Forsetakosningar 2016 Kjörsókn meiri en í kosningunum árið 2012 Þrír af hverjum fjórum greiddu atkvæði í forsetakosningunum í gær. Innlent 26.6.2016 09:26 Guðni Th. Jóhannesson er nýr forseti Íslands Þegar lokatölur liggja fyrir í fimm kjördæmum af sex er Guðni með rúmlega tíu prósenta forskot á Höllu Tómasdóttur. Innlent 26.6.2016 08:42 Guðni leiðir þegar lokatölur liggja fyrir í fjórum kjördæmum Rúm tíu prósent atkvæða skilja Guðna og Höllu að. Innlent 26.6.2016 07:39 Stuð og stemning hjá Andra í Iðnó - Myndir Það var líf og fjör í kosningapartýi Andra Snæs Magnasonar forsetaframbjóðanda í Iðnó í kvöld. Innlent 26.6.2016 02:43 Ólafur Ragnar fílaði Sturlu Jónsson Fráfarandi forseti telur ekki að hann hafi breytt embættinu heldur hafi umhverfi þess breyst. Innlent 26.6.2016 01:58 Sagnfræðingurinn Guðni Th. segist vera að upplifa ótrúlega sögu Þegar Vísir náði tali af Guðna Th. Jóhannessyni sagnfræðingi sem verður að öllum líkindum næsti forseti Íslands var hann staddur á kosningavöku með stuðningsmönnum sínum á Grand Hóteli í Reykjavík. Innlent 26.6.2016 01:44 Heilræði Ólafs: Forsetinn stendur einn að lokum Ólafur Ragnar telur niðurstöður kosninganna fagnaðarefni fyrir lýðræðið. Innlent 26.6.2016 01:40 "Ég mætti vera kona“ Andri Snær Magnason segir að hann hefði getað gert ýmislegt öðruvísi. Innlent 26.6.2016 00:54 Halla: „Til hamingju Guðni og Eliza“ Allt útlit er fyrir að Halla Tómasdóttir verði í önnur í forsetakjörinu. Innlent 26.6.2016 00:49 Guðni og Halla efst: „Örlagarík og spennandi nótt framundan“ Fyrstu tölur sýna baráttu á milli Guðna og Höllu. Innlent 25.6.2016 22:30 Nýjustu tölur úr Reykjavík Norður Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu. Innlent 25.6.2016 18:38 Nýjustu tölur úr Reykjavík Suður Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu. Innlent 25.6.2016 18:36 Nýjustu tölur úr Norðausturkjördæmi Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu. Innlent 25.6.2016 18:18 Nýjustu tölur úr Norðvesturkjördæmi Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu. Innlent 25.6.2016 18:22 Nýjustu tölur úr Suðurkjördæmi Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu. Innlent 25.6.2016 18:25 Nýjustu tölur úr Suðvesturkjördæmi Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu. Innlent 25.6.2016 18:28 Kosningavakt Stöðvar 2: Verður „brjálað fjör“ hjá Andra Snæ Ninja Ómarsdóttir stuðningsmaður Andra Snæs Magnasonar sér um undirbúning kosningavöku hans sem fram fer í Iðnó í kvöld. Innlent 25.6.2016 21:29 „Ég hef ekki ennþá mætt Guðna til að ræða framtíðarsýn“ Andri Snær Magnason segir lítið vitað um þann forseta sem þjóðin velur sér til næstu fjögurra ára. Innlent 25.6.2016 21:26 Kosningavakt Stöðvar 2: Kjaftfullt hjá Davíð í allan dag Rætt var við stuðningsmenn Davíðs Oddssonar á kosningavakt Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Innlent 25.6.2016 21:16 Kosningavakt Stöðvar 2: Hnallþórurnar og brauðterturnar runnu út hjá Guðna í dag Innlent 25.6.2016 20:59 Kosningavakt Stöðvar 2: Kíkt í heimsókn til vina og vandamanna Höllu Tómasdóttur Vinir og vandamenn Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda koma saman á heimili hennar í Kópavogi í kvöld áður en kosningavaka stuðningsmanna hennar hefst klukkan 22 á Bryggjunni Brugghúsi. Innlent 25.6.2016 20:12 Höllu fannst á köflum eins kannanir væru hannaðar Guðni Th. Jóhannesson sagði að hann hefði ekki haft neitt á mót því ef kosningar hefðu farið fram fyrir tveimur vikum. Innlent 25.6.2016 20:11 Kjörsókn betri en í síðustu kosningum Mun fleiri hafa kosið í Reykjavík í forsetakosningunum nú heldur en árið 2012. Innlent 25.6.2016 19:05 Kosningavakt Stöðvar 2 í heild sinni Frambjóðendur mættu í sett, kíkt var í kosningapartí og farið yfir fyrstu tölur. Innlent 25.6.2016 18:04 Guðrún Margrét kaus í FG: „Spennandi að sjá úrslitin“ Var seinust frambjóðenda til að greiða atkvæði í forsetakosningunum. Innlent 25.6.2016 16:56 Biðröð myndaðist í Sendiráði Íslands í París vegna kosninga Stór hluti voru stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Innlent 25.6.2016 14:17 Elísabet búin að kjósa: "Þegar ég er að kjósa mig þá er ég að kjósa Ísland“ Forsetaframbjóðandinn Elísabet Kristín Jökulsdóttir mætti á kjörstað og kaus í Ráðhúsinu í Reykjavík um klukkan 13. Innlent 25.6.2016 13:42 Kjörsókn á pari við síðustu forsetakosningar Kjörsóknartölur frá hádeginu. Innlent 25.6.2016 12:44 Hæstiréttur vísar frá kæru vegna forsetakosninga Þrír menn lögðu inn kæru til Hæstaréttar vegna utankjörfundarkosningar í forsetakosningunum sem fram fara í dag. Innlent 25.6.2016 12:30 Davíð og Ástríður kjósa í Hagaskóla Davíð Oddsson og Ástríður Thorarensen mættu á kjörstað í Hagaskóla um klukkan 11 í morgun. Innlent 25.6.2016 11:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 15 ›
Kjörsókn meiri en í kosningunum árið 2012 Þrír af hverjum fjórum greiddu atkvæði í forsetakosningunum í gær. Innlent 26.6.2016 09:26
Guðni Th. Jóhannesson er nýr forseti Íslands Þegar lokatölur liggja fyrir í fimm kjördæmum af sex er Guðni með rúmlega tíu prósenta forskot á Höllu Tómasdóttur. Innlent 26.6.2016 08:42
Guðni leiðir þegar lokatölur liggja fyrir í fjórum kjördæmum Rúm tíu prósent atkvæða skilja Guðna og Höllu að. Innlent 26.6.2016 07:39
Stuð og stemning hjá Andra í Iðnó - Myndir Það var líf og fjör í kosningapartýi Andra Snæs Magnasonar forsetaframbjóðanda í Iðnó í kvöld. Innlent 26.6.2016 02:43
Ólafur Ragnar fílaði Sturlu Jónsson Fráfarandi forseti telur ekki að hann hafi breytt embættinu heldur hafi umhverfi þess breyst. Innlent 26.6.2016 01:58
Sagnfræðingurinn Guðni Th. segist vera að upplifa ótrúlega sögu Þegar Vísir náði tali af Guðna Th. Jóhannessyni sagnfræðingi sem verður að öllum líkindum næsti forseti Íslands var hann staddur á kosningavöku með stuðningsmönnum sínum á Grand Hóteli í Reykjavík. Innlent 26.6.2016 01:44
Heilræði Ólafs: Forsetinn stendur einn að lokum Ólafur Ragnar telur niðurstöður kosninganna fagnaðarefni fyrir lýðræðið. Innlent 26.6.2016 01:40
"Ég mætti vera kona“ Andri Snær Magnason segir að hann hefði getað gert ýmislegt öðruvísi. Innlent 26.6.2016 00:54
Halla: „Til hamingju Guðni og Eliza“ Allt útlit er fyrir að Halla Tómasdóttir verði í önnur í forsetakjörinu. Innlent 26.6.2016 00:49
