Sjáðu mörkin úr jafnteflisleik Stjörnunnar og ÍA | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2015 19:07 Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru enn án sigurs á heimavelli í Pepsi-deildinni eftir 1-1 jafntefli við ÍA í dag. Stjörnumenn komust yfir á 38. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen og hagur þeirra vænkaðist enn frekar á 63. mínútu þegar Albert Hafsteinsson, miðjumaður ÍA, var rekinn af velli. En tíu Skagamenn gáfust ekki upp og varamaðurinn Garðar Gunnlaugsson jafnaði metin á 76. mínútu. Átta mínútum síðar fengu Stjörnumenn vítaspyrnu þegar Jón Vilhelm Ákason brá Guðjóni Baldvinsson í teignum en Guðjón var að leika sinn fyrsta leik með Stjörnunni eftir heimkomuna. Hinni mjög svo öruggu vítaskyttu, Halldóri Orra Björnssyni, brást hins vegar bogalistin á punktinum en spyrna hans hafnaði í stönginni. Mörkin og helstu atvik úr leiknum má sjá í myndbandinu hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sögulega slakt hjá Stjörnunni Stjörnuliðið er í botnsæti á tveimur listum yfir slakt gengi í titilvörn. 18. júlí 2015 10:00 Guðjón Baldvinsson gerði þriggja ára samning við Stjörnuna Framherjinn kominn heim í Garðabæ eftir átta ára fjarveru en hann spilaði fyrsta leikinn fyrir uppeldisfélagið árið 2003. 17. júlí 2015 11:16 Garðar: Fann um leið að boltinn væri á leið í markið Garðar Gunnlaugsson kom inn af bekknm og tryggði ÍA stig gegn meisturunum í Garðabænum. 18. júlí 2015 18:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 1-1 | Garðar hetja tíu Skagamanna Stjarnan og ÍA skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik seinni umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 18. júlí 2015 18:15 Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Ef Stjarnan slær Celtic úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fer liðið annað hvort til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. 17. júlí 2015 10:14 Guðjón: Þetta var klúður frá upphafi Garðbæingurinn ánægður með að vera kominn heim en dvölin hjá Nordsjælland var ekki jákvæð. 17. júlí 2015 12:58 Rúnar: Jeppe á framtíð í Garðabænum Þjálfari Stjörnunnar stillti upp í 4-4-2 í dag í svekkjandi jafntefli gegn Stjörnunni á heimavelli. 18. júlí 2015 18:48 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Sjá meira
Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru enn án sigurs á heimavelli í Pepsi-deildinni eftir 1-1 jafntefli við ÍA í dag. Stjörnumenn komust yfir á 38. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen og hagur þeirra vænkaðist enn frekar á 63. mínútu þegar Albert Hafsteinsson, miðjumaður ÍA, var rekinn af velli. En tíu Skagamenn gáfust ekki upp og varamaðurinn Garðar Gunnlaugsson jafnaði metin á 76. mínútu. Átta mínútum síðar fengu Stjörnumenn vítaspyrnu þegar Jón Vilhelm Ákason brá Guðjóni Baldvinsson í teignum en Guðjón var að leika sinn fyrsta leik með Stjörnunni eftir heimkomuna. Hinni mjög svo öruggu vítaskyttu, Halldóri Orra Björnssyni, brást hins vegar bogalistin á punktinum en spyrna hans hafnaði í stönginni. Mörkin og helstu atvik úr leiknum má sjá í myndbandinu hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sögulega slakt hjá Stjörnunni Stjörnuliðið er í botnsæti á tveimur listum yfir slakt gengi í titilvörn. 18. júlí 2015 10:00 Guðjón Baldvinsson gerði þriggja ára samning við Stjörnuna Framherjinn kominn heim í Garðabæ eftir átta ára fjarveru en hann spilaði fyrsta leikinn fyrir uppeldisfélagið árið 2003. 17. júlí 2015 11:16 Garðar: Fann um leið að boltinn væri á leið í markið Garðar Gunnlaugsson kom inn af bekknm og tryggði ÍA stig gegn meisturunum í Garðabænum. 18. júlí 2015 18:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 1-1 | Garðar hetja tíu Skagamanna Stjarnan og ÍA skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik seinni umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 18. júlí 2015 18:15 Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Ef Stjarnan slær Celtic úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fer liðið annað hvort til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. 17. júlí 2015 10:14 Guðjón: Þetta var klúður frá upphafi Garðbæingurinn ánægður með að vera kominn heim en dvölin hjá Nordsjælland var ekki jákvæð. 17. júlí 2015 12:58 Rúnar: Jeppe á framtíð í Garðabænum Þjálfari Stjörnunnar stillti upp í 4-4-2 í dag í svekkjandi jafntefli gegn Stjörnunni á heimavelli. 18. júlí 2015 18:48 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Sjá meira
Sögulega slakt hjá Stjörnunni Stjörnuliðið er í botnsæti á tveimur listum yfir slakt gengi í titilvörn. 18. júlí 2015 10:00
Guðjón Baldvinsson gerði þriggja ára samning við Stjörnuna Framherjinn kominn heim í Garðabæ eftir átta ára fjarveru en hann spilaði fyrsta leikinn fyrir uppeldisfélagið árið 2003. 17. júlí 2015 11:16
Garðar: Fann um leið að boltinn væri á leið í markið Garðar Gunnlaugsson kom inn af bekknm og tryggði ÍA stig gegn meisturunum í Garðabænum. 18. júlí 2015 18:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 1-1 | Garðar hetja tíu Skagamanna Stjarnan og ÍA skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik seinni umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 18. júlí 2015 18:15
Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Ef Stjarnan slær Celtic úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fer liðið annað hvort til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. 17. júlí 2015 10:14
Guðjón: Þetta var klúður frá upphafi Garðbæingurinn ánægður með að vera kominn heim en dvölin hjá Nordsjælland var ekki jákvæð. 17. júlí 2015 12:58
Rúnar: Jeppe á framtíð í Garðabænum Þjálfari Stjörnunnar stillti upp í 4-4-2 í dag í svekkjandi jafntefli gegn Stjörnunni á heimavelli. 18. júlí 2015 18:48