Kosningavakt Stöðvar 2 í heild sinni 25. júní 2016 18:04 Kosningavakt Stöðvar 2 heldur áfram að loknum kvöldfréttum og íþróttum. Þangað mæta Guðni Th. Jóhannesson, Halla Tómasdóttir, Davíð Oddsson, Andri Snær Magnason, Sturla Jónsson og Elísabet Jökulsdóttir í myndver þar sem farið verður yfir kosningabaráttuna og horfur til embættisins. Einnig verður farið í kosningapartý víðsvegar um borgina, rætt við stuðningsmenn frambjóðenda og þá koma stjórnamálafræðingar og skýra gang mála. Von er á fyrstu tölum á ellefta tímanum í kvöld og verður fréttastofa með þær í beinni útsendingu ásamt viðbrögðum frambjóðenda við þeim. Hægt verður að fylgjast með kosningavaktinni hér á Vísi í spilaranum fyrir ofan. Uppfært kl. 23:20. Útsendingunni er nú lokið en upptökur af henni má finna í nokkrum hlutum hér fyrir neðan. Í fyrsta hluta er rætt við Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðing og Höskuld Kára Schram fréttamann. Einnig er kíkt á aðstandendur og stuðningsmenn Höllu Tómasdóttur.Í öðrum hluta komu frambjóðendurnir Halla Tómasdóttir og Guðni Th. Jóhannesson í viðtal. Þá var kíkt í kosningamiðstöð Guðna Th. þar sem aðstandendur framboðsins voru teknir tali. Stjórnmálafræðingarnir Baldur Þórhallsson og Eva Heiða Önnudóttir spá síðan í spilin. Sýnt er frá því þegar frambjóðendur kusu fyrr um daginn og kíkt er í kosningamiðstöðvar Davíðs Oddssonar og Andra Snæs Magnasonar.Í þriðja hluta komu Friðjón Friðjónsson, talsmaður í kosningabaráttu Guðna Th. Jóhannessonar, Grímur Atlason, kosningastjóri Andra Snæs Magnasonar og Óli Björn Kárason, sem hefur komið að kosningabaráttu Davíðs Oddssonar, í viðtal. Einnig var kíkt í útskriftarveislu í húsnæði Veðurstofu Íslands hjá Ingu Maríu, sem var að útskrifast úr hjúkrunarfræði. Þá var einnig viðtal í beinni frá Annecy í Frakklandi þar sem Guðmundur Hilmarsson, blaðamaður Morgunblaðsins, sagði frá því hvernig Íslendingarnir í Frakklandi gátu kosið í gær. Loks komu frambjóðendurnir Davíð Oddsson og Andri Snær Magnason í viðtal.Í fjórða hluta er kíkt í Ráðhús Reykjavíkur þar sem starfsfólk kjörstjórnar var í óðaönn að hringja á kjörstaði að finna út úr því hver kjörsóknin er. Þá var litið inn í útskriftarveislu Ingunnar Árnadóttur sem útskrifaðist úr lögfræði. Einnig var bútur úr seinni kappræðunum sem haldnar voru á Stöð 2 spilaður. Einnig voru svör frambjóðenda um fyrstu verk sín í embætti rifjuð upp og Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir ræða stöðu mála. Þá mæta Sturla Jónsson og Elísabet Jökulsdóttir frambjóðendur í viðtal.Í fimmta hluta byrja tölur að berast úr hinum ýmsu kjördæmum og við heyrum fyrstu viðbrögð frambjóðenda. Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Kosningavakt Stöðvar 2 heldur áfram að loknum kvöldfréttum og íþróttum. Þangað mæta Guðni Th. Jóhannesson, Halla Tómasdóttir, Davíð Oddsson, Andri Snær Magnason, Sturla Jónsson og Elísabet Jökulsdóttir í myndver þar sem farið verður yfir kosningabaráttuna og horfur til embættisins. Einnig verður farið í kosningapartý víðsvegar um borgina, rætt við stuðningsmenn frambjóðenda og þá koma stjórnamálafræðingar og skýra gang mála. Von er á fyrstu tölum á ellefta tímanum í kvöld og verður fréttastofa með þær í beinni útsendingu ásamt viðbrögðum frambjóðenda við þeim. Hægt verður að fylgjast með kosningavaktinni hér á Vísi í spilaranum fyrir ofan. Uppfært kl. 23:20. Útsendingunni er nú lokið en upptökur af henni má finna í nokkrum hlutum hér fyrir neðan. Í fyrsta hluta er rætt við Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðing og Höskuld Kára Schram fréttamann. Einnig er kíkt á aðstandendur og stuðningsmenn Höllu Tómasdóttur.Í öðrum hluta komu frambjóðendurnir Halla Tómasdóttir og Guðni Th. Jóhannesson í viðtal. Þá var kíkt í kosningamiðstöð Guðna Th. þar sem aðstandendur framboðsins voru teknir tali. Stjórnmálafræðingarnir Baldur Þórhallsson og Eva Heiða Önnudóttir spá síðan í spilin. Sýnt er frá því þegar frambjóðendur kusu fyrr um daginn og kíkt er í kosningamiðstöðvar Davíðs Oddssonar og Andra Snæs Magnasonar.Í þriðja hluta komu Friðjón Friðjónsson, talsmaður í kosningabaráttu Guðna Th. Jóhannessonar, Grímur Atlason, kosningastjóri Andra Snæs Magnasonar og Óli Björn Kárason, sem hefur komið að kosningabaráttu Davíðs Oddssonar, í viðtal. Einnig var kíkt í útskriftarveislu í húsnæði Veðurstofu Íslands hjá Ingu Maríu, sem var að útskrifast úr hjúkrunarfræði. Þá var einnig viðtal í beinni frá Annecy í Frakklandi þar sem Guðmundur Hilmarsson, blaðamaður Morgunblaðsins, sagði frá því hvernig Íslendingarnir í Frakklandi gátu kosið í gær. Loks komu frambjóðendurnir Davíð Oddsson og Andri Snær Magnason í viðtal.Í fjórða hluta er kíkt í Ráðhús Reykjavíkur þar sem starfsfólk kjörstjórnar var í óðaönn að hringja á kjörstaði að finna út úr því hver kjörsóknin er. Þá var litið inn í útskriftarveislu Ingunnar Árnadóttur sem útskrifaðist úr lögfræði. Einnig var bútur úr seinni kappræðunum sem haldnar voru á Stöð 2 spilaður. Einnig voru svör frambjóðenda um fyrstu verk sín í embætti rifjuð upp og Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir ræða stöðu mála. Þá mæta Sturla Jónsson og Elísabet Jökulsdóttir frambjóðendur í viðtal.Í fimmta hluta byrja tölur að berast úr hinum ýmsu kjördæmum og við heyrum fyrstu viðbrögð frambjóðenda.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira