Kaldar kveðjur til atvinnulausra Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. september 2014 08:00 Elín Björg segir langtímaatvinnulaust fólk geta lent í vanda. fréttablaðið/Stefán „Þetta eru mjög kaldar kveðjur til þeirra sem eru langtímaatvinnulausir,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um fjárlagafrumvarpið 2015. Í því er kveðið á um að réttur fólks til að þiggja atvinnuleysisbætur verði styttur um hálft ár, en hann er nú þrjú ár. Elín Björg bendir á að fólk geti jafnvel verið í þeirri stöðu að það þurfi að hætta á atvinnuleysisbótum strax núna um áramót. Hún bendir á að vandamálið hverfi ekki við þessar breytingar á frumvarpinu. „Ríkissjóður er ekki að eyða þessu vandamáli heldur færa greiðsluna til,“ segir Elín Björg og bætir við að ábyrgðinni sé varpað frá atvinnuleysistryggingasjóði til sveitarfélaga. „Á sama tíma sýnist okkur að það sé ekki verið að greiða neitt framlag úr ríkissjóði til Virk starfsendurhæfingarsjóðs sem hefur það hlutverk meðal annars að endurhæfa fólk til starfa þegar það hefur orðið fyrir skerðingu á vinnugetu vegna slysa eða veikinda þannig að þetta bítur hvað í annað,“ segir Elín Björg. Að auki bendir hún á að sér virðist sem það sé heilmikill niðurskurður hjá Vinnumálastofnun sem hafi það hlutverk að sinna vinnumarkaðsúrræðum. „Þannig að heilt yfir sýnist mér þetta vera grafalvarlegt,“ segir Elín Björg. Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Sjá meira
„Þetta eru mjög kaldar kveðjur til þeirra sem eru langtímaatvinnulausir,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um fjárlagafrumvarpið 2015. Í því er kveðið á um að réttur fólks til að þiggja atvinnuleysisbætur verði styttur um hálft ár, en hann er nú þrjú ár. Elín Björg bendir á að fólk geti jafnvel verið í þeirri stöðu að það þurfi að hætta á atvinnuleysisbótum strax núna um áramót. Hún bendir á að vandamálið hverfi ekki við þessar breytingar á frumvarpinu. „Ríkissjóður er ekki að eyða þessu vandamáli heldur færa greiðsluna til,“ segir Elín Björg og bætir við að ábyrgðinni sé varpað frá atvinnuleysistryggingasjóði til sveitarfélaga. „Á sama tíma sýnist okkur að það sé ekki verið að greiða neitt framlag úr ríkissjóði til Virk starfsendurhæfingarsjóðs sem hefur það hlutverk meðal annars að endurhæfa fólk til starfa þegar það hefur orðið fyrir skerðingu á vinnugetu vegna slysa eða veikinda þannig að þetta bítur hvað í annað,“ segir Elín Björg. Að auki bendir hún á að sér virðist sem það sé heilmikill niðurskurður hjá Vinnumálastofnun sem hafi það hlutverk að sinna vinnumarkaðsúrræðum. „Þannig að heilt yfir sýnist mér þetta vera grafalvarlegt,“ segir Elín Björg.
Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Sjá meira