Guðni og Halla efst: „Örlagarík og spennandi nótt framundan“ Fyrstu tölur sýna baráttu á milli Guðna og Höllu. Innlent 25.6.2016 22:30
Nýjustu tölur úr Reykjavík Norður Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu. Innlent 25.6.2016 18:38
Nýjustu tölur úr Reykjavík Suður Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu. Innlent 25.6.2016 18:36
Nýjustu tölur úr Norðausturkjördæmi Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu. Innlent 25.6.2016 18:18
Nýjustu tölur úr Norðvesturkjördæmi Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu. Innlent 25.6.2016 18:22
Nýjustu tölur úr Suðvesturkjördæmi Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu. Innlent 25.6.2016 18:28
Kosningavakt Stöðvar 2: Verður „brjálað fjör“ hjá Andra Snæ Ninja Ómarsdóttir stuðningsmaður Andra Snæs Magnasonar sér um undirbúning kosningavöku hans sem fram fer í Iðnó í kvöld. Innlent 25.6.2016 21:29
„Ég hef ekki ennþá mætt Guðna til að ræða framtíðarsýn“ Andri Snær Magnason segir lítið vitað um þann forseta sem þjóðin velur sér til næstu fjögurra ára. Innlent 25.6.2016 21:26
Kosningavakt Stöðvar 2: Kjaftfullt hjá Davíð í allan dag Rætt var við stuðningsmenn Davíðs Oddssonar á kosningavakt Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Innlent 25.6.2016 21:16
Kosningavakt Stöðvar 2: Hnallþórurnar og brauðterturnar runnu út hjá Guðna í dag Innlent 25.6.2016 20:59
Kosningavakt Stöðvar 2: Kíkt í heimsókn til vina og vandamanna Höllu Tómasdóttur Vinir og vandamenn Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda koma saman á heimili hennar í Kópavogi í kvöld áður en kosningavaka stuðningsmanna hennar hefst klukkan 22 á Bryggjunni Brugghúsi. Innlent 25.6.2016 20:12
Höllu fannst á köflum eins kannanir væru hannaðar Guðni Th. Jóhannesson sagði að hann hefði ekki haft neitt á mót því ef kosningar hefðu farið fram fyrir tveimur vikum. Innlent 25.6.2016 20:11
Kjörsókn betri en í síðustu kosningum Mun fleiri hafa kosið í Reykjavík í forsetakosningunum nú heldur en árið 2012. Innlent 25.6.2016 19:05
Kosningavakt Stöðvar 2 í heild sinni Frambjóðendur mættu í sett, kíkt var í kosningapartí og farið yfir fyrstu tölur. Innlent 25.6.2016 18:04
Guðrún Margrét kaus í FG: „Spennandi að sjá úrslitin“ Var seinust frambjóðenda til að greiða atkvæði í forsetakosningunum. Innlent 25.6.2016 16:56
Biðröð myndaðist í Sendiráði Íslands í París vegna kosninga Stór hluti voru stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Innlent 25.6.2016 14:17
Elísabet búin að kjósa: "Þegar ég er að kjósa mig þá er ég að kjósa Ísland“ Forsetaframbjóðandinn Elísabet Kristín Jökulsdóttir mætti á kjörstað og kaus í Ráðhúsinu í Reykjavík um klukkan 13. Innlent 25.6.2016 13:42
Hæstiréttur vísar frá kæru vegna forsetakosninga Þrír menn lögðu inn kæru til Hæstaréttar vegna utankjörfundarkosningar í forsetakosningunum sem fram fara í dag. Innlent 25.6.2016 12:30
Davíð og Ástríður kjósa í Hagaskóla Davíð Oddsson og Ástríður Thorarensen mættu á kjörstað í Hagaskóla um klukkan 11 í morgun. Innlent 25.6.2016 11:30