Biðröð myndaðist í Sendiráði Íslands í París vegna kosninga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júní 2016 16:00 Hjördís Guðmundsdóttir tók skyndiákvörðun og ákvað að skella sér á leikinn gegn Austurríkismönnum í París. Hún kom frá Hollandi og nýtti ferðina til þess að greiða utankjörfundaratkvæði í sendiráðinu. Mynd af vefsíðu Sendiráðs Íslands í París Um áttatíu manns hafa greitt utankjörfundaratkvæði í forsetakosningunum við sendiráð Íslands í París undanfarna daga og vikur. Biðraðir mynduðust við sendiráðið síðustu þrjá daga sem er afar óvenjulegt að sögn Nínu Björk Jónsdóttur sendiráðunauts. Hún segir greinilega marga hafa verið stuðningsmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem lék gegn Austurríki í París á miðvikudag. Margir hafi mætt í landsliðstreyjum og jafnvel málaðir í framan. Fleiri greindu frá því að þau væru í Frakklandi vegna mótsins þó þau væru borgaralega klædd. Nína segir að fólk þurfi sjálft að sjá um að koma atkvæðinu heim til Íslands. Koma þurfi því í hendur kjörstjórnar fyrir lok kjörfundar á kjörda, sem er í dag. Nóg sé að koma bréfi með utankjörfundaratkvæði í einhverja kjördeild þess kjördæmis þar sem kjósandi er á kjörskrá. Eins og Vísir hefur greint frá gafst landsliðsmönnum Íslands sömuleiðis kostur á að kjósa í Annecy og nýtti um helmingur kosningarétt sinn. Þá kusu nokkrir fjölmiðlamenn í gær og sömuleiðis íslensk fjölskylda sem gerði sér ferð frá Lyon til að greiða atkvæði. EM 2016 í Frakklandi Forsetakosningar 2016 Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Sjá meira
Um áttatíu manns hafa greitt utankjörfundaratkvæði í forsetakosningunum við sendiráð Íslands í París undanfarna daga og vikur. Biðraðir mynduðust við sendiráðið síðustu þrjá daga sem er afar óvenjulegt að sögn Nínu Björk Jónsdóttur sendiráðunauts. Hún segir greinilega marga hafa verið stuðningsmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem lék gegn Austurríki í París á miðvikudag. Margir hafi mætt í landsliðstreyjum og jafnvel málaðir í framan. Fleiri greindu frá því að þau væru í Frakklandi vegna mótsins þó þau væru borgaralega klædd. Nína segir að fólk þurfi sjálft að sjá um að koma atkvæðinu heim til Íslands. Koma þurfi því í hendur kjörstjórnar fyrir lok kjörfundar á kjörda, sem er í dag. Nóg sé að koma bréfi með utankjörfundaratkvæði í einhverja kjördeild þess kjördæmis þar sem kjósandi er á kjörskrá. Eins og Vísir hefur greint frá gafst landsliðsmönnum Íslands sömuleiðis kostur á að kjósa í Annecy og nýtti um helmingur kosningarétt sinn. Þá kusu nokkrir fjölmiðlamenn í gær og sömuleiðis íslensk fjölskylda sem gerði sér ferð frá Lyon til að greiða atkvæði.
EM 2016 í Frakklandi Forsetakosningar 2016 Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Sjá meira