Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Henny Reistad hefur átt frábært heimsmeistaramót með Norðmönnum og á mikinn þátt í því að norska landsliðið er að rúlla mótinu upp. Hún átti enn stórleikinn þegar hún tryggði sér sæti í úrslitaleik heimsmeistaramótsins. Handbolti 14.12.2025 09:33 Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Victor Wembanyama var mættur aftur út á gólf eftir tólf leikja fjarveru vegna meiðsla þegar San Antonio Spurs lögðu ríkjandi NBA meistara Oklahoma City Thunder að velli í nótt með 111-109 sigri sem kom þeim áfram í úrslitaleik NBA bikarsins. Körfubolti 14.12.2025 09:33 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Danski ökuþórinn Alba Hurup Larsen er á hraðri uppleið í formúluheiminum en hún var fyrsti viðtakandi nýrra verðlauna sem viðurkenna frumherjastarf hennar í baráttu fyrir uppkomu fleiri kvenna í formúlunni. Formúla 1 14.12.2025 09:00 Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. Enski boltinn 14.12.2025 08:31 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Andrew Bostinto er hundrað ára gamall, hann hefur keppt í vaxtarrækt í átta áratugi og hann er enn að keppa. Sport 14.12.2025 08:00 Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Völsungur hefur fundið þjálfara fyrir næsta sumar í fótboltanum en Belginn Patrick De Wilde hefur samið við félagið. Sport 14.12.2025 07:32 Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð T.J. Watt, stjörnuleikmaður Pittsburgh Steelers, verður ekki með liðinu á næstunni en hann endaði mjög óvænt á skurðarborðinu í vikunni. Sport 14.12.2025 07:00 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Spænska goðsögnin David Silva hefur upplýst að hann hafi hafnað því að ganga til liðs við Inter Miami eftir að hafa yfirgefið Manchester City árið 2020. Fótbolti 14.12.2025 06:32 Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á sunnudögum. Sport 14.12.2025 06:00 Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Mohamed Salah lauk erfiðri viku með því að koma inn af bekknum fyrir Liverpool í sigrinum gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni i dag þar sem hann skráði sig á spjöld sögunnar í ensku úrvalsdeildinni með stoðsendingu. Enski boltinn 13.12.2025 23:18 „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Lionel Messi er mættur til Indlands en ferðin byrjaði ekki vel. Stutt stopp á leikvangi, sem áhorfendur höfðu borgað stórar upphæðir fyrir miða sína, fór mjög illa í marga og þeir hinir sömu létu reiði sína bitna á leikvanginum. Fótbolti 13.12.2025 22:45 „Stundum þarf maður heppni“ Bukayo Saka, fyrirliði Arsenal, átti stóran þátt í báðum mörkum Arsenal í 2-1 sigri á botnliði Úlfanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.12.2025 22:28 Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Arsenal er komið aftur á sigurbraut og með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan 2-1 sigur á botnliði Úlfanna í kvöld. Úlfarnir skoruðu þó öll mörkin á Emirates-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 13.12.2025 22:00 Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Tómas Bent Magnússon og félagar í Hearts eru í fínum málum á toppi skosku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 útisigur á Falkirk í kvöld. Fótbolti 13.12.2025 21:56 Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Paul Lim varð í kvöld elsti leikmaðurinn til að vinna leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar þessi 71 árs gamli leikmaður vann stórkostlegan sigur á Jeffrey de Graaf. Sport 13.12.2025 21:19 Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Ármannskonur komust í kvöld áfram í átta liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta eftir sigur á ÍR-konum í Skógarselinu. Körfubolti 13.12.2025 20:53 Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Íslendingaliðin þrjú í portúgölsku deildinni í handbolta unnu öll leiki sína í kvöld. Handbolti 13.12.2025 20:40 „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enzo Maresca stýrði Chelsea til 2-0 sigurs á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag og liðið náði með því fjórða sætinu á ný. Síðustu sólarhringar hafa aftur á móti reynt á stjórann. Enski boltinn 13.12.2025 20:16 Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Paris Saint Germain sótti þrjú stig á heimavöll botnliðsins og komst um leið upp í toppsæti frönsku deildarinnar. Fótbolti 13.12.2025 20:03 Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Barcelona náði sjö stiga forystu á Real Madrid eftir 2-0 sigur á Osasuna á nýja Nývangi í sænsku deildinni í kvöld. Fótbolti 13.12.2025 19:51 Brynjólfur með langþráð mark Íslenski landsliðsframherjinn Brynjólfur Willumsson skoraði annað mark Groningen í kvöld í góðum 3-0 heimasigri á Volendam í hollensku deildinni. Fótbolti 13.12.2025 19:40 Fulham vann í markaleik á Turf Moor Fulham sótti þrjú mikilvæg stig í kvöld í 3-2 sigri á Burnley á Turf Moor-leikvanginn þegar liðin mættust í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.12.2025 19:29 Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Liverpool-goðsögnin Ian Rush var lögð inn á sjúkrahús og var í 48 klukkustundir á gjörgæslu vegna öndunarerfiðleika. Enski boltinn 13.12.2025 19:20 Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Keflavíkurkonur tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir dramatískan sigur á Valskonum á Hlíðarenda. Körfubolti 13.12.2025 19:00 Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Viktor Bjarki Daðason var áfram á skotskónum í dag þegar FC Kaupmannahöfn komst áfram í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 13.12.2025 18:55 „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ KA/Þór töpuðu með 15 marka mun í leik gegn Haukum á Ásvöllum í 10. umferð Olís deild kvenna í dag. KA/Þór fór inn í hálfleik 14 mörkum undir og sagði Jónatan Magnússon, þjálfari liðsins, að frammistaðan í fyrri hálfleik hafi verið liðinu til skammar. Sport 13.12.2025 18:36 Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik ÍA og Stjarnan fögnuðu sigri í leikjum dagsins í Bose-bikarnum í fótbolta. Íslenski boltinn 13.12.2025 18:03 „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með langþráðan deildarsigur í samtali sínu við BBC Match of the Day eftir 2-0 sigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13.12.2025 18:00 „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Mohamed Salah kom óvænt inn á sem varamaður í fyrri hálfleik í 2-0 sigri Liverpool á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. En var þetta síðasti leikur hans? Sérfræðingur breska ríkisútvarpsins og fyrrum knattspyrnuhetja er ekki á því. Enski boltinn 13.12.2025 17:27 „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Hugo Ekitike var aðalmaðurinn í langþráðum sigri Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en franski framherjinn skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Enski boltinn 13.12.2025 17:17 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Henny Reistad hefur átt frábært heimsmeistaramót með Norðmönnum og á mikinn þátt í því að norska landsliðið er að rúlla mótinu upp. Hún átti enn stórleikinn þegar hún tryggði sér sæti í úrslitaleik heimsmeistaramótsins. Handbolti 14.12.2025 09:33
Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Victor Wembanyama var mættur aftur út á gólf eftir tólf leikja fjarveru vegna meiðsla þegar San Antonio Spurs lögðu ríkjandi NBA meistara Oklahoma City Thunder að velli í nótt með 111-109 sigri sem kom þeim áfram í úrslitaleik NBA bikarsins. Körfubolti 14.12.2025 09:33
Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Danski ökuþórinn Alba Hurup Larsen er á hraðri uppleið í formúluheiminum en hún var fyrsti viðtakandi nýrra verðlauna sem viðurkenna frumherjastarf hennar í baráttu fyrir uppkomu fleiri kvenna í formúlunni. Formúla 1 14.12.2025 09:00
Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. Enski boltinn 14.12.2025 08:31
Hundrað ára vaxtarræktarkappi Andrew Bostinto er hundrað ára gamall, hann hefur keppt í vaxtarrækt í átta áratugi og hann er enn að keppa. Sport 14.12.2025 08:00
Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Völsungur hefur fundið þjálfara fyrir næsta sumar í fótboltanum en Belginn Patrick De Wilde hefur samið við félagið. Sport 14.12.2025 07:32
Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð T.J. Watt, stjörnuleikmaður Pittsburgh Steelers, verður ekki með liðinu á næstunni en hann endaði mjög óvænt á skurðarborðinu í vikunni. Sport 14.12.2025 07:00
David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Spænska goðsögnin David Silva hefur upplýst að hann hafi hafnað því að ganga til liðs við Inter Miami eftir að hafa yfirgefið Manchester City árið 2020. Fótbolti 14.12.2025 06:32
Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á sunnudögum. Sport 14.12.2025 06:00
Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Mohamed Salah lauk erfiðri viku með því að koma inn af bekknum fyrir Liverpool í sigrinum gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni i dag þar sem hann skráði sig á spjöld sögunnar í ensku úrvalsdeildinni með stoðsendingu. Enski boltinn 13.12.2025 23:18
„Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Lionel Messi er mættur til Indlands en ferðin byrjaði ekki vel. Stutt stopp á leikvangi, sem áhorfendur höfðu borgað stórar upphæðir fyrir miða sína, fór mjög illa í marga og þeir hinir sömu létu reiði sína bitna á leikvanginum. Fótbolti 13.12.2025 22:45
„Stundum þarf maður heppni“ Bukayo Saka, fyrirliði Arsenal, átti stóran þátt í báðum mörkum Arsenal í 2-1 sigri á botnliði Úlfanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.12.2025 22:28
Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Arsenal er komið aftur á sigurbraut og með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan 2-1 sigur á botnliði Úlfanna í kvöld. Úlfarnir skoruðu þó öll mörkin á Emirates-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 13.12.2025 22:00
Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Tómas Bent Magnússon og félagar í Hearts eru í fínum málum á toppi skosku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 útisigur á Falkirk í kvöld. Fótbolti 13.12.2025 21:56
Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Paul Lim varð í kvöld elsti leikmaðurinn til að vinna leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar þessi 71 árs gamli leikmaður vann stórkostlegan sigur á Jeffrey de Graaf. Sport 13.12.2025 21:19
Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Ármannskonur komust í kvöld áfram í átta liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta eftir sigur á ÍR-konum í Skógarselinu. Körfubolti 13.12.2025 20:53
Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Íslendingaliðin þrjú í portúgölsku deildinni í handbolta unnu öll leiki sína í kvöld. Handbolti 13.12.2025 20:40
„Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enzo Maresca stýrði Chelsea til 2-0 sigurs á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag og liðið náði með því fjórða sætinu á ný. Síðustu sólarhringar hafa aftur á móti reynt á stjórann. Enski boltinn 13.12.2025 20:16
Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Paris Saint Germain sótti þrjú stig á heimavöll botnliðsins og komst um leið upp í toppsæti frönsku deildarinnar. Fótbolti 13.12.2025 20:03
Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Barcelona náði sjö stiga forystu á Real Madrid eftir 2-0 sigur á Osasuna á nýja Nývangi í sænsku deildinni í kvöld. Fótbolti 13.12.2025 19:51
Brynjólfur með langþráð mark Íslenski landsliðsframherjinn Brynjólfur Willumsson skoraði annað mark Groningen í kvöld í góðum 3-0 heimasigri á Volendam í hollensku deildinni. Fótbolti 13.12.2025 19:40
Fulham vann í markaleik á Turf Moor Fulham sótti þrjú mikilvæg stig í kvöld í 3-2 sigri á Burnley á Turf Moor-leikvanginn þegar liðin mættust í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.12.2025 19:29
Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Liverpool-goðsögnin Ian Rush var lögð inn á sjúkrahús og var í 48 klukkustundir á gjörgæslu vegna öndunarerfiðleika. Enski boltinn 13.12.2025 19:20
Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Keflavíkurkonur tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir dramatískan sigur á Valskonum á Hlíðarenda. Körfubolti 13.12.2025 19:00
Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Viktor Bjarki Daðason var áfram á skotskónum í dag þegar FC Kaupmannahöfn komst áfram í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 13.12.2025 18:55
„Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ KA/Þór töpuðu með 15 marka mun í leik gegn Haukum á Ásvöllum í 10. umferð Olís deild kvenna í dag. KA/Þór fór inn í hálfleik 14 mörkum undir og sagði Jónatan Magnússon, þjálfari liðsins, að frammistaðan í fyrri hálfleik hafi verið liðinu til skammar. Sport 13.12.2025 18:36
Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik ÍA og Stjarnan fögnuðu sigri í leikjum dagsins í Bose-bikarnum í fótbolta. Íslenski boltinn 13.12.2025 18:03
„Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með langþráðan deildarsigur í samtali sínu við BBC Match of the Day eftir 2-0 sigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13.12.2025 18:00
„Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Mohamed Salah kom óvænt inn á sem varamaður í fyrri hálfleik í 2-0 sigri Liverpool á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. En var þetta síðasti leikur hans? Sérfræðingur breska ríkisútvarpsins og fyrrum knattspyrnuhetja er ekki á því. Enski boltinn 13.12.2025 17:27
„Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Hugo Ekitike var aðalmaðurinn í langþráðum sigri Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en franski framherjinn skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Enski boltinn 13.12.2025 17:17