Samgöngur Bein útsending: Snjallari borg Kristinn J. Ólafsson flytur fyrirlestur um snjallar samgöngur í Reykjavík á UT-messunni í Hörpu. Viðskipti innlent 2.2.2018 09:38 Stefnt á að gæludýr verði leyfð í Strætó frá og með 1. mars Um er að ræða tilraunaverkefni sem myndi standa yfir í eitt ár. Innlent 31.1.2018 19:08 Íslendingar mest til vandræða og hundsa björgunarsveitirnar Dæmi eru um að ábendingar björgunarsveitarmanna um lokanir á vegum og götum innanbæjar séu hundsaðar. Innlent 29.1.2018 22:26 Byrjaðir að nota nafnið Vilborg á nýju ferjuna Ný Vestmannaeyjaferja fær nafnið Vilborg, ef smíðanefnd fær að ráða. Bæjarstjóri Vestmannaeyja vill halda Herjólfsnafninu. Innlent 29.1.2018 20:07 Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. Innlent 28.1.2018 12:16 Verður nýr Herjólfur látinn heita Vilborg? Fjörug umræða er hafin meðal Eyjamanna um nafn á nýrri Vestmannaeyjaferju eftir að staðarmiðill sagði frá orðrómi um að ráðamenn gætu hugsað sér annað nafn en Herjólf. Innlent 28.1.2018 08:20 Aukið flug kallar á uppbyggingu Akureyrarflugvallar Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir aukið flug til Akureyrar kalla á uppbyggingu flugvallarins. Stjórn SAF skorar á stjórnvöld að byggja upp innviði til að hægt sé að dreifa ferðamönnum um landið. Innlent 26.1.2018 20:43 Aldursmörk hjá Strætó setja öryrkja í þriggja ára tómarúm Öryrkjar verða ellilífeyrisþegar við 67 ára aldur og missa þá örorkuafslátt sinn af fargjöldum Strætó. Afsláttarkjör fyrir eldri borgara miðast hins vegar við 70 ára aldur og þurfa öryrkjar því að greiða fullt verð í millitíðinni. Innlent 26.1.2018 21:03 Slydda eða snjókoma í dag Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum og það snjóar með suðausturströndinni og þar er snjóþekja. Innlent 26.1.2018 08:24 Eldri borgarar vilja ganga skrefinu lengra og fara frítt með strætó "Að það skuli hafa tekið þennan tíma að fá niðurstöðu og excel-skjal er sérstakt og sýnir kannski hvernig almennt er komið fram við eldri borgara,“ segir Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB), um misræmi í aldursmörkum eldriborgaraafsláttar í borginni. Innlent 25.1.2018 21:18 Þessar götur Reykjavíkur verða malbikaðar á árinu Alls stendur til að leggja 43 kílómetra af malbiki næsta sumar og er kostnaður áætlaður tæpir tveir milljarðar króna. Innlent 25.1.2018 14:33 Óvissustig á Ólafsfjarðarmúla og Siglufjarðarvegi vegna snjóflóðahættu Vegagerðin hvetur vegfarendur til að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. Innlent 25.1.2018 08:19 Ekkert athugavert við flugvöllinn á Akureyri sem varaflugvöll Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, segir alþjóðaflugvöllinn á Akureyri uppfylla öll skilyrði til að þjóna sem varaflugvöllur fyrir Keflavík. Innlent 24.1.2018 20:20 Þolinmæði íbúa vegna Vesturlandsvegar á þrotum Íbúar á Vesturlandi kröfðust úrbóta á Vesturlandsvegi um Kjarlarnes á íbúafundi um samgöngumál á Akranesi í kvöld. Ráðherra segist hafa skilning á kröfum íbúanna. Innlent 24.1.2018 22:06 Kojulausar siglingar Bodø milli lands og Eyja hafnar Norska ferjan Bodø hóf í morgun siglingar á milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja. Áætlað er að ferjan leysi Herjólf af í tvær vikur á meðan viðgerð á Herjólfi verður kláruð. Innlent 24.1.2018 11:53 Sjálfkeyrandi bílar ekki svarið við uppbyggingu almenningssamgangna Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, telur að miðað við stærð höfuðborgarsvæðisins sé eðlilegt að sveitarstjórnir á svæðinu skoði leiðir til þess að bæta almenningssamgöngur. Innlent 23.1.2018 12:06 Bíll með tengivagn fauk á hliðina Nokkrir ökumenn komust í hann krappan á suðvesturhorninu í nótt. Innlent 23.1.2018 06:22 Veginum um Víkurskarð lokað vegna umferðaróhapps Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra er er slæmt skyggni í skarðinu og færð tekin að spillast verulega. Innlent 22.1.2018 19:49 Strætó fauk út af veginum á Kjalarnesi Tíu voru í strætisvagninum þegar hann fauk út af veginum og eru nokkrir þeirra slasaðir. Innlent 22.1.2018 13:57 Þorsteinn vill gera Sæbraut og Miklubraut að einstefnugötum Þingmaður Miðflokksins segist vera með einfalda lausn á umferðarvandanum austur/vestur í Reykjavík. Innlent 22.1.2018 10:22 Hilmar Þór Björnsson um Borgarlínuna: „Það vantar eitthvað á hinn endann“ HIlmar Þór Björnsson arkitekt segir að skipuleggja þurfi borgarlínuna betur áður en farið er út í það að gefa heimildir og byggja í nágrenni við hana. Innlent 21.1.2018 12:49 Skora á þingmenn að sjá til þess að tvöföldun Reykjanesbrautar verði sett í forgang Bæjarstjórn Hafnarfjarðar lýsir yfir vonbrigðum með að ekki sé tryggt fjármagn árið 2018 við áframhaldandi framkvæmdir við Reykjanesbraut innan Hafnarfjarðar og skorar á þingmenn að sjá til þess að framkvæmdum verði forgangsraðað í samræmi við öryggissjónarmið. Innlent 21.1.2018 11:36 Vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu Þrír af fimm frambjóðendum í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu heldur takast á við umferðarþunga borgarinnar með öðrum hætti. Innlent 20.1.2018 20:44 Andstaða sjálfstæðismanna í Reykjavík við borgarlínu er á skjön við stefnu flokksins í nágrannasveitarfélögum Áherslur Sjálfstæðismanna í nágrannasvitarfélögum borgarinnar í samgöngumálum almennt eru þó aðrar en hjá meirihlutanum í Reykjavík. Innlent 19.1.2018 19:39 Gáfust aftur upp á Akureyri og flugu til Keflavíkur Boeing 737 vél Enter Air, sem átti að lenda á Akureyrarflugvelli um klukkan 13 í dag, þurfti frá að hverfa og halda til Keflavíkur vegna slæmra veðurskilyrða. Innlent 19.1.2018 14:43 Víkurbúar fylkja sér um breikkun þjóðvegarins Við viljum fara í að breikka þjóðveginn, segir Bryndís Harðardóttir, einn stofnenda þrýstihópsins Vinir vegfarandans. Hópurinn var stofnaður í gær á fundi í Vík í Mýrdal og hefur það að markmiði að þrýsta á aukið umferðaröryggi og bættar samgöngur í Vestur-Skaftafellssýslu. Innlent 18.1.2018 20:26 Twitter-notendur svara Eyþóri með myllumerkinu #TómirVagnar: „Ég skora á hann að taka einhvern tímann strætó“ Greinin umdeilda birtist í Morgunblaðinu á mánudag og hafði Eyþór þar samgöngumál í Reykjavík til umfjöllunar. Innlent 18.1.2018 22:23 Vegagerðin vaktar hættulegustu staði vegakerfisins Talsmaður Vegagerðarinnar segir meginmarkmið hennar að auka umferðaröryggi. Innlent 17.1.2018 13:05 Dalvíkingar vilja líka láta moka fyrir sig Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar segist fagna því að Vegagerðin sjái nauðsyn þess að auka snjómokstur í Svarfaðardal Innlent 17.1.2018 22:31 Búið að opna Mosfellsheiði Lyngdalsheiði er þó áfram lokuð. Innlent 17.1.2018 06:54 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 100 ›
Bein útsending: Snjallari borg Kristinn J. Ólafsson flytur fyrirlestur um snjallar samgöngur í Reykjavík á UT-messunni í Hörpu. Viðskipti innlent 2.2.2018 09:38
Stefnt á að gæludýr verði leyfð í Strætó frá og með 1. mars Um er að ræða tilraunaverkefni sem myndi standa yfir í eitt ár. Innlent 31.1.2018 19:08
Íslendingar mest til vandræða og hundsa björgunarsveitirnar Dæmi eru um að ábendingar björgunarsveitarmanna um lokanir á vegum og götum innanbæjar séu hundsaðar. Innlent 29.1.2018 22:26
Byrjaðir að nota nafnið Vilborg á nýju ferjuna Ný Vestmannaeyjaferja fær nafnið Vilborg, ef smíðanefnd fær að ráða. Bæjarstjóri Vestmannaeyja vill halda Herjólfsnafninu. Innlent 29.1.2018 20:07
Útilokar ekki vegatolla Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið. Innlent 28.1.2018 12:16
Verður nýr Herjólfur látinn heita Vilborg? Fjörug umræða er hafin meðal Eyjamanna um nafn á nýrri Vestmannaeyjaferju eftir að staðarmiðill sagði frá orðrómi um að ráðamenn gætu hugsað sér annað nafn en Herjólf. Innlent 28.1.2018 08:20
Aukið flug kallar á uppbyggingu Akureyrarflugvallar Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir aukið flug til Akureyrar kalla á uppbyggingu flugvallarins. Stjórn SAF skorar á stjórnvöld að byggja upp innviði til að hægt sé að dreifa ferðamönnum um landið. Innlent 26.1.2018 20:43
Aldursmörk hjá Strætó setja öryrkja í þriggja ára tómarúm Öryrkjar verða ellilífeyrisþegar við 67 ára aldur og missa þá örorkuafslátt sinn af fargjöldum Strætó. Afsláttarkjör fyrir eldri borgara miðast hins vegar við 70 ára aldur og þurfa öryrkjar því að greiða fullt verð í millitíðinni. Innlent 26.1.2018 21:03
Slydda eða snjókoma í dag Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum og það snjóar með suðausturströndinni og þar er snjóþekja. Innlent 26.1.2018 08:24
Eldri borgarar vilja ganga skrefinu lengra og fara frítt með strætó "Að það skuli hafa tekið þennan tíma að fá niðurstöðu og excel-skjal er sérstakt og sýnir kannski hvernig almennt er komið fram við eldri borgara,“ segir Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB), um misræmi í aldursmörkum eldriborgaraafsláttar í borginni. Innlent 25.1.2018 21:18
Þessar götur Reykjavíkur verða malbikaðar á árinu Alls stendur til að leggja 43 kílómetra af malbiki næsta sumar og er kostnaður áætlaður tæpir tveir milljarðar króna. Innlent 25.1.2018 14:33
Óvissustig á Ólafsfjarðarmúla og Siglufjarðarvegi vegna snjóflóðahættu Vegagerðin hvetur vegfarendur til að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. Innlent 25.1.2018 08:19
Ekkert athugavert við flugvöllinn á Akureyri sem varaflugvöll Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, segir alþjóðaflugvöllinn á Akureyri uppfylla öll skilyrði til að þjóna sem varaflugvöllur fyrir Keflavík. Innlent 24.1.2018 20:20
Þolinmæði íbúa vegna Vesturlandsvegar á þrotum Íbúar á Vesturlandi kröfðust úrbóta á Vesturlandsvegi um Kjarlarnes á íbúafundi um samgöngumál á Akranesi í kvöld. Ráðherra segist hafa skilning á kröfum íbúanna. Innlent 24.1.2018 22:06
Kojulausar siglingar Bodø milli lands og Eyja hafnar Norska ferjan Bodø hóf í morgun siglingar á milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja. Áætlað er að ferjan leysi Herjólf af í tvær vikur á meðan viðgerð á Herjólfi verður kláruð. Innlent 24.1.2018 11:53
Sjálfkeyrandi bílar ekki svarið við uppbyggingu almenningssamgangna Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, telur að miðað við stærð höfuðborgarsvæðisins sé eðlilegt að sveitarstjórnir á svæðinu skoði leiðir til þess að bæta almenningssamgöngur. Innlent 23.1.2018 12:06
Bíll með tengivagn fauk á hliðina Nokkrir ökumenn komust í hann krappan á suðvesturhorninu í nótt. Innlent 23.1.2018 06:22
Veginum um Víkurskarð lokað vegna umferðaróhapps Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra er er slæmt skyggni í skarðinu og færð tekin að spillast verulega. Innlent 22.1.2018 19:49
Strætó fauk út af veginum á Kjalarnesi Tíu voru í strætisvagninum þegar hann fauk út af veginum og eru nokkrir þeirra slasaðir. Innlent 22.1.2018 13:57
Þorsteinn vill gera Sæbraut og Miklubraut að einstefnugötum Þingmaður Miðflokksins segist vera með einfalda lausn á umferðarvandanum austur/vestur í Reykjavík. Innlent 22.1.2018 10:22
Hilmar Þór Björnsson um Borgarlínuna: „Það vantar eitthvað á hinn endann“ HIlmar Þór Björnsson arkitekt segir að skipuleggja þurfi borgarlínuna betur áður en farið er út í það að gefa heimildir og byggja í nágrenni við hana. Innlent 21.1.2018 12:49
Skora á þingmenn að sjá til þess að tvöföldun Reykjanesbrautar verði sett í forgang Bæjarstjórn Hafnarfjarðar lýsir yfir vonbrigðum með að ekki sé tryggt fjármagn árið 2018 við áframhaldandi framkvæmdir við Reykjanesbraut innan Hafnarfjarðar og skorar á þingmenn að sjá til þess að framkvæmdum verði forgangsraðað í samræmi við öryggissjónarmið. Innlent 21.1.2018 11:36
Vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu Þrír af fimm frambjóðendum í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu heldur takast á við umferðarþunga borgarinnar með öðrum hætti. Innlent 20.1.2018 20:44
Andstaða sjálfstæðismanna í Reykjavík við borgarlínu er á skjön við stefnu flokksins í nágrannasveitarfélögum Áherslur Sjálfstæðismanna í nágrannasvitarfélögum borgarinnar í samgöngumálum almennt eru þó aðrar en hjá meirihlutanum í Reykjavík. Innlent 19.1.2018 19:39
Gáfust aftur upp á Akureyri og flugu til Keflavíkur Boeing 737 vél Enter Air, sem átti að lenda á Akureyrarflugvelli um klukkan 13 í dag, þurfti frá að hverfa og halda til Keflavíkur vegna slæmra veðurskilyrða. Innlent 19.1.2018 14:43
Víkurbúar fylkja sér um breikkun þjóðvegarins Við viljum fara í að breikka þjóðveginn, segir Bryndís Harðardóttir, einn stofnenda þrýstihópsins Vinir vegfarandans. Hópurinn var stofnaður í gær á fundi í Vík í Mýrdal og hefur það að markmiði að þrýsta á aukið umferðaröryggi og bættar samgöngur í Vestur-Skaftafellssýslu. Innlent 18.1.2018 20:26
Twitter-notendur svara Eyþóri með myllumerkinu #TómirVagnar: „Ég skora á hann að taka einhvern tímann strætó“ Greinin umdeilda birtist í Morgunblaðinu á mánudag og hafði Eyþór þar samgöngumál í Reykjavík til umfjöllunar. Innlent 18.1.2018 22:23
Vegagerðin vaktar hættulegustu staði vegakerfisins Talsmaður Vegagerðarinnar segir meginmarkmið hennar að auka umferðaröryggi. Innlent 17.1.2018 13:05
Dalvíkingar vilja líka láta moka fyrir sig Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar segist fagna því að Vegagerðin sjái nauðsyn þess að auka snjómokstur í Svarfaðardal Innlent 17.1.2018 22:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent