Beggi og Pacas: Heitar mexíkóskar pönnukökur 25. júní 2008 13:05 Hráefni Fajitas-pönnukökur Hummus Hálfdós kjúklingabaunir 1-2 msk tahini (furuhnetusmjör) skvetta af sítrónusafa smá steinselja smá myntaFylltar fajitas-pönnukökur með hummus og grænmetiÞað má fylla pönnukökurnar af hjartans lyst en við fylltum þær núna með fersku salati, agúrku, tómötum, chilli og lárperu. Endilega látið hjartað ráða ferðinni þegar þið blandið þessu saman og finnið út hvað mikið þarf af hverju.Heitar mexíkóskar pönnukökurSmyrjið pönnukökurnar með ostasósunni, steikið kjúklinginn og kryddið. Setjið þá allt annað inn í kökurnar, rúllið þeim upp og smyrjið hvítlauksolíu yfir. Bakið í ofni eða á grilli í u.þ.b. 10 mínútur......Þetta er algjört nammi namm.Hráefni pönnukökur kjúklingalundir ostasósa tómatar chilli rifinn ostur hvítlauksolíaDöðluævintýriLátið hugann ráða hvernig þið blandið þessu saman. Það má t.d. gera kúlur eða bara eitthvað sem ykkur dettur í hug. Algjört æði, namm!Hráefni Döðlur Skvetta af sírópi Aðeins af kókosolíu Aðeins af grófu kókosmjöli Skvetta af rjómaGrillað grænmeti á brauðiVið ætlum að grilla eggaldin, kúrbít, papriku og chilli-pipar. Við smyrjum brauðið með hvítlauk og grillum það aðeins. Svo setjum við spínat og þá eggaldin á brauðið og smá piparmyntusósu svo má kannski skreyta með graslauk. Það má leika sér með þetta eins og hugurinn girnist en alltaf að fylgja hjartanu!DrykkirSóley3cl smirnoff Vodka 3cl frais de bois (jarðaberjalíkjör) 9cl passion smutis 3 cl trönuberjasafi klakarÁstaraldindrykkur Pacasar5cl smirnoff Vodka Dass af sykri Ástaraldin ca innan úr 4 stk Piparmyntulauf Ananas dass Mulinn ís Beggi og Pacas Drykkir Grillréttir Hummus Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Hráefni Fajitas-pönnukökur Hummus Hálfdós kjúklingabaunir 1-2 msk tahini (furuhnetusmjör) skvetta af sítrónusafa smá steinselja smá myntaFylltar fajitas-pönnukökur með hummus og grænmetiÞað má fylla pönnukökurnar af hjartans lyst en við fylltum þær núna með fersku salati, agúrku, tómötum, chilli og lárperu. Endilega látið hjartað ráða ferðinni þegar þið blandið þessu saman og finnið út hvað mikið þarf af hverju.Heitar mexíkóskar pönnukökurSmyrjið pönnukökurnar með ostasósunni, steikið kjúklinginn og kryddið. Setjið þá allt annað inn í kökurnar, rúllið þeim upp og smyrjið hvítlauksolíu yfir. Bakið í ofni eða á grilli í u.þ.b. 10 mínútur......Þetta er algjört nammi namm.Hráefni pönnukökur kjúklingalundir ostasósa tómatar chilli rifinn ostur hvítlauksolíaDöðluævintýriLátið hugann ráða hvernig þið blandið þessu saman. Það má t.d. gera kúlur eða bara eitthvað sem ykkur dettur í hug. Algjört æði, namm!Hráefni Döðlur Skvetta af sírópi Aðeins af kókosolíu Aðeins af grófu kókosmjöli Skvetta af rjómaGrillað grænmeti á brauðiVið ætlum að grilla eggaldin, kúrbít, papriku og chilli-pipar. Við smyrjum brauðið með hvítlauk og grillum það aðeins. Svo setjum við spínat og þá eggaldin á brauðið og smá piparmyntusósu svo má kannski skreyta með graslauk. Það má leika sér með þetta eins og hugurinn girnist en alltaf að fylgja hjartanu!DrykkirSóley3cl smirnoff Vodka 3cl frais de bois (jarðaberjalíkjör) 9cl passion smutis 3 cl trönuberjasafi klakarÁstaraldindrykkur Pacasar5cl smirnoff Vodka Dass af sykri Ástaraldin ca innan úr 4 stk Piparmyntulauf Ananas dass Mulinn ís
Beggi og Pacas Drykkir Grillréttir Hummus Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira