Sport Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Bandarískur maður á sextugsaldri, Michael Lewis, hefur verið kærður fyrir að ofsækja körfuboltastjörnuna Caitlin Clark. Körfubolti 14.1.2025 13:30 Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson skildi eftir sig ansi miklar skuldir þegar hann féll frá í ágúst á síðasta ári. Fótbolti 14.1.2025 12:48 Engin stig tekin af ensku liðunum Enska úrvalsdeildin í fótbolta tilkynnti í dag að ekkert félag hefði verið kært fyrir brot á fjárhagsreglum, vegna síðasta tímabils. Enski boltinn 14.1.2025 12:32 „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Körfuknattleiksdeild Keflavíkur greindi frá ráðningu Sigurðar Ingimundarsonar og Jóns Halldórs Eðvaldssonar í stöðu þjálfara kvennaliðs félagsins í gær. Þessir miklu reynsluboltar, sem eru með nokkra titla á milli sín og hafa báðir gert kvennalið Keflavíkur að Íslands- og bikarmeisturum áður, voru hættir þjálfun en þegar að kallið kom frá félaginu þeirra gátu þeir ekki litið undan. Körfubolti 14.1.2025 12:03 Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Lazio hefur rekið arnatemjarann Juan Bernabe fyrir að birta myndir af typpi sínu á samfélagsmiðlum eftir reðurígræðslu. Bernabe hefur áður verið vikið úr starfi hjá klúbbnum fyrir að fagna með fasistakveðju og hylla Mussolini. Fótbolti 14.1.2025 11:47 Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Í yfirlýsingu frá körfuknattleiksdeild KFG eru rasísk ummæli stuðningsmanns liðsins fordæmd, og harmað að þau skuli skyggja á starf félagsins. Körfubolti 14.1.2025 11:26 Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. Körfubolti 14.1.2025 11:01 Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Keppnistímabilinu virðist vera lokið hjá Gabriel Jesus, framherja Arsenal, etir að hann meiddist í bikartapinu gegn Manchester United á sunnudaginn. Enski boltinn 14.1.2025 10:31 Atli á leið til Víkings Framherjinn hávaxni, Atli Þór Jónasson, er genginn í raðir Víkings frá HK. Frá þessu greinir Hjörvar Hafliðason á X. Íslenski boltinn 14.1.2025 10:08 Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Á sínu mest krefjandi tímabili sem knattspyrnustjóri Manchester City er Pep Guardiola einnig að takast á við breytingar utan vallar því hann er nú skilinn við eiginkonu sína Cristinu Serra. Enski boltinn 14.1.2025 10:01 Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Ólafur Örn Bjarnason, fyrrverandi leikmaður norska úrvalsdeildarfélagsins Brann er spenntur fyrir ráðningu félagsins á Frey Alexanderssyni í stöðu þjálfara. Hann segir Frey með því taka við einu stærsta félagi Norðurlandanna þar sem að fylgst er gaumgæfilega með öllu því sem gengur þar á. Krafan er sett á að vinna titil fyrir hvert tímabil hjá Brann. Fótbolti 14.1.2025 09:26 Utan vallar: Óróapúls óskast Jæja, nýtt ár og nýtt stórmót í handbolta. Strákarnir hefja leik á heimsmeistaramótinu á fimmtudaginn. Að baki eru tveir vináttulandsleikir gegn Svíþjóð en hvar stendur íslenska liðið eftir þá, svona korteri í mót? Handbolti 14.1.2025 09:02 Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Norskir fjölmiðlar fjölmenntu á blaðamannafund í Bergen í gærkvöld þegar Freyr Alexandersson var kynntur sem nýr aðalþjálfari fótboltaliðs Brann. Hann skrifaði undir samning sem gildir til næstu þriggja ára. Fótbolti 14.1.2025 08:30 Öll að koma til eftir fólskulegt brot Elín Klara Þorkelsdóttir er á batavegi eftir fautabrot andstæðings Hauka í Evrópuleik í gær. Haukakonur náðu sögulegum árangri og stefna enn lengra í keppninni. Handbolti 14.1.2025 08:00 Kært vegna rasisma í Garðabæ Kæra liggur inni á borði Körfuknattleikssambands Íslands eftir að dómari í leik KFG og Breiðabliks, í leik í 1. deild karla í Garðabæ, var beittur kynþáttaníði. Körfubolti 14.1.2025 07:33 Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Strákarnir okkar gætu enn þurft að glíma við landa sinn, Hafstein Óla Berg Ramos Rocha, í fyrsta leiknum á HM í handbolta. Hafsteinn hefur á ný verið kallaður inn í landsliðshóp Grænhöfðaeyja. Handbolti 14.1.2025 07:21 Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Jóhann Berg Guðmundsson og Hólmfríður Björnsdóttir, eiginkona hans, fengu fallega gjöf frá Bruno Fernandes – fyrirliða Rauðu djöflanna – eftir að þau eignuðust sitt þriðja barn. Enski boltinn 14.1.2025 07:00 Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Hvorki meira né minna en níu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 14.1.2025 06:00 Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Bardagakappinn Khabib Nurmagomedov var er ekki par sáttur með flugfélagið Frontier Airlines en honum var vísað úr flugvél félagsins sem var á leið frá Las Vegas til San Francisco. Sport 13.1.2025 23:31 Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Alexander Blonz, markahæsti landsliðsmaður Noregs í handbolta á Ólympíuleikunum síðasta sumar sem og Evrópumótinu í ágúst, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Handbolti 13.1.2025 22:45 „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Novak Djokovic er mættur í aðra umferð Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Serbinn gæti ekki verið ánægðari með að hinn skoski Andy Murray sé þjálfari hans sem stendur. Sport 13.1.2025 21:03 Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson munu stýra kvennaliði Keflavíkur í Bónus-deild kvenna í körfubolta út tímabilið. Þeir taka við stjórnartaumunum eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson sagði starfi sínu lausu. Körfubolti 13.1.2025 20:33 Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enska úrvalsdeildin mun á morgun, þriðjudaginn 14. janúar, greina frá því hvaða liðum verðu refsað fyrir að standast ekki fjárhagsreglur deildarinnar á tímabilinu 2021 til 2024. Enski boltinn 13.1.2025 19:46 Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá Real Sociedad undir lok leiks þegar liðið vann góðan 1-0 sigur á Villareal, Gula kafbátnum, í La Liga - efstu deild karla í spænska fótboltanum. Fótbolti 13.1.2025 19:31 Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Fiorentina þegar liðið tapaði 2-1 gegn botnliði Monza á útivelli. Albert og félagar hafa nú spilað fimm leiki án sigurs. Fótbolti 13.1.2025 19:17 Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Hinn efnilegi Áki Samuelsen, leikmaður HB Þórshafnar í Færeyjum, var orðaður við Víking í Bestu deild karla í knattspyrnu á dögunum en hann hefur nú ákveðið að semja við B-deildarlið í Noregi. Fótbolti 13.1.2025 18:46 Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Birgir Ómar Hlynsson er genginn í raðir ÍBV, nýliða í Bestu deild karla í fótbolta, á láni. Íslenski boltinn 13.1.2025 18:01 Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Þjálfari kvennaliðs Pittburgh háskólans hefur greinilega haldið einhverja rosalegustu hálfleiksræðu sem sögur fara af í leik gegn SMU í gær. Lið hans mætti allavega tvíeflt til leiks í seinni hálfleik og endaði á því að vinna góðan sigur. Körfubolti 13.1.2025 17:15 Fury segist vera hættur ... aftur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt, Tyson Fury, segist vera búinn að leggja hanskana á hilluna. Sport 13.1.2025 16:30 Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Maté Dalmay gekk fram af Leifi Steini Árnasyni með fullyrðingu sinni um LeBron James í Lögmáli leiksins. Körfubolti 13.1.2025 15:47 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Bandarískur maður á sextugsaldri, Michael Lewis, hefur verið kærður fyrir að ofsækja körfuboltastjörnuna Caitlin Clark. Körfubolti 14.1.2025 13:30
Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson skildi eftir sig ansi miklar skuldir þegar hann féll frá í ágúst á síðasta ári. Fótbolti 14.1.2025 12:48
Engin stig tekin af ensku liðunum Enska úrvalsdeildin í fótbolta tilkynnti í dag að ekkert félag hefði verið kært fyrir brot á fjárhagsreglum, vegna síðasta tímabils. Enski boltinn 14.1.2025 12:32
„Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Körfuknattleiksdeild Keflavíkur greindi frá ráðningu Sigurðar Ingimundarsonar og Jóns Halldórs Eðvaldssonar í stöðu þjálfara kvennaliðs félagsins í gær. Þessir miklu reynsluboltar, sem eru með nokkra titla á milli sín og hafa báðir gert kvennalið Keflavíkur að Íslands- og bikarmeisturum áður, voru hættir þjálfun en þegar að kallið kom frá félaginu þeirra gátu þeir ekki litið undan. Körfubolti 14.1.2025 12:03
Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Lazio hefur rekið arnatemjarann Juan Bernabe fyrir að birta myndir af typpi sínu á samfélagsmiðlum eftir reðurígræðslu. Bernabe hefur áður verið vikið úr starfi hjá klúbbnum fyrir að fagna með fasistakveðju og hylla Mussolini. Fótbolti 14.1.2025 11:47
Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Í yfirlýsingu frá körfuknattleiksdeild KFG eru rasísk ummæli stuðningsmanns liðsins fordæmd, og harmað að þau skuli skyggja á starf félagsins. Körfubolti 14.1.2025 11:26
Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. Körfubolti 14.1.2025 11:01
Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Keppnistímabilinu virðist vera lokið hjá Gabriel Jesus, framherja Arsenal, etir að hann meiddist í bikartapinu gegn Manchester United á sunnudaginn. Enski boltinn 14.1.2025 10:31
Atli á leið til Víkings Framherjinn hávaxni, Atli Þór Jónasson, er genginn í raðir Víkings frá HK. Frá þessu greinir Hjörvar Hafliðason á X. Íslenski boltinn 14.1.2025 10:08
Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Á sínu mest krefjandi tímabili sem knattspyrnustjóri Manchester City er Pep Guardiola einnig að takast á við breytingar utan vallar því hann er nú skilinn við eiginkonu sína Cristinu Serra. Enski boltinn 14.1.2025 10:01
Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Ólafur Örn Bjarnason, fyrrverandi leikmaður norska úrvalsdeildarfélagsins Brann er spenntur fyrir ráðningu félagsins á Frey Alexanderssyni í stöðu þjálfara. Hann segir Frey með því taka við einu stærsta félagi Norðurlandanna þar sem að fylgst er gaumgæfilega með öllu því sem gengur þar á. Krafan er sett á að vinna titil fyrir hvert tímabil hjá Brann. Fótbolti 14.1.2025 09:26
Utan vallar: Óróapúls óskast Jæja, nýtt ár og nýtt stórmót í handbolta. Strákarnir hefja leik á heimsmeistaramótinu á fimmtudaginn. Að baki eru tveir vináttulandsleikir gegn Svíþjóð en hvar stendur íslenska liðið eftir þá, svona korteri í mót? Handbolti 14.1.2025 09:02
Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Norskir fjölmiðlar fjölmenntu á blaðamannafund í Bergen í gærkvöld þegar Freyr Alexandersson var kynntur sem nýr aðalþjálfari fótboltaliðs Brann. Hann skrifaði undir samning sem gildir til næstu þriggja ára. Fótbolti 14.1.2025 08:30
Öll að koma til eftir fólskulegt brot Elín Klara Þorkelsdóttir er á batavegi eftir fautabrot andstæðings Hauka í Evrópuleik í gær. Haukakonur náðu sögulegum árangri og stefna enn lengra í keppninni. Handbolti 14.1.2025 08:00
Kært vegna rasisma í Garðabæ Kæra liggur inni á borði Körfuknattleikssambands Íslands eftir að dómari í leik KFG og Breiðabliks, í leik í 1. deild karla í Garðabæ, var beittur kynþáttaníði. Körfubolti 14.1.2025 07:33
Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Strákarnir okkar gætu enn þurft að glíma við landa sinn, Hafstein Óla Berg Ramos Rocha, í fyrsta leiknum á HM í handbolta. Hafsteinn hefur á ný verið kallaður inn í landsliðshóp Grænhöfðaeyja. Handbolti 14.1.2025 07:21
Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Jóhann Berg Guðmundsson og Hólmfríður Björnsdóttir, eiginkona hans, fengu fallega gjöf frá Bruno Fernandes – fyrirliða Rauðu djöflanna – eftir að þau eignuðust sitt þriðja barn. Enski boltinn 14.1.2025 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Hvorki meira né minna en níu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 14.1.2025 06:00
Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Bardagakappinn Khabib Nurmagomedov var er ekki par sáttur með flugfélagið Frontier Airlines en honum var vísað úr flugvél félagsins sem var á leið frá Las Vegas til San Francisco. Sport 13.1.2025 23:31
Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Alexander Blonz, markahæsti landsliðsmaður Noregs í handbolta á Ólympíuleikunum síðasta sumar sem og Evrópumótinu í ágúst, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Handbolti 13.1.2025 22:45
„Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Novak Djokovic er mættur í aðra umferð Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Serbinn gæti ekki verið ánægðari með að hinn skoski Andy Murray sé þjálfari hans sem stendur. Sport 13.1.2025 21:03
Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson munu stýra kvennaliði Keflavíkur í Bónus-deild kvenna í körfubolta út tímabilið. Þeir taka við stjórnartaumunum eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson sagði starfi sínu lausu. Körfubolti 13.1.2025 20:33
Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enska úrvalsdeildin mun á morgun, þriðjudaginn 14. janúar, greina frá því hvaða liðum verðu refsað fyrir að standast ekki fjárhagsreglur deildarinnar á tímabilinu 2021 til 2024. Enski boltinn 13.1.2025 19:46
Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá Real Sociedad undir lok leiks þegar liðið vann góðan 1-0 sigur á Villareal, Gula kafbátnum, í La Liga - efstu deild karla í spænska fótboltanum. Fótbolti 13.1.2025 19:31
Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Fiorentina þegar liðið tapaði 2-1 gegn botnliði Monza á útivelli. Albert og félagar hafa nú spilað fimm leiki án sigurs. Fótbolti 13.1.2025 19:17
Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Hinn efnilegi Áki Samuelsen, leikmaður HB Þórshafnar í Færeyjum, var orðaður við Víking í Bestu deild karla í knattspyrnu á dögunum en hann hefur nú ákveðið að semja við B-deildarlið í Noregi. Fótbolti 13.1.2025 18:46
Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Birgir Ómar Hlynsson er genginn í raðir ÍBV, nýliða í Bestu deild karla í fótbolta, á láni. Íslenski boltinn 13.1.2025 18:01
Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Þjálfari kvennaliðs Pittburgh háskólans hefur greinilega haldið einhverja rosalegustu hálfleiksræðu sem sögur fara af í leik gegn SMU í gær. Lið hans mætti allavega tvíeflt til leiks í seinni hálfleik og endaði á því að vinna góðan sigur. Körfubolti 13.1.2025 17:15
Fury segist vera hættur ... aftur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt, Tyson Fury, segist vera búinn að leggja hanskana á hilluna. Sport 13.1.2025 16:30
Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Maté Dalmay gekk fram af Leifi Steini Árnasyni með fullyrðingu sinni um LeBron James í Lögmáli leiksins. Körfubolti 13.1.2025 15:47