Sport

„Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“

Körfu­knatt­leiks­deild Kefla­víkur greindi frá ráðningu Sigurðar Ingi­mundar­sonar og Jóns Halldórs Eðvalds­sonar í stöðu þjálfara kvenna­liðs félagsins í gær. Þessir miklu reynslu­boltar, sem eru með nokkra titla á milli sín og hafa báðir gert kvenna­lið Kefla­víkur að Ís­lands- og bikar­meisturum áður, voru hættir þjálfun en þegar að kallið kom frá félaginu þeirra gátu þeir ekki litið undan.

Körfubolti

Freyr stígur inn í fót­bolta­sjúkt sam­félag: „Hefur á­hrif á allan bæinn hvernig gengur“

Ólafur Örn Bjarna­son, fyrr­verandi leik­maður norska úr­vals­deildar­félagsins Brann er spenntur fyrir ráðningu félagsins á Frey Alexanders­syni í stöðu þjálfara. Hann segir Frey með því taka við einu stærsta félagi Norður­landanna þar sem að fylgst er gaum­gæfi­lega með öllu því sem gengur þar á. Krafan er sett á að vinna titil fyrir hvert tíma­bil hjá Brann.

Fótbolti

Utan vallar: Óróapúls óskast

Jæja, nýtt ár og nýtt stórmót í handbolta. Strákarnir hefja leik á heimsmeistaramótinu á fimmtudaginn. Að baki eru tveir vináttulandsleikir gegn Svíþjóð en hvar stendur íslenska liðið eftir þá, svona korteri í mót?

Handbolti

Reynslu­boltar taka við þjálfun Kefla­víkur

Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson munu stýra kvennaliði Keflavíkur í Bónus-deild kvenna í körfubolta út tímabilið. Þeir taka við stjórnartaumunum eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson sagði starfi sínu lausu.

Körfubolti

Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking

Hinn efnilegi Áki Samuelsen, leikmaður HB Þórshafnar í Færeyjum, var orðaður við Víking í Bestu deild karla í knattspyrnu á dögunum en hann hefur nú ákveðið að semja við B-deildarlið í Noregi.

Fótbolti