Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Hin brosmilda og glæsilega Helga Margrét Agnarsdóttir er 26 ára lögfræðingur og Reykjavíkurmær. Hún lýsir sjálfri sér sem blöndu af Elle Woods, karakterinn úr kvikmyndinni Legally Blond, og Elísabetu Englandsdrottningu, og slær ekki hendinni á móti góðu kampavíni eða tebolla. Makamál 23.5.2025 10:46
Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Davíð Már Stefánsson rafvirki er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Davíð hefur alltaf haft áhuga á rafmagni og ákvað sem strákur að verða rafvirki. Hann getur ekki verið án bítarans í vinnunni en þegar hann er ekki að vinna þrífur hann bíla og fer í ræktina. Lífið samstarf 22.5.2025 12:59
Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Sena hefur tilkynnt um 29 ný tónlistarmenn og sveitir sem munu troða upp á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves næsta haust. Atriðin koma meðal annars frá Írak, Kólumbíu og Mongólíu. Lífið 22.5.2025 11:11
Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Hjónin Jón Trausti Ólafsson, forstjóri Öskju, og Edda Björk Kristjánsdóttir, mannauðsstjóri Húsasmiðjunnar, hafa fest kaup á glæsilegu húsi við Stórakur í Garðabæ. Kaupverðið var 370 milljónir króna. Lífið 21.5.2025 16:44
Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Knattspyrnukappinn Eggert Gunnþór Jónsson og eiginkona hans Elsa Harðardóttir, rekstrarstjóri Eventum, hafa sett einbýlishús sitt við Sævang í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 169,9 milljónir. Lífið 21.5.2025 15:30
Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Það er stöðugt líf og fjör í skemmtanalífinu í Reykjavík og því slær ekki slöku við. Breski plötusnúðurinn Notion er væntanlegur til Íslands næsta vetur og mun troða upp á klúbbnum Auto en hann þykir einn af vinsælustu plötusnúðum heimsins í dag. Tónlist 21.5.2025 14:30
Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Við Öldugötu stendur eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur. Húsið er tæplega 230 fermetrar að stærð, á þremur hæðum, og var reist árið 1928. Þrátt fyrir umfangsmikla endurnýjun á undanförnum árum hefur verið lögð sérstök áhersla á að varðveita hinn sterka karakter og heillandi arkitektúr sem einkennir húsið. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 21.5.2025 13:02
Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Áhrifavaldurinn, ofurskvísan og körfuboltaáhugakonan Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, hefur ekki látið sig vanta á körfuboltaleikina undanfarið. Blaðamaður tók púlsinn á henni og fékk góð ráð um hvernig ætti að klæða sig fyrir körfuboltaleik. Tíska og hönnun 21.5.2025 12:01
Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Förðunarmógúllinn, fyrirsætan og tískudrottningin Hailey Bieber prýðir nú forsíðu Vogue tímaritsins þar sem hún ræðir á einlægum nótum um líf sitt. Eiginmaður hennar Justin Bieber birti forsíðumyndina á Instagram hjá sér með vægast sagt sérkennilegum texta sem hann hefur nú eytt. Lífið 21.5.2025 10:59
Bakslag í veikindi Valgeirs Tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson berst fyrir lífi sínu á krabbameinsdeild Landspítalans eftir að bakslag kom í baráttu hans við víðtækt eitlakrabbamein sem hann greindist með árið 2021. Sonur hans segir að tónlistin verði alltaf hans haldreipi í baráttunni. Lífið 21.5.2025 10:33
Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Áslaug Ragnarsdóttir Thorarensen er eigandi Djúpsins fiskvinnslu úti á Granda. Það var röð tilviljana sem leiddi hana út í fiskvinnslubransann en fyrir nokkrum árum hefði hún ekki getað sagt okkur muninn á ýsu og þorski. Lífið 21.5.2025 10:31
Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Birta Sólveig Söring Þórisdóttir mun fara með hlutverk Línu Langsokks í nýrri uppsetningu Þjóðleikhússins sem verður frumsýnd þann 13. september næstkomandi. Nú þegar hafa hátt í fimmtán þúsund miðar selst og stefnir í að allar 40 sýningarnar verði uppseldar fyrir frumsýningu. Menning 21.5.2025 09:50
Nauðsynlegt að gera upp fortíðina „Ég áttaði mig á því að það væri tímasóun að trúa ekki á sjálfa mig, það skemmir bara fyrir manni sjálfum,“ segir tónlistarkonan Silja Rós sem var að senda frá sér plötuna Letters from my past. Blaðamaður ræddi við hana um lífið og listina. Tónlist 21.5.2025 07:02
Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Knattspyrnukempurnar Helena Ólafsdóttir og Guðlaug Jónsdóttir flytja á næstunni vestur til Ólafsvíkur á Snæfellsnesi. Helena segir að þær hafi langað að prófa búa á landsbyggðinni og það sé hollt að prófa eitthvað nýtt áður en maður verður of gamall. Lífið 20.5.2025 21:29
Staupasteinsstjarna er látin George Wendt, sem er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið hinn drykkfengna Norm Peterson í gamanþáttunum Staupasteinn, eða Cheers, er látinn. Hann lést í svefni á heimili sínu í morgun en hann var 76 ára gamall. Bíó og sjónvarp 20.5.2025 20:18
Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Spurning barst frá 28 ára gamalli konu: „Er eðlilegt að upplifa tímabil með klikkaðri kynlöngun yfir í alls enga? Þá meina ég heilt ár. Ég veit ég er ekki eikynhneigð (e. asexual) en samt virðist ég geta lifað af án þess að stunda kynlíf í langan tíma og tekið svo tímabil þar sem allt æsir mig.“ Lífið 20.5.2025 20:02
Rikki G og Valdís eiga von á barni Fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, jafnan þekktur sem Rikki G, og kona hans Valdís Unnarsdóttir eiga von á barni. Lífið 20.5.2025 20:01
„Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Rannveig Hildur Guðmundsdóttir, tannsmiður og Hallgrímur A. Ingvarsson athafnamaður, og fimm barna foreldrar eru trúlofuð. Hallgrímur kom sinni heittelskuðu á óvart með rómantísku bónorði á Ibiza. Lífið 20.5.2025 17:02
Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Keppandi Króatíu í Eurovision í ár vill að engar þjóðir í stríði fái að taka þátt í Eurovision, sama hvort þær hafi hafið stríðið eða ekki. Það sé óhjákvæmilegt að keppnin verði pólitísk með þátttöku þeirra. Lífið 20.5.2025 15:37
Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir skein sannarlega skært í íslenskri hönnun þegar hún gekk rauða dregilinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Hún naut sín í sólinni á frönsku rívíerunni ásamt fríðu föruneyti úr kvikmyndinni Ástin sem eftir er. Tíska og hönnun 20.5.2025 15:12
Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Þau Rebekka Eva Valsdóttir og Ásgeir Andri Helenuson eru æskuást hvors annars. Lífið 20.5.2025 14:03
Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat Fæða ungbarna er undirstaða heilbrigðis og þroska um alla ævi og því skiptir miklu máli að foreldrar gefi börnum sínum næringaríkan mat og eins lausan við aukaefni og hægt er eins og næringafræðingar mæla almennt með. Lífið samstarf 20.5.2025 13:28
Hersir og Rósa greina frá kyninu Hersir Aron Ólafsson, forstöðumaður hjá Símanum og fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, og Rósa Kristinsdóttir, sérfræðingur í framtaksfjárfestingum hjá Vex, eiga von á dreng. Frá þessu greinir Rósa í færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 20.5.2025 13:01
„Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Hann heitir Esjar Smári Gunnarsson, veit nákvæmlega hver hann er, hvað hann langar og vill út úr lífinu. Esjar sagði áhugaverða og mikilvæga sögu sína í Íslandi í dag í gær. Lífið 20.5.2025 12:00