myndir sem keppa um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í Bíó Paradís Norræn kvikmyndahátíð er hafin í Bíó Paradís. Myndirnar sem þar eru sýndar eru allar tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár og eiga það sameiginlegt að vera fyrstu myndir leikstjóranna. Bíó og sjónvarp 7.9.2017 13:00 Bransinn lofsamar Undir trénu: „Ein besta íslenska kvikmynd sem ég hef séð“ Sérstök hátíðarfrumsýning var á Undir trénu á þriðjudagskvöldið í Háskólabíói og fékk kvikmyndin góðar viðtökur. Bíó og sjónvarp 7.9.2017 10:30 Íslendingar á bakvið framlag Finna til Óskarsins Tveir Íslendingar komu að gerð myndarinnar Tom of Finland sem hefur verið útnefnd sem framlag Finnlands til óskarsverðlauna. Bíó og sjónvarp 6.9.2017 15:30 Stjörnustríðsleikstjóri látinn fara Mun ekki leikstýra níundu myndinni. Bíó og sjónvarp 5.9.2017 22:56 Drungaleg stikla úr hrollvekjunni Rökkur Rökkur verður frumsýnd í kvikmyndahúsum Senu á Íslandi þann 27. október næstkomandi. Bíó og sjónvarp 5.9.2017 16:45 Marvel-stjarna hraunar yfir Hollywood: Fékk ekki hlutverk fyrr en hún breytti nafninu Marvel-stjarnan Chloe Bennet, sem leikur í sjónvarpsþáttunum Agents of SHIELD, segir að hún hafi þurft að breyta nafni sínu úr Chloe Wang til þess að fá hlutverk sem leikkona. Bíó og sjónvarp 31.8.2017 13:33 Game of Thrones: Tímavél takk! Biðin eftir næstu þáttaröð verður erfið. Bíó og sjónvarp 29.8.2017 08:45 Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 23.8.2017 08:45 Vinnur að handriti með Hobbitastjörnu Silla Berg er handritshöfundur úr Vestmannaeyjum sem vinnur nú að handriti með Hollywood-leikaranum Manu Bennett. Samstarfið spratt upp úr Facebook-skilaboðum en Manu er mikill Íslandsvinur og hefur komið til landsins átta sinnum. Bíó og sjónvarp 22.8.2017 10:00 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 139 ›
Netflix fjarlægði barnaþátt eftir ábendingar um bakgrunnsböll Trérista fór fyrir brjóstið á foreldrum. Bíó og sjónvarp 21.9.2017 08:54
Linda Hamilton gæti snúið aftur í Terminator-seríuna James Cameron greindi frá þessu í gær. Bíó og sjónvarp 20.9.2017 13:00
Undir trénu aðsóknarmesta kvikmyndin á Íslandi 18.000 manns hafa séð kvikmyndina Undir trénu sem hefur fengið lofsamlegar viðtökur bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Bíó og sjónvarp 19.9.2017 14:30
Breaking Dead: Gerast Walking Dead og Breaking Bad í sama söguheimi? Framleiðendur Fear The Walking Dead virðast hafa staðfest að svo sé. Bíó og sjónvarp 19.9.2017 11:30
Bróðir Pablo Escobar ráðleggur Netflix að ráða launmorðingja öryggisins vegna Búi einstaklingur yfir nógu miklum gáfum, þá þurfi hann ekki vopn. "Ef ekki, þá þarftu vopn. Í þessu tilviki ætti Netflix að ráða launmorðingja til að tryggja öryggi.“ Bíó og sjónvarp 19.9.2017 10:19
Ekki heiglum hent að bregða sér í gervi Borg Sverrir Guðnason leikari ferðast nú um heiminn til að kynna myndina Borg/McEnroe þar sem hann leikur aðalhlutverkið á móti Shia LaBeouf. Myndin verður sýnd hér á landi í október. Bíó og sjónvarp 18.9.2017 11:00
Íslensk stuttmynd á kvikmyndahátíðinni í Varsjá Stuttmynd Tinnu Hrafnsdóttur, Munda, hefur verið tilnefnd til aðalverðlauna í flokki stuttmynda á kvikmyndahátíðinni í Varsjá, en sú er ein virtasta kvikmyndahátíð í heimi. Tinna er svo með aðra mynd í fullri lengd í bígerð. Bíó og sjónvarp 18.9.2017 10:30
Stjórnmál fyrirferðamikil á Emmy-verðlaunahátíðinni Handsmaid's tale, Donald Glover, Last Week Tonight og Saturday Night Live sópuðu að sér verðlaunum í nótt. Bíó og sjónvarp 18.9.2017 07:45
Mother! talin of erfið fyrir hinn almenna áhorfanda sem gaf henni lægstu einkunn á CinemaScore Þessi framsækna mynd Íslandsvinar hefur vakið mikið umtal. Bíó og sjónvarp 17.9.2017 09:38
Rökkur fær verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku Íslenski spennutryllirinn Rökkur hefur hlotið verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku á kvikmyndahátíðinni California Independent Film Festival, sem haldin er um þessar mundir í tuttugasta skiptið í San Francisco. Bíó og sjónvarp 15.9.2017 16:30
Stikla úr Vetrarbræðrum: Saga bræðra sem búa í einangraðri verkamannabyggð Nú styttist óðum í frumsýningu dönsk/íslensku kvikmyndarinnar Vetrarbræður eða Vinterbrodre eftir Hlyn Pálmason. Bíó og sjónvarp 14.9.2017 15:45
Nýjasti þáttur South Park gaf snjalltækjum dónalegar skipanir Fyrsti þáttur 21. þáttaraðar South Park var sýndur í gær. Svo virðist sem að línur úr þættinum hafi gefið snjalltækjum á borð við Google Home og Alexu frá Amazon ýmsar dónalegar skipanir. Bíó og sjónvarp 14.9.2017 14:20
Game of Thrones: Koma í veg fyrir spennuspilla með mörgum lokaatriðum Framleiðendur Game of Thrones munu taka upp mörg mismunandi lokaatriði í næstu og síðustu seríu af þáttunum vinsælu Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 14.9.2017 11:28
Ein mest einkennandi rödd kvikmyndanna Werner Herzog er heiðursgestur RIFF í ár og kemur hingað til lands af því tilefni til að vera viðstaddur hátíðina og halda svokallaðan "masterclass“. Þessi þýski leikstjóri hefur átt stórbrotinn feril og er hvergi nærri hættur. Hér verður aðeins litið á hver þessi merki maður er. Bíó og sjónvarp 14.9.2017 11:00
Frumsýningu níundu Stjörnustríðsmyndarinnar frestað Tilkynnt var í dag að J.J. Abrams myndi leikstýra kvikmyndinni Star Wars: Episode IX og verður frumsýningu frestað um sjö mánuði. Bíó og sjónvarp 12.9.2017 23:42
J.J. Abrams mun leikstýra Star Wars: Episode IX Colin Trevorrow átti upphaflega að leikstýra myndinni en fyrir viku var greint frá því að honum hafi verið vikið frá störfum. Bíó og sjónvarp 12.9.2017 14:37
Vel yfir sjö þúsund manns séð Undir trénu Undir trénu er í öðru sæti aðsóknarlistans eftir frumsýningarhelgina, en um helgina sáu hana 5,040 manns og alls 7,502 með forsýningum. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. Bíó og sjónvarp 11.9.2017 17:00
Magnolia tryggir sér dreifingarrétt á Undir trénu Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar, segir að það sé virkilega erfitt fyrir kvikmyndir sem ekki séu leiknar á ensku að fá almenna dreifingu í amerískum kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 9.9.2017 22:18
Stórbokkaskapur sagður hafa kostað Star Wars-leikstjóra starfið Leikstjórinn sagður hrokafullur og afar erfiður í samstarfi. Bíó og sjónvarp 8.9.2017 18:52
Jóhann settur af við gerð Blade Runner Í nýju plakati af Blade Runner er nafn kvikmyndatónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar hvergi að finna. Hann átti að sjá um tónlistina í myndinni. Hans Zimmer er nú einn skráður fyrir tónlistinni. Bíó og sjónvarp 8.9.2017 13:30
Luke er síðasti Jedi-riddarinn Leikstjórinn Rian Johnson svarar loksins spurningu sem við hefðum átt að vita svarið við í tvö ár. Bíó og sjónvarp 7.9.2017 13:15
Fimm myndir sem keppa um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í Bíó Paradís Norræn kvikmyndahátíð er hafin í Bíó Paradís. Myndirnar sem þar eru sýndar eru allar tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár og eiga það sameiginlegt að vera fyrstu myndir leikstjóranna. Bíó og sjónvarp 7.9.2017 13:00
Bransinn lofsamar Undir trénu: „Ein besta íslenska kvikmynd sem ég hef séð“ Sérstök hátíðarfrumsýning var á Undir trénu á þriðjudagskvöldið í Háskólabíói og fékk kvikmyndin góðar viðtökur. Bíó og sjónvarp 7.9.2017 10:30
Íslendingar á bakvið framlag Finna til Óskarsins Tveir Íslendingar komu að gerð myndarinnar Tom of Finland sem hefur verið útnefnd sem framlag Finnlands til óskarsverðlauna. Bíó og sjónvarp 6.9.2017 15:30
Stjörnustríðsleikstjóri látinn fara Mun ekki leikstýra níundu myndinni. Bíó og sjónvarp 5.9.2017 22:56
Drungaleg stikla úr hrollvekjunni Rökkur Rökkur verður frumsýnd í kvikmyndahúsum Senu á Íslandi þann 27. október næstkomandi. Bíó og sjónvarp 5.9.2017 16:45
Marvel-stjarna hraunar yfir Hollywood: Fékk ekki hlutverk fyrr en hún breytti nafninu Marvel-stjarnan Chloe Bennet, sem leikur í sjónvarpsþáttunum Agents of SHIELD, segir að hún hafi þurft að breyta nafni sínu úr Chloe Wang til þess að fá hlutverk sem leikkona. Bíó og sjónvarp 31.8.2017 13:33
Game of Thrones: Tímavél takk! Biðin eftir næstu þáttaröð verður erfið. Bíó og sjónvarp 29.8.2017 08:45
Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 23.8.2017 08:45
Vinnur að handriti með Hobbitastjörnu Silla Berg er handritshöfundur úr Vestmannaeyjum sem vinnur nú að handriti með Hollywood-leikaranum Manu Bennett. Samstarfið spratt upp úr Facebook-skilaboðum en Manu er mikill Íslandsvinur og hefur komið til landsins átta sinnum. Bíó og sjónvarp 22.8.2017 10:00