Drykkir

Fréttamynd

Beggi og Pacas: Heitar mexíkóskar pönnukökur

Fjölhæfu hönnuðurnir úr Hæðinni Beggi og Pacas kunna margt annað en að hanna og skipuleggja húsnæði, þeir elda einnig dýrindis mat og eru svo sannarlega hugmyndaríkir þegar kemur að eldamennskunni. Hér má nálgast uppskriftir úr matreiðsluþætti þeirra þann 5. júni.

Matur
Fréttamynd

Í sumarbústað með Lindu Pé

Fegurðardísin Linda Pétursdóttir leyfir Völu Matt og kíkja í matarskápana sína í Mat og lífsstíl í kvöld. „Við skelltum okkur austur fyrir fjall í stórglæsilegan sumarbústað sem fjölskylda Lindu á.

Heilsuvísir