Sport Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Bardagaáhugamaðurinn mikli Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill halda upp á 250 ára sjálfstæðisafmæli þjóðarinnar með því að setja upp UFC bardaga í garði Hvíta hússins. Sport 4.7.2025 09:05 Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins hafa ekki áhyggjur af virkni leikmanna á samfélagsmiðlum líkt og heyra mátti gagnrýnda utan herbúða liðsins eftir tapleik gegn Finnlandi á dögunum á EM. Fótbolti 4.7.2025 09:01 Kristian að ganga til liðs við Twente Eftir að hafa verið settur í kælingu, neitað um klefa og bannað að æfa með aðalliðinu virðist Kristian Hlynsson vera að yfirgefa Ajax og ganga frá félagaskiptum til Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.7.2025 08:26 Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Eftir að hafa verið dæmdur úr leik í Ármannshlaupinu í fyrradag hélt Arnar Pétursson sér innan brautarinnar í Akureyrarhlaupinu í gærkvöldi og hampaði Íslandsmeistaratitlinum í hálfmaraþoni. Sport 4.7.2025 07:48 Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, mun leyfa Portúgalanum Pedro Neto að taka sér frí frá leik liðsins gegn Palmeiras í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða, ef hann vill, vegna skyndilegs andláts samlanda hans í gær. Fótbolti 4.7.2025 07:13 The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er eitt af sextán landsliðum sem komust alla leið í úrslitakeppni EM í Sviss en blaðamenn The Athletic eru hins vegar á því að ekkert lið spili í ljótari aðalbúningum á mótinu. Fótbolti 4.7.2025 07:02 Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 4.7.2025 06:02 Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Jóna Þórey Pétursdóttir, varaþingmaður Suðvesturkjördæmis fyrir Samfylkinguna, tjáir sig í kvöld um brottvísun Arnars Péturssonar úr Íslandsmeistarahlaupinu í 10 kílómetra hlaupi í gærkvöldi. Sport 3.7.2025 23:14 Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Þeir sem hafa fylgst með NBA deildinni í körfubolta undanfarna áratugi hafa örugglega tekið eftir Rauðu pöndunni skemmta áhorfendum í hálfleik leikjanna. Körfubolti 3.7.2025 23:03 Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Frú Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, kom í heimsókn til íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á liðshótelið í Gunten í dag. Fótbolti 3.7.2025 22:30 Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. Enski boltinn 3.7.2025 22:01 Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ „Ég er alls ekki sáttur með stigið, en miðað við hvernig leikurinn spilaðist þá held ég við eigum ekki meira skilið því miður,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir svekkjandi 2-2 jafntefli við Aftureldingu í leik þar sem Blikar komust í 0-2. Íslenski boltinn 3.7.2025 21:47 Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Njarðvíkingar eru á toppnum í Lengjudeild karla í fótbolta eftir stórsigur á Grindavík í kvöld. Þetta var gott kvöld fyrir Reykjanesbæ því Keflvíkingar unnu líka sinn leik og þar var langþráður sigur á ferðinni. Íslenski boltinn 3.7.2025 21:25 Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslandsmeistarar Breiðabliks fataðist flugið í Mosfellsbæ í kvöld þegar liðið missti 0-2 forystu úr greipum sér, lokatölur 2-2. Heimamenn í Aftureldingu náðu þar með að tryggja sér gott stig og færst því nær efri hlutanum í Bestu deildinni. Blikar urðu hins vegar af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 3.7.2025 21:17 Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Stjörnumaðurinn Kjartan Már Kjartansson er nýjasti atvinnumaður okkar Íslendinga í fótboltanum en hann er á leiðinni til fornfrægs liðs í skosku úrvalsdeildinni. Fótbolti 3.7.2025 21:12 Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Helgi Már Magnússon verður ekki áfram í Bónus Körfuboltakvöldi á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að skella sér aftur í þjálfun. Körfubolti 3.7.2025 21:01 Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Spænska kvennalandsliðið byrjar vel á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss en liðið vann 5-0 sigur á nágrönnum sínum frá Portúgal í kvöld. Fótbolti 3.7.2025 20:58 Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Þróttur sótti þrjú stig til Akureyrar í kvöld þegar liðið vann 2-1 endurkomusigur á Þórsurum í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 3.7.2025 20:03 Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið EM-fríið verður aðeins lengra hjá Framaranum Elainu Carmen La Macchia heldur en öðrum leikmönnum Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 3.7.2025 19:43 Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Kærunefnd norska lyfjaeftirlitsins hefur sent mál handboltamanns til dómnefndar norska íþróttasambandsins. Handbolti 3.7.2025 19:31 Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Ármenningar hafa nú svarað gagnrýndi margfalds Íslandsmeistara sem var dæmdur úr leik í Íslandsmeistarahlaupi í gærkvöldi. Sport 3.7.2025 18:52 Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Belgíska kvennalandsliðið varð að sætta sig við sömu úrslit og það íslenska í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. Fótbolti 3.7.2025 17:59 Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Æðstu menn hjá Liverpool, framkvæmdastjórinn Michael Edwards og íþróttastjórinn Richard Hughes sendu í kvöld frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna banaslys Diogo Jota í nótt. Enski boltinn 3.7.2025 17:27 Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Diogo Jota, leikmaður Liverpool, lést í nótt ásamt bróður sínum eftir að þeir lentu í bílslysi á Spáni. Nú vitum við meira um hvað þeir voru að gera og hvert þeir voru að fara. Enski boltinn 3.7.2025 17:00 Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ Bretinn Tom Goodall er leikgreinandi og hluti af þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hann ræddi við Sýn um sitt hlutverk á EM, þar sem hann er að frá morgni og fram á nótt, og hvernig er að vinna með Íslendingunum. Fótbolti 3.7.2025 16:16 „Það er ekki þörf á mér lengur“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er til staðar fyrir þá leikmenn sem vilja leita til hennar en segir mikilvægt að vera ekki yfirþyrmandi. Gunnhildur nýtur sín sem þjálfari í teymi landsliðsins og segir það ekki kitla að sprikla með á æfingum. Fótbolti 3.7.2025 15:32 Stefán vann í stað Arnars Stefán Pálsson er Íslandsmeistari karla í tíu kílómetra götuhlaupi, honum var dæmdur sigur í gærkvöldi eftir að hlaup Arnars Péturssonar var dæmt ógilt. Sport 3.7.2025 14:34 Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Irene Paredes verður í leikbanni þegar Spánn mætir Portúgal á Evrópumóti kvenna í fótbolta í kvöld, vegna rauðs spjalds sem hún fékk fyrir ári síðan. Fótbolti 3.7.2025 14:33 Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ „Cecilía og Sveindís mynda gott teymi saman í að hlæja og fíflast, en eru um leið mjög einbeittar,“ segir Ólafur Pétursson markmannsþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. Hann var skiljanlega ánægður með það sem hann sá frá Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í marki Íslands í fyrsta leik á EM í Sviss. Fótbolti 3.7.2025 13:46 Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Íslenska landsliðið í fótbolta mætti aftur til æfinga í dag á EM í Sviss eftir svekkjandi tap gegn Finnlandi í fyrstu umferð riðlakeppninnar í gær. Æfingasvæði liðsins er við herstöð og sjá mátti skriðdreka á ferð hjá í morgun. Fótbolti 3.7.2025 13:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Bardagaáhugamaðurinn mikli Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill halda upp á 250 ára sjálfstæðisafmæli þjóðarinnar með því að setja upp UFC bardaga í garði Hvíta hússins. Sport 4.7.2025 09:05
Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins hafa ekki áhyggjur af virkni leikmanna á samfélagsmiðlum líkt og heyra mátti gagnrýnda utan herbúða liðsins eftir tapleik gegn Finnlandi á dögunum á EM. Fótbolti 4.7.2025 09:01
Kristian að ganga til liðs við Twente Eftir að hafa verið settur í kælingu, neitað um klefa og bannað að æfa með aðalliðinu virðist Kristian Hlynsson vera að yfirgefa Ajax og ganga frá félagaskiptum til Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.7.2025 08:26
Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Eftir að hafa verið dæmdur úr leik í Ármannshlaupinu í fyrradag hélt Arnar Pétursson sér innan brautarinnar í Akureyrarhlaupinu í gærkvöldi og hampaði Íslandsmeistaratitlinum í hálfmaraþoni. Sport 4.7.2025 07:48
Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, mun leyfa Portúgalanum Pedro Neto að taka sér frí frá leik liðsins gegn Palmeiras í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða, ef hann vill, vegna skyndilegs andláts samlanda hans í gær. Fótbolti 4.7.2025 07:13
The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er eitt af sextán landsliðum sem komust alla leið í úrslitakeppni EM í Sviss en blaðamenn The Athletic eru hins vegar á því að ekkert lið spili í ljótari aðalbúningum á mótinu. Fótbolti 4.7.2025 07:02
Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 4.7.2025 06:02
Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Jóna Þórey Pétursdóttir, varaþingmaður Suðvesturkjördæmis fyrir Samfylkinguna, tjáir sig í kvöld um brottvísun Arnars Péturssonar úr Íslandsmeistarahlaupinu í 10 kílómetra hlaupi í gærkvöldi. Sport 3.7.2025 23:14
Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Þeir sem hafa fylgst með NBA deildinni í körfubolta undanfarna áratugi hafa örugglega tekið eftir Rauðu pöndunni skemmta áhorfendum í hálfleik leikjanna. Körfubolti 3.7.2025 23:03
Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Frú Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, kom í heimsókn til íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á liðshótelið í Gunten í dag. Fótbolti 3.7.2025 22:30
Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. Enski boltinn 3.7.2025 22:01
Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ „Ég er alls ekki sáttur með stigið, en miðað við hvernig leikurinn spilaðist þá held ég við eigum ekki meira skilið því miður,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir svekkjandi 2-2 jafntefli við Aftureldingu í leik þar sem Blikar komust í 0-2. Íslenski boltinn 3.7.2025 21:47
Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Njarðvíkingar eru á toppnum í Lengjudeild karla í fótbolta eftir stórsigur á Grindavík í kvöld. Þetta var gott kvöld fyrir Reykjanesbæ því Keflvíkingar unnu líka sinn leik og þar var langþráður sigur á ferðinni. Íslenski boltinn 3.7.2025 21:25
Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslandsmeistarar Breiðabliks fataðist flugið í Mosfellsbæ í kvöld þegar liðið missti 0-2 forystu úr greipum sér, lokatölur 2-2. Heimamenn í Aftureldingu náðu þar með að tryggja sér gott stig og færst því nær efri hlutanum í Bestu deildinni. Blikar urðu hins vegar af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 3.7.2025 21:17
Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Stjörnumaðurinn Kjartan Már Kjartansson er nýjasti atvinnumaður okkar Íslendinga í fótboltanum en hann er á leiðinni til fornfrægs liðs í skosku úrvalsdeildinni. Fótbolti 3.7.2025 21:12
Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Helgi Már Magnússon verður ekki áfram í Bónus Körfuboltakvöldi á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að skella sér aftur í þjálfun. Körfubolti 3.7.2025 21:01
Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Spænska kvennalandsliðið byrjar vel á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss en liðið vann 5-0 sigur á nágrönnum sínum frá Portúgal í kvöld. Fótbolti 3.7.2025 20:58
Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Þróttur sótti þrjú stig til Akureyrar í kvöld þegar liðið vann 2-1 endurkomusigur á Þórsurum í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 3.7.2025 20:03
Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið EM-fríið verður aðeins lengra hjá Framaranum Elainu Carmen La Macchia heldur en öðrum leikmönnum Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 3.7.2025 19:43
Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Kærunefnd norska lyfjaeftirlitsins hefur sent mál handboltamanns til dómnefndar norska íþróttasambandsins. Handbolti 3.7.2025 19:31
Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Ármenningar hafa nú svarað gagnrýndi margfalds Íslandsmeistara sem var dæmdur úr leik í Íslandsmeistarahlaupi í gærkvöldi. Sport 3.7.2025 18:52
Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Belgíska kvennalandsliðið varð að sætta sig við sömu úrslit og það íslenska í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. Fótbolti 3.7.2025 17:59
Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Æðstu menn hjá Liverpool, framkvæmdastjórinn Michael Edwards og íþróttastjórinn Richard Hughes sendu í kvöld frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna banaslys Diogo Jota í nótt. Enski boltinn 3.7.2025 17:27
Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Diogo Jota, leikmaður Liverpool, lést í nótt ásamt bróður sínum eftir að þeir lentu í bílslysi á Spáni. Nú vitum við meira um hvað þeir voru að gera og hvert þeir voru að fara. Enski boltinn 3.7.2025 17:00
Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ Bretinn Tom Goodall er leikgreinandi og hluti af þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hann ræddi við Sýn um sitt hlutverk á EM, þar sem hann er að frá morgni og fram á nótt, og hvernig er að vinna með Íslendingunum. Fótbolti 3.7.2025 16:16
„Það er ekki þörf á mér lengur“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er til staðar fyrir þá leikmenn sem vilja leita til hennar en segir mikilvægt að vera ekki yfirþyrmandi. Gunnhildur nýtur sín sem þjálfari í teymi landsliðsins og segir það ekki kitla að sprikla með á æfingum. Fótbolti 3.7.2025 15:32
Stefán vann í stað Arnars Stefán Pálsson er Íslandsmeistari karla í tíu kílómetra götuhlaupi, honum var dæmdur sigur í gærkvöldi eftir að hlaup Arnars Péturssonar var dæmt ógilt. Sport 3.7.2025 14:34
Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Irene Paredes verður í leikbanni þegar Spánn mætir Portúgal á Evrópumóti kvenna í fótbolta í kvöld, vegna rauðs spjalds sem hún fékk fyrir ári síðan. Fótbolti 3.7.2025 14:33
Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ „Cecilía og Sveindís mynda gott teymi saman í að hlæja og fíflast, en eru um leið mjög einbeittar,“ segir Ólafur Pétursson markmannsþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. Hann var skiljanlega ánægður með það sem hann sá frá Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í marki Íslands í fyrsta leik á EM í Sviss. Fótbolti 3.7.2025 13:46
Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Íslenska landsliðið í fótbolta mætti aftur til æfinga í dag á EM í Sviss eftir svekkjandi tap gegn Finnlandi í fyrstu umferð riðlakeppninnar í gær. Æfingasvæði liðsins er við herstöð og sjá mátti skriðdreka á ferð hjá í morgun. Fótbolti 3.7.2025 13:02