Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2016 07:30 Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, var upplitsdjarfur á æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í gær, enda fyrsta æfingin eftir að allir 23 leikmenn EM-hópsins komu saman. Fimm leikmenn fengu reyndar að hvíla á æfingunni enda hafa þeir spilað mikið með liðum sínum á Norðurlöndunum síðustu vikurnar. Þess fyrir utan er Lagerbäck ánægður með stöðuna á liðinu. Meiðsli Kolbeins Sigþórssonar og Arons Einars Gunnarsson virðast ekki ætla að há þátttöku þeirra á EM í sumar og allar áætlanir þjálfarateymisins hafa gengið vel eftir. Ísland mætir Norðmönnum svo á Ullevaal-leikvanginum í Ósló á morgun en Lagerbäck segir það ekki höfuðmál að tefla fram sterkasta liði Íslands í leiknum. Sjá einnig: Lagerbäck: Allt mjög jákvætt „Við sögðum við leikmenn í dag að þessir tveir æfingaleikir verða notaðir til að halda mönnum á réttu róli. Við verðum að taka til greina hvað hver og einn leikmaður hefur spilað mikið og hvernig þeim líður,“ sagði Lagerbäck við Vísi í gær. „Það góða fyrir mig og Heimi [Hallgrímsson] er að allir leikmenn vita mjög vel hvernig við viljum spila. Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því.“ „Við munum því vonandi fá góða æfingaleiki og góðar æfingar áður en lokaundirbúningurinn hefst svo þegar við höldum til Annecy í Frakklandi.“ Hann segist þekkja vel til norska liðsins. „Við höfum mætt þeim áður og þó svo að við vitum ekki hvaða leikmenn fá að spila leikinn þekkjum við vel til leikstíl liðsins. Það mun því skipta litlu máli hvaða byrjunarliði við munum tefla fram.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, var upplitsdjarfur á æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í gær, enda fyrsta æfingin eftir að allir 23 leikmenn EM-hópsins komu saman. Fimm leikmenn fengu reyndar að hvíla á æfingunni enda hafa þeir spilað mikið með liðum sínum á Norðurlöndunum síðustu vikurnar. Þess fyrir utan er Lagerbäck ánægður með stöðuna á liðinu. Meiðsli Kolbeins Sigþórssonar og Arons Einars Gunnarsson virðast ekki ætla að há þátttöku þeirra á EM í sumar og allar áætlanir þjálfarateymisins hafa gengið vel eftir. Ísland mætir Norðmönnum svo á Ullevaal-leikvanginum í Ósló á morgun en Lagerbäck segir það ekki höfuðmál að tefla fram sterkasta liði Íslands í leiknum. Sjá einnig: Lagerbäck: Allt mjög jákvætt „Við sögðum við leikmenn í dag að þessir tveir æfingaleikir verða notaðir til að halda mönnum á réttu róli. Við verðum að taka til greina hvað hver og einn leikmaður hefur spilað mikið og hvernig þeim líður,“ sagði Lagerbäck við Vísi í gær. „Það góða fyrir mig og Heimi [Hallgrímsson] er að allir leikmenn vita mjög vel hvernig við viljum spila. Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því.“ „Við munum því vonandi fá góða æfingaleiki og góðar æfingar áður en lokaundirbúningurinn hefst svo þegar við höldum til Annecy í Frakklandi.“ Hann segist þekkja vel til norska liðsins. „Við höfum mætt þeim áður og þó svo að við vitum ekki hvaða leikmenn fá að spila leikinn þekkjum við vel til leikstíl liðsins. Það mun því skipta litlu máli hvaða byrjunarliði við munum tefla fram.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira