Lói valin besta evrópska kvikmyndin Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 29. apríl 2018 11:12 Á myndinni eru þeir Haukur og Gunnar sem tóku á móti verðlaununum. Vísir/aðsent Teiknimyndin Lói – þú flýgur aldrei einn var valin besta evrópska kvikmyndin á alþjóðlegri barna kvikmyndahátíð í Kristiansand í Noregi í gærkvöldi. Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Noregi er stærsta barnahátíðin í Noregi og Mette Marit krónprinsessa er verndari hátíðarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Saga film. Í umsögn dómnefndar segir meðal annars að myndin, sem fjallar um missi, hugrekki og tilveruna, sé einskonar Pixar mynd með íslensku ívafi og höfði jafnt til ungra sem aldina. Gunnar Karlsson útlitshönnuður og meðleikstjóri Lóa og Haukur Sigurjónsson, framleiðslustjóri veittu verðlaununum viðtöku í gærkvöldi. Teiknimyndin hefur þegar verið seld til sýningar í yfir 50 löndum og eru sýningar hafnar nú þegar í nokkrum löndum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Greta Salóme gefur út myndband við titillag kvikmyndarinnar um Lóa Tónlistarkonan Greta Salóme hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið Wildfire en lagið er titillag kvikmyndarinnar Lói-Þú flýgur aldrei einn sem kemur í kvikmyndahús 2. febrúar. 31. janúar 2018 15:30 Segir ásakanir um karlrembu pínlegan þvætting Friðrik Erlingsson handritshöfundur Lói - þú flýgur aldrei einn segir að "ég á hana“ línan umdeilda hafi verið misskilningur þýðanda. 25. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Teiknimyndin Lói – þú flýgur aldrei einn var valin besta evrópska kvikmyndin á alþjóðlegri barna kvikmyndahátíð í Kristiansand í Noregi í gærkvöldi. Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Noregi er stærsta barnahátíðin í Noregi og Mette Marit krónprinsessa er verndari hátíðarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Saga film. Í umsögn dómnefndar segir meðal annars að myndin, sem fjallar um missi, hugrekki og tilveruna, sé einskonar Pixar mynd með íslensku ívafi og höfði jafnt til ungra sem aldina. Gunnar Karlsson útlitshönnuður og meðleikstjóri Lóa og Haukur Sigurjónsson, framleiðslustjóri veittu verðlaununum viðtöku í gærkvöldi. Teiknimyndin hefur þegar verið seld til sýningar í yfir 50 löndum og eru sýningar hafnar nú þegar í nokkrum löndum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Greta Salóme gefur út myndband við titillag kvikmyndarinnar um Lóa Tónlistarkonan Greta Salóme hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið Wildfire en lagið er titillag kvikmyndarinnar Lói-Þú flýgur aldrei einn sem kemur í kvikmyndahús 2. febrúar. 31. janúar 2018 15:30 Segir ásakanir um karlrembu pínlegan þvætting Friðrik Erlingsson handritshöfundur Lói - þú flýgur aldrei einn segir að "ég á hana“ línan umdeilda hafi verið misskilningur þýðanda. 25. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Greta Salóme gefur út myndband við titillag kvikmyndarinnar um Lóa Tónlistarkonan Greta Salóme hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið Wildfire en lagið er titillag kvikmyndarinnar Lói-Þú flýgur aldrei einn sem kemur í kvikmyndahús 2. febrúar. 31. janúar 2018 15:30
Segir ásakanir um karlrembu pínlegan þvætting Friðrik Erlingsson handritshöfundur Lói - þú flýgur aldrei einn segir að "ég á hana“ línan umdeilda hafi verið misskilningur þýðanda. 25. febrúar 2018 07:00