Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Trump Fyrrverandi hershöfðinginn James Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Donald Trump. Erlent 1.12.2016 21:34 Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. Erlent 30.11.2016 11:19 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. Erlent 30.11.2016 09:02 Trump hótar „afleiðingum“ fyrir fánabrennur Stingur upp á því að fólk sem brenni bandaríska fánann verði svipt ríkisborgararétti eða jafnvel fangelsað. Erlent 29.11.2016 19:52 Sérfræðingar segja Trump hafa rangt fyrir sér Engar vísbendingar sé að finna um þess að "milljónir hafi kosið ólöglega“. Erlent 28.11.2016 22:48 Trump telur að milljónir hafi kosið ólöglega Verðandi forseti Bandaríkjanna telur að hann hefði fengið mun fleiri atkvæði en Hillary Clinton ef ekki hefði verið fyrir ólöglega kjósendur. Erlent 28.11.2016 08:42 Formlega óskað eftir endurtalningu í Wisconsin Reiknað er með að endurtalningin fari fram í næstu viku. Erlent 25.11.2016 23:07 Bandaríska hagkerfið blómstrar eftir kjör Trumps Útlit er fyrir að fjórði ársfjórðungur verði góður fyrir bandaríska hagkerfið en það virðist vera að styrkjast í aðdraganda forsetatíðar Donalds Trump. Viðskipti erlent 24.11.2016 21:09 Búist við að milljarðamæringurinn Ross verði viðskiptaráðherra Trump Hinn 78 ára Wilbur Ross er stjórnarformaður í fjárfestingasjóðnum W.L. Ross & Co. Erlent 24.11.2016 14:40 Vill ekkert við nýnasistana kannast Donald Trump segist afneita "hinu hægrinu“, hreyfingu hægri þjóðernissinna sem fagnað hafa kjöri hans. Hins vegar segir hann ekkert athugavert við að hafa gert Steve Bannon að helsta ráðgjafa sínum. Svo heldur hann áfram að kvarta undan Erlent 23.11.2016 21:25 Vilja að Trump loki gogginum Meirihluti Bandaríkjamanna er á móti því að forsetinn verðandi tjái sig í tístum. Erlent 23.11.2016 16:40 Trump fær Haley til að taka við stöðu sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum Nikki Haley, ríkisstjóri Suður-Karólínu, verður næsti sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum. Erlent 23.11.2016 12:41 Trump býður Carson ráðherraembætti Donald Trump vill að Ben Carson verði ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. Erlent 23.11.2016 10:23 Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. Erlent 23.11.2016 08:13 Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. Erlent 22.11.2016 21:15 Conway: Engar áætlanir um að fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Clinton Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að hann tekur við völdum í janúar. Erlent 22.11.2016 14:20 Gríðarhár kostnaður við að tryggja öryggi Trump-fjölskyldunnar Verðmiði New York borgar við að tryggja öryggi fjölskyldu Donald Trump er nú um milljón Bandaríkjadala á degi hverjum. Erlent 22.11.2016 11:57 Abe segir TPP tilgangslaust án þátttöku Bandaríkjanna Donald Trump segist ætla að draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja á fyrstu dögum sínum í embætti. Viðskipti erlent 22.11.2016 10:05 Trump hyggst draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja Donald Trump hefur gagnrýnt TPP-samninginn harðlega og segir hann bitna á atvinnulífinu í Bandaríkjunum. Erlent 22.11.2016 08:27 Enn ekki útséð með ríkisstjóra Norður-Karólínu Repúblikanar segja tæknileg vandamál og kosningasvindl skýra forskotið. Bæði hafi látnir kosið sem og fangar án kosningaréttar. Erlent 21.11.2016 19:02 Bretar íhuga að bjóða Trump heim Áhersla ríkisstjórnarinnar bresku er á sérstakt samband ríkjanna. Erlent 21.11.2016 14:28 Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á Hamilton Á gesturinn að hafa móðgast yfir línunni "innflytjendur, við komum hlutunum í verk.“ Erlent 20.11.2016 21:59 Fjendur tókust í hendur og ræddu nýja ríkisstjórn Donald Trump fundaði í kvöld með Mitt Romney um mögulega stöðu fyrir Romney í nýrri ríkisstjórn. Erlent 19.11.2016 22:09 Donald Trump krefur „mjög dónalega“ leikara Hamilton um afsökunarbeiðni Einn aðalleikari söngleiksins Hamilton las Mike Pence, varaforseta Trump, pistilinn að lokinni sýningu í gær en hann var þar á meðal gesta. Trump segir framkomu leikhópsins í garð Pence hafa verið mjög dónalega. Erlent 19.11.2016 17:26 Þetta er ástæðan fyrir að millistéttin kaus Trump Margar efnahagslegar ástæður eru fyrir því að ómenntaðir hvítir meðlimir millistéttar Bandaríkjanna kusu Donald Trump. Viðskipti erlent 18.11.2016 19:53 Trump skipar í þrjár mikilvægar stöður Bauð tveimur þingmönnum og fyrrverandi hershöfðingja stöður í teymi sínu, sem þeir þáðu. Erlent 18.11.2016 14:49 Demókratar skoða samstarf við nýjan Bandaríkjaforseta Í staðinn fyrir að fara í hart gegn Trump í hverju málinu á fætur öðru vilja þingmenn flokksins leggja áherslu á málefni sem hann gæti stutt en Repúblikanar eru lítt hrifnir af. Hillary Clinton segir síðustu daga hafa verið sér erfið Erlent 17.11.2016 21:04 Hillary Clinton eftir ósigurinn í kosningunum: „Ég vildi bara kúra með góðri bók“ Hillary Clinton kom í gær í fyrsta sinn fram opinberlega eftir að hún tapaði fyrir Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í liðinni viku. Hún hélt ræðu þegar hún var heiðruð á samkomu góðgerðarsamtakanna Children's Defense Fund. Erlent 17.11.2016 14:06 Þingmenn Demókrata biðla til Trump Þingmennirnir segja ráðningu Steve Bannon sem æðsta ráðgjafa Trump draga úr möguleika hans að sameina bandarísku þjóðina. Erlent 16.11.2016 23:35 Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. Erlent 16.11.2016 15:06 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 69 ›
Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Trump Fyrrverandi hershöfðinginn James Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Donald Trump. Erlent 1.12.2016 21:34
Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. Erlent 30.11.2016 11:19
Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. Erlent 30.11.2016 09:02
Trump hótar „afleiðingum“ fyrir fánabrennur Stingur upp á því að fólk sem brenni bandaríska fánann verði svipt ríkisborgararétti eða jafnvel fangelsað. Erlent 29.11.2016 19:52
Sérfræðingar segja Trump hafa rangt fyrir sér Engar vísbendingar sé að finna um þess að "milljónir hafi kosið ólöglega“. Erlent 28.11.2016 22:48
Trump telur að milljónir hafi kosið ólöglega Verðandi forseti Bandaríkjanna telur að hann hefði fengið mun fleiri atkvæði en Hillary Clinton ef ekki hefði verið fyrir ólöglega kjósendur. Erlent 28.11.2016 08:42
Formlega óskað eftir endurtalningu í Wisconsin Reiknað er með að endurtalningin fari fram í næstu viku. Erlent 25.11.2016 23:07
Bandaríska hagkerfið blómstrar eftir kjör Trumps Útlit er fyrir að fjórði ársfjórðungur verði góður fyrir bandaríska hagkerfið en það virðist vera að styrkjast í aðdraganda forsetatíðar Donalds Trump. Viðskipti erlent 24.11.2016 21:09
Búist við að milljarðamæringurinn Ross verði viðskiptaráðherra Trump Hinn 78 ára Wilbur Ross er stjórnarformaður í fjárfestingasjóðnum W.L. Ross & Co. Erlent 24.11.2016 14:40
Vill ekkert við nýnasistana kannast Donald Trump segist afneita "hinu hægrinu“, hreyfingu hægri þjóðernissinna sem fagnað hafa kjöri hans. Hins vegar segir hann ekkert athugavert við að hafa gert Steve Bannon að helsta ráðgjafa sínum. Svo heldur hann áfram að kvarta undan Erlent 23.11.2016 21:25
Vilja að Trump loki gogginum Meirihluti Bandaríkjamanna er á móti því að forsetinn verðandi tjái sig í tístum. Erlent 23.11.2016 16:40
Trump fær Haley til að taka við stöðu sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum Nikki Haley, ríkisstjóri Suður-Karólínu, verður næsti sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum. Erlent 23.11.2016 12:41
Trump býður Carson ráðherraembætti Donald Trump vill að Ben Carson verði ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. Erlent 23.11.2016 10:23
Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. Erlent 23.11.2016 08:13
Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. Erlent 22.11.2016 21:15
Conway: Engar áætlanir um að fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Clinton Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að hann tekur við völdum í janúar. Erlent 22.11.2016 14:20
Gríðarhár kostnaður við að tryggja öryggi Trump-fjölskyldunnar Verðmiði New York borgar við að tryggja öryggi fjölskyldu Donald Trump er nú um milljón Bandaríkjadala á degi hverjum. Erlent 22.11.2016 11:57
Abe segir TPP tilgangslaust án þátttöku Bandaríkjanna Donald Trump segist ætla að draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja á fyrstu dögum sínum í embætti. Viðskipti erlent 22.11.2016 10:05
Trump hyggst draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja Donald Trump hefur gagnrýnt TPP-samninginn harðlega og segir hann bitna á atvinnulífinu í Bandaríkjunum. Erlent 22.11.2016 08:27
Enn ekki útséð með ríkisstjóra Norður-Karólínu Repúblikanar segja tæknileg vandamál og kosningasvindl skýra forskotið. Bæði hafi látnir kosið sem og fangar án kosningaréttar. Erlent 21.11.2016 19:02
Bretar íhuga að bjóða Trump heim Áhersla ríkisstjórnarinnar bresku er á sérstakt samband ríkjanna. Erlent 21.11.2016 14:28
Stuðningsmaður Trump truflaði sýningu á Hamilton Á gesturinn að hafa móðgast yfir línunni "innflytjendur, við komum hlutunum í verk.“ Erlent 20.11.2016 21:59
Fjendur tókust í hendur og ræddu nýja ríkisstjórn Donald Trump fundaði í kvöld með Mitt Romney um mögulega stöðu fyrir Romney í nýrri ríkisstjórn. Erlent 19.11.2016 22:09
Donald Trump krefur „mjög dónalega“ leikara Hamilton um afsökunarbeiðni Einn aðalleikari söngleiksins Hamilton las Mike Pence, varaforseta Trump, pistilinn að lokinni sýningu í gær en hann var þar á meðal gesta. Trump segir framkomu leikhópsins í garð Pence hafa verið mjög dónalega. Erlent 19.11.2016 17:26
Þetta er ástæðan fyrir að millistéttin kaus Trump Margar efnahagslegar ástæður eru fyrir því að ómenntaðir hvítir meðlimir millistéttar Bandaríkjanna kusu Donald Trump. Viðskipti erlent 18.11.2016 19:53
Trump skipar í þrjár mikilvægar stöður Bauð tveimur þingmönnum og fyrrverandi hershöfðingja stöður í teymi sínu, sem þeir þáðu. Erlent 18.11.2016 14:49
Demókratar skoða samstarf við nýjan Bandaríkjaforseta Í staðinn fyrir að fara í hart gegn Trump í hverju málinu á fætur öðru vilja þingmenn flokksins leggja áherslu á málefni sem hann gæti stutt en Repúblikanar eru lítt hrifnir af. Hillary Clinton segir síðustu daga hafa verið sér erfið Erlent 17.11.2016 21:04
Hillary Clinton eftir ósigurinn í kosningunum: „Ég vildi bara kúra með góðri bók“ Hillary Clinton kom í gær í fyrsta sinn fram opinberlega eftir að hún tapaði fyrir Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í liðinni viku. Hún hélt ræðu þegar hún var heiðruð á samkomu góðgerðarsamtakanna Children's Defense Fund. Erlent 17.11.2016 14:06
Þingmenn Demókrata biðla til Trump Þingmennirnir segja ráðningu Steve Bannon sem æðsta ráðgjafa Trump draga úr möguleika hans að sameina bandarísku þjóðina. Erlent 16.11.2016 23:35
Kallar eftir stefnubreytingu á hnattvæðingu Barack Obama segir að ágóði tækniframþróunar og hnattvæðingar ætti að dreifast á fleiri. Erlent 16.11.2016 15:06
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti