Fjárlagafrumvarp 2015 Fjárlög 2016: Er tiltektinni lokið? Fjárlagafrumvarp ársins 2016 verður lagt fram á næstu vikum. Viðfangsefnið er af öðrum toga en verið hefur enda er rekstur hins opinbera kominn í jafnvægi eftir viðvarandi halla síðustu ár. Skoðun 26.8.2015 18:11 Framlög til heilbrigðismála aukast á næsta ári Sérstök áhersla verður á að tryggja starfsemi heilsugæslustöðva og framlög til þeirra aukin. Innlent 13.8.2015 18:43 Dagpeningar ríkisstarfsmanna hækka um allt að 57% Starfsmaður ríkisins á ferðalagi innanlands fær allt að 33.100 krónur fyrir daginn. Innlent 29.5.2015 11:42 Fyrirliggjandi frumvarp skref í rétta átt Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og tekjuskatt og brottfall laga um vörugjöld. Viðskipti innlent 23.9.2014 11:06 Gerðu lista yfir veikleika í fjárlögum ársins Fjárlaganefnd gagnrýnir að ekki hafi verið gripið til aðgerða til að með mæta verulegum halla á sjúktratryggingum Innlent 23.9.2014 10:04 Mótmæla hækkun virðisaukaskatts á bækur Félag bókagerðarmanna mótmælir einnig auknum álögum á þorra launafólks sem stjórn félagsins segir fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fela í sér. Viðskipti innlent 17.9.2014 11:08 Framlag Íslands til byggingar höfuðstöðva NATO hækkar aftur Reiknað með að heildarkostnaður Íslands verði 450 milljónir króna Innlent 15.9.2014 12:57 Byggðastofnun verði réttum megin við núll Þóroddur Bjarnason, stjórnarformaður Byggðastofnunar, vonast til að hún verði rekin með afgangi það sem eftir er ársins. Eigið fé sé langt umfram lágmark og stofnunin muni áfram geta lánað í verkefni sem bankarnir eru tregir til að lána. Innlent 15.9.2014 12:15 Neytendasamtökin mótmæla matvælaskatti harðlega Neytendasamtökin segjast gefa lítið fyrir þau rök stjórnvalda að verið sé að einfalda skattakerfið með hækkun virðisaukaskatts á matvæli úr 7% í 12%. Innlent 15.9.2014 11:29 Framsóknarmenn andsnúnir ýmsu í fjárlagafrumvarpinu Telja sig ekki geta stutt frumvarpið eins og það er. Innlent 15.9.2014 09:53 Vilja að kirkjur fái skattaafslátt Össur Skarphéðinsson hefur lagt fram lagafrumvarp um að virðisaukaskattur af viðhaldi kirkna verði endurgreiddur. Innlent 14.9.2014 21:40 Hámarksgreiðsla sjúklinga verði 120 þúsund á ári Nefnd um greiðsluþátttöku sjúklinga leggur fram tillögur um breytingar á kerfinu innan tíðar. Innlent 14.9.2014 18:10 Viljum halda áfram að gefa út fræðibækur á íslensku Hækki skattur á bókaútgáfu eins og lagt er til í fjárlagafrumvarpinu mun það hafa áhrif á störf sem nokkur hundruð íslenskir fræðimenn sinna. Ekki er gefið að fræðibækur komi út á íslensku í þeim mæli sem nú er, segir Jón Yngvi Jóhannsson, formaður Hagþenkis. Innlent 14.9.2014 19:31 Nauðsyn að skattleggja skaðvalda gegn heilsu þjóðarinnar Kostnaður við lífstílstengda sjúkdóma eru um 40 milljarðar króna á ári og ársneysla á sykri er orðin 50 kíló á mann. Innlent 14.9.2014 19:06 Formaður SA segir aukin fjárútlát samkvæmt fjárlögum vonbrigði Niðurgreiðsla skulda ríkisins er mikilvægasta velferðarmál þjóðarinnar, segir Þorsteinn Víglundsson. Innlent 14.9.2014 13:13 Dómsmálaráðherrann Sigmundur á svæðinu en ekki forsætisráðherrann Þurfti að tilkynna sérstaklega hvaða ráðherra Sigmundur væri í dag Innlent 12.9.2014 13:36 „Draga tennurnar úr Samkeppniseftirlitinu“ Fallið frá 40 milljóna framlögum til eftirlitsins en meira fé sett í að leiðbeina fyrirtækjum Innlent 12.9.2014 11:55 Ríkisstjórnin setur sjálf fyrirvara við áhrif skattabreytinganna Áhrifin verða að skila sér að fullu í breyttu smásöluverði Innlent 12.9.2014 11:02 Forystufólk í beinni í Íslandi í dag Formenn og forystufólk allra flokka ræddu helstu átakalínur fjárlagafrumvarpsins í beinni frá Alþingi. Innlent 10.9.2014 19:29 Segir frumvarpið boða nýjar og harðari áherslur Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, er ekki hrifinn af nýju fjárlagafrumvarpi. Innlent 10.9.2014 15:48 Auknar álögur á örorkulífeyrisþega í fjárlagafrumvarpi 2015 Stjórnvöld boða 3,5% hækkun bóta almannatrygginga á sama tíma og áætlanir eru um að hækka matarskattinn í 12% og bæta enn á álögur sjúklinga. Skoðun 10.9.2014 13:20 Gagnrýnir skattabreytingar: Bækur dýrari en flatskjáir ódýrari Andri Snær Magnason rithöfundur gagnrýndir virðisaukaskattsbreytingar sem fjármálaráðherra kynnti í gær. Bækur hækka væntanlega í verði en flatskjáir lækka í verði. Bókaútgefundur og rithöfundar eru uggandi yfir stöðu lesturs á Íslandi. Viðskipti innlent 10.9.2014 11:42 Hvað þýðir fjárlagafrumvarpið fyrir þig? Fréttablaðið rýndi í hvað ákvæði fjárlagafrumvarpsins, sem fjármálaráðherra lagði fram í gær, þýða fyrir afkomu einstaklinga og fjölskyldna. Viðskipti innlent 10.9.2014 11:41 „Ráðstöfunartekjur munu hækka um hálft prósent“ Oddný G. Harðardóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson ræddu fjárlagafrumvarpið í Bítinu í Bylgjunni í morgun. Innlent 10.9.2014 08:53 Mikilvægt að fara í uppbyggingarstarf „Það sem mér finnst blasa við er að það eru til peningar.“ Innlent 9.9.2014 22:35 Matarskattur mun hækka um fimm prósentustig á næsta ári Neðra þrep virðisaukaskatts hækkar úr sjö prósentum í tólf prósent á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem dreift var á Alþingi í gær. Efra þrep mun lækka úr 25,5 prósentum í 24 prósent. Áætlað er að barnabætur hækki en skerðingarhlutfall aukist Innlent 9.9.2014 22:35 Kaldar kveðjur til atvinnulausra Þetta segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um fjárlagafrumvarpið 2015. Innlent 9.9.2014 22:35 Ísland fjarlægist Norðurlöndin „Það er ríkisfjármálaáætlunin til næstu fjögurra ára sem mér finnst mesta áhyggjuefnið.“ Innlent 9.9.2014 22:35 Lítil hækkun barnabóta "Það sem mér finnst vera sárgrætilegt þegar þetta svigrúm myndast þegar hagur ríkisins vænkast er að það sé allt saman nýtt í þágu þeirra sem standa mjög vel fyrir,“ Innlent 9.9.2014 22:35 Landspítali þarf meira fé Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, fagnar því að staðið sé við tækjakaupaáætlun spítalans. Spítalinn sé þó enn að fá um 10% minna fé en hann gerði 2008. Innlent 9.9.2014 22:35 « ‹ 1 2 ›
Fjárlög 2016: Er tiltektinni lokið? Fjárlagafrumvarp ársins 2016 verður lagt fram á næstu vikum. Viðfangsefnið er af öðrum toga en verið hefur enda er rekstur hins opinbera kominn í jafnvægi eftir viðvarandi halla síðustu ár. Skoðun 26.8.2015 18:11
Framlög til heilbrigðismála aukast á næsta ári Sérstök áhersla verður á að tryggja starfsemi heilsugæslustöðva og framlög til þeirra aukin. Innlent 13.8.2015 18:43
Dagpeningar ríkisstarfsmanna hækka um allt að 57% Starfsmaður ríkisins á ferðalagi innanlands fær allt að 33.100 krónur fyrir daginn. Innlent 29.5.2015 11:42
Fyrirliggjandi frumvarp skref í rétta átt Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og tekjuskatt og brottfall laga um vörugjöld. Viðskipti innlent 23.9.2014 11:06
Gerðu lista yfir veikleika í fjárlögum ársins Fjárlaganefnd gagnrýnir að ekki hafi verið gripið til aðgerða til að með mæta verulegum halla á sjúktratryggingum Innlent 23.9.2014 10:04
Mótmæla hækkun virðisaukaskatts á bækur Félag bókagerðarmanna mótmælir einnig auknum álögum á þorra launafólks sem stjórn félagsins segir fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fela í sér. Viðskipti innlent 17.9.2014 11:08
Framlag Íslands til byggingar höfuðstöðva NATO hækkar aftur Reiknað með að heildarkostnaður Íslands verði 450 milljónir króna Innlent 15.9.2014 12:57
Byggðastofnun verði réttum megin við núll Þóroddur Bjarnason, stjórnarformaður Byggðastofnunar, vonast til að hún verði rekin með afgangi það sem eftir er ársins. Eigið fé sé langt umfram lágmark og stofnunin muni áfram geta lánað í verkefni sem bankarnir eru tregir til að lána. Innlent 15.9.2014 12:15
Neytendasamtökin mótmæla matvælaskatti harðlega Neytendasamtökin segjast gefa lítið fyrir þau rök stjórnvalda að verið sé að einfalda skattakerfið með hækkun virðisaukaskatts á matvæli úr 7% í 12%. Innlent 15.9.2014 11:29
Framsóknarmenn andsnúnir ýmsu í fjárlagafrumvarpinu Telja sig ekki geta stutt frumvarpið eins og það er. Innlent 15.9.2014 09:53
Vilja að kirkjur fái skattaafslátt Össur Skarphéðinsson hefur lagt fram lagafrumvarp um að virðisaukaskattur af viðhaldi kirkna verði endurgreiddur. Innlent 14.9.2014 21:40
Hámarksgreiðsla sjúklinga verði 120 þúsund á ári Nefnd um greiðsluþátttöku sjúklinga leggur fram tillögur um breytingar á kerfinu innan tíðar. Innlent 14.9.2014 18:10
Viljum halda áfram að gefa út fræðibækur á íslensku Hækki skattur á bókaútgáfu eins og lagt er til í fjárlagafrumvarpinu mun það hafa áhrif á störf sem nokkur hundruð íslenskir fræðimenn sinna. Ekki er gefið að fræðibækur komi út á íslensku í þeim mæli sem nú er, segir Jón Yngvi Jóhannsson, formaður Hagþenkis. Innlent 14.9.2014 19:31
Nauðsyn að skattleggja skaðvalda gegn heilsu þjóðarinnar Kostnaður við lífstílstengda sjúkdóma eru um 40 milljarðar króna á ári og ársneysla á sykri er orðin 50 kíló á mann. Innlent 14.9.2014 19:06
Formaður SA segir aukin fjárútlát samkvæmt fjárlögum vonbrigði Niðurgreiðsla skulda ríkisins er mikilvægasta velferðarmál þjóðarinnar, segir Þorsteinn Víglundsson. Innlent 14.9.2014 13:13
Dómsmálaráðherrann Sigmundur á svæðinu en ekki forsætisráðherrann Þurfti að tilkynna sérstaklega hvaða ráðherra Sigmundur væri í dag Innlent 12.9.2014 13:36
„Draga tennurnar úr Samkeppniseftirlitinu“ Fallið frá 40 milljóna framlögum til eftirlitsins en meira fé sett í að leiðbeina fyrirtækjum Innlent 12.9.2014 11:55
Ríkisstjórnin setur sjálf fyrirvara við áhrif skattabreytinganna Áhrifin verða að skila sér að fullu í breyttu smásöluverði Innlent 12.9.2014 11:02
Forystufólk í beinni í Íslandi í dag Formenn og forystufólk allra flokka ræddu helstu átakalínur fjárlagafrumvarpsins í beinni frá Alþingi. Innlent 10.9.2014 19:29
Segir frumvarpið boða nýjar og harðari áherslur Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, er ekki hrifinn af nýju fjárlagafrumvarpi. Innlent 10.9.2014 15:48
Auknar álögur á örorkulífeyrisþega í fjárlagafrumvarpi 2015 Stjórnvöld boða 3,5% hækkun bóta almannatrygginga á sama tíma og áætlanir eru um að hækka matarskattinn í 12% og bæta enn á álögur sjúklinga. Skoðun 10.9.2014 13:20
Gagnrýnir skattabreytingar: Bækur dýrari en flatskjáir ódýrari Andri Snær Magnason rithöfundur gagnrýndir virðisaukaskattsbreytingar sem fjármálaráðherra kynnti í gær. Bækur hækka væntanlega í verði en flatskjáir lækka í verði. Bókaútgefundur og rithöfundar eru uggandi yfir stöðu lesturs á Íslandi. Viðskipti innlent 10.9.2014 11:42
Hvað þýðir fjárlagafrumvarpið fyrir þig? Fréttablaðið rýndi í hvað ákvæði fjárlagafrumvarpsins, sem fjármálaráðherra lagði fram í gær, þýða fyrir afkomu einstaklinga og fjölskyldna. Viðskipti innlent 10.9.2014 11:41
„Ráðstöfunartekjur munu hækka um hálft prósent“ Oddný G. Harðardóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson ræddu fjárlagafrumvarpið í Bítinu í Bylgjunni í morgun. Innlent 10.9.2014 08:53
Mikilvægt að fara í uppbyggingarstarf „Það sem mér finnst blasa við er að það eru til peningar.“ Innlent 9.9.2014 22:35
Matarskattur mun hækka um fimm prósentustig á næsta ári Neðra þrep virðisaukaskatts hækkar úr sjö prósentum í tólf prósent á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem dreift var á Alþingi í gær. Efra þrep mun lækka úr 25,5 prósentum í 24 prósent. Áætlað er að barnabætur hækki en skerðingarhlutfall aukist Innlent 9.9.2014 22:35
Kaldar kveðjur til atvinnulausra Þetta segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um fjárlagafrumvarpið 2015. Innlent 9.9.2014 22:35
Ísland fjarlægist Norðurlöndin „Það er ríkisfjármálaáætlunin til næstu fjögurra ára sem mér finnst mesta áhyggjuefnið.“ Innlent 9.9.2014 22:35
Lítil hækkun barnabóta "Það sem mér finnst vera sárgrætilegt þegar þetta svigrúm myndast þegar hagur ríkisins vænkast er að það sé allt saman nýtt í þágu þeirra sem standa mjög vel fyrir,“ Innlent 9.9.2014 22:35
Landspítali þarf meira fé Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, fagnar því að staðið sé við tækjakaupaáætlun spítalans. Spítalinn sé þó enn að fá um 10% minna fé en hann gerði 2008. Innlent 9.9.2014 22:35
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti