Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2016 07:30 Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, var upplitsdjarfur á æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í gær, enda fyrsta æfingin eftir að allir 23 leikmenn EM-hópsins komu saman. Fimm leikmenn fengu reyndar að hvíla á æfingunni enda hafa þeir spilað mikið með liðum sínum á Norðurlöndunum síðustu vikurnar. Þess fyrir utan er Lagerbäck ánægður með stöðuna á liðinu. Meiðsli Kolbeins Sigþórssonar og Arons Einars Gunnarsson virðast ekki ætla að há þátttöku þeirra á EM í sumar og allar áætlanir þjálfarateymisins hafa gengið vel eftir. Ísland mætir Norðmönnum svo á Ullevaal-leikvanginum í Ósló á morgun en Lagerbäck segir það ekki höfuðmál að tefla fram sterkasta liði Íslands í leiknum. Sjá einnig: Lagerbäck: Allt mjög jákvætt „Við sögðum við leikmenn í dag að þessir tveir æfingaleikir verða notaðir til að halda mönnum á réttu róli. Við verðum að taka til greina hvað hver og einn leikmaður hefur spilað mikið og hvernig þeim líður,“ sagði Lagerbäck við Vísi í gær. „Það góða fyrir mig og Heimi [Hallgrímsson] er að allir leikmenn vita mjög vel hvernig við viljum spila. Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því.“ „Við munum því vonandi fá góða æfingaleiki og góðar æfingar áður en lokaundirbúningurinn hefst svo þegar við höldum til Annecy í Frakklandi.“ Hann segist þekkja vel til norska liðsins. „Við höfum mætt þeim áður og þó svo að við vitum ekki hvaða leikmenn fá að spila leikinn þekkjum við vel til leikstíl liðsins. Það mun því skipta litlu máli hvaða byrjunarliði við munum tefla fram.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, var upplitsdjarfur á æfingu íslenska liðsins á Bislett-leikvanginum í Ósló í gær, enda fyrsta æfingin eftir að allir 23 leikmenn EM-hópsins komu saman. Fimm leikmenn fengu reyndar að hvíla á æfingunni enda hafa þeir spilað mikið með liðum sínum á Norðurlöndunum síðustu vikurnar. Þess fyrir utan er Lagerbäck ánægður með stöðuna á liðinu. Meiðsli Kolbeins Sigþórssonar og Arons Einars Gunnarsson virðast ekki ætla að há þátttöku þeirra á EM í sumar og allar áætlanir þjálfarateymisins hafa gengið vel eftir. Ísland mætir Norðmönnum svo á Ullevaal-leikvanginum í Ósló á morgun en Lagerbäck segir það ekki höfuðmál að tefla fram sterkasta liði Íslands í leiknum. Sjá einnig: Lagerbäck: Allt mjög jákvætt „Við sögðum við leikmenn í dag að þessir tveir æfingaleikir verða notaðir til að halda mönnum á réttu róli. Við verðum að taka til greina hvað hver og einn leikmaður hefur spilað mikið og hvernig þeim líður,“ sagði Lagerbäck við Vísi í gær. „Það góða fyrir mig og Heimi [Hallgrímsson] er að allir leikmenn vita mjög vel hvernig við viljum spila. Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því.“ „Við munum því vonandi fá góða æfingaleiki og góðar æfingar áður en lokaundirbúningurinn hefst svo þegar við höldum til Annecy í Frakklandi.“ Hann segist þekkja vel til norska liðsins. „Við höfum mætt þeim áður og þó svo að við vitum ekki hvaða leikmenn fá að spila leikinn þekkjum við vel til leikstíl liðsins. Það mun því skipta litlu máli hvaða byrjunarliði við munum tefla fram.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira