

Breytingar á lögum er snúa að réttindum verkamanna í Frakklandi mælast illa fyrir.
Yfirmaður Evrópulögreglunnar segir Evrópumótið í fótbolta augljóst skotmark íslamska ríkisins.
Liverpool-stuðningsmenn geta ekki montað sig yfir árangri liðsins á nýloknu tímabili þar sem liðið endaði í áttunda sæti en ekkert félagslið í Evrópu á hinsvegar fleiri fulltrúa á EM í Frakklandi í sumar.
Ragnar Sigurðsson fær tvær myndir af sér í kynningu Guardian á íslenska landsliðinu í fótbolta.
Fjórir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru í austurríska landsliðshópnum á EM 2016.
Zlatan Ibrahimovic er að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Frakklandi með sænska landsliðinu en hann færi mikið af spurningum um framhaldið því ekki er enn vitað hvar þessi frábæri leikmaður muni spila á næstu leiktíð.
Ensku blöðin bregðast að sjálfsögðu við vali enska EM-hópinn á baksíðum sínum í morgun en Roy Hodgson gaf það út í gær hvaða 23 leikmenn verði með liðinu á EM.
Aron Einar Gunnarsson segir að veturinn með Cardiff í ensku B-deildinni hafi verið svekkjandi. Hann veit ekki hvort hann hefur spilað sinn síðasta leik fyrir félagið en útilokar það ekki. Ísland mætir Noregi í dag.
Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, hefur neyðst til þess að gera eina breytingu á EM-hópi sínum.
Arnór Ingvi Traustason óttast ekki að meiðsli sem hann varð fyrir á dögunum verði honum til vandræða á EM í sumar.
Austurríkismenn, sem mæta Íslandi á EM í næsta mánuði, spiluðu vináttulandsleik í kvöld.
Segist aldrei hafa óttast að missa af Evrópumeistaramótinu í Frakklandi.
Landsliðsþjálfarinn hefur ekki áhyggjur af mögulegum áhrifum slæmra úrslita úr leiknum gegn Noregi á morgun.
Arsenal-framherjinn og landsliðsþjálfari Frakklands ósáttir með stuðningsmenn liðsins.
Bakvörður sem á enga landsleiki að baki óvænt valinn í landsliðshóp Ungverja.
Danny Drinkwater og Andros Townsend skildir eftir en markaskorarinn ungi Marcus Rashford valinn.
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir að saga Eiðs Smára Guðjohnsen vekji eðlilega mikla athygli.
Heimir Hallgrímsson segir að það hafi verið mikill happafengur í því að hafa fengið Lars Lagerbäck til starfa hjá íslenska knattspyrnusambandinu.
"En það er alltaf gott að vera fyrir ofan hinar Norðurlandaþjóðirnar,“ segir landsliðsfyrirliðinn í fótbolta.
Arnór Ingvi Traustason er klár í slaginn eftir að að hafa misst af síðustu leikjum sínum með félagsliði sínu.
Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson.
Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun.
Lars Lagerbäck segir að það skipti ekki endilega höfuðmáli að tefla fram sterkasta liði Íslands gegn Noregi á morgun.
Eiður Smári Guðjohnsen segist koma inn í íslenska landsliðið í góðu formi eftir góða mánuði með Molde í Noregi. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari er ánægður með stöðu íslenska liðsins sem nú býr sig undir vináttulandsleik geg
Frakkar unnu sigur á Kamerún, 3-2, í fjörlegum vináttulandsleik í Nantes í kvöld.
Íslenska landsliðið kom loksins allt saman til að hefja lokaundirbúning sinn fyrir EM í Frakklandi.
Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum.
Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían.
Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð.
Kolbeinn Sigþórsson er vongóður um að hnéð muni halda þegar EM í Frakklandi hefst eftir tvær vikur.