Helgarmaturinn - Ískaffi að hætti Þorbjargar Hafsteins 15. júní 2012 14:00 Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringaþerapisti og hjúkrunarfræðingur Ískaffi fyrir 2 12 ísmolar 4 tsk. skyndikaffiduft 2 dl sojamjólk eða hrísmjólk 2 dl heslihnetumjólk (jafnvel heimatilbúin) 2 hnífsoddar vanilluduft 2 tsk. xylitol eða stevía (lífrænt sætuefni) Láttu ganga í smá stund í blandaranum. Smá trikk Settu 2 tsk. af heslihnetusmjöri út í ef þú vilt fá meira hnetubragð. Í staðinn fyrir heslihnetumjólk er hægt að nota hrísmjólk með möndlum eða vanillubragði.Fróðleiksmoli Ískaffið er góður drykkur á heitum sumardegi. Njóttu hans meðan hann er ískaldur. Þú getur líka sleppt ísmolunum eða einfaldlega hitað hann upp. Þá ertu með heitan kaffi latte, sem er auðvitað það besta á veturna þegar maður kemur inn úr snjónum og kuldanum. Verði þér að góðu!Sjá nánar hér. Drykkir Uppskriftir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Ískaffi fyrir 2 12 ísmolar 4 tsk. skyndikaffiduft 2 dl sojamjólk eða hrísmjólk 2 dl heslihnetumjólk (jafnvel heimatilbúin) 2 hnífsoddar vanilluduft 2 tsk. xylitol eða stevía (lífrænt sætuefni) Láttu ganga í smá stund í blandaranum. Smá trikk Settu 2 tsk. af heslihnetusmjöri út í ef þú vilt fá meira hnetubragð. Í staðinn fyrir heslihnetumjólk er hægt að nota hrísmjólk með möndlum eða vanillubragði.Fróðleiksmoli Ískaffið er góður drykkur á heitum sumardegi. Njóttu hans meðan hann er ískaldur. Þú getur líka sleppt ísmolunum eða einfaldlega hitað hann upp. Þá ertu með heitan kaffi latte, sem er auðvitað það besta á veturna þegar maður kemur inn úr snjónum og kuldanum. Verði þér að góðu!Sjá nánar hér.
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira